Tíminn - 11.01.1964, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.01.1964, Blaðsíða 20
Fámenn er nú orðin fylking þeiira kvenna og karla, sem í blóma lífsins og íullri lífsorku, stéíju á verðinum fyrir rúmum sextíu árum, eða um aldamótin síð ustu. Og —þrátt fyrir ægistranga baráttu, brá þó stundum fyrir á himni vona þeirra og í dagdraum um, annarlegum og hrífandi bjai'ma frá óþokktum degi. Það kom jafnvel fyrír að þessi bjarmi varð næstum eins heillandi og þeir unaðsheimar, sem afi og amma höfðu stondum lýst svo snilldarlega fyrir hrifnæmum huga barnsins. Það kóiluðu þau ævin- týri Og þau höfðu gerzt einhvers staðar lengst suður í löndum, þar sem sólin skein víst miklu heitar, enda voru þau undur falleg. Þessi nýi bjarmi var líka áreiðanlega í ætt við þau. Á>. efa átti hann þó upptök sín í eldheitum hvatninga- ijóðum skáldanr.a, sem með réttu voru nefnd vormenn fslands. Draumar þeirra um bættan hag og betri líðan allra landsins barna liöfðu svipuð áhrif á vonir þeirra og sálargróður og sólbráð á vor- degi, eftir iangan og kaldan vet- ur. Þeir yljuðu inn að hjartarót- um og þeir lýstu á löngum skamm degisnóttum. En til þess að slík- ir draumar yrðu að veruleika, varð samhugur og samvjnna allra að beinast að ákveðnu marki. Á þann hátt, og þann eina hátt, — tókst bessum öldnu samferðamönn- um að lifa þau undur, að sjá .,— stritandi ■- dlar, starfsmenn glaða og prúða stjórnfrjálsa þjóð með verzlun ejgin búða“. Fyrst og síðast var þó e.itt boðorðið, sem enginn mátti gieyma. Það var „— að elska 02 byggja og treysta á Iandið.“ Þeir, sem siálfir hafa ekki k> nnzt þeim erfiðleikum, sem þess ir aldamótamenn áttu við að 'tríða í baráttu.ini til sjálfsbjarg- ar, geta eðlilega ekki gert sér grein fyrir henr i eins og hún var. !Engu að síður ættu þó flestir að fara nærri um þann auð minn- inga. sem þessir menn og konur geyrra, þar til yfjr líkur. Þær breyt ingar, sem orðið hafa á lifnaðar- 'iáttum og starfi landsins barna á ævií-öngu þeirra, eru langtum V@ftvans;ðrmn innar. f slfltu þjóðfélagi ryðja æsinga- og öfgaflokkar sér auð veldlega rúm. „Að þekkja fas- ismann er að fyrirlíta hann“ — sagði Nordalh Grieg. Að þekkja hina ýmsu stjómmálaflokka, gefur unga fólkinu betri mögu leika á að velja þann flokk, sem bczt leysir vandamáliu. EL—JO. FUF f ÁRNESSÝLU manna á aðalfund'uim, sumpart vegna fjarlægðar frá fundarstáð. Með þessiu er hyggja stjómarinn- ar að betur náist til félagsmann- anna, auk þess sem smærri fund ir verða frjálslegri og stóruvn gagnlegri til kynningar á þeim verltefnum, sem félög ungra Frain- sóltnarmanna vinna að. f FUF í Ámessýslu eru nú 101 félagsmaður, og hefur félags- mannatalan vaxið mjög ört síðustu 2—3 ár. Það er von okkar, sem að þessu félagi stöndum, að það megi enn vaxa og laða fram nýja starfskráfta fyrir Framsóknarflokk inn. Á þessu ári verður félagið 15 ára gamalt. Stofnað þann 11. júní 1949 á Brautarholti á Skeiðum, og horfum við nú vonglaðir og sókn- djarfir fram á afmælisárið. Páll Lýðsson. fleiri og undursamlegri en á síð- ustu þúsund árunum. Og þær eru svo stórbrotna- og ótrúlegar, að jaínvel allir töfrar Þúsund og einnar nætur verða sviplitlir við þann samanburð. Þessir menn rnuna vel hve hart þeii lögðu að sér að slá túnin kargaþýfðu á m- ðan enn var dögg á jörð. Þeir vissu að fyrr en varði mundi blessuð sólin, sem óðum hækkaði á lofti, og sem boðaði brennandi þurrk, strjúka hana alla burtu. Þá þurfti helzt líka að vera búið að mjólVn kvíaærnar, svo Hann lézt hinr 1. dag nóvember mánaðar s.l eft.ir meir en sumar- langa legu Var útför hans gerð frá Sauðártrókskirkju hinn 9. nóv. að viðstöddu óvenju miklu fjöl- menni. Hnnn varð öllum harm- dauði. Stefán Vagnsson var fæddur í Miðhúsum í Blönduhlíð 25. maí 1889. Voru foreldrar hans Vagn bóndi Eiríksson frá Djúpadal, bróð ir Símonai í Litladal og þeirra systkina (Djúpadalsætt), og kona hans Þrúður Aðalbjörg Jónsdótt- ir, bónda 1 Miðhúsum, Björnsson- ar. Eru þe'ta fjolmennar ættir, al- kunnar og öllum auðraktar. Stefán lauk gagnfræðaprófi frá Akureyrarskóla vorið 1910 ásamt sveitungum sínum, þeim sr. Eiríki Aibertssyni dr theol. og Erlingi Stefánssyni, bónda á Víðivöllum ytri í Fljótsdal. Mun Blönduhlíð .’iaumast hafa átt í annan tíma á iið skipa samtímis, öllu meiri görp- um til náms og afreka, en þeim félögum þrem. Næstu árin stundaði Stefán kennslu á «etrum Árið 1918 kvænt ist hann Helgu Jónsdóttur, bónda á Flugumýri, Jónassonar, og fyrri konu hans Ingibjargar Jónasdótt- ur. Lifir hún mann sinn ásamt með fimm börnum þeirra uppkomn um, þrem dætrum og sonum tveim. Eru þau systkin samvalin um mannkosti og prúðmennsku. Þau hjón hcfu búskap 1920, fyrsta árið á Flugumýri, hið næsta í Sólheimum. Þá fluttust þau bú ferlum á höfuðbólið Hjaltastaði og bjuggu þar í tvo tugi ára, unz þau seldu jörð og bú árið 1941 og hurfu ti. Sauðárkróks, þar sem beimili þeirra stóð upp þaðan — öllum opið' enu sem fyrr. Á Hjaltastaðabóndann hlóðuat átyrgðarstörf. Hann sat í hrepps- neind, skattanefr.d, skólanefnd, var allir gætu hjálpað til að koma hey- inu í þurrkinn heyinu, sem allt valt á. Þá var sú tíð, að allir urðu að vinna það, sem orkan leyfði, og oft meira. Þessar fáu línur og fátæklegu, eru tileinkaðar einum úr þessum hópi. Hann hét Sigtryggur Jónat- ansson. Sigtryggur vai fæddur á Húsa- vík 1. júlí 1871. Foreldrar hans voru þau hjónjn Jónatan Gunnars scn cg Ólína Ólafsdóttir, sem þá bjuggu í Norðarhlíð í Reykjadal. LTm aldamótin fluttist Sigtryggur, ásamt Gunnari oróður sínum, sem vor fimm árunt yngri en hann, austur í Keldunverfi. Tveir bræð- ur þeirra, sem upp komust, Óli og Pétur, fóru ti1 Ameríku. í Kelduhverfi dvöldu þeir Sig- tryggur og Gunnar, fyrst á Svína- dai en fluttu svo að Ási, þar sem Gunnar fór að búa með konu sjnni Jónínu JónsdóÞur, sem var systir Páls, sem lengst bjó á Svínadal. TJm svipað leyti kvæntist Sigtrygg ur Guðrúnu Arnbjörnsdóttur frá Áiskógsströnd. Hún hafði þá misst fyrri mann sinn Karl Sigurðsson, af slysförum, fyrir nokkrum árum. Með honum hafði hún eignazt fjór ar dætur. Ein dó í bernsku. Önnur, sem hét Soffía, náðj fullorðins aldri, en er dáin fyrir nokkru. Hinar tvær, Elisabet og Karólína, ctm báðar á lífí Fvrst vcru( þau Sigtryggur og Guðrún í húsmennsku í Ási. Síð- safnaðarfulltrúi Flugumýrarsókn- ar, deildarstjóri Akradeildar Kaup félags Skagfirðinga og vann, ásamt með séra Sigfúsi Jónssyni, kaup- félagsstjórn manna mest og bezt að stofnun Mjólkursamlags Skag- íirðinga. Og enu gerðist sama sag an, er á Krókinn kom. Auk skrif stofuvinnu hjá Mjólkursamlagi Skagafjarðar, sem brátt varð hans aðalstarf, var hann og kjörinn til margvíslegra trúnaðarstarfa ann- a.'-ra. Hann var svo að eitthvað sé neínt, endurski.ðandi Kaupfélags Skarfirðinga og Búnaðarsambands Skagf. Ritari sýslunefndar 1939— 1982; átti hann ómældan þátt í því að gera sýslufundi að sam- felldri „sæluviku“, var þá tíðkuð orða'gleði og yrkingar, er í milli varð, og ekki sútarlegar allar. En hér er hálísögð saga og ekki það, þótt þessi upptalning, af handahófi ger, beri nokkurt vitni beim trúnaði, sem maðurinn naut. Stcfán Vagnsson var um marga hluti óvenjulegur maður og ágæt- !ega gerðui. líkemlega jafnt sem andlega. Hann var meðalmaður á vöxt, fríður sýnum og bar sig vel, enda afreksmaður um íþróttir og aila fimi framai. af árum, en gerð- ist þungfær nokkuð, er á leið ævi cg innisetur tóku við. Yfirbragðið frjálsmannlegt, lundin létt og h!ý, glettnisglampi í auga, kímni- bros á vör. Hanu var greindur vel, fjölgefinn og listfengur, allra manna fyndnastur, frásagnargáfan frábær og ósjaldan.þannig beitt, að það v^r dauður maður, sem ekki veltist um af hlátri Kímnigáfan var svo eðlislæg og rík, að hann skopaðist að vinum sínum jafnt og þeim, sem fjær stóðu, — og hann gat brugðið sér ( hvers manns líki uin róm cg málfar, svipmót og fas allt. Og allt var þetta eins og ósjálfrátt, svo eðlilegt og góðlát- an bjuggu þau í Ásbyrgi nokkur ár, og síðast á Ingveldarstöðum s. sveit, þar sem Guðrún dó árið 1916 Þeim hjónum varð þriggja barna auðið og eru cll á lífi. Elzt er Gunnína gift Kristjáni Jónssyni, sem lengj bjó á Vestara-Landi í Öxarfirði. Þá T’áll bóndi á Sig- tiini s. sv. kvæntur Sigríði Hinriks dóttur og Ólína, gift Jóhanni Óla- syni bílstjóra á Húsavík. 4rið eftir að Sigtryggur missti konu sína, tóx Karólína stjúp- dóttir hans að sér húsmóðurstörf- in. Hún hafði dvalið með móður sinni til 14 ára aldurs en þá farið að vinna fyrir sér, hjá öðrum, eins Og þá var mjog algengt. Næstu árin þar á eftir dvaldi Sigtryggur að mestu, með tvö yngri börn sín, að \si, hjá Gunnari bróður sín um. Um 1931 flutrist hann til dóttur sinnar Gunnínu og tengdasonar að Vestara-Landi. Þar var hann í 17 til 18 ár, eða þar til hann fluttist til Páls sonar sins, að Sigtúnum, um. 1949. Hjá fconum og tengda- dóttur sinni Sigríði, dvaldi hann því í 14 ár, eð.i þar til hann var fluttur í október s.l., inn á Akur- eyri þar sem fcann dó á Fjórð- ungssjúkrahúsinu þar þann 17. s. mán., rúml. 91 ára gamall. Hann vai jarðsettur að Skinnastað í Öxarfirði fimmtudaginn 24. s. mán. Á þessum örfáu merkisvörðum sest vel, að mörg torfæran hefur þvergirt veginn, sem Sigtyggur og Guðrún urðu að ganga. Sigtryggur var tæpur meðalmað- ui á hæð, fremur grannvaxinn, skjotur í hreyfingum, enda létt um sporið, úrræðagóður, þrautseigur og úthaldið furðulegt. Hin mikla þjálfun, við ýmis störf, á vaxtar- okeiði, hafði eflt hann og stælt, eins og marga á þeim árum, svo legt, að fáir þykktust við. Hann var listaskrifari, teiknari ágætur og hefði vafalaust getað beitt sínu óviðjafnanlega skopskyni einnig á því sviði með eftirminnilegum hætti, ef iðkað hefði. Stefán Vagnsson var skáldmælt- ur í bezta lagi. Stuðlað mál og rím að lá hontim laust á tungu. Hann var svo hagur á form, að hættir voru honum atlír tiltækir. Hann stráði visuvn og kviðlingum á báða bóga. Hafa margar af ferskeytlum hans flogiö um viða vegu. Hitt er þó miklu meira að vöxtum, það sem hann 'líkaði ekki og hafði að- eins fyrir sjálfan sig. Á það var hann löngum duiur um of. Því að vist sat hann innar miklu á Braga bekk en þorri þeirra, er vísur gera. Stefán Vagnsson var góður gest- gjafi. Hann laðaði menn að sér með glaðværð sinni og góðvild, enda gestkvæmt löngum á heimili þeirra hjóna. Húsireyjan kom með kaff- ib húsbóndinn með hýru „út í“, e* einhveija átti, — og stofan kvað við af kátínu og gleði, er kviðiingar og fögur runnu af vör- um hans Þar var gott að vera. Þar gat engum leiðzt. En þó að gáski og glitrandi lann lauh mec) ágætum hinni rni’;_u prófraun. sern bezt dugði til að bjarga sjalfum sér og öðrum i iífsglímunni og einnjg lengi gegn ei!i kerlingu. T vöggugjö fhafði hann líka hlotið góðar gjafir. Harn var avallt léttur í lund, oft með gamanyrði £ vörum, og hafði mi oð yndi af að lesa og tala um þau málefni, sem efst voru á baug' hverju s.inni. Hann hafði líka ágætt mjnni Söngelskur var hann enda sjálfui lagviss og hafði góða rödd. Hann var forsöngvari í E’narsstaðakiikju, áður en hann flutti úr Reykiadalnum. Þegar nann var einn á ferð, eða gekk við kindu: á vetrum, en það gerði hann marga áratugi, þá tók hann oft lagið, sjálfum sér til hug arhægðar og til að stytta tímann. Síðustu árin dapraðist Sigtryggi mjög bæði sjón og heyra. Orkan þvarr einnig svc hann hafðist að mestu við í rúrr.inu. f góðu veðri, sérftaklega á sumrin, fór hann þó oft í föt, og hallaði sér eða sat úti, sólarmegin við heimili sitt. Á þeim stundum reikaði hugur hans löng- um um lunda minninganna, því unicaverðu minni hélt hann fram á yrtu nöf. Útvarp hafði hann allt af á borðinu v>5 rúmið sitt. Það var honum tii ómetanlegrar á- nægju og þó serstaklega eftir að hann gat ekki lengur lesið. Mikla ’jnun hafði hann líka af því, þeg- ar ættmenn hr.ns og kunningjar komu til að spjalla við hann. Og alla furðaði á því hve mikið þrek og hugarró hann átti til að bera, síðustu árin, þ?í sumir dagarnir virtust fara furðu hægt fram hjá rúmi gamla mannsins og margar nætur þó enn hægar. En aldrei brá fyrir neir.um æðrumerkjum á Sigtryggi. Frá þeim stundum, er ég hitti Sigtrygg, síðustu árin — en þær klmni væri sá þáttur í fari Stefáns Vagnssonar, sem hæst bar á „góðra vina fundi“. þá var hann þar ekki allur Undir loguðu heitar tilfinn- ingar og ríkalvara, þóttástundum mætti virðast, sem nokkuð væri djúpt á henni. Æringinn var al- vörumanninum opinskárri. Stefán Vagnsscn unni þjóðleg- um fróðleik um annað fram, eink- um þeim, rem tengdur var mönn- um og atburðum Þar var hann vel heíma og ritað: sitthvað um þá hluti þótt eigi birti nema fátt eitt. Hann var rótgróinn sveita- maður alla ævi, Blöndhlíðingur íyrst og írems+ Hef ég engan þekkt, er meiri 'æri unnandi sinn ar sveitar — og hryggur hvarf hann, fimmtugur maður, úr faðmi hennar. Eg hygg raunar, að þau umskipti hafi reynzt honum hag- stæð „eftjr atvikum", en ekki hug- Ijúf að sama skapi. Eigi var Sterán annmarkalaus fremur en aðrir Sumir töldu á bresta he'.isteypta skapgerð. Ekki var sá dómur alls kostar réttur. En maður með gáfnafari Stefáns Vagnssonar, sem um sumt var næsta sérstætt og óvenjulegt, hlýt ur rtundum að verða fyrir nokkr- .um misskilningi Eg þekkti hann allt írá barnæsku og skildi hann, að ég ætla til nokkurrar hlítar. Og mér þótti vænt um hann. Hann var gæðadrengur; trygglundaður, óeigingjarn hjartahlýr; hverjum manni geðfelldur Eigi bárum við alltaf gæfu til samþykkis. Um mik í’sverð mái var öjúpstæður ágrein iagui. En eigi náði slíkt að varpa skugga á vinátci; okkar og frænd- seroi. Var tað vafalaust honum meir að þakka cn mér. Fyrir það á ég honum ómældar þakkir að gjaJda. Með Stefáni Vagnssyni er geng- inn einn sá maður, sem ekki líður úr minni. Eg te: mér það til gild- is, að hafa átt hann að vini ævi- lanet. » Frú Helgu og börnum þeirra ^vottum við hjónin djúpa og ein- Jæga samúð 30. nóv 1963. Gísli Magnússon 120 T i MIN N, laugardaginn 11. janúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.