Tíminn - 11.01.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.01.1964, Blaðsíða 10
* m aj o S dag er íaugardagurinn 11. janúar Slysavarðsfofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvakfin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 11.—18. jan. 1064 er í Vesturbæj- arapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 13,00 11. jan. til' kl. 8,00 13. jan. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. (Sunnudag). Baldur Elríksson Akureyri kveður: Eins og valur vængjabrotinn veltlst ég I göturæsum rneyjan fagra er frá mér þotin flaug hún burt með ððrum gæsum. daginn 18. janúar kl'. 8,30 í Sjáif stæðlshúisinu. Til skemmtiunar: Upplestur, fr. Gerður Hjörieifs- dóttir leikkona les upp og Ómar Ragnarsson skemmtir. Dans. Ftugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Milliianda flug: Gull'faxi fer í dag kl. 08,15 til Glasg. og Kmh. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvikur á morgun kl. 15,15. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Húsavfkur, Vestm.- eyja, ísafjarðar og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Loftlelðir h.f.: Snorri Þorfinns son er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemburg kl. 09,00. Kemur til baka frá Luxembuvg kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. - Leifur Eirfksson er væntanlegur frá Kmh, Gautaborg og Oslo kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Kópavogsklrkja: Messa kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjön- usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Messa kl. ,2. Séra Jakob Jónsson. Laugarnesklrkja: Messa kl. 2. — Bamaguðsþjónusta kl. 10,15 í.h. Séra Garðar Svavarsson. Hátelgsprestakall: Bamasamkoma í Sjómannaskólanum kl. 10,00. — Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðar- son. Frlklrkjan I Hafnarflrðl: Messa kl. 2. Börn sem eiga að fermast 1964 og 1965 óskast til viðtals að lokinni guðsþjónustu. Séra Krist- inn Stefánsson. Kirkja Óháða safnaðarlns: Messa kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson Fermingarböm sr. Emils Björns- sonar, er fermast á þessu ári eru beöin að koma til messu í kirkju Óháða safnaðarins, ásamt for- eldrum sínum kl. 2 á morgun og til viðtals eftir messu. Kvæðamannafélaglð Iðunn heJdur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8. Mæðrafélagskonur. — Munið sfcemmtifundinn laugardaginn 11. jan. í Aðaistræti 12 kl. 8,30. — Konur mætið og takið með ykk- ur gesti. Reykjavíkurfélagið heldur nýárs- fagnað að Hótel Borg miðviku- daginn 15. jan. kl. 20,30. Óperu- söngvaramir, Sigurveig Hjalte- sted og Guðmundur Guðjónsson syngja með undirleik Skúla Hall- dórssonar. Fagrar landslagsmynd ir verða sýndar. Happdrætti. — Dans. Fjölmennið stundvíslega. Stjóm Reykjavíkurfélagsins. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reyikjavík heldur fund mánu- Neskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Óskar J. Þorláksson, settur dóm- prófastur setur hinn nývigCa prest, sr. Frank M. Halldórsson inn í embætti. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 5 Messa Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 11 Barnasamkoma í Tjamarbæ. Sr. Ósikar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta á sama stað kl. 2. Almennur safnaðaríundpr aö guðsþjónustu lokinnl. Sérk Ólafur Skúlason. Grensásprestakall: í Breiðagerðis skóla: Sunnudagaskóli kl. 10.30 Messa á sama stað kl'. 2. Sóra Felix Ólafsson. Langholtsprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2 (Æskilegt að sem flestir foreldr- ar væntanl'egra fermingarbarna mæti). Séra Árelíus Níelsson. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Amarfell er í Rvík. Jökui- feli fór 7. þ. m. frá Rvík til Camden. Dísarfell er á Húnaflóa höfnum. Litlafell er á leið til R- víkur frá Austfjörðum. Helgafell er væntanlegt til Riga 15. þ. ro. fer þaðan til Ventspils. Hamrafell er væntanlegt til Amba 16. þ.m. Stapafell er væntanlegt til Fred--' rikstad í dag. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Bíldudal 5. jan. áleiðis til Glou- cester og Camden. Langjökull fór í gær frá Hamborg til London og Rvíkur. Vatn-ajökull kemur til Rótterdam í dag. Fer þaðan til Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg. Rangá er í Gdynia. Selá fór frá Seyðisfirði 9. þ. m. til Húll, Ham borgar og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til Raufar- hafnar í kvöld. Askja er á leið til Rotterdam, Bremen og Ham- bo-rgar. Nl Skipaútgerð ríklsins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 i kvöld til Rvíkur. Þyrill var 200 sjómílur frá Langanesi á hádegi í gær á leið til Frederikstad. -- Skjaldbreið er,á Vestfjörðum a suðurleið. Herðubreið er væntan leg til Hornafjarðar í dag. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss kom til Hull 9.1. fer þaðan til Leith og Rvíkur. Brúarfoss fór frá NY 4.1. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 8.1. til NY. Fjall- foss fór frá Kmh 9.1. til Rvikur. Goðafoss fer frá Hull 10.1. til Gdynia. Gullfoss fer frá Leith 10.1. til Thorshavn og Rvíkur. — Lagarfoss fór frá Wilmington 8.1. tii NY. Mánafoss fer frá Duhlin 10.1. til Ant., Rotterdam og Rvlk- Reykjafoss kom til Hull 10.1. fer þaðan 11.1. til Ant., Hamborgar, Kmh, Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Selfoss er á Grur.d- arfirði, fer þaðan til Vestmanna eyja, Cuxhaven, Bremerhaven, — Hamborgar, Dublin og NY. Tröila foss fer frá Stettin 11.1. til Ham borgar og Rvíkur. Tungufoss fór frá Patreksfirði 9.1. til Norður- og Austurlandshafna og þaðan til HuII og Rotterdam. Llstasafn Islands er opið þriðju daga, fimmtudaga. taugardaga og sunnudaga frá kl 1,30—4 Þjóðminjasafnið opið þriðjudaga. fimmtudaga iaugard og sunnu iaga frá kl 1.30—4 ' ÁRBÆJARSAFNI LOKAÐ. Heim sóknir i safnið má tilkynna i síma 18000 Leiðsögumaður tek ínn t Skúlatúni 2 Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, Tski$ á móti tilkyn^értgum i dag&ékma ki. 10—12 — Pankó er þarna inni. Við getum drukkið kaffibolla með honum — og ég sé enga svarta ketti! — Smith! Hvað segir þú? — Allt það bezta, Pankó! — Hvað er það fyrir ykkur? — Ú . . . ekki neitt! Við verðum að fara héðan! " THE NEWS SPEEDS AROUND THE WORLO-- GENERAL BÁBABU „ n m ra - __ STORY AND FURTH YANIdrlCd! DICTATOR LEAVES R S CRYPTIC NOTE... linu ii« ii 6UARDS FOUHD SLUG6ED | fy§yr 1 \ Ml' uiui mn iii' Blöðin bera fréttina um hvarf Baba- bus út — og segja frá, hvernig skilið var við lífverðina. í aðalstððvunum. — Horfinn? Hvað getur það táknað? — Ef til vill hefur fulltrúinn okkar látið til sín taka . . í flugvél yfir Karabiska hafinu . . . opið sunnud., þriðjud. og föstu- daga í'á kl. 1,30—4 síðdegis. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar I Kársnesskóla aug- lýstir þar BORGARBÓKASAFNIÐ. — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofa 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7 — Útibúið Hólm garði 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúiö Sólheimum 27 opiö f. fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl 4—9. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir böm er opið kl 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Sókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00 Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Ameriska bókasafnið, Bænda- Minjasafn borgarinnar 1 Skúla- túni 2 opið daglega kl. 2—4 án aðgangseyris A laugardögum og sunnudögum kl 2—4 gefst al- menningi kostur á að sjá borgar stjórnarsalinn í húsinu, sem m.a. er prýddur veggmálverkl Jóns Engilberts og gobelínteppi Vig. dísar Kristjánsdóttur, eftir mál- verki Jóhanns Briem af fund’ öndvegissúlnanna, sem Bandalag kvenna f Reykjavík gaf borgar- stjórninni Bókasafn Dagsbrúnar er opið á tímabilinu 15 sept. til 15. maf sem hér segir Föstudaga kl. 8—10 e.h.. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl 4—7 e.h. höllinn) við Hagatorg er opið frá kl 10—21 á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum. og frá kl 10—18 á þriðjudögum og föstudögum Mlnningarspjöld Barnaspitala- sióðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð; Eymundsson arkjallara: Verzluninni Vestur. götu 14: Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 48: Þorsteinsbúð Snorrabraut 61; Austurbæjar- apotek: Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann. Landsspítalan um Minningarsp jöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Agústu Jóhanns dóttur. Flókagötu 35; Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28; Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, — Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð 7; enn fremur i Bókabúðinni Hlíðar. á Miklubraut 68. — Bababus er enn saknað . . . Hvað hefur getað kcmið fyrir hann? — Hvað dettur þér í kug, Kirk? jGe/ig/ss krán ing Nr. 1. — 7. JANÚAR 1964: Enskt pund 120,16 120,46 Bandar.dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk króna 621,84 623,44 Norsk kr. 600,09 601,63 Sænsk kr. 826,80 828,95 Nýtt fr. mark^ 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 87342 Belg. franki 86,17 86,39 Svissn. franki 995,12 997,67 Gyllini 1.193,68 1.196,74 Tékkn. kr. 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.079,44 1.082,20 Líra (1000) 69,08 69,26 Austurr. sch. 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 10 TÍMINN, laugardaginn 11. janúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.