Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 4
75 ára afmælishátíð Armenninga á laugardag Eitt virðulcgasta og clzta íþróttafélag landsins, Ármann, átti 75 ára afmæli í desember- mánuði s. I. Ármenningar hafa minnzt þessa merkisafmælis með—ýmsu—mótir-m.--a...kom sænskt handknatt'leikslið hing að upp, haldið var ágætt sund- mót o. fl. En n. k laugardagskvöld verð ur haldin afmælishátíð í Há- skólabíói og verður það hápunkt ur þessa afmælis. Ármenn- ingar hafa vandað mjög til dag- skrár og kennir þar margra grasa, m. a. koma fram fim- leikaflokkar félagsins. S. 1. sunnudag—skrapp—ljósmyndari límans, Guðjón Einarsson, á æfingu hjá fimleikafólki í Há- skólabíói og tók þessa skemmti Iegu mynd að ofan, sem sýnir stúlkur úr Ármanni í æfingum. en-gtjómantli-þeiwa-or-Guðrún- Lilja Halldórsdóttir. Fyrir helgi verður nánar greint frá dagskráratriðum hér í blaðinu, en þess má gcta, að miðar að afmælishátíðinni fást •)-4>ókovor«I»w.-l^írasar-Blö«daIy- Fimmtíu ára afmæli 1 H. Miiller var aðalhvatamaður að stofnun félagsins 26. febrúar árið 1914 hef- ur frá fyrstu tíð verið talinn stofndagur Skíðafélags Reykjavíkur og er félagið því fimmtíu ára í dag. L. H. Mull er kaupmaður var sem kunn- ugt er aðalhvatamaður að stofnun þess og fyrsti formað ur. Frá því að Muller flutti til fslands árið 1906 og settist að í Reykjavík, vann hann að vakningu skíðaíþróttarinnar af eldlegum áhuga. Fyrsta á- fanga í þessu áhugastarfi sínu náði hann með stofnun Skíða félagsins, en stofnendur þess voru 30 ungir og vaskir Reyk víkingar, sem síðar urðu þekktir íþróttamenn. Aðalhvalamenn með honum voru Axel V. Tuliníus, þá forseti ÍSÍ, Guðmundur Bjömsson land- læknir, Jón Þórarinsson fræðslu- málastjóri og Ólafur Björnsson rit stjóri. í fyrstu stjórn með Mull- er völdust fjórir áhugamenn um skíðaferðir og aðrar íþróttir, þeir Steindór Biörnsson frá Gröf, Herl- uf Clausen og bræðurnir Tryggvi og Pétur H. Magnússynir. Voru þeir meðstjórnendur hans mis- munandi lengi, Clausen líklega lengst í 12—14 ár og aftur nokkr um árum síðar i 4 ár. Strax á fyrsta vetri fjölgaði meðlimum u i < \ , Wmm 1 STEFÁN BJÖRNSSON, núverandi form. SkiSafélagslns. Nýlega var tekið fyrir kæruniál hjá dómstóli Hand knattleiksráðsins, sem Vík ingur höfðaði gegn Val vegna markvarðar, sem lék með meistaraflokksliði Vals í kvennaflokki. Umræddur markvörður hafði Ieikið ineð Ármanni fyrir tvcimur árum og þótti vafasamt hvort félagaskiptin hefðu verið lögum samkvæin. Kæra Víkings náði ekki fram að ganga. Dómslóllinn úrskurðaði að félagaskiptin hefðu verið lögleg og heldí stignntnn. verulega, líklega í nær eitt hundr að. í dagblöðunum birtust tilkynn- ingar um ókeypis skíðanámskeið, viðtal við Muller um skíðaferð úr Hvalfirði til Þingvalla, grein um fyrirhugaða skíðabraut í Öskjuhlíð o. fl. Einhver skíðamót voru haldin á næstu árum og t. d. í febrúar 1919 er auglýst skíðamót og er síðasti liður þess: „sýning í Þela- merkursveiflu og Kristjaníusveiflu L. H. Muller". Mót þetta féll þó niður vegna snjóleysis. Þrátt fyrir áhuga Mullers var svo komið árið 1924 að félags- menn sem átgjald greiða eru að- eins taldir sjö, þ. e. tveir auk stjórnarinnar. Mun fyrri heims- styrjöldin, samgöngubann vegna spönsku veikinnar og snjóleysi í nágrenni bæjarins hafa haft sín lamandi áhrif á skiðaunnendur sem aðra, en eftir 1924 verður hér stórbreyting. Árið 1925 fer Muller hina fræki- legu Sprengisandsför sína við fjórða mann Skíðaferðir með bif reiðum hefjast fyrir alvöru og á 20 ára afmæli félagins voru með- limir taldir nær 250 og ári síðar 476, þar af 69 ævifélagar Má vel nefna þessa öru fjölgun meðlima sem annan áfanga í formannstíð Mullers. en byggingu Skíðaskál ans ( Hveradölum hinn þriðja. — Raunverulegur undirbúningur að byggingu Skiðaskálans hefst strax árið 1932 þótt byggingafram kvæmdir hæfust ekki fyrr en 1935 en Skíðaskáiinn var vígður 14 september það ár. Þegar L H Muller baðst und- an endurkosningu árið 1939. eftir tæpra 26 ára form. varð hinn þekkti ferðagarpur og fram- FramhaU' á 15 sí3o h't t-t t/"// "" r t , •/ t "t" ■ VERDLAUNAGRIPUR BANDARÍKJAMANNA. Reykjavíkurúrval • V-úrval í kvöld Svo sem frá var skýrt í blaðinu í gær, fer fram í kvöld fimmti og síðasti leik- ur Revkjavíkurúrvals oa úr vals varnarliðsmanna á Kefla víkurfluavelli í körfuknatt- leik. Leikurinn fer fram í 'bróttahúsinu á Keflavíkur- ’irfluavelli oq hefst kl. 8,15, en áður ter fram leikur miHi 3. flokksliðs ÍR og liðs úr Gaqnfræðaskóla af Keflavík- urfluqvelli. Körfuknattieikssambandið hef- ur fengið leyfi til að selja aðgang að leiknum en það hefur ekki áðu/ veri? gert að leikjum i þess- ari Keppni, sem fram hafa farið suðui fra Framhald á 13. siðu. TIMINN, miðvikudaginn 26. febrúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.