Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 11
 DENNl DÆMALAUS MINNINGARKORT Styrktarfél. vangeflnna tást njá AðalheiBi Magnúsdóttur, Lágafelli, Grinda- vik. Tekiið á móti tilkynningum í dagbékina kl. 10—12 MIDVIKUDAGUR 26. febrúar: 7,00 Jiorgunútvarp. 12,00 Hádegts útvarp. 13.00 „Við vinnuna”: Tón leikar. 14,40 „Við, sera heima sitjum”: Margrét Ólafsdóttir les söguna „Mamma sezt við stýr- ið” eftir Lise Nörgárd (7). — 15.00 Síðdegisútvarp 17,40 Fram burðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barn- anna. 18,30 Þingfréttir. — Tón- leikar. 18,50 Tilk 19,30 Fréttir 20,00 Varnaðarorð: Árni Vil- hjálmsson framkv.stj. talar um öryggi á smábátum. 20,05 Ein- söngur: Sverre Kleven syngur norsk lög. 20,20 Kvöldvaka a) Lestur fornrita: Norðlendinga- sögur, — Víga-Glúmur (Helgi Hjörvar). b) tslenzk tónlist:,Lög eftir Björn Franzson. c) Heimilis andinn. — þáttur fluttur af Leik húsi æskunnar að tilhlutan Æskulýðsráðs Reykjavíkur. — Aðalumsjón hefur Hrefna Tyn- es með höndum. d) Vignir Guð- mundsson blaðamaður flettir þjóðsagnablöðum. e) Jón Kaldai ljósmyndari kveður rímu eftir Sturlu Friðriksson. 21,45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). — 2200 Fréttir og vfr. 22,10 Lesið úr Passíusálmum (27). 22,20 Lög unga fólksins (Ragnheiður Heið- reksdóttir) 23,10 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohnsen). 23,35 Dag- skrárlok. FIMMTUDAGUR 27. febrúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- istítvarp. 13,00 „Á frívaktinni”. sjómannaþáttur (Sigríður Haga- iín). 14,40 „Við, sem heima sitj- um”< Vigdís Jónsdóttir skóiastj. 14 yl. Krossgátcm { ■ ■ r jrmr 1068 Lárétt: 1 korna til leiðar, 6 fugl, 8 rómv. tala, 9 mjúk, 10 bæjar- nafn, 11 góð, 12 miskunn, ld stefna 15 röskar. LóSrét'- ’ ávextirnir, 3 á dúk, 4 hvammanna, 5 kvenmannsnafn. 7 smástrákur 14 . . . bjargir. Lausn á krossgátu nr. 1067: Lárétt: 1-1-9 Hólmavík, 6 ljá, 8 vog, 10 asa, 11 vin, 12 nit, 13 dyn, 15 6ilar. Lóðrétt: 2 ólgandi, 3 U, 4 fugl- ann, 5 kvenmannsnafn, 7 ýsa, — Ég velt, hvar dýnan er. Ég lét hana út i sólina til þess a3 þurrka kókblettinai talar um tóbaksnotkun. 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Framburð- arkennsla í frönsku og þýzku. 18,00 Fyrir yngstu hlustendurna (Bergþóra Gústafsdóttir og Sig- ríður Gunniaugsdóttir). 18,30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,00 Skemmtiþáttur með ungu fólki (Andrés Indriða- son og Markús Örn Antonsson'. 20,55 íslenzkir tónlistarmenn flytja kammerverk eftir Johann- es Brahms; 2. þáttur. 21,15 Radd- ir skálda: Ljóðaþýðingar úr frönsku. Þýðandi: Jón Óskar. — Flytjendur: Thor Vilhjálmsson, Stefán Hörður Grímsson, Þor- steinn frá Hamri og Jóhann Hjálmarsson. Um kynningu sér Einar Bragi. 22,00 Fréttir og vfr. 22.10 Lesið úr Passíusálmum - 28. — 22,20 Kvöldsagan: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson; 13. lestur (Höfundur les). 22,40 Jazz- þáttur (Jón Múli Árnason). — 23.10 Skákþáttur (Sveinn Krist- insson). 23,45 Dagskrárlok. PQTT1DP í__■____: 6lmi 1 141» Hættufegt vitni (Key Wltness) Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hootenanny Hoot Skemmtileg og fjörug, ný, ame rísk dans- og söngvamynd, m sð vinsælustu þjóðlagasöngvurutn Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5. Siml 2 21 40 Skáldið, mamma litla og Lotta (Poeten og Llllomor og Lotte) Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd, framhald myndarinnir „Skáldið og mamma litla”. — Myndin er tekin í Eastman- litum. — Gerð eftlr myndasögu Jörgens Mogensens. Aðalhlutverk: HENNINC MORITZEN HELLE VIRKNER OVE SPOGÖE DIRCH PASSER Sýnd kl, 5, 7 og 9. Slml S0 1 84 Babette fer i stríð Bráðskemmlileg frönsk-ame- rísk litmynd í Cinemascope. Sýnd kl. 7 og 9. Slm $0 7 49 Tryliítækið Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. J IKlll sítrti 15171 Aksturseinvígið Hörkuspennandi amerisk kvik- mynd um unglinga, sem hafa hraða og tækni fyrir tóm- stundaiðju. Aðalhlutverk: LORI NELSON JOHN SMITH CHUCK CONNORS Synd kl. 5. 7 og 9. Iyðvörn Grensásveg 18, sími 19945 RySveríuim bílana me8 - Tectyl SkoSum og stillum bílana fliótt og vel BÍLASKODUN Skúlaaötu 32 Simi 13-100 Kí'ilhreinsun Skinting hítakerfa Alhliða pínulagnir Almi 17041 Slml 11 6 44 Ranghverfan á Rómaborg (Un maledetto imbrogllo) Geysispennandl og snilldarv-d leikin ítölsn leynilögreglumynd. PIETRO GERMI . CLAUDIA CARDINALE (Danskir textar) Bcnnuð yngrl en 16 ire. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm • 13 84 „Kennedy-myndln": PT 109 Mjög spennandl og viðburðarik. ný, amerlsk stórmyhd i litum og CinemaScope. CLIFF ROBERTSON Bönnuð börnum Innan 12 ára Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Slmi I 64 44 Smyglarabærinn (Night Creatures) Dularfull og spennandl ný, ame rísk-ensk litmynd. PETER CUSHING YVONNE ROMAIN Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÐaAmnsBLO Slml 41985 Hefðafrú í heilan dag (Pocketful ot Miracles) Vlðfræg oa snilldar vel gerð og leikin. ný amerisk gamanmynd f itum og PanaVislon, gerð af sniilingnum Frank Capra. GLENN FORD BETTE DAVIS HOPE LANGE Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. jiiAvnújafu Trúlofunarhringar Kljói atgreiðsla Seniium gegn póst- krótu GUDM PORSTEINSSON gutlsmrSur BanKastræti 12 Lögfræðiskrifstofan Iðnaðarbbnka* húsinu. IV. hæð Tómasa* Arnasonar og Vilhiá.ms Arnasonar ÞJÓDLEIKHÚSID HAMIET Sýnlng í kvöld kl. 20. GISL Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi H200 Sunnudagur í New York Sýning í kvöld kl. 20,30. Hart í bak 170. sýning fimmtudag kl. 20,30. Sýnd kl. 8,30. Aðgöngumiðasalah i iðnó er' opin frá kl. 2, simi 13191 Maður og kona Sýning mitivikudag kl. 8,30. Miðasala frá kl. 4 i dag. Sími 41985. Slm l 89 3é Konungur skopmynd- anna Sprenghlægilegar og bréð- skemmtilegai gamanmyndn með frægasta grínleikara þögtu kvlkmyndanna HAROLD LLOID Myndin samanstendur af atrið- um úr beztu myndum hans. Sýnd kl. o 7 og 9. T ónabíó simi I 11 n Phaedra Heimsfræg og srilldarvel gerð og teikin. ný, grísk-emerlsk stór myna. gerð af snllUngnum Jules Dassin Sagan hefur vertð fram- baldssaga i Fálkanum. — Islenzkur textl. MELINA MERCOURI ANTHONY PERKINS Sýnd kl ð 7 og 9 Bönnuð börnum. LAUGARAS Slmar 3 20 75 og 3 81 50 Stormyndin EL SID Sýnd kl. 8,30. Dularfulla erfðaskráin Sprenghlægheg og hroUvekj- andi ný brezk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 3. Auglýsinga* simi Tímans er 19523 TÍMINN, miðvlkudaginn 26. febrúar 1964 — 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.