Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 10
i dág sr mfövikudagur* inn 26 fek, 1964 Vicierinus Tungl í hásuífri kl. 0,25 Árdegisliáflæði kl. 4,48 Slysavarðsfofan f Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — N.-Eturlœknlr kl 18—8. simi 21230 Neyðarvakiin: Sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 22. febr til 29. febr. er í Vestui- bæfa. Apóteki Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 26. febr. til kl. 8,00, 27. fej-r er Ólafur Einarsson. Öldu- slóð 46, sími 50952. Björn Guðmundsson frá Bæ á Selströnd kveður: Saman fvinna lífs í lið leyndu finna ráðin eðlið vinnur fvafið ástin spinnur þráðinn. 'Hallgrimskirkja: Föstumessa * kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ Árnason. Langholtsprestakall: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjgjir Haukur Guðjónsson. . , ! Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sé'a Þorsteinn Björn-- son Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30 Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan Föstumessa kl. 8,30 Séra Hjalti Guðmundsson Laugarneskírkja: Föstumessa ) kvöld kl. 8.30 Séra Garðar Svav- arsson. Fréttatilkynning Frétt frá ríkisstjórninni. — Fimmtudaginn 13. febrúar 1964 voru gerðir tveir samningar á milli ríkisstjórna Bandaríkjanna og ísiands um kaup á bandaríss um iandbúnaðarvörum. Samning ana undirrituðu James K. Pen- field, sendiherra Bandarikjanna og Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra. — Samningar ,um kaup á bandarískum land- búnaðarvörum hafa verið gerðir árlega við Bandaríkjastjórn síð- an 1957. Hinir nýju samningar, sem gilda fyrir árið 1964, gera >-áð fyrir kaupum á hveiti, maís. tóbaki. hrísgrjónum, sojabauna- og baðmullarfræsolíum. Greiðs'- ur samkvæmt öðrum samning um að fjárhæð 40 milljónir kr fara fram í krónum, sem samkv hinum að fjárhæð 54 millj. kr í doliurum. Gera má ráð fyrir, að 7531 af andvirði þeirra gangi til lánveitinga vegna innlendra fram kvæmda. Heimilissjóði taugaveiklaðra barna hafa nýlega borizt eftir- taldar gjafir og áheit: Afhent Sigurióni Björnssvni sálfræð- ingi Frá JJ kr. 5.000.00 Frá SJ kr. 500.00 Frá E. Hv. kr. 500.00 Afhent dr. Matthíasi Jónassyni prófessor: Frá ónefndri kr. 500, 00. Áheit kr 100,00. Þetta er fyrsta áheitið. sem sjóðnum berzt Verða þau vonandi fleiri. Afhent undirrituðum: Gjöf frá fiórum iitlum systrum kr. 5.000 00. — Samtals kr. II.ÍOOOO. - Meó þakklæii móttekið. F h. Heimilissióðs tauga- .. ':.',veníláðra .þarfta. Tncólfur Artmarsson. Elliheimili safnaða. — Árið 1961 afhenti Gísli Sigurbiörnsson. for stjóri. Biskunsstofu 5 000 00 kr gjöf frá ElliheimiHnu Grund og mæit.i svo fvrir. að sióður bessi skyldi afhentur þeim söfnuði landsins er fyrstur hæfist handa tii bvggingar elliheimilis Síðar bætti forstiórinn kr 5.000 00 við sióðinn og nú nýverið enn kr 5.000.00 — Hefur Eiliheimili,‘ Grund þanmg gefið samtals k. 15.000,00 í því skyni að vekja athygli á nauðsyn þess að bæta úr skorti á elliheimilum í land- inu og þeirri ágætu hugmynd, að söfnuðirnir taki forystu í þessum málum, hver á sínum stað. — Sjóðurinn biður nú þess tækifær is að geta orðið til uppörvunar þeim söfnuði, er fyrstur sýnir þann stórhug og það framtak að hefjast handa í þessu aðkallandi líknarmáli. Ingólfur Ástmarsson, biskupsritari. Breiðfirðing&félagar. Munið að- alfund félagsins í kvöld ki. 9. — Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur held ur spilakvöld í kvöld miðv.d. 26 febrúar kl 3,30 t Breiðfirðinga búð Mætið vel og stundvíslega — Stjórnin Kvenfélag Hallgrimskirkju held- ur fund í Iðnskólanum n. k. fimmtudag 27 febr. kl. 8,30 e. n (gengið inn frá Vitastíg). Séra Jakob Jónsson flytur erindi: - Hallgrímskirkja og Hallgrimí- söfnuður Kvikmynd — Kaffi- drykkja. Félagskonum er heimilt að taka meö sér gesti. — Stj. Sklpadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Grimsby, fer þaðan á morgun til Imminghrm og Rotterdam. Arnarfell fór.i gær írá.,,Middleó- borough til Capodegata-' og K vikur Jökulfell er i Camderi. — Disarfel! fer dag frá Liverpool til Cork, Avenmouth, Ant., og Hul: Litlafeli fór í gær frá Rvik til Norðurlandshafna. — Helgafell er er í Helsingfors, fer þaðan til Aabo. Hamrafell fór 24 þ. m. frá Batumi til Rvíkur. - Stapafell fór í gær frá Rvík d) Norðurlands Skipaútgerð rikisins: Hekla fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land í hring- ferð Herjólfur fer frá Rvk kl. 21,00 f kvöld til Vestmanna eyja og Hornafjarðar. Þyrill er á Norðurlandshöfnum Skjaldbr. er í Rvík Herðubreið er á leið frá Kópasken til Rvíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Camden 24. þ. m. til Rvíkur Langjökull fór frá Vestmannaeyj um 23. þ. m til Póllands A. Þýzkalands, Hamborgar og Lond on. Vatnajökull er í Grimsbv. fer þaðan til Calais. Ant. og Ro)t erdam. Elmskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fer frá Ifúsavík 25.2 til Ó' afsfjarðar. . Haganesvikur Hofs- ós, Sauðárkróks. Skagastranda: og Hvammstanga Brúarfoss kom til NY 22.2 frá Dublin Detti Joss kom til Rvikur 23.2. frá Ham Hamingjan góða! Sjáðu . . . svartir kettir! Einn, tveir . . . þeir eru ÞRETTÁNI Það VAR einhvei hér fyrir utan i nóttl í KVÖLD vorður HAMLET sýnd ur 1 Þjóðleikhúsinu í 20. sinn og aðsókn verið býsna mikil, svo búast má við, að leikurinn verði sýndur enn um langan tíma, en sjálft 400 ára afmæli skáldsins verður haldið í apríl víða um heim, en að sjálfsögðu verða aðr Ihátíðahöldin í heimalandi Shakespeares. og standa þau með ýmsu móti fram á haust. Hér er mynd af Gunnari Eyjólfssyni i aðalhlutverkinu í Þjóðlelkhús- inu. bora Fjallfoss fer frá Hamborg 27.2 til Rvikur Goðafoss fer frá Kefiavík 25.Z til Rvíkur og frá Rvík annað kvöld 26.2. til Glou- cestar, Camden og NY. Gullfoss fór frá Kmh 25.2. til Leith og Rvíkur Lagarfoss fer frá Gto 25.2 til Kristiansand, Hull og Rvíkur Mánafoss fer frá Vopna- firði 25.2. til Raufarhafnar, Ak- ureyrar, Iljalteyrar, Stykkis- hólms og Rvikur. Reykjafoss fer frá Seyðisfirði 25.2. til Norðfj., Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan cil Gautaborgar og Kmh. Selfoss fór frá NY 18.2. væntanlegur til R- víkur árd. 27 2 Tröllafoss fer frá rmmingham 26.2. til London og Amsterdam Tungufoss fer vænt anlega frá ciglufirði 25.2. til Rautarhafnar. Eskifjarðar og það an tii Hull og Ant. Flugáætlanir (.oftlelðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemburg kl. 09.00. — Kemur til þaka frá Luxemburg kl 23.00 Fer til NY kl. 00,30. - Leifur Eiríksson er væntaniegur frá Helsingfors Kmh og Oslo kl.. 13.00 Fer til NY kl 00,30 eldur. Girðingin brenndi hann — eins og — Þetta er dularfulltt Risarödd girðing, sem brennirl — og Ég ætla yfir þessa undarlegu girð ingul Pan American-þota kom til Kefla víkur kl. 07.-15 í moreun. Fór 'il Glasg og f.ondon kl. 08.30 Væntanleg frá London og Glasg. kl 18.55 í kvöld Fer til NY kl 19,40. 10 TÍMINN. miðvlkudaglnn 26. febrúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.