Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 16
xm^mrz Miðvikudagur 26. febr. 1964 47. tbl. 48- árg. Olli súrmeti matareitrun HF-Keykjavík, 25. fe*'. / S.l. laugardagskvöld blótuðu Sjálfstæðisfélögin á Akureyri þorr ann með þeim afleiðingum, að 200 gestir blótsins veiktust af hastar. Lögmanna- fél. kærir Pétur Ben. KJ-Keykjavík, 25. febr. Afleiðingarnar af hressi- legum málflutningi Péturs Bcnediktssonar bankastjóra í þættinum um daginn og veginn á mánudaginn 17. febr., s.1. virðast ætla að verða nokkrar. Að minnsta kosti lögðu verjendur Landsbankagjald keranna tveggja ummæli Péturs fyrir Lögmannafélag íslands og hefur Lögmanna félagið nú sent kæru til sak sóknara ríkisins vegna um mæla um skjólstæðinga þeirra Amar Clausen og Gunnlaugs Þórðarsonar, en þeir voru verjendur gjald- keranna. Pétur Benediktsson banka stjóri er lögfræðingur að mennt, en mun ekki vera meðlimur lögmannafélags- ins, þar sem hann er ekki starfandi lögmaður. legri matareitrun þá um nóttina. Þarna var venjulegur þorra- matur á borðum, en héraðslækn- irinn taldi líklegt, að súrmeti hefði valdið eitruninni. Einn sjúk linganna hafði til dæmis ekki borð að annað en súran hval og súr svið. Eftir því sem bezt er vit- að, hefur eitrunin ekki dregið neinn alvarlegan dilk á eftir sér, og flestir sjúklinganna eru á bata vegi. Sýnishorn af matnum, sem þarna var á borðum, komu til Reykjavíkur í dag, og verða þau rannsökuð í Rannsóknarstofu Há- skólans. Niðurstöður af rannsókn- unum er i fyrsta lagi að vænta á morgun. Hjálpað með bát um bæinn KJ-Reykjavík, 25. febr. Þeir voru að koma með bát- inn Snarfara norðan af Akur- eyri á þessum vörubíl, sem er hér á myndinni til hliðar. Bát- urinn er 4% tonn, frambyggð- ur og smiðaður á Akureyri hjá Bátaverkstæði Jóns Gíslason- ar. Ferðin suður með bátinn gekk vel, þeir lögðu af stað með hann, eigandinn Sigurður Sigurbjörnsson (t. v. á mynd- inni) og Ami Sigurbjömsson bílstjóri, um kl. fimm í gær frá Akureyri, fengu sér hænu- blund í Fomahvammi, en alls voru þeir 16 tima á keyrslu. Engin vandkvæði voru á flutn Framhald á 15. tfSu Mæla með fóðuríðnaðar- AG-BÓ-Reykjavík, 25. febr. Búnaðarþing mælir með framkom- inni þingsályktunartillögu á AI- þingi um að gera áætlun um rekst ur fóðuriðnaðarverksmiðju á Norð urlandi. Lagt er til að ráðherra og bænda samtökin skipi 5 manna nefnd til að athuga bezta fyrirkomulag á nefnd til að semja lagafrumvarp um verzlun og eftirlit með sáð- vöru. Þessi mál voru til fyrri umræðu á þinginu í dag: Erindi stjórnar BÍ um bruna- tryggingu á heyi. Ályktun um rekstrarlán landbúnaðarins. Fram sögumaður, Gunnar Guðbjartsson, m. a. kom fram að hækkun skot- launa úr 3 kr. í 12 kr. kæmi að Framhald á 15 siðu I gær barst blaðinu þessi tll- kynning frá Sjávarútvegsmálaráðu neytinu um uppbætur vegna fersk fiskverðsins: „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að nota heimild í 4. málsgrein 2. gr. laga nr. 1 frá 31. janúar 1964, um ráðstafanir vegna sjávarút- vegsins o. fl. í samræmi við þessa ákvörðun greiðist 6% viðbót við ferskfiskverð það, sem ákveðið var með úrskurði yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins hinn 20. janúar 1964, eins og segir í til- kynningu ráðsins hinn 24. febrúar 1964. Tekur þetta til þess fisks, sem fer til vinnslu eða neyzlu inn anlands. Fiskifélagi íslands hefur verið falin framkvæmd greiðslu á þeirri fjárhæð, se:n hér um ræðir. Framhalc é 15 «iðu stuðningi við frumbýlinga, bænd-! taldi að rekstrarlán skyldu veitt ur með of lítil bú og bændur sem vilja reyna nýtt búrekstrarskipu- lag. Samþykkt var að fela stjórn BÍ að leita samstarfs við Búnaðar út á mjólkurvörur. Nefnd leggur til að rekstrarlán hækki um 100%. Rætt var um leiðbeiningar um æðarvarp ig útrýmingu svartbaks. deild Atvinnudeildarinnar og Til- Flestir töldu nauðsyn á að hefjast raunaráð jarðræktar um að skipa I yrði handa gegn svartbakinum, og í Þórsmörk er sumarfærð og brumaður víðir Þingi Þjóöræknisfélagsins lokið JHM-Winnipeg Fertugasta og fimmta ársþingi Þjóðræknlsfélagsins lauk hér í Winnipeg miðvikudaginn 19. febr. llciðursgestur þingsins, Einar B. Guðmundsson, hæstaréttarlögmað ur, flutti aðalræðu dagsins fyrir fullu húsi. Þingið stóð yfir í þrjá daga í samkomuhúsi íslenzku lúthcrsku kirkjunnar hér í borg. Eins og áður hefur verið frá grcint hér í hlaðinu, sátu þingið fulltrúar frá hinum ýmsu deild- urn í Kanada og Bandaríkjunum, auk íslcndinga, sem eiga hcima hér í borg. Á þriðjúdag var kosið í ýmsar nefndir og félagsmál rædd, m. a. framlag Þjóðræknisfélagsins til skógræktar á íslandi. Var skýrt frá því, að ávísun upp á rúma sex- tíu dali, sem send var til Skógrækt arfélags íslands, hafi annað hvort týnst í pósti eða félagið hefur ekki tilkynnt móttöku á peningunum. Send hafa verið tvö bréf til við- komandi aðila, um þetta mál, en svar hefur ekki borizt. Þótti fund- armönnum þetta heldur leitt. í hádeginu var matarboð í veit- ingasal Hudsonflóafélagsins á veg um Icelandic Canadaian Club. Um kvöldið talaði svo Dr. W. Lochart, forseti United College hér í Winni peg; hans erindi var um ágrein- inginn á rnilli enska og franska hlutans hér í Kanada og um sam- blöndun á öllum hinum mörgu þjóðarbrotum, sem byggja þetta land. Fundarstörfum lauk á miðviku- dag með endurkosningu á stjórn félagsins, en hana skipa séra Phil- ip M. Pétursson, forseti Þjóðrækn- isfélagsins; prófessor Haraldur Framhald é 15 slðu FB-Reykjavík, 25. febr. Um helgina brugðu menn sér inn í Þórsmörk, eins og rcynd- ar hefur verið gert áður á þcssum árstíma, en nú brá svo við, að víðirinn var farinn að springa ut, og allir vegir voru sem á vordegi. Haraldur Sigurðsson Lands: bókavörður var einn þeirra, sem fóru í Mörkina, og náðum við tali af honum í dag, og spurðum hvernig umhorfs hefði verið þar innfrá: — Viðirinn er byrjaður að springa út. Brumin farin að þrútna og rofna, og á stöku stað sá í grænt. Aftur á móti var birkið ekki farið að grænka. Haraldur sagðist aldrei hafa séð neitt þessu líkt í Þórsmörk á þessum tíma árs, nú væru allir vegir eins og á sumardegi, að því viðbættu, að minna væri í ánum. Framtiald á 15 síðu ■jc I FYRRAKVOLD var haldlnn fjölmennur fundur . fulltrúaráðl Framsóknarfélaganna í Reykjavík. UmræðuefniS var dagblaðlð TÍMINN og voru umræðurnar mjög fjörugar. Framsögumenn voru JÓNAS JÓNSSON, sérfræðingur í búvísindum, og INDRIDI G. ÞORSTEINSSON, ritstjóri. Mikill einhugur var í fundarmönnum að stuðla sem mest að velgengni TÍMANS, og ríkti mikil bjartsýni á fundinum um framtið blaðsins. (Ljósm.: TÍMINN-GE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.