Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 5
T í M I N N, miðvikudaginn 26. febrúar 1964 — Hinar vinsælu vesfur-þýzku 10EWE húsdælur fyrirliggjandi. VerSiS mjög hagstæff. HÉÐINN = Vélaverzlun — Sími 24260 Járniðnaðarmenn - nemar Viljum ráða nokkra járniðnaðarmenn og nema Vélsmiðfan Dynjandi Sími 36270 og eftir kl. 7 sími 37729 Verkamenn óskast í byggingarvinnu við nyju lögreglustöðina við Snorrabraut. Upplýsingar hjá verkstjóranum á vinnustað. Verklegar framkvæmdir h.f. FASTEIGNASALAN TJAffNARGÖTU 14 ÍBOÐIR TIL SÖLU: 2ja herb. íbúð á hæS við Hringbraut 2ja herb. íbúð á hæð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð á hæð við Kaplaskjólsveg 2ja herb. íbúð á hæð við Hjallaveg. Bílskúr fylgir. 2ja herb. íbúð í risi við Mosgerði 2ja herb. íbúð á hæð við Týsgötu 2ja herb. íbúð í kjallara við Hörgshlíð 3ja herb. ibúð á 4. hæð við Hringbraut. Laus strax. Herbergi fylgir í risi. 3ja herb. íbúð á hæð við Stóragerði, nýleg íbúð. Herbergi fylgir í kjall- ara. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. Tvö herbergi fylgja í risi. 3ja herb. íbúð falleg, á efri hæð við Karla- götu. 3ja herb. fbúð í kjallara í nýlegu húsi við Bræðraborgarstíg. Sér hiti. — Dyrasími. 96 ferm. íbúð. 4ra herb. íbúð á hæð í steinhúsi við Loka- stíg. Laus til íbúðar strax. 4ra herb. íbúð í timburhúsi við Hrísateig. — Bílskúr fylgir. Sér hiti. Sér inngangur 4ra herb. íbúð á hæðum við Silfurtún og Kirkjuteig. Bílskúr fylgir báð um íbúðunum. 5 herb. efri hæð í Hlíðunum. Bílskúr fylgir. 5 þefb. pý og glapsileg ábúð •~á' hæð við Ásgarð. Sér hita- veita og sér þvottaherbergi. á 3 hæð við Rauðalæk. — Sér hiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 6 herb. íbúð á 1. hæð í enda í sambyggingu við Háaleitisbraut. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. Alit sameiginlegt verður full- gert. Hagstætt verð. 3ja herb. nýstandsett og nýmáluð íbúð á 4. hæð við Hringbraut. Laus til íbúðar strax. Fallegt út- sýni. Einbýlishús I smíðum við Bröttubrekku. Ægisgrund og Lindarflöt. Sérstaklega skemmtileg hús. Sanngjarnt verð. Fasfeignasalan Tjarnargöfu 14 Sími 20625 og 23987 VANDIÐ VALIB -VELJIÐ ¥OLVO Trúlofunar hrmgar afgreiddir samdægurs Seno jm m allt land HALLDOR Skó»*«/ö*-ðustiq 2 AKRANÍS cg nag ©iini Nýkomið! ÞAKJÁRN, hagstætf verð ÞAKPAPPI, saumur alls konar PÓLITEX PLASTMÁLNING allir litir KRAFT OLÍULÖKK, PLASTDÚKAR, GÚMMÍDÚKAR, GÓLFFLÍSAR, DÚKALÍM og alls konar handverkfæri Væntanlegt bráðlega SAMBYGGÐ W.C. SETT BAÐHERBERGISSETT, BAÐKER HANDLAUGAR, HARÐPLAST Kaupfélag Suður-Borgfirðinga Byggingardeild — Sími 2217 TÆKNIFRÆÐINGUR Þýzkmenntaður rafmagnstæknifræðingur með stúdentspróf frá Verzlunarskóla íslands óskar eft- ir atvinnu. Tilboð merkt „Tæknifræðingur“, sendist blaðinu fyrir 3. marz n.k. Diesel dráttarvél notuð, helzt með ámoksturstækjum, óskast til kaups. Minni gerð en Ferguson 35, kemur varla til greina. Tilboð merkt: „Drattarvél—100, sem greini árgerð og ástand vélannnar, leggist inn á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, hið bráðasta. RAFVIRKJAMEISTARAR ÖNNUMST VINDINGAR Á ÖLLUM TEGUNDUM ANKERA. FJÖLBREYTT ÚRVAL AF KOLLEKTORUM.___ FRIÐGEIR CUDMUNDSSON-ÁR M Ú L I 5 RAFVÉLAVERKSTÆÐI • SÍMI 2 18 7 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.