Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.02.1964, Blaðsíða 15
IþrótflF kvæmdastjóri Ferðafélags íslands, Kristján Ó. Skagfjörð, formaður og er það til 1947, en frá þeim tíma hefur Stefán G. Björnsson, framkvæmdastjóri verið formað- ur félagsins. Flestir munu meðlimir hafa ver ið árið 1943 og 1944, nær 800, þar af um 100 ævifélagar, en hefur síðan fækkað í 300—400, enda við horfin ólík, þar sem flest íþrótta- félögin hafa nú sjálfstæðar skíða- deildir og sína eigin skiðaskála. Þeir L. H. Muller og Kristján Ó. Skagfjörð létust með stuttu milli- bili, Kristján Skagfjörð 26. sept. 1951 og L. H. Muller 27. apríl 1952. Til heiðurs þessum skíðafröm- uðum lét félagið reisa þeim veg- lega minnisvarða árið 1953. Standa þeir á klettanefi skáhallt fyrir austan og ofan skálann, þar sem þeir blasa vel við vegfarendum. Á þessa stuðlabergsdranga eru greypt nöfn þeirra, og S.R. 1952. Nokkru áður hafði stjórnin sett upp steyptan eirskjöld í Skíðaskál- anum með svonefndri áletrun: Árið 1935 — í stjómartíð L. H. Muller — fyrsta formanns félags- ins, frá 26. febr. 1914 til 27. okt. 1939, var Skíðaskálinn reistur vígður 14. sept. 1939. Eins og áður er sagt, var L.H. Muller formaður félagsins til að- alfundar 1939, en á þeim fundi var hann kjörinn fyrsti heiðurs- félagi Skíðafélagsins. Kristján Ó. Skagfjörð var kjörinn heiðursfé- lagi á 35 ára afmælisdegi félags- ins 1949, en þeir Steindór Björns- son, Herluf Clausen og Pétur H. Magnússon voru kjömir heiðurs- félagar á 45 ára afmælinu. Af fyrstu stjómendum era nú á lífi þeir Herluf Clausen og Stein- dór Bjömsson. Margir af með- stjómendum nefndra þriggja for- manna hafa verið í stjóm milli 10 og 20 ár. Hefur stjórnin löng- um verið skipuð þekktum áhuga- rnönnum um skíða- og jöklaferð- ir. Má þar m. a. nefna Tryggva heitinn Magnússon, Jón Eyþórs- son o. fl. Á tímabili voru t. d. 4 af 5 stjórnendum úr hinu þá þekkta Litla Skíðafélag, og er nú- verandi formaður einn þeirra, en hinir voru Einar G. Guðmunds- son, Kjartan Hjaltested og Magnús Andrésson. f núverandi stjórn eru auk for- manns, Lárus G. Jónsson, Leifur Muller, Jóhannes Kolbeinsson, Sveinn Ólafsson, Brynjólfur Hall- grímsson og Ragnar Þorsteinsson. Margir erlendir skíðakennarar dvöldust hér fyrr og kenndu á vegum félagsins, á meðan fátt var íslenzkra skíðakennara. Á þeim ár um stóð félagið fyrir hverju stór- mótinu af öðru, svo sem fyrsta Landsmóti skíðamanna 1937, „Thule“-mótunum 1938, 1939 og 1940 og Landsmótinu 1943. Á „Thule“-mótinu 1939, sem jafn- framt var afmælismót félagsins, var hinn þekkti skíðakappi Birgir Rund gestur félagsins. Á 45 ára afmæli félagsins gáfu þau Marie, ekkja L. H. Mullers og Leifur sonur þeirra, vandaðan silfurbikar til að keppa Um í svigi, farand- bikar. Er mót þetta kallað Mull- ersmót og sér Skíðafélagið um það í samráði við Skíðaráðið. í vet- ur er mót þetta ákveðið laugar- daginn 21. marz Veitingamenn í Skíðaskálanum hafa síðustu árin verið hjónin Óli J. Ólason og Steinunnn Þorsteins- dóttir. Veitingareksturinn hefur verið þeim erfiður vegna óhag- stæðrar veðráttu vetur eftir vet- ur. Skíðaskálinn er nú yfir 28 ára gamall, og þótt vandaður væri í fyrstu krefst hann nú stöðugt meira og meira til viðhalds sem erfitt er að standa undir fyrir fé- lagið. Er því minna að gjört til lagfæringar en æskilegt væri, hvað sem síðar verður. Aðalfundur Skíðafélagsins verð ur haldinn í Skíðaskálanum að kvöldi afmælisdagsins, en á föstu dagskvöld verður afmælishóf í Leikhúskjallaranum fyrir meðlimi félagsins og velunnara. í ÞÓRSMÖRK Framhald af 16. slðu. Veðráttan hefur verið óvenju góð það sem af er þessu ári. Janúarmánuður með því heit- asta, sem hér gerist. í Reykja- vík var meðalhitinn hvorki meira né minna en 3,6 stig, og má búast við að febrúar verði varla kaldari, svo gott hefur veðrið verið til þessa. FUNDUR ÞJÓÐRÆKNISF. Framhald af 16. siðu. Bessason, varaforseti; Grettir Leó Jóhannsson, gjaldkeri; frú H. F, Danielson, ritari; Gudmann Levy, fjármálaritari; Jakob Kristjáns- son, skjalavörður, Walter Lindal, vararitari; Jóhann Beck, varagjald keri og Ólafur Hallsson, varafjár- málaritari. í viðtali við fréttaritara blaðs- ins létu aðalræðumenn þingsins, þeir Einar B. Guðmundsson og Valdimar Björnsson, fjármálaráð- herra í Minnesotariki, mjög vel yf- ir þinginu og þeim glæsilegu mót- tökum, sem þeir fengu hér. Einar B. Guðmundsson flutti erindi um siglingar-sögu islenzku þjóðarinn- ar og um fimmtíu ára afmæli Eim skipafélags íslands og framiag Vestur-fslendinga til félagsins bæði fyrr og seinna. Einari og konu hans var boðið hingað í til- efni af afmæli E.Í., enda ríkir hér mjög mikill áhugi á því félagi. Mikill fjöldi manns hlustaði á er- indi Einars og var hrifning mikil. MÆLA MEÐ Framhaid af 16. síðu. litlu haldi. Sveinn Einarsson, veiði stjóri, talaði um lögin um út- rýmingu svartbaks, og taldi þau löngu úrelt. Erindi um rafmagns- mál var einnig til fyrri umræðu. HÆTTA AÐ REYKJA Framhaid af 1 síðu. eftir að breytast. Allmarglr hafa þó alveg haldið þetta út og aðr- ir minnkað reykingaraar mik- ið. Og þó að æskiíegast hefði verið, að við hefðum allir hald- ið þetta út, þá hefur þó árangur inn orðið bara góður. Það væri líka gaman, ef þetta gæti orðið öðram til eftirbreytni. Það kom í Ijós, að Stefán hafði sjálfur reykt mikið og er nú einn af þeim viljasterku, sem ekki lætur bindindið á sig fá. — Þetta er engin raun, sagði hann, aðeins viljaatriði. HJÁLPAÐ MEÐ Framhald af 16. síðu. ingnum, þar til komið var til Reykjavíkur í morgun, en þá þótti þeim félögum ráðlegast að leita aðstoðar lögreglunnar við að koma bátnum í gegnum bæinn. Umferðarlögregluþjónn inn, Magnús Einarsson, er hér á myndinni að vísa þeim færustu' leið um bæinn á korti,' sem er fyrir framan þá. Sigurð ur sagðist ætla að gera bát- inn út frá Höfnum, en þangað var ferðinni með hann heitið FA 6% Framhalcf af 16. siðu. Greiðslur til útvegsmanna munu fara fram mánaðarlega fyrir milli- göngu fiskkaupenda þ. e. vinnslu stöðva. Ber fiskkaupendum að láta Fiskifélaginu í té, um leið og af- hending hinna almennu afla- og vigtarskýrsla fer fram, afrit af vigtamótum fyrir hvert fiskiskip ásamt vottorði Ferskfiskeftirlits um gæða- og stærðarflokkun fisks ins. Vigtarnótur skulu vera stað- festar af löggiltum vigtarmönnum. Fiskifélagið getur, með sam- þykki ráðuneytisins, sett nánari reglur um framkvæmd á greiðsl- um þessum. Sjávarútvegsmálaráðuneytið 25. febrúar 1964. Emil Jónsson, Gunn- laugur E. Breim“. ATVINNULEYSIÐ Framhald af 16. srðu. smiðju en auðvitað skorti fé til allra framkvæmda. Rætt hefur ver ið við þingmenn héraðsins um þetta mál, en Ijóst er, að eitthvað verður að taka til bragðs. Dauft er yfir Skagstrendingum og félögin þar óstarfhæf fyrir fólksfæð. Nokkrir Skagstrending- ar hafa flutt þaðan á síðustu mán- uðum, t. d. flutti allmargt til Reykjavíkur með Húna II, þegar útgerð hans flutti þangað. Sigurjón Sæmundsson, bæjar- stjóri á Siglufirði, sagði, að aih- leysið í vetur tæri verst með Sigl firðinga, því að á vetrarveiðinni átti allt að byggjast. Vegna síldar- leysisins í sumar var lítil atvinna við hana fram á veturinn, eins og alltaf hefur verið, og bruni tunnuverksmiðjunnar var mikið á- fall, svipti fjölda manns atvinnu sinni. Nær 40 þeirra fengu atvinnu i tu®uverHsmiðjunni á Akureyri, reiðir Siglufjárðarkauþstáður ALLGÓÐUR L0ÐNUAFLI KJ-Reykjavík, 25. febr. Engin síldveiði var í nótt, en aftur á móti fengu nokkrir bátar allgóðan loðnuafla við Reykjanes. Vitað var um afla þessara báta: Sigurpáll 1800, Árni Magnússon 2000, Hamravík 1200, Vonin 1200, Víðir II. 800. Allt era þetta bát ar sem stundað hafa síldveiðam- ar fyrir sunnan land að undan- fömu, en þeir hafa nú skipt um nót, og eru með hana smáriðnari núna. Loðnuna fá bátarnir við Reykjanes, nánar tiltekið út af Stafnnesi. Lítill hluti loðnunn- ar fer til beitu en hitt í bræðslu. :r‘25'"KÍ."á' ðág méð hverjúim manni Þrír stórir bátar róa frá Siglu firði og eitthvað af trillum, og hefur aflinn verið ákaflega tregur. Togarinn Hafliði hefur aflað frem ur illa, auk þess sem hann selur TUNGUHAFT Framhald at 1. síðu. takafélög á Keflavíkurflugvelli, en þau, sem Jósafat Arngrímsson hef ur haft stjórn á. Ef dagblöð hefðu ekki haldið uppi upplýsingastarf- semi um þetta mál, myndi rann- sóknardómarinn setja öll verk- takafélögin og ótal saklausa menn undir grun, þar sem hann hvorki nefnir nafn verktakaféiagsins né nöfn þeirra einstaklinga, sem eru sannanlega við málið riðnir. — Myndu margir starfsmenn á Kefla víkurflugvelli, sem saklauslr eru, gjarna vilja fé mannorð sitt fríað við bletti af þessu máli — einkum eftir að \lþýðublaðið, málgagn utanríkisráðherrans. æðsta yfir- manns tslenzkra stjórnvalda á Keflavíkurvelli, hefur lýst því yf- ir, að það sé vart finnanlegur heið arlegur fslenzkur starfsmaður á vellinum. afla sinn erlendis. Frystihúsin fá því lítið til sín, og hefur annað at tveimur, ísafold, neyðzt til að loka. Þar störfuðu um 30 mann>. Nýlega fóru nær 20 Siglfirðingar, starfandi hjá SR, til starfa hjá SR á Austfjörðum, en Sigurjón sagði, að SR sendi oft menn sína þann- ig á milli staða. En karlmönnum hefur óneitanlega fækkað mjög á Siglufirði. Sigurjón kvaðst þó vilja taka fram, að hann teldi ekki ástæðu til mikillar svartsýni, þó að á- standið væri ekki sem beza í bili, og bæjarstjórn væri með atvinnu- plön á prjónunum, sem of snemmt væri þó að skýra frá. Hins vegar væri hann ekki ánægður með, hve fólkið sækti í burtu frá Siglu- firði. Á síðastliðnu ári fluttu um 50 manns frá Siglufirði. — Við þyrftum að fá svona 2 þúsund í staðinn, sagði Sigurjón. HIMNASTIGINN Framhald af 1. s(8u. an á elnnl nóttu, Ernst Bruun Olsen, sem áSur var leikarl ag hafði samið nokkur útvarpslelk- rit. Höfundurinn leyfði ekki, að verklð yrði flutt erlendls fyrr en að árl liðnu, þótt panatnir streymdu inn þegar eftir frum- sýningu, sem varð forsíðufrétt blaðanna. En f haust hófust sýn- ingar erlendis, f Noregi, Finn- landi og Sviþjóð, og alls staðar vekur verklð geysihrifningu. — Hér verður það frumsýnt um miðjan marz, í þýðingu Jónasar skjalavarðar Kristjánssonar og undir leikstjórn Benedikts Árna sonar. Hljómsveltarstjóri verður Jón bassaleikari on tónskáld Sig- urðsson (sem samdi og stjórnaði músikinni í „79 af stöðlnni"). Aðalpersónan í leiknum er dægurlagasöngvarinn Bllly Jack og Maggi kona hans, og verð3 þau leikln af Rúrlk Haraldssyni og Herdisi Þorvaldsdóttur. Hln eru Vinurinn (Benedikt Árna- son) Vivi (Bryndís Schram) og Plastíkkóngurlnn (Róbert Arn- finnsson). Auk þess koma fram fjórar skvísur í leiknum, sem er ádeila á líf og kynóra dægur- lagafólks og skrumið um það fyrirbærl. Leiksviðsútbúnaðurinn or áð- urnefndur stigi, stór egglaga sóffi og geysisfór hljómsveitar- paliur, sem stendur á stórrl súlu á sviðinu. Lelkurinn krefst feikna mikiila æflnga, t, d. er ekki sagt orð f elnu atriðinu, sem stendur yfir í stundarfjórð- ung og ekkl sagt orð, aðeins lát- bragðsleikur og slagsmál. Talið er, að léikurinn þurfi þriggja mánaða æfingatfma. Höfum kaupendur að 3ja 4ra og 5 íbúðum herb TRYGOINGÍr FíSTEIGNIRí Austurstræti 10, 5. hæð. Sfmar 24850 og 13428. Féll af reiðhjóli KJ-Reykjavík, 25. febrúar Um hálf tvö í dag féll ellefu ára drengur, Vilhjálmur Fenger af reiðhjóli á homi Hofsvallagötu og Ásvaliagötu. Meiddist drengur inn eitthvað við fallið og var flutt ur á Slysavarðstofuna tii athugun- ar. Á VÍÐAVANGI reiðir sleggju sína hátt og títt til höggs og ber henni af afli — í steininn. En það er ekkert á milli, svo að höggin meiddu engan þó að hátt glymdi — nema þann, sem hélt um sleggjuskaftið. Ritstjórinn seg- ir, að það sé málsháttur að “veira milli steins og sleggju.” Það hefur hingað tfl verið kali- aður talsháttur í íslenzku máli. Héma eru nokkur sýnishom af sleggjuhöggunum á beran steininn: “Framsókn er hins vegar hið steinrunna nátttröll í íslenzk- um stjóirnmálum. Hver minn- ist eins einasta atiriðis úr stefnuskrá Framsóknar? Jú, aðeins þess að völdin séu sæt- ari en nokkur annar hlutur á jörðu hér.” ... Norður á Akureyri eru flokksmennirnir íhaldssamiir hentistefnumenn. Hér í höfuð- borginni em þeir kommúnistar í illa gerðu dulargervi. Flokk- urinn er þannig eitt allshérjar tætingslið.” Svona lemur Vísir steininn allan leiðarann á enda.Skyldi ritstjórinn ekki hafa orðið sár í lófanum? Eina bótin ef til vill að hann er vanur að munda sleggjuna í skrifum sínum. En öll þessi barsmíð er svo óhöndugleg, að hann getur ekki einu sinni fengið steinhöggvaraorðu fyrir hana hjá okkur — verður að láta sér nægja sleggjudóma- orðuna í dag eins og stundum áður. GAMMOSÍUBUXUR kr. 25,— Miklatorgi Þökkum ínnilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður okkar, Kolbeins Skúlasonar sfómanns, Holtsgötu 22, Reykjavík. Sérstakar þakklr færum vlð sklpsfélögum hans á Þyrll. GuSný Skúladóttir, Guðni Skúlason, Hreggviður Skúlason, Haraldur Skúlason, ísleifur Skúlason, Ingólfur Skúlason, Héöinn Skúlason. Minningarathöfn um manninn mlnn og föður okkar, Árna K. Jónssonar HeiðargerSi 9, fer fram frá Fossvogsklrkju föstudaginn 28. febrúar kl. 1,30 8. h. Jarðsett verður að Skarðl I Landsvelt iaugardaglnn 29. fehr. kl. 1. Bílferð verður frá B.S.f. kl. 10 f. h. —_ Jóhanna Kjartansdóftlr og börn. Alúðar þakkir vil ég færa öllum þelm er auðsýndu mér samúð vegna fráfalls konu mlnnar, Guðrúnar Einarsdóttur er lézt 9. febrúar s. I. — Innilega þakka ég elnnlg öllum þelm, sem velttu mér aðsfoð og sýndu mér hluttekningu vlð útför hennar. Ólafur Jónsson, Staðarbrekku, Húsavfk. T-í M I N N, miðvikudaginn 26. febrúar 1964 — 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.