Alþýðublaðið - 24.12.1952, Page 5
JÓLAHELGIN
hátíðaljósin. Það' var siður í gamla
daga, að alls staðar voru sett 'ljós í
hvern afkima um allan bæinn, svo
hvergi skyldi bera skugga á. Þessi
Jjos voru látin brenna alla nóttina.
Það hefur tíðkazt til skamms tíma,
að láta Ijós lifa í baðstofunni alla
jólanóttina, og það er enda siður
enn í sumum sveitum. Eftir að Ijósin
eru kveikt og ailt hefur fengið þann
hatiðasvip, Sem kostur er á, þá er
lesinn húsiestur. Eftir Iesturinn er
diukkið sætt kaffi með lummum.
Síðan gefur húsmóðirin hverjum
manni á heimiilinu kerti; það heita
„jolakerti". Þá er rnikið um dýrðir
hj4hörnunum’ Þegar Þau ganga um
goliið í hátíðabúningnum með jóla-
kertin í höndunum, og eru ýmist að
slokkva á þeim eð'a kveikja á þeim
aitur. Þegar á kvöldið líður, er mat-
ui borinn fram; er > það venjulega
supa með nýju kjöti. Aðaíjólamatur-
inn er venjulega eigi skammtaður
lyrr en á jóladagsmorguninn, en það
er hangikjöt, brauð og flot og alls
konar sælgæti. Var það venja, og er
sums staðar enn, að Jiver maður
fengi þá svo ríflegan skammt, að
lann entist Jionum með öðrum mat
fiam yfir hýár. Þessi skammtur
heitir „jólarefur".
Þótt mikil glaðværð sé um j.ólin,
Og spil og ýmis konar leikir hafi þá
mjög tíðkazt, hefur það ávallt þótt
osæmilegt, að Iiafa mikinn gáska og
glaðværð á sjálfa jólanóttina. Þá er
sem einhyer ólýsanleg og óendanleg
Jelgi hafi, gagijtekið allt. Jólanóttin
l-,v' Stundum kölluð „nóttin
i*;Jga“, svo. sem hún sé lieilög fram-
ar öJIum öðrum helgum nóttum. Um
hiiðnætti er helgin mest. því þá ætl-
hÖu mehn, að. frelsarinn væri fædd-
Eftir aimennri trú verða ótal
Hkn og, stórmerki í það mund, sem
-i'elsari mannamia fæddist. Það' er
öí.I náttúran íai þá nýti: lif. Þá
G mállaus dýrin mál, og jafnvei
hinr uauð'u rísa úr gröfuhum. Það
r sehi^allt losni úr fjötrum og allt
’erði lifandi, fagni og gleðjist. Á
• nu augnabliki breytist þá allt vatn
vm. I öðrum löndum cv það víða
pjUenn írú, að ýmis dýr fái mál á
anótlina;,pn bér á lándi er .sú trú
hhennust um kýrnar, að þær tali
' þrettáiidanótt lrina síðustu jóla-
jút: Á jólanóttina er það', að
’ vu-kjugarður rís“, en það er í því
falið, að allir hinir dauðu úr ldrkju-
garðinum rísa úr gröfunum og koma
saman^ í kirkjunni og halda þar
guð'sþjónustu. Á jólanóttina veíða
selirnir að mönnum, svo sem þeir
voru upphaflega, því þeir eru allir
komnir . af Faraó 0g hans liði, er
varð að selum í Hafinu rauða,
Á jólanóttina eru alls konar vætt-
ir á ferðinni, illar og góðar. Ein af
þeim er jólakötturinn. Hann gerir
engum mein, sem fær einhverja
nýja flík fyrir jólin, en hinir „íara
i jólaköífmn“, en það er í því falið,
að jólakötturinn tekur þá, eða að
minnsta kosli jólarefinn þeirra.
Sumir segia og, að þeir sem fari í
.ióiaköttinn, eigi að bera hrútshorn
í hendinni þangað sem þeir eru
fæddir. Þykir sú skrift bæði hörð
og óvirðuleg, sem von er. Þess vegna
leitast ailir, við,* að g’era sig þess
maklega af foreldrum sínum og. hús-
bændum, að beir fái einhverja nýja
fiík fyrir .ióiin, svo að þeir í'ari eicki
í bannsettan jólaköttinn.,
Á jólanótlina koma jólasveinarnir
ofan af fjöllunum. Þeir eru ýmist
taldir 13 eða 9. Þeir vilja fá sinn
skerf af jólamatnum og öðru því,
sem til fagnaðar er haft. Kertasník.
ir vill fá kerti, Kjötkrókur vill fá
kjöt og Pottasleikir vill fá að sleikja
innan pottinn o. s. frv. Jólasvein-
arniiy geta verið -viðsjálsgripir, eins
og sjá má aí' vísunni;
Jólasveinar einn og átta; o. s. l'rv.
Þá er og hulduíólkið á ferðinni.
Það' fer ian í bæina og heldur þar
dansa og veizlur. Það barf margs að’
gæta til þess að' styggja ekki huldu-
fólkið, því það er illt viðureignar,
ef því misííkar, og má við öllu búast
af því. Það var því ekkert gaman
að vera einn lieima á jólanóttina í
gamla daga, þegar annað fólli var
lai'ið til tíða. Margt var gert til þess
að iagna húldufóikinu som þezt'og
iorðast- reiði þess. Ilúsbóndinn eða
husmó.ðirin gekk þrisvar sinnum
sölarsinhis kringum bæinn og bauð
huldufólkinu heim með þessum orð-
um; „Komi þeir, sem koina vilja,
veri þeir, sem vera vilja, og fári
þeir, .sem fara vilja, mer og mínum
að meina]ausu.“ Þegar huidufólkið
kernur o.g sér, að allt er þvegið og
hrei.nl, og aliur bærinn svo vel iýst-
ui, að hýergi ber skugga á, þá hýrn-
ar yíir því, og þá segir bað: „Hér er
w w
bjart og hér er hreint og hér er gott
að leika sér. En ef það sér einhver
óhreinindi, eða að einhvers staðar er
skuggsýnt, segir það: „Hér er ekki
bjart og hér er ekki hreint og hér
er ekki gott að leika sér.“ Má bá
jafnan búast við einhverju illu af
því.
Margs konar illar og óhreinar
-vættif eru á ferðinni á jólanóttina,
að’rar en jólakötturinn, jólasveinarn-
ir °S huldufólkið. Era þær allar
mjög viðsjárverðar. Þó gera þær ekki
mein, ef allt er hreint og bjart og
þær verða eigi varar við neinn
gáska og léttúð, og sérstaklega ef
þeir, sém heima erú, sitja við að
lesa í einhverri góðri guðsorðabók
Engin ill vættur þolir að heyra nafn
Jesú nefnt, og ekkert nafn guðs. Ég
skal segja eina stutta sögu, sem sýn-
ir bað.
Einu sinni voru nokkur börn
heima á jólanóttina, en allt full-
oiðna folkið hafði farið til tiða. Þeim
höfðu verið gefnir fagurrauðir sokk-
ar. Þau léku á gólfinu með jólakert-
in sín í höndunum, og lá nú heldur
en ekki vel á þeim. Einkum fannst
þeim mikið til um rauðu sokkana
sína, og þótti hverju fyrir sig sínir
sokkar vera fallegastir. „Sko minn
fót, sko minn fót, sko minn rauða
fót! sögðu þau. Þá er sagt á glugg-
anum með ógurlega Þungri drynj-
andi rödd:
„Sko minn fót,
skö niinn fót,
sko minn gráa dingulfót.“
()U börnin urðu dauðhrædd nema
yngsta barnið. Það var mílli vita og
kunni ekki að hræðast eins og hin
börnin, Það kallaði út í giuggann og
sagði; „Ert. þú Jesús Kristur, sem
fæddist í nótt?“ Þá þagnaði þessi
voðarödd á augabragði og bar eigi á
lienni i'ramar. Hafði þetta verið ein-
liver ill vættur, sem vildi taka börn-
in, ert þoldi eigi að heyra nafn Jesú
néfnt.
Eí' allt fer vel og siðsamlegá fram
á jólunum, barf eigi að óttast, að
illar vættir geti gert mein. Það er
því eigi að undra, þött allir hlakld
tii jólahna, eigi að undra, þótt börn-
in segi, þegar jólin nálgast:’ „Kátt
er á jólunum, koma þau senn,“ þyí
að þá er meira um dýrðir en.á nokk-
uiii annari Iiátíð. Það sexíi þó sér-
Framhald á3f. síðu.