Alþýðublaðið - 24.12.1952, Page 31

Alþýðublaðið - 24.12.1952, Page 31
1 *? nú líka skrítnustu skepnur í heimin- um. .... Loksins, þegar liðnir voru um það þrír stundarfjórðungar, komu þau auga á luktir póstvagnsins í f jarska — pg þá gat Emma ekki þolað meiir, Hún stóð upp af trébekknum í þóst- húsitui pg fiöygði' sér um lialsihn á Jóni. Jón, ég fpr ekki,“ stamaði húri. iíann star.öi á hana,, óg hún sá, að nokkuð af hörkunni, var horfið úr svip hans. „Nei, ekki, ef þú .... ef þú vilt lofá mér að vera hjá þér.“ ,,Ég hélt bú værir að missa vitið af einverunni í Hálöndunum — — af að lifa eins og í fangelsi. Það skrifaðir þú á miðann ... .“ Emma gerði hvað hún gat til að hafa vald á rödd sinni: ,.Ef til vill, ef þú hefðir ekið mér heim — ef til -vill hefði rnér bá cnn fundizt bað vera fangelsi .... en þegar þú ókst mér hihgáð og sagðir, að ég gæti farið inirt, bá...Lof mér að vera hjá þér .... ég vil alþrei fara frá þér, Jón, aldrei nokkurn tíma . . . . “ Hann tók fast, næstum hörkulega um handlegginn á henni og leiddi hana að vagninum. „Hvað er — hvað í ósköpunum er nú þetta?“ sagði Murdock gamli. ,,Hún hefur séð sig um hönd,“ sagði Jón um öxl, „nú förum við heim.“ Ó, hvílíkir töfrar fólust ekki í þéssu eina orði: ,,heim“. Hún hélt sér báðum höndum um handlegginn á honum rneðan liann sagði: „Auðvitað langaði mig til að aka þér heim, en svo hugsaði ég, að það gæti ekki gagnað neitt, ef þú ekki vildir koma iieim ... af frjáls- um vilja......Mér kom líka í hug kanárífugl Isabel frænku þinnar . . manstu? Hún lét búrdyrnar alltaf vera opnar, svo hann gat flogið út og inn eftir vild, en hann kom ætíð aftur í búrið sitt .... og það hefur víst verið vegna þess, að- það var opáð, að honum fannst það ekki nciit fangelsi. Þess vegna ólc ég þér tii póstíiússins, en ég bað alla leiðina til guðs .... “ Hún sagði ekki néitt. Jón hafði sagt allt, sem segja átti. Hún leit uþp á hann, skyndilega sterk í ást sinni. J ÓLAHELGIN Tr — Frú Jensen, ætlið þér ekki að leggja eitthvað af mörlium til hins nýja heimilis fyrlr áfengissjúklinga? — Jú, ég gæti látið ykkur hafa herra Jensen. Þau' heyrðu þungan póstvagninn aka af stað fyrir aftan sig Murdock gamli starði á eftir þeim. Hann heyrði ekki, hvað þau töluðu, en hann gat sér þess til. Á þessari stunciu sagði hann áreiðanlega: „Kvenfólk, það er skrítnustu skepnur í heimin- um.“ mmm'* P|,%, á Ung hjón voru í brúðkaupsferð, en vildu ekki láta vita, að þau væru nýgift. Báðu þau íþví þjónustu. stúlkuna í gistihúsinu að halda því leyndu. Þetta tókst prýðilega fyrstu dagana, en brátt tóku ungu hjón- in eftir því, að aðrir gestir vöru farnir að veita þeim sérstaka at- hygli, en iþað höfðu þau einmitt viljað . forðast. Grunaði þau, að stúlkan hefði komið upp um leynd- armál þeirra og spurðu hana,1 „Nei, ég hef engum sagt, að þið séuð hjón. Ég hef þvert á móti stað. hæft, að þið séuð ógift“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.