Alþýðublaðið - 24.12.1952, Page 33

Alþýðublaðið - 24.12.1952, Page 33
£■ CHARLES TAZEWéLL MINNSTI ENGILLINN EINU SINNT f FYRNDINNI — fyrir mörgum öldum samkvæmt dagatali okkar mannanna, en áðeins í gær samkvæmt hinu guð- lega tímatali himnanna — var í Paradís ósköp vesæll, skeljfing ó- hamingjusamur og sorgbitinn smá- engill, sem gekk á himnum unclir nafninu Minnsti Engillinn. , Hann var nákvæmiega fjögra ára, sex mánaða, fimm daga og, fiörutíu og tveggia mínútna gamall, þegar hann kom fyrir hinn virðuleaa dvra. yörð, er gætti hins gullna hliðs himn- ánna. Minnsti Engillinn stóð með þrjózkusvip og reyndi að láta sem hann léti sig engu skipta slíka ó- jarðneska dýrð og væri hvergi smeykur. En neðri vör hans titraði, og lítið tár gerði honum þá smán að mynda nýjaft farveg eftir andlit- inu, sem var raunar útgrátið fyrir, og það nam ekki staðar fyrr en á freknóttum nefbroddi hans. Og það var ekki nóg með það! Meðan hinn vingjarnlegi dyravörð- úr var að skrá nafn hans í hina miklu bók, reyndi Minnsti Engillinn — sem hafði gleymt vasaklútnum heima — að dylja tár sín með Því að sjúga upp í nefið. Mvnduðust við það ógn óengilsleg hljóð, sem gerðu hinum góða dyraverði svo liverft við, að það henti hann, sem aldrei óður í eilífðinni liafði átt sér stað, •— að hann setti stóra blekklessu í bókina! Upp fró þeirri stundu var himna- friðurinn aldrei sá sami og áður, og Minnsti Engillinn varð örvæntingar- efni allra hinna himnesku herskara. Skerandi blístur hans hliómaði öll- um stundum á hinum gullnu stræt- um. Það gerði spámönnunum bilt við og truflaði hugleiðingar þeirra. f þokkabót söng hann bæði lxátt og hjáróma ó söngæfingum himnakórs. ins og éyðilagði rrieð því hin himn- esku áhrif söngsins. Og bar sem hann var svona lítill og bvi svo lengi á leiðinni til kvöicl- bænanna, kom Minnsti Engillinn alltaf of seint, og hann rakst alltaf á vængina á einhverjum, þegar liann þusti á sinn stað. Enda bótt ef til vill hefði verið hægt að fvn'fjiefa honnm Uonnari skoU á hátbnoi. var úfiit Mirmsta Engilsins bó hólfu vprrn fram- koma hans. Það kvi^aðist meðal enelanna og erkænglanna, að hann líkt.ist ekki p'iiu sinni engii í úthti! Oa Þeir höfðu rétt fyrir sér í bví! Geislabaugurinn lians var dökkur og gliáalaus, þar sem hann var vanur að halda um hann með litlu bústnu hendinni sinni, þegar hann hlióp, og hann var alltaf á lilauoum. Meira að seg.ia þótt hann stæði kyrr, hegðaði geislabaucurinn hans sér ekki eins og geisiabaugum ber að gera. Hann var alltaf að sí-ga niður fvriir annað hvort augað, eða iafnvel að detta a'f lionum og velta eftir einhveriu hinna gullnu stræta — eins og til þess að láta elta sig um allt! Já, og það verður einnig að við- urlienna það, að vænpir hans voru honum hvorki til prýði né gagns. öll Paradís stóð á öndinni, þegar Minnsti Engillinn húkti eins og ó- hamingiusamur spörfugl á yztu brún logagylltra ský;ia og bjóst til að fliúga. Hann snerist ótal liringi, og eftir margar árángurslausar tilráun- ir, sem lyktaði vanalega með því, að hann lokaði augunum. tók um freknótta nefbroddinn, taldi upp að þriú hundruð og brem og kastaði sér síðan út í geiminn! En vegna þeirrar sorglegu stað- reyndar, að hann gleymdi alltaf að hreyfa. vængina, sneru fætur Minnsta Engilsins venjulega upp á — 3$ fluginu, og geislabaugurinn fór venjulega í þveröfuga átt. Af því, sem á undan er sagt, geta allir skilið. hvers vesna það hlaut að koma að því, að Minnsti Ene'llinn yrði að ganva undir as?a. Því var það einn eilífðardag, að bonum var fvrirskinað að mæta fyrir Engli Friðarins. Minnsti Engillinn ereiddi sér, viðraði vængina sína, fór í næstum hreinan kvrtíl og þrammaði síðan hnípinn áleiðis til staðar dómsins. Iíann reyndi að fresta þeirri hörðu raun, sem hann átti fvrir höndum, með því að slóra á leiðinni. Hann staðnæmdist um stund í Stræti Verndarenalanna til þess að skoða lista vfir bá, sem núkomnir vorU tjl hamnaríkis. bótt öllum á bimnum værj það ljóst, að hann var alls ekki loocl Loksins nálgaðist. bann h»st dvr hinnar guðleau rét.ri'-f<=i, sem w-u auðþekktar á logaavUtum rneta<=uál. um, sem voru unni bpím. Minnsta EnaUmnn til jnikiUar undr- unar barst út ómur af söng glað- værrar raddar! Minnsti Enaiilinn tók af sér geisla- bauainn. púaði vandleaa á hann og fægði hann á kyrtlinum sínum, en framkvæmd sú bætti skilianleaa ekki útlit beirrar flíkur. sem hafði þó ekki verið of gott fyrir. Síðan læddist hann inn! Söngvarinn, sem veniulega var kallaður Enailiinn . Skiininesgóði, virti litla sökudólginn fvrír sér, tíg Minnsti Engillinn revndi begar í stað að gera sig ósvniiegan með beirri frumleau aðferð að draga hálsmálið á kvrtlinum sfnum unp fvrir höfuð, rétt eins og lítil ^kiald. baka, sem dregur sig í skél sína. Þá gat Engillinn Skilninssgóði ekki varizt hlátri, og við það hlýnaði þeim litla lieldur um hjartaræturh- ar Síðan sagði engillinn: ,,Jæja; það ert þá þú, sem hefur undanfarið verið að gera himnaríkt svona ó- liimneskt! Komdu hérna, snáði, og segðu mér allt af létta!“ Minnsti Engillinn kíkti varlega upp úr kyrtlinum sínum. Fyrst sást annað augað, síðan hitt. Allt í einu, næstum áður en hann vissi af, var hann seztur í skaut Engilsins Skilningsgóða og var far- inn að skýra fyrir honum, hvað Það

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.