Alþýðublaðið - 24.12.1952, Qupperneq 37

Alþýðublaðið - 24.12.1952, Qupperneq 37
FYRSTA FLUGIÐ Pramhald af 13. síðu. Eins og eldur í sinu breiddist fréttin út um heiminn. AUur heim- urinn stóð ó öndinni: Var mögulegt að bjarga mönnunum? Hversu lengi gætu þeir haldið út? Myndi ísspöng- in molna sundur áður en hjálpin bærist? Myndu þeim endast matvæl- in? Myndu Þeir farast? Skip og flugvélar voru send á vettvang til þess að svipast eftir sæhröktum mönnunum. Landar Norðmannsins létu ekki silt eftir liggja. Allur heimurinn var þátttakandi í leitinni. Ríkisstjórn Norðmannsins bað hann aðstoðar. Hver gæti forðað Rómverj anum og félögum hans frá glötun, ef ekki Iiann? Hann hófst handa. Ekki flaumósa og flasandi, lieldur af sinni alkunnu nákvæmni. Hann framkvæmdi út- reikninga sína rólegur og íhugull, gerði ráð fyrir hverju minnsta ó- væntu atriði. Hann hafði alltaf byggt á framsýninni, ekki heppn- inni. Ilann á.tti að leggja af stað að sólarhring liðnum í flugvél, sem hafði verið útveguð í snatri og búin út til þessarar sérstöku ferðar. En hann var maðurinn. Frægð hans og reynsla lagði honum þá skyldu á lierðar að takast leitina á hendur. Og væri þaö líka ekki kaldhæðni örlaganna, að hann, einmitt hann, skyldi verða til þess að bjarga þess- um Rómverjaklaufa, sem þættist vera ekki aðeins. jafnoki Norð- andi björtum geislum sínum yfir fjárhús, þar sem bar'n var að fæðast. Þar skein liún. og vísaði veginn á þessari nóttu kraftaverksins mikla, og Ijós hennar endurspieglast um aldirnar í hjörtum alls mannkyns. En jarðnesk augu, sem einnig blind- uðust af Ijóma hennar, gátu aldrei vitað, að h.in lítilmótléga gjöf Minnsta Engilsins varð að því, sem um aldur og ævi verður kallað: HIN SKÍNANDI BETLEHEMS- STJARNA Ragnlieiður Árnadóttir þýddi. mannsins, heldur ofjarl hans? Hann tjáði sig umhugsunariaust fúsan til ferðarinnar, þegar kallið kom. Ljós- myndari náði í mynd af honum í því bili, sem hann steig upp í flug- vélina. Munnurinn var samanbitinn, svipurinn harður og kaldur. Það var seinasta ljósmyndin, sem af lionum var tekin. Hann varð ekki til þess að bjarga Rómverjanum. Flugvélin hans kom aldrei til baka. En hinn kom til baka. Rómverjinn hafði átt erfiða daga. Hann sat á ísjakanum, fótbrotinn. Horfðist í augu við dáuðann. um- kringdur mönnum, sem töldu hann einan orsök ógæfunnar. Sá eini meðal þeirra, sem nokkurt skyn bar á íshafsferðir, hafði farizt. Hann hafði ástamt tveim öðrum lagt af stað til þess að svipast um eftir landi, en hafði ekki komið aftur. Hann hafði dáið úr kulda, eða kannski úr hungri; kanski höfðu fé- lag'ar hans étið hann. Enginn vissi neitt um afdrif þeirra þremenning- anna. Hitt vissu allir, að Rómverj- inn lét bjarga sér, án þess að skeyta um afdrif áhafnarinnar sjálfrar. Hann, foringinn, fyfst. Síðan áhöfn- in. Og rnenn vissu líka, að hann var orsök þess, að Norðmaðunnn og átta aðrir menn höfðu farizt í leiti'nni; en sá hluti áhafnar loftskipsins, sem af komst, átti líf sitt að launa ísbrjót nokkrum frá landi, sem stjörnmála- lega og menningarlega var á önd- verðunx meið við föðurland Róm- verjans. Hann, Rómverjinn, hafði orðið fyrstur til þess að fljúga yfir Norö- ur-íshafið í loftskipi, sem var fundi'ö upp, smíðað og stjórnað af honum sjálfum. Aðeiixs fyi'ir nokkrum vik- ,um hafði gervallur heimurinn hyllt hann og dáð, langt umfrarn verð- leika, langtum meira en Noi'ðmann- inn. Nú var Rómverjinn fyrirlitinn íyrir tOÍyðisemi, smán lands síns, hlægilegt og hégómlegt fífl. Norðnxaðurinn hafði dáið, dáið íyrir hann og vegna hans. Hann, Rómverjinn, var lifandi. Hann var ý m SÍ sá eini lifandi manna, sem flogið hafði yfir norðurpólinn í loítskipi. En hinn maðurinn, Norðmaðurinn, hann var mikilmennið. Haim sjálf- ur, Rómvei'jinn, lilægilegt og hégóm- legt fífl. Jafnvel hans eigin landar íyrii'litu hann og vildu ekki við hann kannast. , ■........---------— Ólafur í Æðey. ÓLAFUR BÓNDI ÁTTI ÆÐEY á ísafirði á dögum Björns bónda Jórsalafara, föö'ur Vatnsfjai'ðai'-Kxist- ínar. Ólafur var hinn nxesti hvala- skutlari, vitringur mikfll cg hóglátur. Þau síðustu 15 ár hans Ixfdaga, færöi honum hin sanxa reyður kálf sinn á hverju sunxri, fyrri en hún fór til hafs. Ilann lxafði nxarkað hana og vildi henni cigi granda, því hann sagöi aö sama ár rnundi verða sins lífs endi og hennar, sem og skeði að liðxium þeim tíma, að húix vai'ð fyrir óvilj- andi þa hann skyldi kálfinn hæfa, og lét hann það vera simx síðasla hval. — Dóflir þessa Ólafs var Guð- rún, er átti þann mánn er Salómon hét, þeii'ra soix Þormóður, haixs son Hákon, lxans son Guðnxundui', átti Ingveldi Eiixarsdóttui', þetrra syixir Ari á Kalaslöðum og Jón Guðmunds- son lærði kallaöui'. — Lbs. 1120, 4to. --- 4. ---- Draumvísur. 1 ; VALGERÐI JÓNSDÖTTUR Sig- nxundssoixar frá Króksfjarðarnesi, konu Þórðar Brynjólfssonar á Vals- haxxxri í Geiradai, dreymdi vetur- imx i'yrir mislinga- og fellisvorið 1882, að kona koxxx til henoar, hnigin að aidri og forixeskjuleg á svip. Kvað lxúix vísu þessa: Eg á vald á viixixu stáis ] viður kaldar dróttir. t Laixdið faldar hér til hálfs Herborg Skjaldardóttir. Rósu Jónatansdóttur í Akureyjum, konu Brynjólfs Hannessonar fró Heinabergi, di'eynxdi veturinn 1894 fyrir kvefsófctina miklu, að maðm' kæxxii til hexxnar og kvæði vísu þessa; Döppr aö nxun dragast sút, dinuxxir á jarðarhvéJi, röskur þegar xúöur út riddarimi írá heli. Kvefsótt þessi varð maunskæð, «

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.