Alþýðublaðið - 24.12.1954, Page 13

Alþýðublaðið - 24.12.1954, Page 13
„Já. Ég kem og sæki þig, Anna“. Anna lagði hendur um háls hans og kyssti hann lauslega lim leið og hún sagði: „Góða nótt þá, Andrea — þá kem ég á sunnudaginn“. Andrea horfði á hana, hvar hún gekk inn í húsið. Síðan gekk hann inn í bíl sinn og ók burtu í áfallandi náttrenginu. . Hljóðið frá bílnum vakti systur hennar, sem bjó með henni; og þegar Anna gekk inn úr dyrunum hrópaði syst- irin; „Loksins ertu komin heim. Hann hefur hringt þrisvar í kvöld; og ég sem á að vakna svo snemma, og þarf að hafa svefn — úhh!“ — Anna stóð kyrr og horfði á systur sína, tók síðan símann úr sam- bandi. Að því loknu fór hún aftur í kápu sína — og hvarf út í hráslagalega nóttina. Vittario var í baði, þeg'ar Anna gekk inn úr dyrunum. Hann sveipaði að sér bað- sloppnum og gekk í átt til hennar. Já — vissulega var hami fallega karlmannlegur, þarna sem hann stóð;. hann var ekki einn af þeim, sem hægt var að vefja um fingur sér. Það var hann, sem réði, í hverju því ástarsambandi, sem hann var þátttakandi í; konur urðu að hlýðnast hon- um, ellegar hami kastaði þeim frá sér jafnfyrirvaralaust og hann hafði gripið þær. Vittario tók um axlir Onnu og neyddi hana til að horíast í augu við sig: „Núnú — hvemig standa máiin? Ertu ástfangin í þess- um sveitadreng?" „Má vera“, svaraði Anna stríðnislega, en skalf jafn- framt undan snertingu hans. „Vill hann giftast þér?“ hélt Vittairo áfram, sveigði hana aftur á bak og kyssti hana á hálsinn. Anna svaraði ekki. Hún fann, að hún var á valdi hans, og það var til einskis fyrir hana að ráða við þau öfl, sem brutust um í henni sjálfri. Hún gaf sig — hann hremmdi bráð sína. Iiann hafði borið sigur. d, Sunnudagur. Anna og syst- ir hennar óku í bíl Andreas út í sveit, þangað sem hann átti heima. Heimili hans var gamalt höfðingjasetur með stórri aðalbyggingu fyrir endanum á breiðum trjágöng- um. Þegar að aðaldyrunum kom, gekk roskin velklædd kona fram á tröppurnar. Andrea kynnti þær systum- ar fyrir móður sinni. Móðir hans bauð stúlkumar inni- léga velkomnar, en bað jafn- framt afsökunar, því hún iVæri að hraða sér til kirkj- unnar.. Ándartak leit hún á Önnu, og sagði síðan: „Lang- ar yður annars ekki til að koma líka? Það væri svo skemmtilegt, að við færum þangað öll“. Anna svaraði, að sig langaði, og það varð úr, að þau fylgdust að, gangandi, í kirkjuna. Þegar þangað kom, var guðsþjónustan ný- byrjuð, og orgelhljómurinn og drengjakórinn komu Onnu til að staðnæmast andartak áður en hún gekk inn við hlið Andreas. Það var engu líkara, eftir svip Önnu að dæma, en þetta væri í fyrsta skipti á ævinni, sem hún væri við messu. — Hún fann til óvenjulegs öryggis og friðar þar sem hún sat þarna ásamt Andrea. Að messu lokinni urðu þau samferða hehn eftir skógar- götunni. Andrea sagði henni ýmislegt um bemsku sína — hvernig hann hefði leikið sér hér á þessum slóðum. Þau settust við gamlan trjástofn og nutu kyrrðarinnar. Það varð löng þögn, sem Andrea fauf að lokum: „Viltu giftast mér, Anna?“ sagði hann og greip þétt um hendur hennar. ,,Eg hefði ekki átt að koma hingað“, svaraði Anna og varð óróleg. „Finnst þér leiðinlegt hér — í heimkynnum mínum?“ hélt Andrea áfram. „Nei — hið gangstæða. —- En ég hafði hugsað mér, að hingað kæmi ég eins og í frí, En þetta frí á eftir að kosta mig mikið-----------“ svaraði hún. „Hvað hefur breytzt, síðan seinast?11 spurði Andrea blíð- lega og leit í augu hennar. „Ekkert. Það hefur ekkert breytzt“, svaraði hún. „Því treystirðu mér ekki, Anna?“ Það geri ég þó —“. „Nei. Langi mig til að vita eitthvað um þig, verð ég að spyrja aðra. Þú treystir mér ekki“. „Við hvað áttu?“ spurði Anna og leit snögglega und- an. „Það er um annan mami að ræða — er það ekki, Anna?“ „Hver hefur sagt þér það?“ . „Eg gizka á það sjálfur. Það er ekki svo erfitt“. „Hvorki erfitt né skemmti- legt“, svaraði Anna alvarleg, og hélt áfram: „Eg er einskis virði, Andrea — veiztu það ekki?“ „Ég veit það eitt, að mér þykir vænt um þig — að ég elska þig, og þess vegna vil ég fá að vita, hvort þú elskar hann“. „Því viltu vita það — er ekki nóg fyrir þig að vita, að það er annar?“ „Nei. Ég verð að vita, hvort þú elskar hann“. — Þau risu bæði á fætur. „Ég hata hann. Síðan ég kynntist þér. En þegar ég sé hann eða heyri rödd hans, kemur alltaf eitthvað upp í mér, sem ég ræð ekki við. Ég hef reynt að losa mig við það, en árangurslaust. Ég er eins og tvær persónur. Fyrir aðra þeirra skammast ég mín — en hina elskar þú. Nú veiztu sannleikann“. Anna tók hægt á rás, en Andrea stöðvaði hana: „Stattu -kyrr, Anna. Og bróstu, ástin mín; ég vil geta hjálpað þér. Ég veit, að lífið er fullt af freistingum, sem við ráðum ekki við einsömul. En þú getur sigrazt á þeim, ef þú leyfir mér að hjálpa þér“. Andréa dró hana til sín og kyssti hana. „Ég elska þig“, hvíslaði Apna og lagði höfuð sitt að öxl hans. „Hjálpaðu mér“. í skurðarstofu spltalans hafði læknirinn lokið aðgerð- inni. Anna gekk inn til að- stoðaxdæknisins og spurði, hvemig aðgerðin hefði tekizt. Læknirimi sagði: „Ef hann lifir nóttina, þá er honum borgið“. Amxa gekk upp í hei-bergi sitt, kastaði sér upp í rúmið, gaf grátinum lausan taum — og bað til Guðs. Þreytan sigr- aði hana, og loks sofnaði hún. Snemma morguns gekk hún niður í einbýlLsstofuna, þar sem Arndrea lá. Hann var rennsveittur og hafði enn ekki komizt til meðvitundar. í óráði sínu var hann allt ann- arsstaðar —• 1 kabarettinum, Gestur GuSfinnsson: rjn 1 vo kvœði UNÐRSÐ Eg svaf t moldinni i míljón ár. Og moldin og ég vorum eitt. Það var ekkert kvöld og enginn morgunn. Og elzki neitt. Svo gerðist undrið einn góðviðrisdag í glaðasólskini uni hádegisbil: Ég vaknaði og liorfði í heilhmdi Ijósið, fann hlýju og yl. Og nú veit ég, hvað er að vcra til. Á FLÆÐISKERl Senn ríður skafl yfir skerið: hnípir hlióðlátt á ströndinni, hclclur niðri í sér öndinni, froslbitið fiskiverið. Holskeflur hvítar og grænar hefja sig upp úr kafinu, æða utan af hafinu, bugandi von hverrar bænar. Feigð býr á flæðiskeri, felur sig dauðinn í þanginu, vefur í votu fanginu skipbrotsmann á sJzeri. sá Önnu dansa og hlustaði á hana syngja. Anna settist við rúm hans, þegar vökukoiian var farin, og af ximli hans gat hún skilið, að hann lifði end- urminninguna fi'á alveg séiv stöku kvöldi í kabarettinum. Hún mundi það kvöld líka. Kabarettinn var yfirfullur. Anna hafði nýlokið æsandi trxmxbuslætti. Fólkið hafði hrifizt geysilega og fagnaði henni ákaft. Þarna var Andi-ea viðstaddur, og þrátt fyrir illt augnaráð Vittarios, bað haxm hana um dans, er hún hafði farið í föt sín eftir sýninguna. Að dansinum loknum, gengu þau að bamr um. Vittario fylgdist með þeim, glottandi. Þau urðu ásátt um að fá sér sitt konjaksglasið hvort. Vittario blandaði kokteil og leit tví- ræðum augum til Andrea um leið og hamx sagði: „Þegar þér hafið drukkið þennan kokk- teil, verðið þér sem nýr og beti'i maður —t því lofa ég“. „Ég þakka“, svaraði Andrea og bi'osti, „en ég er ánægður með mig eins og ég er“. Vittario lét sem hann hefði ekki nxóðgazt, þegar Andrea neitaði drykknunx. Hann hafði þó ætlað sér að njóta þess áð sjá Andrea dauða- drukkinn. Þau Anna drukku sitt konjak, urðu síðan sam- ferða fram í fatageymsluna og óku burt. Við dyrnar heima hjá Önnu kvöddust þau með innilegum kossi. Anna gekk upp. Systir hennar var erm ekki sofnuð, og þær settust og fóru að í'abba saman. „Það gleður mig, að þið Andrea eruð ásátt. Hefui'ðu sagt Vittai'io, að þú ætlir að fara að gifta þig?“ spui'ði systirin. „Ekki ermþá — en hann fær áreiðanlega. að vita það. Ég' hef ákveðið að sjá hann aldrei framar“, svaráði Anna. Systir hennar lagðist til svefns. En strax þegar Anna ar viss xmx, að hún væri sofn- uð, klæddi húix sig aftur. Dagsbii'tan brauzt ixm unx gluggatjöldin, þegar systirin vaknaði um nxorgunirm. Hún settist upp í xúminu og leit til rximsins, þar sem Anna var vön að sofa. En það stóð autt — og hafði ekki verið sneid. •n Á sama tíma stóð Anna fyrir framan spegilinn í íbúð Vittarios og lagaði sig til, en Vtitario lá uppi í rúmi sínu og mændi á hana; mændi á hvelfdar línur brjóstanna, þegar hún var að fara í blúss- una. En óðar en Axma varð þess vör í speglinum, flýtt! hún að hneppa að sér. í svip hennar var óvenjulega ákveð- ín harka — og jafnfi'amt iðr- unarfull skömnxusta, sökum • þess að hún hafði látið und- an. Henni farmst augnaráð Vittax-ios brenna sig um all- an líkamann, og hún hraðaði sér að verða ferðbúin. Þögul og sviplaust leit hún að síð- ustu til mannsins í rúminu, gekk að dyrxmum, opnaði þær, gekk út, lokaði á eftir sér, andaði djúpt að sér morg'- unloftinu og flýtti sér niður eftir götunni. Þá uppgötvaði hún, að hún hélt á lyklunum að íbúð Vittarios í lófanum, og hún henti þeim frá sér óð- ara og sparkaði þeim með fætinum niður í skolprennu undir gangstéttirmi. Með þeirri tilfinningu, að hér með hefði hún stenxmt stigu fyrir því að geta snúið aftur til Vittarios, hraðaði hún för sinni. Hún tók sér leigubíl og var þegar á leið heim til Andi'ea. Bíllimx nam staðar fyrir framan sveitasetrið, og Andrea kom út úr húsinu. Undrandi leit hann á Önnu stíga út úr bifreiðinni og gekk til móts við hana: „Anna — ert þú komin! Hvað hefur komið fyrir?‘ý „Ekkert. Ég er aðeins þreytt á boi'gimxi, sagði upp samningixum og fór“. Anna horfði í augu hans um leið og hún bætti við: „Þú sagðir einu sinni, að ef mig langaði til að konxa til þín, þá . . . En kannske er ég of bráðlát". „Segðu mér sannleikarm — hver svo sem hann er“, anz- aði Andrea blíðlega. „Þú ert mxn eina von, Andrea“, svaraði stúlkan og þrýsti sér að honum með tár- in í augunum. „Þú verður að hjálpa mér — einmitt núna“. Móðir Andreas bar þar að. Andrea tók í hönd hennar og mælti: „Anna verður hér hjá okkur. — Við höfum ákveðið að gifta okkur við fyrsta tækifæri“. Gestaherbei'gi stóð reiðu- búið handa Önnu. Útsýnin úr gluggum þess veitti hemxi sti'ax þann frið, sem hún hafði þráð. Og nokkrum dög- um síðar var undirbúningur brúðkaupsins í fullum gangi. Saumakonur unnu að því að saunxa brúðarkjólinn, og brúðgaunxinn fylgdist með því sem öðru af áhuga. En þá var það einn daginn, mitt í þessum önnum, að stúlkan stóð við glugga á herbergi sínu og horfði út yfir sveitina í ljósaskiptun- um. Undir einu trjánna í nokkurri fjarlægð sá húxx þá nxóta fyrir marmvei'u, er stóð þar og hallaðist upp að boln- um. Ekki var það Andrea, en samt kom hann henni kuirn- uglega fyrir sjónir. Og fyrr en varði vissi hún, að þetta var Vittario. Henni var ljóst, að hún varð fyrir hvern mun að konxa í veg fyrir hneyksli, og flýtti sér því út. „Hvað ert þú að gera hér. Farðu héðan, þú hefur ekkert hér að gera“. Vittario virti hana fyrir sér og glotti háðslega. „Dettur mér ekki í hug. Einnig ég þarf svolítið sveita- loft. — En þó þú hafir nú mikið að gera — þá gangtu með mér smá-spotta“. — Hún féllst á það, til þess að koma honum burt frá húsinu. Vittario leit á hana, nístings- kalt. „Þú hefðir nú getað kvatt mann þama um morguninn“, sagði hann. „Fyrirgefðu góði“, anzaði Anna stuttlega — „en ttú JÓLAHELGIN 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.