Alþýðublaðið - 24.12.1954, Page 15

Alþýðublaðið - 24.12.1954, Page 15
starfs — og biðjið ungu stúllc- „Ég er kominn hingað til una um að koma hingað inn að tala við þig, Anna“, mælti til mín“. — Anna gekk út, Andrea. lotnu höfði. „Farðu aftur inn til þín, * ellegar ég verð að kalla á „Þér gleymið því, að eftirlitsmann". klæðnaður hjúkrunarkvenn- „Ekki fyrr en ég hef fengið Við skurðarborðið. „Takið af yður þennan varalit!“ Stúlkan leit snúðugt á Önnu og spurði: „Er hann yður til óþæginda?“ „Reglurnar banna öll fegr- unarmeðul hér“. Stúlkan þurrkaði sér um munninn með vasaklút. „Er- uð þér nú ánægðar? Guð má vita, hversvegna þér eruð á móti mér. Ég hef það á til- finningunni, að þér eigið bágt með að umgangast ungar lag- legar stúlkur —“. ,,Farið_ svo!“ slcipaði Anna. „Já. Ég skal áreiðanlega fara. En athugið það, að yður fer illa að vanda um við aðra. — Þér hafið óefað notað marga skipsfarma af varalit, þegar þér voruð ungar — Reiðin blossaði upp í Önnu, og hún rétti stúlkunni vænan löðrung. „Þetta slculuð þér fá borg- að!“ hrópaði stúllcan. „Ég kæri yður fyrir forstöðukon- unni“. A Anna stóð þögul inni í skrifstofu forstöðukonunnár. Virðulega mælti sú síðar- nefnda, þar sem hún sat við skrifborðið og horfði á Önnu: *„Við forðumst hneyksli eins og sjálfa syndina. Það nægir ekki að trúa. Trúin verður að sjást af verkunum; og hér eru mörg augu, sem fylgjast með hverri hreyfingu yðar. — Reynið nú einu sinni að trúa mér fyrir því, hvað þjáir yður — —“. Anna hikaði, en svaraði síðan: „Nei. Nei. Ég get það ekki“. „Ég hafði þá á réttu að standa, að ég efaðist um köll- un yðar. En tölum um það síðar. Gangið nú til 'yðar anna leggur yður þær skyld- ur á herðar að halda reglur spítalans", mælti forstöðu- konan við aðstoðarstúlkuna. „Það særir mig, að Anna skuli hafa komið ósæmilega fram, því hún er einhver heil- brigðasta og bezta manneskja, sem ég þekki. — Ég skal sjá um, að þér verðið fluttar yfir á aðra deild. Og farið nú“. Stúlkan flýtti sér út úr skrif- stofunni. Anna var aleins í skurðar- stofunni, þegar Andréa gekk inn og studdist við tvo stafi. Hún leit upp, og með hjart- slátt sagði hún: „Þú mátt ekki koma hingað inn. Farðu inn í þína stofu“. að tala við þig — ég elska þig — hlustaðu á mig!“ „Ég vil ekki hlusta á þig“. -— Anna sneri sér til hálfs frá honum. „Ég hef þjáðzt milcið“, hélt Andrea áfram. „Það hef ég líka — en angraðu mig itiú ekki meira. Þú. svaraðir eklci bréfunum mínum. Er þér ljóst, hvað það þýddi fyrir mig?“ sagði Anna. „Hvers vegna fórstu án þess, að gefa nokkra skýr- ingu?“ spurði Andrea. „Þú sagðir einu sinni, að fyrst yrði eg að deyja til þess að læra að lifa. Nú hefi ég lært að lifa — ég lifi nýju lífi. Far þú þína leið!“ „Einu sinni þótti þér vænt um mig“, svaraði Andrea. „Við ætluðum að giftast. Þú hlýtur að elska mig enn. Það varst þú, sem hjúkraðir mér liér _fyrst“. „Ég hefði hjúkrað hverjum sem var“, svaraði Anna. „Segðu ekki ósatt, Anna. Þú elskar mig!“ „Ég elska allt, sem lifir; alla, sem þjást1. Anna stóð stirðnuð sem líkneski, og af baksvip hennar var elcki hægt að sjá þau átök, sem áttu sér stað innra með henni. „Ég veit, að þú berð þenn- an klæðnað eins og brynju — gegn því lífi, sem þú þorir ekki að liía. — En vertu ekki hrædd, A.nna. Þú ert sú kona, sem ég \úl gera að eiginkonu minni — það er sjálft Íífið“. Hann ætlaði að snerta hana, en hún vék sér undan. „Farðu!“ hrópaði hún. „Nei“, svaraði Andrea. „Ég fer ekki, þegar ég hef fundið þig. Komdu með mér — þú ert frjáls og ekki bundin neinum eiði. Byrjum nvtt líf“. „Ég er h j úkruna rlcon a. Læknarnir, sjúklingarnir og systurnar þarfnast mín“. „Láttu ekki hugsjónir blekkja þig, Anna. Þú þari't að eignast heimili og börn — heyrirðu hvað ég segi? — heimili og börn?“ „Farðu nú! Angraðu mig ekki meira!“ svaraði Anna. „Littu á mig, Anna. Eftir nolckra daga fer ég héðan. — Ég bíð eftir þér!“ ^ Þrem dögum síðar. Anna stóð við gluggann, þegar Andrea ók burtu. Énnþá hljómuðu síðustu orð hans í eyrum hennar: „Mundu, að ég elska þig. Ég bíð þín klukkan níu fyrir utan spítal- ann“. Anna gekk upp í herbergið sit.t og tólc að hafa ftitaskipii. Síðan hljóp hún út í gangano, og faldi sig bak við súlu, á meðan tveir læknar gengut fram hjá. Þeir voru að tala um járnbrautarslys — fjölda dauðra og særðra — það myndi verða nóg að gera á spítalanum alla næstu nótt. — Anna heyroi kallað á sig, en hún hélt áfram að læðast burtu. Hún komst út að girð- ingunni umhverfis spítalann, og sá hvar bifreið kom og staðnæmdist skammt frá. Hún vissi, að Andrea sat við stýrið. En þá snéri hvn skvndilega við — hljóp r.3 spítalanum áftur. í andliti hennar voi'u ákveðnir og harðir drættir, er hún gekk á ný til starfs síns. Og í sama mund heyroist hvinur sjúkra- bifreiðanna, sem streymdu að> með hina særou. * s > s s s $ \ s i .s * * * ,s § ,s ,s ,s s \ s I 'S ;s S s N S s s » 4 r s s 5 fc í i * FarsæEf komandi ár. .. ... j'i* 5* ' iílfi' ' llagT Isiands h.f. . j-._r._r ■J'<s'<^'<''r <^r<Jr <Jr<^r _r._r.j-.jr ■'T.J'-S'’^r<^'< ^ s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ' s s s ' s ' s s s s s s s s s s > N * '•ur* s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s * s s s s G. J. F05SBERG, vélaverzlun h.f. Vesturgötu 3, Reykjavík. Umboðsmenn hér á landi fyrir: TIIE BLACK & DECKER MFG. CO., Towson, USA Höfum jafnan þessi heimsþekktu rafknúnu verkíæri fyrirliggjandi. ., ... T7 v S s s s s \ i s s s V V s s s s s s K' s s s s s s s V V s s s s s s s s \ s s V i V V. s s \ s % JÓLAHELGIH #; %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.