Vísir - 24.12.1935, Síða 5

Vísir - 24.12.1935, Síða 5
VÍSIR o þarna sat hann með þau öll þrjú utan í sér og leit út eins og hann gæti borið þrjú til. „Jæja, hérna er eg þá kominn, systir góð, eins og hinn glataði sonur. Stafurinn og pokinn hér, eu þaS er líka alt og sumt. Nú held- ur þú jólaveislu, af því a'S eg var týndur og er fundinn aftur. Er ekki svo? En hvaS þaS er indælt hérna hjá þér, bjart, hlýtt og vist- legt! Nei — þarna er þá gamli legubekkurinn úr blessa'öa, fátæka æskuheimilinu okkar — nú, þaS verSur bærilegt aS sofa á honum í nótt — en þeir yndislegu krakk- ar — ja, guS hefir veriS þér góS- ur, systir mín!“ Þetta var alt svo sennilegt, aS mamma leit í kringum sig og þaS var eins og að stafur töframanns hefSi snert litlu stofuna, hún var alt í einu svo hlý og vinaleg. „GuS hefir veriS góSur viS þig“ hljómaSi fyrir eyrum hennar og hún hneigSi feimin höfuS sitt. „Jæja“, sagSi Jólafrændi og neri ánægSur saman höndunum. „Nú höldum viS jól, börnin gó'S, því að mamma hefir leyft okkur þaS. Fyrst er þó jólamaturinn — sá verSur bærilegur, því nú erum viS orSin svöng. Hverju ætlar þú aS gæSa okkur á, systir mín?“ Mamma leit vandræSaleg í kringum sig, en fann ekki. neitt, sem var þess vert, aS bjóSa fram og svaraSi hnuggin: „Ekkert nema brauS og smjör“. „ÞaS er hægt aS nota ])aS“, sagSi Jólafrændi. „En best er best. Pen- inga þekkjum viS ekki, en pokann höfum viS. NestiS hefir veriS í honum og kannske þaS séu ein- hverjar leifar. KomiS þiS, hjálpið þiS mér aS leita í honum, börnin góS. Svona, kafi þiS, kafi þiS!“ Þau létu ekki segja-sér þaS tvfsvar. Pokinn var opnaSur, hend- urnar gripu niSur í hann og nú var byrjaS aS leita. „Hérna!“ sagSi. Stútur og kom upp meS lítinn, ví'San brúsa. „Rjórni! Fluttur inn beint frá Ameriku — glertappi meS vír ut- an um ,— bara aS hann sé nú ó- skemdur", kallaSi Jólafrændi, reif tappann úr og þefaSi meSáhyggju- fult andlit. „Húrra! Alveg ágæt- ur — fariS þiS meS hann til mömmu.“ „Kaffibaunir og sykur!“ hróp- aSi Mía og hélt því sigrihrós- andi á loft. „Beint frá Brasilíu og svert- ingjabúgörSunum", svaraSi Jóla- frændi. „Og hér er bjúga, sem er eins langt og leiSin frá Ameríku til Evrópu. En þaS besta kemur síöast. Grænt verSur aS vera á jól- unuin og hérna er jólagreni, besta tegund — eg skar þaS af í kveld í greniskóginum hjá æskuheimil- inu okkar, systir niín, sína grein- ina handa hverjum — þaS er nærri því eins og þaS væri sitt jólatréS handa hverju okkar. Nú skreytum viS hjá okkur!“ Mamma lagSi á borS, Jólafrændi hjálpaSi til, staSnæmdist og leit meS velþóknun á alt saman. „Systir mín!“ sagSi hann og sneri andlitinu aö henni. „Mér finst viS vera oröin börn aftur og vera komin heirn. Heyrðu, viltu gefa mér þaS í jólagjöf, aS eg megi láta eins og heima hjá mér. Má eg vera húsráSandi og þiS eig- iS aS koma aS heimsækja ntig?“ „Jólafrændi má ráSa!“ hrópuSu Mía og Stútur bæSi, um leiS og mamma kinkaSi kolli. „Gott“, sagSi hann og reigSi sig. „Þá skipa eg svo fyrir, aS þiS setjist öll, hver í sitt sæti og byrj- iS. Eg bý til kaffi, bý'S gestunum og borSa og drekk sjálfur um leiS. í Ameríku lærir maSur ’aS nota tíinann. ByrjaSu, systir mín! |Byrj- iS þiS börn!“ Svona indælan mat höfSu Mía og Stútur aldrei ItorSaS — mamma ekki heldur, ef ráSa mátti af bros- inu á ándliti hennar. MáltíSin var á enda. Jólafrændi tók í höndina á Míu og leiddi hana kringum borSiS. Marnrna gekk á eftir meS Stút og söng: „Fögur er foldin. heiSur er guSs himinn.“ Mía og Stútur sungu mjórödd- uS meS. Jólafrændi tók undir me'S tiassarödd. En skríti'S var þaS, a'S þaS var eins og hún lækkaSi smátt og smátt og þegar söngurinn var á enda, var nærri því eins og skjálfti í henni. „Þess skuluS þiS minnast, börn“ sagSi hann og leit upp góS- legu andlitinu, „aS aldrei gengur neinn söngur manni eins til hjarta og sá sem maSur söng heima i stofunni hjá mömmu, þegar bless- uS jólin komu. Eg var dreng- hnokki, þegar eg fór langt í burtu og þaS voru margir erfi'Sleikar á þvi, aS komast áfram í ókunnugu landi. Ungur og heilbrigSur var eg og vildi byrja á hverju, sem fyrir hendi var, en þegar ekkert var fyr- ir hendi, þá var ekkert, og þá fór þaS eins og fara vildi — eg borS- aSi þegar eg gat, en svalt þegar eg mátti til. Eg misti hugrekkiS viS þetta og þá komst alt í vit- leysu -— eg varS skapstirSur og uppstökkur og enginn vildi vera meS mér. Svo kom jólanóttin. Eg var veikur og sat á bekk úti í níst- andi vetrarkuldanum. Stundum var mér svo kalt, a'S tennurnar glömruSu í munninum á mér, en stundum greip hitasóttin mig og mér fanst að allir limir mínir væru að brenna. Eg* átti ekki eyri í vas- anum og engan vin neinsstaSar, sem eg vissi af. Þá átti e^' bágt. Eg lét aftur augun og óskaSi, aS eg fengi aS deyja — aldrei hefSi eg haldiS, aS eg gæti orSiS svona óhamingjusamur. En alt í einu varö alt svo undarlegt í kringum mig. Mér fanst eg vera heima í stofunni 'hjá pabba og mömmu og mamma hélt í höndina á mér. Litla systir mín sat hjá mér og söng „Fögur er' foldin, heiSur er guSs himinn“ — og nú var öll mín neyS á enda. Stundum hef eg veriS a'S hugsa, aö gott hefSi veriS aS fá aS deyja þá, en þá heföi eg ekki get- aS setiS hér í kveld, og sagt frá því, aS guS sé góSur og alt sé gott“. „ÞaS er gott aS þú ert ekki dá- inn, Jólafrændi", sagöi Mía og þrýsti sér upp aS honum og Stút- ur skreið upp á hnén á honum. „Nú, þess vegna dó eg heldur ekki,“ hélt Jólafrændi áfram. „Þegar eg vaknaSi aftur, lá eg í því mýksta rúmi, sem nokkurt mannsbarn hefir legiS, í og í hlýj- asta herbergi, sem nokkru sinni hefir veriS til á þessari jörS. Jóla- kertin brunnu alt í kringum mig og viS rúmiS sat einhver og raul- aöi svo blíölega, alveg eins og þaS væri litla systir min. ÞaS var hjúkrunarkona, því aS ég var á sjúkrahúsi. ÞaS eru til góöar manneskjur í Ameriku, alveg eins og hérna. Þær höfSu fundiS mig, tekiS mig upp og boriö mig þang- aS. Þegar eg kom út þaöan — nú já, þaS var líkt og áSur. Stundum hafSi eg eitthvaS upp úr krafsinu og stundum ekkert. En hugrekkiö misti eg aldrei, og þaS geröi gæfu- muninn. Jólin voru sest aS innra meS mér og þar var hugrekkisins aS leita. Systur minni litlu gleymdi eg aldrei. — í mörg ár þráSi eg hana, og loks lagöi eg af staö heim. I kveld kom eg á gamla heimiliS, þar fékk eg a'S vita, hvar hennar var aS leita og nú eru jól í húsinu.“ „Jólafrændi stöklc upp af stóln- um og tók í hendina á mömmu og dansa'Si hringinn í kringum alla stofuna meS Míu og Stút. „Þetta er nú jóladansinn“, sag'öi hann. „Nú koma gjafirnar. HvaS gefur þú, systir góö.“ Mamrna roSnaSi ennþá einu sinni og leit niSur. „ViS látum okkur þaS nægja“, sagði Jólafrændi ánægöur og kink- aði kolli. „En þaS er betra sem betra er. Peninga þekkjum viS ekki, en pokann höfum viS — þaS hlýtur aS vera eitthvaS eftir í hon- um ennþá. Komið þiS og hjálpiS þiS mér aS leita, ki‘akkar!“ Pokinn var’ opnaSur, hendurnar fóru á kaí í hann og svo var leitaS. „Gamli, rauöi silkiklúturinn minn!“ hrópaSi hann hrifinn. „Ágætt aS þú fanst hann, Mía — hann gengur í augun. Og hva'ð er þetta, Stútur? Nei, heyrSu — gamli pípuhausinn minn — legg- urinn er farinn veg allrar verald- ar og hausinn er sprunginn, en lokiö er enn til og þaS er þaS besta af því öllu — þaS skín eins og silfur. Ágætt aS þú fanst þaö, Stútur. Og hérna eru gömlu hanskarnir mínir og loklaus og botnlaus vindlakassi. Skæri, hnífur, nál og tvinni var alt lagt fram um leiS. Jólafrændi fór aS tálga, klippa og saurna og segja frá — fingurnir voru liöugir og munnurinn líka. Æfintýrin komu fljúgandi og urSu lifandi milli handa hans, meSan munnur- inn sagSi frá — þaö var auöséö, aö hann haföi lært aS nota hæfileika sína í Ameríku. Mía og Stútur stóSu sitt hvoru megin viS hann meS stór, starandi augu og mamma sat og hlustaöi meS undrun. „Þarna eru nú gamlir hanskar á hægri og vinstri hönd“, byrjaSi hann, „þeir hafa veriS bærilega finir ■—- sléttir aö utan, en loSnir aö innan — en þeim var fleygt, þegar þeir voru orSnir gamlir — svona gengur það hérna í heim- inum“. „Nú er sú dýrð úti“, sögöu þeir viS sjálfa sig og andvörpuöu. En þar skjátla'ðist þeim —- þaS besta er eftir, þaS er, altaf svo“. Hægri hanskinn tók saman viö gamlan staf meS handfangi, sneri því loSna út og varö fjörugt reiS- prik.Handfangiö skreiS inn í þum- alinn og varS hestshaus meS kola- augum og trýni úr strokleSri, vísi- fingur og græSifingur urSu indæl löng eyru. Langatöng var'ö boginn háls meS rnakka, því aS prikiS er crSið dálítið fatt í bakinu meö aklrinum og þaö átti vel viö. Fremstu blaðsíSunni af gömlu dagblaSi var vafiS utan um, hanskinn skorinn í sundur, látinn utan um, teygt á honum og saum- aSur saman í miöjunni — það var skrokkurinn. Spýta var látin í litla fingurinn og úr henni varS tagli'S, — þaS fór honum svo vel. En prik- iS var montiö og þóttist hafa reglulegt fax, reigöi sig og teygði, en var samt ekkert nema ein stirS afturlöpp. Nú voru taumarnir eft- ir, eyrun voru þá svo löng aö þau gátu verið taumar um leiS og þaS var gaman aS því. Jú, sá gat nú dansaS!“ Jólafrændi tók í eyrun á reiS- prikinu og lét þaS dansa beint fyr- ir framan nefiS á Stút og Stútur ætlaöi aö grípa þaS meS báSum höndum. „Bíddu viö! Fyrst verSur hest- urinn aS hvíla sig eftir erfiSiS“!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.