Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 11

Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ VÍSIS 1S Árið 1868 var fyrst skipaður lælrnir í Borgarfjarðarhéraði. Var það Páil Blöndal, og bjó hann ,í Stafholtsey. Öld efíir öld hafði sveitafólkið or'ðið, að sætta sig við það að sjá alarei lækni. Sumir litu þá svo á, að heilsa manna og aldur væri í höndum skaparans og fram í þau mál ættu menn ekki að vera að blanda sér. Áður en lærðir læknar komu til söguim- ar, vorq. 1 mörgun> . syeiturii menn, sem reyndu að bæta úr nauðum fólksins, og var að- dáunarvert, hvað síöku maður komst langt í þeim efnum, ein- ungis fyrir meðfædda náttúru- gáfu. Þeir kipptu í liði, bundu um beinbrot, sauniuðu saman sár og björguðu konum í barns- nauð. Hér ætla eg að minnast að nokkru eins Borgfirðings, sem stóð fremstur allra samtíðar- manna í þessu héraði sem. á- gætur læknir af guðs náð. Hét hann Vigfus og var Runóifsson. Eg hef áöur getið Vigfúsar og tel hann þar Hálssveiting, því ao þar vaf hann bæði sem unglingur og síðár sem fulltíða vinnumaður allt fram úrídir þrítugsaldurs.' — í manntali Hálsahrepps frá 1845 má sjá, að foreldrar Vigfúsar hétu Gróa Ólafsdóttir frá Skálpastöðum og maður hennar, Runólfur Jónsson. Þau bjuggu í Dag- verðarnesi í Sk.orradal. Tveir synir.: þeirra hjóna, Þorgeir og Jón, drukknuðu í Skorradals- vatni, sínn í hvort skiptið, að líkindum við: silungsveioar. En þriðji sonur þeirra hjóna var Vigfús, sem hér verður lýst. Sámkvæmt áðurnefndu mann- tali mun liann vera fæddur 1818. Árið 1845 er móðir Vig- íúsar vinnukona á Sigmunaar- stöðum hjá þeim hjónum; Þor- birríi Jóhannssyni og konu hans, Salvöru Gunnlaugsdóttur. Um þetta leyti var Vig'fús vinnumaður hjá Kolbeini Árna- syni, hreppstjóra á Hofstööum, og kopu hans, Ragnheiði Vig- fúsdóttur. Þá var Vigfús 27 ára og ekki búinn að losna úr fjötr- urn vistarbandsins fremur en annað ógift fólk á þeiim árum. Varð hann því að sinna skyldu- störfum og gat. ekki sýnt hvað í honum bjó. í æsku var hann bæði hjá Sigurði Bjarnasyni á Augastöðum pg Einari Halls- syni á Auðsstöðum. Synir þeirra bænda voru Guðmundur Sig- urðsson á Auðsstöðum og Jón Einafsson á Uppsölum. Hja þeim fékk eg nákvæma lýsing (• á Vigfúsi, og voru þeir báðir hrifnir af aígervi hans. Var iiann af öllum talinn listasmíð- ur, frækinn formaður og skytta svo góð, að af bar.. Líka var hann skemmtinn e-g ská.1 dm a;i l - ur vel, Vel.þótti Ilálsasveiíin skipuð ungum og gáfuðum mönnuin, þegar þeir voru þar samtíin), pg nágrannar KjarU’.n Gíslason á Búrfelli, Eyjólfur Jóhannes- son á Rauðsgili og Vlgfús Run- ólfsson á Hofsstöðum. En skömmu síðar fluttu þeir úr Hálsasveit, Vigfús og Eyjólfur, en urðu samt nágrannar, því að Vigfús flutti að Varmalæk, en Eyjólfur að Bse í Bæjarsveit. Báðir þessir menn áttu marga yini í Hálsasveit, því að mikia glaðværð juku þeir m.a. með bögum sínum, þótt stundum þaetti gaman þeirra grátt. Þegar Vigfús var kominn að Varmalæk, fastnaði hann sér konu, dóttur Gests .bónda þar, sem þá var fyrirferðarmesíúr flestra bænda í Borgarfirði. — Meðal annárs átti Gestur flest hross og mest gæðingaval allra borgfirzkra bænda á sinni tíð. Þegar Vigfús var kominn að Varmalæk, losnaði hann úr fjötrum vistarbandsins. Þóttu það-eigi li.til tíðindi, þegar það fréttist skömmu síðar, að þessi ólærði vinnumaður væri farimi að viða að sér meðulum og ýms- um áhöldum, senr að - gagni máttu verða við aðgerðir út- vortis meinsemda. Ekki stóð á því, að Vigfús gæfist tækifæri til þess að æfa list sína sem iæknir, og þótti hommi svo ’il takast, að orð var á gert. Elzlu systkini mín' Björn og Ástríður, mundu Vigfús vel. En minnisstæðast varð þeirn, er hann kom að'Húsafelli í fyrsia sinni sem læknir. Jón Einars- son, bóndi á Uppsölum, var í Húsafellsskógi við kolagerð g með honum vinnúpiitur hans, er Bene.dikt hét. Átti pilfcurinn að byrja á því að taka upp hrísiö, en svo var það kallað, Kvíarnar á HúsafeJli. Hin nafnkunni afhaunastehm „Kvía- hellan“ er fremst til hægri á myndinni. þégar trén voru höggvin frá stofni. Ekki var Benedikt bu- inn að höggva mörg tré, þegar honum skeikaði svo með ið, að það lenti á hans fæti. Öxin flugbeit og stóð á beini, og varð þetta hio ægileg- asta svöðusár. Jón flutti þiltinn heim að Húsafelli, en þar bjuggu þá foreldrar mínir. Ekki var það neitt fágætt á þeim ái um, að óvaningár ferigju á sig smáskeinur við skógarvinnu. Höfðu foreldrar mínir þá jafn- an handbær bæði sárameðul ög umbúðir til þess að gera við litla áverka. -En hér þurfti mik- ils með, ef vel átti að fara. Nú var, eins óg sakir stóðu, ekki í annað hús að venda en leita til' Vigfúsar á Varmalæk, sem þá var að verða kunnur fyrir lækningar sínar. Ekki var það neitt heimatak að ná til Vig- fúsar, því að vegalengdin aftur og fram miili Húsafells og Varmalæjar er um 80 km. og þar á ofan ekki á vísan að róa með Vigfús, sem ekki var alltaf heima. Samt rættist betur úr en á horfðist. — Jón reið tii Varmalkjar er uni 80 km. og í förum, því að mikið lá við. Vigfús kom með honum, vel búinn að tækjum og öðru, sem með þurfti, og gekk hann hik- laust að verki. Þegar hann fór að gera að sárum ■ Benedikts, sást ekki, að hér væri um neinn óvaning að ræða, svo lipurlega fórust honum öll handtök. Benedikt, sem' að líkindum hefur ekki verið nein hetja, byrjaði strax að æpa, þegar við hami var komið, og hrópaði í sífellu: ,,Æ, æ, vægðu mér, góði maður!“ Vigfús lét sig það engu skipta, þó að Benedikt bæðist vægðar, en fægði og hreinsaði sár hans í ró og næði og leit ekki upp frá ver-ki, fyrr en hann hafði lokið aðgerðum sín- um með því að sauma saman hið gapandi sár. Þáð sögðu mér þeir, sem á horfðu, að svo vel hefði Vigfúsi farið þetta úr hendi sem lærður læknir hefði staðið þar að verki. Benedikt varð heill sára sinna og óhalt- ur sem áður. Þ'etta er eina sag- an um lækningar Vigfúsar, sem eg get haft eftir sjónar- vottum. Móðir mín taldi Vigfús einn af allra skemmtilegustu gest- um, sem að Húsafelli komu um hennar daga, og ekki sízt fyrir vísur þær ,sem hann hafði oft á hraðberg'i, þegar svo bar undir. Eitt sinn var Vigfús sóttur að Kalmanstungu til ferðamanns, sem þar lagðis t og sýndist í líís- hættu. Vigfús reið til Kalmans- tungu, og húgði hann, að þar væri um taugaveiki að ræða. Gaf hann því strangar varúðar • reglur úm, hvernig verjast skyldi smitun. Ekki löngu síðar reið Vigfús aftur að Kalmans- tungu til að vita hið sanna um heilsufar þessa sjúklings. Á heimleið fcemur hann að Húsa- felli og 'spyr möðir mína. um Úr neðanverðum Borgarfirði. Hvítá í forgrunni, en Skarðsheiðm í baksýn. samstundis með þessari stöku: Heilsugæðin gátu svo . gefist klæðarunni. Hvergi kræða, hann við tvo hraustur snæða kunni. Eftir öllum- upplýsingum, sem eg hef fengið um Vigfús, má sjá, að hann hefur verið frábært lipurmenni o.g snjall hagyrðingur. En þótt stökur Vigfúsar væru ekki sem bezt þvegnar, hafði hann þar fyrir- myndina frá sumum stærri postulum þeirra tíma, og þótti því óvandaðri eftirleikurinn. Læt é'g hér fylgja noMrrar vísur frá unglingsárum Vigfúsar. : Karl einn, sem Guðmundur hét, og var Þorsteinsson, rölti þá á 'milli bæja og þótti bæði sníkinn og matfrekur. Um hann kvað Vigfús: Inn kom, sníkti, át og kíkti undrasólginn, Teygði gráan tannasvelginn ■ til og frá sem smiðjubélgmn. Vinnupiltur var þá í Stóra- Ási hjá Hannesi bóndá Sigurðs- syni, sem Magnús hét, Einars- son, og var: af gárungunum kallaður Svarti-Mangi. Vigfus lýsti honum með þessari stöku: Engum lízt á útlitið, að honum þrýstir sællífið, Stálmar af ístru stráktetrið, stendur á blístri höfuðið. Sumir vilja eigna Eyjólfi i Hvammi þessa stöku, en á henni eru fingraför Vigfúsar. Þeðar. Vigfús var á Hofsstöð- um, var honum samtíSa Gísli, sonur Böðvars Sigurðssonar, smiðs á 'Skáney. Gísli var þá í æsku, en varð síðar vel kunnur smiður. Eitt kvöld er Vigfús að lesa hina stórfenglegu lýsingu á Svoldarorustu í Ólafs sögu Tryggvásonar. Verður Gísli þá svo lirifinn, að hann óskar sér, að hann hefði mátt vera í lyft- ingu með Ólafi konungi tjl að befjast með honum. Þá kveður Vigfús í orðastað Gísla: Læðast vil ég l.áfa til í lyftingunni, gráu skrýðast g'æruskinni, líðan hins júka. Vigfús svarar grautar hýða Þvöru minni. Hér kemur og formannsvísá um Ara, bónda á Sýruparti:. Flóðakisu fram togar, forðast slysahnikki, og við bisar ýsurnar Ari á Mysustykki. Frá sömu slóðum er þessi vísa: Gérðist ys hjá gikkjunum, | þeir góluðu af slysa- hnikkjunum, þar var ris á þykkjunum þeirra á Mysustykkjunum. Einn af þeim mönnum, sena fræddi mig bezt um Vigfús, var Gísli Böðvarsson, sem áður er getið. Sagði hann, að Vigfúsl hefði verið flest tii lista lagt og svo skemmtinn, að af bar. Eftir að Vigfús kom að Varmalæk, varð hann fyrir áhrifum af tengdaföður sínum og mágum, en reiðmennska og tamndng gæðinga var allmikill þáttur í heimilisiífi þar, enda hvergi uia slíkt gæðingaval að ræða sem hjá Gesti bónda. Lengi hefur það við loðað, að reiðmönnura hefur ekki þótt sælunnl fullnægt, nema ílaskan værl í förinni, og og svo var það með þá Varmlækj- armenn. Varð Vigfúsi það ái að gæta ekki alltaf hófs, þegar vín var á boðstólum, en þá kona út á honum áður óþekkt rang'- hverfa, sem ekki er einsdæmL Eitt sinn að vorlagi lagði Vigfús í ferð til Arnarvatnsheiðar, og' skyldi sú för vera bæði til gagns og gamans því að þar eru mörg veiðivötn og gnægð fjallagrasa. í för með Vigíusi var unnusta hans, Hólmfríður Gestsdóttir, og margt af öðru fólki. Vín var í förinni, og þegar til Húsa- fells kom, voru áhrif þess kom- in í ljós hjá Vigfúsi og fleir- um. Eitthvað hafði samlyndið farið út um þúfur á leioinni, ea þegar inn í bæinn kom á Húsa- felli, harðnaði rimman svo, að nærri lá handalögmáli. Lauk þessu með því, að Vigfús tók hest sinn og reið heim, en lét samfylgdarfólkið fara sina le'ið. Framh. á bls. 26. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.