Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 32

Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 32
32 J.OLABLAÐ VÍSIS /. Wrú WervHHnei Istd.: Saumnr, skrúfur, bolíar, ræ.r, gaddavír, vírnet, sléttur vír, rafsuðuvír, steypustyrktarjárn, vatns- ! leiðslurör, fitíings, járn- eg stálplötur, smíðajárn o.m.fl ;; 2m Ww'á M&í&k&w JLégÍ* z Raflagningarefni, lampar, Ijósakrónur, rafmagnsheimilisvélar. Baðker, vaskar og önnur hreinlætistæki, hurða- og gluggajárn, búsáhöld og ýmislegt fleira. Útvegum ofangreindar vörur með stuitum fyrirvara. LækjargÖtu 2 — Keykjavík — Sími 7181. S8 'ilS&esata fíóiveÍts: Bfaðiirinii eltír xnillia útvegum við gegn gjaldeyns- og innflutningsleyíum allar teg. af pappír. Umslilg HeikiBÍíigslneffi ar Békapappir Unrsbé&apapp Smförpappsr «s.fL pappirsvÖB'ur Aifs konar pappi til ifc« VerS og sýnisliom fyrirliggjanái. Einkaumboðsmenn fyrir: The Finnish Papér Mills Áss. — Finnish Board Mills Ass. Finnish Paper ancí Board Converters’ Æssociation. Mt efni. Hann gerði ráð fyrir því, að menn yrðu hærri en nú. Hann byggði þetta á því, að maðurinn hefur verið að hækka undanfarna öld. Til dæmis voru eru farnar að verða erfiðar hans vegna. Svo má líka hafa það hugfast, að heilinn mun um eitt skeið, endur . fyrir löngu, hafa verið stærri en hanii er nú. HVERNIG verður maðurinn útlits í framtíðinni? Sumir telja, að dýrið í okkur muni halda áfram undanhaldi sínu og heil- inn að vaxa, unz höfuðið verð- ur orðið stórefiis, hárlaus kúla, fæturnir spóaleggir og búk.ur- inn lítilfjörlegúr. Þegar svo verður komið, munu allir nota gleraugu, tala hrognamál á borð við algebru og neyta fæðunnar í litlum pillum. í raun réttri er maðurinn gríðarstór dýr og sennilegt er, að hann gangi ekki sáman, ef náttúrunni hefur fundizt nauð- synlegt, að hann væri stór vexti. Hann virðist grennri og beinasmærri en stóru aparnir og með flatara brjósthol. En það virðist ekki stafa af hnign- un, heldur vera framför í þróun hans, til þess að hann hafi betri -aðstöðu í lífsbaráttunni. Créðtje&íi “ Framh. af næstu síðu. 1 125 gr. hveiti. 125 gr. rifin ostur, eggja- rauða. Smjörið er hitað, hrært mjúkt, ostinum og hveitinu (síuðu) hrært í. Síoan hnoðað þar til deigið er slétt, Flatt út dg skorið með kleinujárninu, þvers og langs í mjoar stengUr. Þeytt eggjarauða er boiún á, Stengurnar eru bakað við jafn- an hita og eiga ao vera gullnar á lit. L ★ ★' Beinagrindin er léttari, en gegnir hlutverki sínu ekki síður en áður, og. ekki hafa fæturnir minnkað, heldur stækkað, ér meiri kröfur voru.. gerðar til þeirra. Hvað, sem fyrir mann- inn . kann að koma, þá virðist víst, að hann muni á ókomnum tímum líkjast mest eðlilegu dýri en ekki gangandi heila, er hefði eklci krafta til annars en að þrýsta á hnappa. Á hirin bóginn er líka víst, að hann mu.n ekki breytast í neitt ofurmenni. Þróunin mun halda áfram næstu milljónir ára, eins og undaníarnar milljónir. Maðurinn er fjölhæi't dýr, en hvort sem fjölhæfni hans verðúr meiri en minni, þá er hitt víst, að hann mun breyt- ast mikið í útliti á komandi þúsundum alda. Menningin hef- ur ef til vill þau áhrif, að .þró- Ostbrauð. 1 eggja hvíta. 1 matsk. rjómi. 1 tesk. salt. 1 dl. rifinn ostur, sterkur. Pipar. 6 sneiðar af hveitibrauði. Eggjahvítan er þeytt rnjög stíft. Saltið látið í, einnig pip- arinn. Ostur og rjómi er látinn í smátt og. smátt. Brauðsneið- árnar eru látnar í brauðristina eða. á heita plötu og brúnaðar öðru megin. Ostmaukið er látið á og sneiðunum er stungið inn í heitan bökunar ofn nokkurar mínútur, þangað til osturinn ér orðin mjúkur. unin verði örari á þessu sviði, óg svo mikið er víst, að af henni hefur leitt ’stórkostlega fólksfjölgun, en henni fylgir aftur, að meiri líkur eru til að margvíslegar breytingar geri vart við sig. Það gæti líka átt sér stað, að sú þróun hætti, sem hingað til hefur átt sér stað, að maðúrinn skiptist í kynþætti, — þeir renni svo allir saman í einn m.jög blandaðan kynþátt. Þróun gerist ekki ævinlega hægt og rólega. Hún getur verið hæg eða hröð eftir atvikum. Þegar maðurinn brá sér ofan úr trjánum, tóku fætur hans að breytast mjög hratt í sámræmi við það, að hann þurfti nú fyrst og fremst að ferðast á jafn- sléttu, en ekki milli greina trjánna. Þar sem sérhæfing fót- anna er lokið, má gera ráð fyrír því, að maðurinn breyti sjálfum líkama sínum með. minni asa. Að minnsta kosti verður ekki annað séð, en að frekar hægar breytingar og endurbætur hafi átt sér stað, síðan Pekingmað- urinn var uppi. En það er ekki hægt að spá neinu um væntanlegar breyl- ingar frekar en risaeðlurnar hefðu getað spáð því, að afkom- endur þeirra, fuglarnir, mundu verða fiðraðir. En . breýtingar koma áreiðanlega og það má benda á þær, sem sízt ættu að vekja undrun, þegar lítið er yfir farinn veg. Fyrir tíu árum ritaði Dr. Harry Shapiro grein um þetta nýnemar við Harvárdháskóla fimm sentimetrum hærri á ár- unum 1906—15 en 1856—65. Þetta er þó að líkindum ekki að þakka þróuninni, heldur einskonar eftirrekstri vermi- húsaræktunar — betra matar- ásði og góðu heilbrigðiseftirliti. Beinagrindur, sem fundist hafa steinrunnar, sýna, að fyrir hundruðum þúsunda ára voru menn álíka háir og nú, og Cro- Magnonar voru, að því er virð- ist, hærri en flestir Evrópu- menn nú á dögum. Þróunin virðist ekki stefna svo mjög í hækkunarátt. Dugnaði okkar mundi að lík- indum hraka til muna, ef við hækkuðum í loftinu. Við yrð- um óhönduglegri. Það ein- kennilegasta við Primo Carnera var, að hann skyldi yfirleitt vera nægilega léttur á sér og lipur til að berjast við aðra ágæta hnefaleikamenn. Því stærri sem við verðum, því seinni verðum við á okkur, beinin verða þyngri og við þurfum meira að eta, rétt eins og fíllinn, án þess að nokkui kostur væri við það. Maðurinr: virðist vera af alveg réttri stærð. Heili okkar virðist vera að stækka og enginn efi er á þv.í, að sú breyting er mikilvægont, þótt við mættuih gjarnan iiag- nýta til fulls gáfur, sem við höfum, áður en við fÖrum að heimta meira. En vel getur ver- ið, að héilínn hætti að stækka áður en varir. Hann er þegar orðinn svo stór, að fæðingár Á hinn b.óginn er þáð ótrú- legt, að við eigum að vera eins andlega ófullkomnir og ráun ber vitni, þegar tekið ér tillit tií þess, hvað hægt er að bæta kynið mikið, ef gáfum og skyn- semi er beitt. Við erum rétt byrjaðir að nýta hina mikiu möguleika gáfnanna, síðan við hættum að vera hellisbúar. — Endurbætur mætti ef til vill gera með því að fága það, sem þegar er til og hefla vankant- ana, en stærri heili ér þó loka- svarið í þessu efni. Að líkamsstærð og heila frá- tálinni, munu aðrar breytingar og mini verða á útliti manns- ins. Hann er búinn áð venja sig á að ganga uppréttur og hefur náð jafnvægi á iljunum. Háls- inn sveigist aftur, til þess að höfuðið sé rétt, brjóstið er flatt, svo að bolurinn sveiflist ekki fram og aftur vegna þyngsía þess, mjaðmagrindin er stór og sterkleg, til þess að bolurihn geti hvílt örugglega á henni cg sterklégir fséturnir eru béiriir um hnén. Fæturnir, sem eru sérhæfð- ustu hlutar líkama mannsins, eru orðnar sterkar og þó sveigj- anlégar stoðir, en hendurnar,, einfaldar og ósérhæfðar, hafa komið að svo góðum notum, a<5 þær munu vafalaust halda lög- un sinni um langan aldur. £n sagan er ekki öll sögð með þesu. Margt er ógert ennþá, margt ófullkomið, þar sem líkaminn ér ekki búinn að breytast end- anlega í sanaræmi við það, að maðurinn stenáur uppréttúr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.