Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 3
VÍSIS •Við félagar höfðum ferðazt J ^REÍNHÍETri/l& effir * ° c*.€f rvai^ssc M fká míoDau •*% og undraðist eg að _sja þar Lappa með hreindýr og klyC- söðla. Skjótlega var búið á J >r- um Lappland þvert og endilangt í hálfan raánuð,— þetta óra- flásmi fyrir botni Eystrasalts, sem áður var nefnt Bjarmaland eða Tröllabotnar, og fáir þekkja til hlítar. Við höfðum heimsótt Fisk-Lappa, Skógar-Lappa og Hrein-Lappa, gengið á hin helgu fjöll og veitt bleikju í Sköpunarvatni (Luobmusjárvi) og sjóbirting í Teno-ánni. Þetta var mesta ævintýra- ferðalag og svo skemmtilegt, að helzt hefði eg kosið að hafa vetursetu með vinum okkar, læra að aka hreinsleðum. og hlaupa úlfa uppi á skíðum. Komið var langt fram í septem- ber og kollar fjallanna teknir . að hvítna, stillt og fagurt veour dag hvern en jörðin hrímgrá á morgnana. Frétzt hafði, að brátt myndu hreinréttir byrja, og að hjarð- irnar, lengst inn á öræfum, væru á heimleið. Niðri við vötnin og í dölum áttu hinir stoltu hrein-bændur heimili sín —• sumir sæmileg bjálka- hús, aðrir ,,gamma“ eða hroð- virknislega byggða kofa úr sprekum, torfi og grjóti hin- ar aumustu vistarverur. — Sumarlangt hafði hið nægju- sama heimafólk- lifað á silungi ! og berjum, dálitlu af þurrkuðu og reyktu hreinkjöti, og svo var ef til vill einstaka hreindýri úr heimahjörðinni slátrað til há- tíðabrigða. Heimafólk haföi talað um hjarðirnar á fjöllum og hina ungu menn, sem gættu þeirra, og bjuggu í staftjöldum (káta==kot) við fjallavötniir bláu. Við höfðum heimsótt þá og dvalrð með þeim áður í 3 nætur, vissum, . að þeir voru orðnir ærið óþolinmóðir á slóð-; um hreindýramosans, og dýr- j in farin að rása óeðlilega mikið ! og leita til dalanna. í heimsókn hjá einsetumanni. Nú vorum við staddir hjá Thuri —: hreinkónginum — í byggðarlaginu við Inari-vatn og' áttum þar góða daga. Aikia dóttir hans og fóstra hennar, Sosolo, sáu um, að hver dagur væri hátíðisdagur. Annan dag- inn heimsóttum við galdramenn og seiðkonur, ,,blótuðum“ á laun við gamla offursteina. En I hinn daginn rérum við í eyjar eða vitjuðum bleikjunetjanna. Rennilegir bátarnir með tág- , mjúkum árum, ólarfetum ristu silfurglitrandi rákir á lognbjart vatnið og hvíti hrein- hundurinn hennar. Aikia.sat í skut, hátíðlegur og virðulegur. Hann þóttist auðsjáanlega ráða ferðinni. Við rérum fram hjá fagurri skógivaxinnni eyju. Á dumb- rauðurn granítldöppum standa drifhvítar geitur og stara á okkur. „Býr riokkur þarna?“ spyr eg. Aikia svarar: „Attje, mattalus I samid birra“ — (Faðir kom írá f j öllunum) —- Niia einsetumað- ur. Enginn veit, hvað hann er gamall,“ ségii'. hún. ,,1-Iann lifir alltaf, en talar litið.“ Okkur langaoi til að sjá i gamla manninn og. lögðúm að I landi. Eyjan viar ekki ýkja stór en undurfögur pg'. gróðursæi. Bak við klapparbrík stó'ð kofi einbúans, auðsjáanlega gjörður með það eitt fyrir augum að vera hlýr.'Við kveðjum dyra og heilsum á lappavísu —„Duben“ = friður! Á lágum bálki situr lítill og skorpinn maður, upp- litaður af sól og regni, Hann heilsar virðulega, brosir ljóm- andi augum um leið og hann opnar hurðárkrílið upp 'á gátt. Við göngum inn og setjumst á gólfið steinþegjandi. í Lapp- landi þykir ekki viðeigandi að ávarpa einsetumenn. Maður bíður þess, að þeir tali — ef þeir þá kjósa að mæla, Aikia og öldungurinn skiptast á nokkur- um orðum viðvíkjandi okkur, hinum framandi gestum. „Islannin — islannin,“ segir Niia gamli og fórnar höndum, aldrei hafði hann séð íslending! Svo horfir hann á mig lengi en segir að lokum: „Hann hefur hamingjuna með sér, kominn um óravegu til okkar gömlu fjalla.“ Enn sátum við um stund, og ■ eg virði fyrir mér gamla rnann inn og híbýli hans, l.itlu ela- stóna og eirpottinn, nokkura trédalla og birkidiska. Kuflinn hans er snjá'ður og leggingarn- ar, sem eitt sinn voru litaðar, eru nú litlausar. Um hnén hefur hann vafið hafurstöku og reyrt með ólum. Eg sannfærðist um, að helgur friður og hamingja ríkti í litla kofanum. Lítið varð úr samræðum, en um leið og við kvöddum Niia gamla, sagði hann: „Brunnar alheimsins (tilverunnar) eru djúpir, stafir mannanna stuttir.“ Við rerum heimleiðis þegjandi, liengdum netin til þerris, gerðum að afl- anum við hjallinn, (sem Lapp- ar kalla ,,hjalla“) og brýndum bátnum. Hcima lijá hreinkóngi. Um kvöldið sátum við í hinni rúmg'óðu stofu Thuris konungs umverfis arininn. — Aikia skenkti okkur kaffið, hljóðlát og prúð að vanda, en þjónustu- konur voru önnum kafnar að baka brauð og útbúa allt fyrir ,,réttirnar“. Það var ys og pilsa- gangur í framhúsinu, en úti í horni sátu tveir gamlir menn og gerðu upp hreinvaði. Þetta minnti allt samán á kvöidvöku að haustlagi'heima, þegar von var smalamanna af fjalli. Thuri bóndi var fróður mað- ur og sagði sögur af miklum myndugleik. Að vísu talaði hann sænsk-finnsku þannig að eg.skildi aðeins a.nnað hvert orð en bakti það upp, . sem ,á yantaði með þyí að leika at- burðina. Hann sagði okkur frá bjarnarveiðum og eltingar- leikjum vjð úlfahópa. Lapplenzki björninn. er. ekki stór .vexti, en. hann er sna.r i snúningum, slægur og vitur, Aldagamlar venjur hafa tíðk- ast við bjarndýrav.eiðar fram á þessa öld. — Bjarnar-,,ritualið“ kunna nú fáir, en það eru ýms- ar særingar og þulur. Þegar björn hafði verið lagður að velli, átti kona að sprauta í andlit veiðimannsins rauðum jurtalit (barkarlit) gegnum koparhring um leið og hann kom heim. Thuri fullyrti, að meyjar þyrftu ekki að hræðast bjarn- dýr — vandinn væri aðeins sá að afklæðast, og ganga nakin á móti bangsa. Undantekningar- laust legði hann þá á flótta. — „Karlmenn verða hinsvegar að treysta á byssu sína og hmf,“ sagði Thuri og glotti. Skemmtilegar sögur sagði hann af tröllkarlinum Stalo og Luttak kellu hans. Lapparnir áttu áður í sífeldum erjum við ókindur þessar, er lifðu á mannakjöti. Ávallt unnu þó Lappar sigur í viðskiptum við tröllin, sökum þess að þau voi’u svo heimsk. -— Verndarvættir Lappa voru „Uldarmr“ — nátt- úruandar, sem kunnu ráð við öllu, nokkurskonar huldufólk, sem gat haft samneyti við fólk. Til að blíðka náttúruandana voru færðar fórnir — hrein- dýramergur og blóð. Eru ennþá víða blótsteinar og helgir iund- ar og' „hlið eilífðarinnar“. Pól- stjarnan og drekamex-kið voi’u heilög tákix og mikið notuð i útskurði og vefnaði, eíns og meðal Indverja og Ladina. — Norðurljósin voru uppspretta ævintýra og ijóða. Um töframeiin og listir þeirra. Yfii’leitt eru Lappar hneig'ðir til dulskynjana og sagði félagi minn (sem dvalið hafði í 7 ár meðal þeirra) margar sögur, er sönnuðu það. Eitt sinn til dærnis. sþurði hann einsetu- mann til vegar, því að hann ætlaði að hitta Lappáfjölskyldu, sem bjó í afdal uppi í fjöllum. Þetta var að haustlagi og veð- urútlit slæmt. Þóttist hann skjlja leiðsögn kaiúsins, en eitt- hvað hefur samt farið milli mála, því að hann fór villur veg'ar. Hafði hann gengið leng'i, og var löngu kominn í hvarf xra kofa einsetumannsins. Allt í einu sér hann, að karl er kom- inn á móts við liann, trítlar við lilið Ixans og ávarpar hann þannig; „Géstur minn, ekki skaltu áfram halda í þessa átt. Far þú til vinstri, yfir öxlina, ■ — þar, í dalnum búa • vinir þínir." Þegar félagi minn leit á karl, og. ætlaði að ávarpa hann, var hann horfinn, og engin spox’ sáust í snjónum umhverfis. Ekki kvaðst hann vita-, hvort hann hafi heyrt orð þau, er töluð voru, eða skynjað þau. Hitt var augljóst, að karlinn hafði farið hamförum. Annað sinn sagði sá hxnn sami einsetumaður við hann: „Þú skalt gæta konu þinxiar um næst-næstu tunglskipti.“ — Ekki voru neinar sjáanlegar ástæður fyrir aðvörun þessari en einmitt um þessi kvartila- skipti dó kona hans af slysför- um. Einsetumaður þessi var spek- ingur að viti og læknir góður. Sérgrein hans var „Lappa- veiki“, en það er skammdegis- sinnisveiki, sem oft grípur urn sig í sti’jálbyggðixxni. Af ýrnsu þóttist eg ráða, að læknisað- gerðin væri dáleiðsluáhrif, og hressingarmeðul — jurtasevði. Um kveldið konx unglingur, er sendur var af fjöllum, íxxeð þær fréttir, að næsta k’veld myixdu hjarð'irnar kom niðui að. gérðunum. Enda stóð það á endum að nú var búið að ganga frá öllu til fararinnar. Við höidum í hreinréttirnar. Það er langur vegur til rétt- anna og nokkuð af leiðinni íar- ið á bátum, farangur lxinsvegat’ mikill, því að staftjöld voru tekin með og þar á rne'öal aafói ,,kóngurinn“ með stórt almemx- ingstjald (eða dúk í það). í bi'únamyi'kri unx nóttina var lagt af stað, bátflotinn skreið hljóðlega yfir vatnið — aoenxs hundarxxii' ráku upp •gleÖ'ib.tLs við og við. Gamia fólkið x.au'taði ferðabænir en börnin hjúfruðu sig í loðfeldina. í birtingu var komið' að landi, in, sem virtust una þessu allvei, og sá eg þá, hvað allur far- angur var haganlega útbúinn. Fer'ðaskríixur, sporöskjulagaðar og skinnklæddar til að meiða síður dýrin, og renglurnar fyrir kátui’nar bundnar í diógúr.* Við héldum áfram upp sKÓgi- vaxna hlíð eftir götutroðn' xg- unx og var lest þessi óil hin skrautlegasta. Allt sem I.app- arixir hafa í .kringum sig, og íöt þeirra, ber vott unx mjóg prosk- aðan og listrænan andá. Jaf’.x- vel hver smáhlutur í fa"angrnx- um var augnayndi, og fór vel við grábrúnan lit hreindýranna og haustliti landslagsins. Þegar nxaður sér Lappa í birkiskógi áð haustlagi, er hann og skógurinn eitt, svo vel fer hann við lit trjánna. Aðeins mislitu böndin og skúfurinn í húfuxxni stiixga í stúf við um- hverfið. Það er unun að sjá þá ganga tágrnjúkt og' hljóðlausi á ir.júku. skinxxsokkunum, stikla á stein- um og trjáboluiii eins og línu- dansara. Hver balleústjanxa hefði til dæmis mátt öfanda „prinsessuna“ okkar a:. hieyf- ingunx hennar, þegar hún hopp- aði g'áskafull yfir fallnar gre.in- ar, og sveiflaði sér á langa birkistafnum yfir lækina. Hú.x var sérstaklega fögur þeixna moi’gun í nýja koltánum sixurn ixxeð' skúfbryddaða húfu, há- rauða, ljósbrúna eltiskimxssKÓ, og glitofixa boi’Sa vafða. unx mjóaleggina. Uppi á ásuixum líktist lands- lagið nxjög íslenzkum heiðum. Mýrasund, fjalldrapi, einir og býfi. Jaínvel birkið átti þar erf - itt uppdráttar. Að hallandi degi komum við að hreingerðinu. Var það í fögrum dal milii skógvaxinna ása, geysi st.órt, afmai'kað fléttuðum skóg&r- renglum. — Var þegar haíizt handa við að í’eisa kátuinar á lækjarbakka skanxnxt frá gerð- inu og hressa upp á réttirnar. Ekki máttu gestirnir vinna að uppsetnixxgu tjaldanna, erida þarf þaulvana xxxeixn til þess. Við tókum það ráð að fara á Völvan Labba hafði spáð góðu veðri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.