Forvitin rauð - 01.12.1976, Síða 13

Forvitin rauð - 01.12.1976, Síða 13
★★★★★★★★★★★★ ★★★★★★★★★★ 13 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ starfsfólks í veitingahúsum sínu sem stéttarfélag. En hafa þá félags menn ekki brugðist þeirri skyldu að veita forustu sinni aðhald. KB.: Það hefur lítið veriö gert til að breyta félaginu hingað til. En nú viröist eins og fólk sé að vakna til meðvitundar um stöðu núverandi félagsforustu og að þörf sé róttækra breytinga. HJ.: Við höfum talað við fjölda fólks og lang flestir virðast gera sér grein fyrir ástandinu og eru reiðubúnir til að leggja sitt af mörkum í því skyni að gera fél- agið að raunhæfu stéttarfélagi. Það hlýt- ur að vera kominn tími til að grípa til einhverra ráðstafana þegar vænlegra er orðið fyrir verkafélk að leita til at- vinnurekenda en félags síns í von um leið réttingu sinna mála. Að lokum viljum við benda á, að núverandi formaður hefur setið í 8 ár og það er kominn tími til að hann taki sér frí. Viðtal við Indriða Halldérsson formann Félags starfsfélks í veitingahúsum. - —i Hversu lengi hefur þú verið formaður fé- lagsins ? Sv. Frá árinu 1968 - eða samtals um 8 ár. Hvaða tilgangi þjénar þetta verkalýðsfélag? Sv. Þetta félag hefur innan sinna vébanda allt ófaglært starfsfélk á veitinga- og gistihúsum, og sér um að bæta hag þess, svo sem með kaup- kröfum o.fl. Telur þú að mikill árangur hafi náðst frá því að félagið var stofnað ? Sv. Já, það tel ég. Ég hef fylgt þessu félagi frá stofnun eða frá 1949, og tel ég stofnun þess tvímælalaust hafa verið til hagsbéta fyrir félkiö. Eru allir þeir sem vinna við þessi störf félagsbundnir? Sv. Já, þeir eiga að minnsta kosti að vera það, kannski þé ekki þeir sem vinna í litlum sjoppum en allir þeir sem vinna á stofnunum sem eru í Sambandi Veitinga-og Gistihúsaeigenda. Félk verður líka nú orðið að vera í verkalýðs- félagi sérstaklega vegna atvinnuleysisbéta og fæðingarorlofs. Hver innheimtir félagsgjöldin ? Sv. Þau eru innheimt einu sinni á ári og sjá veitingahúsin um það, og við fylgjumst með þv£, sérstaklega £ sambandi við lifeyrissjéðina, þannig getum við fylgSt vel með þv£, hverjir eru £ félaginu Telur þú kjör félagsmanna vera sambærileg við kjör annarra innan ASÍ. Sv. Já, meira að segja heldur fyrir ofan önnur félög, þar sem við tékum inn £ okkar samninga 1% meira, þ.e.a.s. okkar fólk fær þetta greitt £ stað þess að önnur félög láta þetta ganga upp £ ýmsan kostnað svo sem sloppakaup, b£lakostnað o.fl. Er mikið leitað til félagsins, ef félki er sýnt éréttlæti, t.d. samningsbrot ? Sv. Já, töluvert, þé sérstaklega varðandi kaup- útreikninga og útskýringar á samningum. Einnig leitar félk utan af landi talsvert til okkar, og látum við það fá samningana. En þetta folk er ekki í felaginu, heldur þv£ verkalýðsfélagi sem er á hverjum stað fyrir sig. Hefur félagið þurft að standa £ málaferl- um við atvinnurekendur - vegna samningsbrota? Sv. Nei, þess hefur aldrei þurft, málin hafa verið sjötluð. En annars höfum við okkar lögfræðing - ef til þess þarf að koma. Hins vegar var eitt préfmál fyrir Félagsdémi, við töpuðum þv£ en þar var um sérsamninga að ræða svo það kemur ekki hér inn£. I tengslum við ofangreind viðtöl féru nokkrir félagar úr Rsh. á vinnustaði og hittu að máld félk sem er £ félagi starfsfélks á veitinga- húsum, og spurðum það um kaup þess, vinnu- aðstöðu, stéttarfélagið og fleira. Hér fara á eftir þær upplýsingar sem £ ljés komu ( ath. nöfn eru ekki nefnd ). Umferðarmiðstöðin Fastakaup er um 65.oo kr. á mánuði, en þar ofan á bætist vaktaálag og mest er hægt að komast £ loo.ooo kr.,en þá er unnið alla néttina £ 3 vikur ( þ.e.a.s. á næturvakt ). Starfsaðstaða félks er ágæt. A veturna er fastur matartfmi, en á sumrin er mun meira að gera og þá er matartiminn tekinn þegar tækifæri gefst.

x

Forvitin rauð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.