Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 7
M QRGU N BLAÐIÐ 7 höfum vjer staðist alla samkeppni, en aldrei höfum vjer, að öllu leyti, haft betri aðstöðu, en einmitt nú, fyrir þessi ---- jól, að gera alla viðskiftavini ánægða. ---------------- Litið f glnggana eftir belgina og i dag og komið straz kanpið jólaskðna bjð („Hin gamla skóverslun, sem ávalt er ný“) Híni B. Blðrnsson gnllsmiður Læbjargötn 2. Nýkomið margt af fágætum skrautgripum, mnnir, sem ekki hafa sjest hjer á landi áðnr. SiIfnrTörnr, KristalTðrnr, PletlTörnr, Úr og klnkknr, íslenskt smíði. Aldrei síðan verslnnin byrjaði hefir komið jafn stórt og gott úrval. Lítii (gluggana. ■* Kvðldskemtnn verður haldin, til ágóða fyrir styrktarsjóð st. Daníelshe: nr. 4, í GT-húsinu í Hafnarfirði í kvöld, sunnud. 15 des Til skemtunar verður: Úpplestur, Helgi Sveinsson. Nýjar gamanvísur, R. Richter. Skemtunin byrjar kl. 9 sd. Aðgöngumiðar seldir vi< innganginn. NEFNDIN. af arði búanna, sem í þá gengur. Hafa menn nú yfirleitt svo tak- markaðar tekjur, að þörf virðist á, að stilla svo í hóf sem hægt er, þeim tilkostnaði, e)kki síður en öðr um. Aki híllinn heilu hlassi, lieim og heiman frá bænum, eru þeir flUtningar alls ekki dýrir. Hitt er helmingi of dýrt, að senda hil laus an suður, sem sveitungi gat hlaðið. Bændurnir verða að hugfesta það, að það eru þeir sjálfir, sem borga allar óþarfaferðir vörubílamna á. vegum sveita sinna! Hjer vantar samtök og skipulag. — Bændurnir þurfa að vera í eins- ltonar flutningasamvinnu, þannig að samið sje í einu lagi við bíla- eigendur um .alla flutninga einnar eða fleiri sveita saman. — Svo þarf að koma upp vörugeymslum á strjálningi meðfram vegunum og ráða flutningastjórn, eða se'm allir geti snúið sjer til, er eitthvað þurfa að fá flutt, heim eða heim- aii. Slíkt fyrirkomulag hlyti að stuðla að sparnaði og þægindum, til stórmuna frá því sem nú er. Heiti jeg nú á hjeraðsbúa mína, að hugleiða þessi ráð, og hagnýta sjer! Sumarliðahæ, 7. nóv. 1929.: Helgi Hanne'sson. Bamlð ( Bandarlkjunum í North American Rewiev seg- ir Jay E. House, fyrverandi borg arstjóri í Topeka, höfuðstaðnum í Kansasfylki í Bandaríkjunum, frá baráttu sinni gegn bannlaga- brjótum. Segist hann hafa beitt öllum ráðum, bæði löglegum og jafnvel ólöglegum, til þess að útrýma leyniverslun með áfengi og hafi þetta næstum orðið að ástríðu fyrir sjer, svo að hann skilji betur en áður ofstæki sumra bannmanna. Árangrinum lýsir hann á þessa leið: „Frá 1915 til 1919 elti lög- reglulið borgarinnar miskunnar- laust uppi alla leynisala, hvort sem þeir voru smáir eða stórir, fátækir eða ríkir. Var aldrei gert hið minsta hlje á þessum eltingaleik. Á hverju ári voru menn svo hundruðum skifti sett- i' í faugelsi og hundruðum saman voru brotin sönnuð. Vjer dæmd- um ieynisala í tugatali til fang- elsisvistar og hjeldum ])eim í fangelsi þangað til fylkið varð leitt á að ala þá þar. Alt þetta kostaði afskaplegt fje og fyrir- höfn. En eklti held jeg að oss hafi tek- ist að minka um einn dropa á- fengið, sem selt var í borginni eða drukkið þar!“ Það fer fleirum líkt og oss. Óþægileg miðdegisveisla. I Ameriku skeður svo margt, sem annars mundi vera skoðað sem lygasögur, svo að það er alveg ó- hætt að trúa eftirfarandi sögu: — Fyrir nokkr'u hjelt auðkýf- ingur nokkur veislu * að heimili sínu. Allir, sem boðnir voru, voru auðkýfingár og kvetifólkið var því afar skrautlega klætt, glóði alt, í gulli og gimste'inum. Áætlað var, að alls mundu skartgripir kvenn- anna vera um miljón króna virði. Ýmislegt var til skemtunar, svo scm leiksýning; dans o. fl. En gest- imir urðu afar-hissa, þegar hinir stóru gluggar samkvæmissalsins vor'u opnaðir á víða gátt og inn kom hópur grimukííeddra ræn- ingja. Allir lijeldu, að þetta væri eitt af skémtiatriðunum, og kven- fólkið skellihló þessvegna, þe'gar ræningjarnir fóru að tina skart- gripina af því. En húsbóndinn föln aði og lá við yfirliði. Þegar hann loks gat, náð sjer svo mikið að han ngat sagt, að þetta væri alvara en ekki gaman, varð uppi fótur og fit. Þeir sterkustu og huguðustu af gestnrium rjeðust. á ræningjana, en þeir veittu harðsnúna mótstöðu og endirinn varð sá, að ræningj- arnir höfðu á burt me'ð sjer alla gimsteinana og aíla loðfeldi kvenn- anna og karlmannanna, en fólkið sat eftir og hefir enn ekki getað haft upp á þýfinu. Mauretania laskast. Amerílrska Atlantshafsskipið Mauretania, sem til skamms tíma var fljótasta skip í förum milli meginlandanna, var fyrir skömmu að leggja út úr höfn í New York. Rakst skipið þá á flutningabát, er Kærkomin jölagjöf er Gillette rakvjel fleiri teg. fyrirliggjandi, frá kr 2.25—45.00 í JÁRNVÖRUDEILD JES ZimSEM. Nokkrir stórir grammó- fónar, ágætir seljast mjög ódýrt til jóla. — Heimsins besu töskufónar altaf fyrir- líggjandi. E. R. Jánsson, Bergstaðastr. 3. Sími 1951. Húsmæðnr! Alt það, sem þjer þurfið til bökunar, fáið þjer best og ódýrast í Versl. Vaðnes. Sími 228.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.