Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐTÐ 14 « « * « Linóho m orgelin. I þýsku tímariti. sem kom út í sumar er grein um ORGEL LINDHOLM-YERKSMIÐJANNA. Þar er því haldið fram, að orgelin, sem þær búa til, sjeu þau vönduðustu, sem búin sjeu til í EVrópu. Kynnið yður b e s t u tegundirnar áður en ákvörðun er tekin viðvíkjandi öðrum orgel- tegundum. Lindholm-orgel ávalt fyrirliggjandi. Umboðismaður: Hl| óðlær averslnn Helga Hallgrímssonar Sími 311. Bankastræti (áður versl. L. G. Lúðvígssonar). 1? & með jólamiðum, bæði/ í heilum og hálfum flöskum. neskið af Leifi Biríkssyni væri gert af ameríkskum listamanni. Undir venjulegum kringumstæðum kvaðst Burtness þingmaður mundi hafa lagt slíkt til, en nú væri því svo farið, að sá myndhöggvarinn, sem ef til vill væri fremstur í veröld allri („perhaps the world’s outstanding sculptor") ætti heima í Reykjavík, en það Væri Einar Jónsson. Og sökum hins mikla á- lits, sem hinn síðamefndi nyti, væri rjettast að leggja það á vald utanríkismáladeildar Bandaríkj- anna eða forseta þeirra, hvort Ein- ar Jónsson eða ameríkskur lista- maður skyldi gera líkneskið. — Kvaðst La Guardia vera þess full- viss, að ef Einar Jónsson gerði líkne'skið, myndu allir listamenn í Vesturheimi ánægðir þar með. Sýna. ummæli þessi deginum Ijósar, hvers álits Einar Jónsson nýtur út á við sem listamaður. En þá er frægð fslands borgið, er hún grundvallast á afrekum slíkra manna sem hans. — Þetta eru nokkrir drættir úr sögu málsins í fulltrúadeild ríkis- þingsins (The House' of Repre- sentatives). í öldungadeildinni fjekk málið hinn hesta byr. Var samþykt þar í einu hljóði, umræðu- og and- mælalaust. Sem framsögumann þess í þeirri deild hafði Burtness þingmaður fengið e'inn hinn át- kvæðamesta og víðkunnasta öld- ungaráðsmann — Borah, formann nefndar þeirrar, er um utanríkis- mál fjallar. Var því vel um hnúta búið hjer sem í fulltrúadeíldinni. Með sanni má þvi segja, að giftusamlega hafi tekist, um mál þetta. Óhamingju íslands varð það eigi að vopni, sem svo margt ann- að, er til heills lands vors hefir horft. Sje' öllum þeim, sem hj'er unnu að með orku og framsýni, heiður og þökk. Okkur íslending- um finst stundum frændur vorir, Norðmennirnir, harla ásælnir í vorn garð, og ekki að ástæðu- lausu. En vel má minnast þess, að h jeV hefir maður norskrar ættar - gengið best fram í því að skipa ísk'ndingnmn LeifiEiríkssyni þann hciðurssess, sem honum ber meðal landfundamanna. Hoover forseti skipaði nýlega fulltrúanefndina, er Alþingishátíð- ina sækir fyrir hönd Bandaríkja. En þessir eiga sæti í hehni: Peter Norbeck, öldungaráðsmaður frá Suðiy-Dakóta, foimaður; O. B. Burtness, þingmaður; 0. P. B. Jackobson, forseti járnbrautarráðs ins í Minnesota; Sveinbjörn John- son prófessor í lögum við ríkishá- .skólann í l'llinois, og Friðrik Fljóz- dal, forseti alþjóðasambands járn- brautarviðgerðarmanna (The Na- tional Brotherhood of Mainten- ance of Way Employees), í De'- troit, Michigan. — Allir eru menn þessir af norrænu bergi brotnir; tveir hinir síðastnefhdu íslending- ar. Þeir eru og allir atkvæðamenn, hver á sínu sviði. Eru þeir því vel hæfir seni erindrekar þjóðar sinnar og mikils góðs má vænta af för þeirra. Hergrímur trtriíargon, tgkiHr. Sjðtiiíjsafmæli. Ennfremur Pilsner, Malteztrakt og Bajer, á hverju matborði á jólunum. FÆST í ÖLLUM VERSLUNUM. Ölgerðin Egiil Skgilagrímsson, Frakkastíg 14. Símar: 390 og 1390. For ventir og útlánsvextir lækka frá og með 16. þ. m. um x/i %. Vextir af sparisjóðsfje og innlánsfje lækka frá og með 16. þ. m. um 1/52 %■ Reykjavík, 14. desember 1929. LANDSBANKI ÍSLANDS. ÍSLANDSBANKI. N v k o m i ö: Rykfrakkar og Regnkápur, mjög falleg snið og stórt úrval. VoiðarfæraversL ,Beysir, Þorgrímur Þórðarson. Þeir, sem þekkja Þorgrím lækni í Keflavik geta naumast trúað því að hann sje kominn á sjötugs ald- ur, en sjötugur verður hami 17. des. Hann er l.jettari í spori og glaðlegri í viðmóti en flest unga fólkið, teinrjettur gengur hann, og aldrei hefi jeg heyrt að honum hafi orðið misdægurt en hitt eru eindæmi, að aldrei liefir hann bragðað vín til ]>essa dags. Það vill nú svo vel til, að jeg hefi milli handa nokkur blöð um ýms æfiatriði Þorgríms lætuiis. — Mje'r þykir þau að ýmsu leyti fróðleg og skemtileg, svo mjer þjdt'r það vel til fallið að segja lesendum Mbl. söguna af afmælis- barninu. ]>orgrímur læknir er gamall Reykvíkingur og fæddur í Vig- fúsarkoti 17. des. 1859. Stúdents- próf tók hann 1880 og var hann sambekkingur Jóns Jakobssonar la n dsbóka varðar. Læknispróf tók hann 1884 með fyrstu einkunn og var þá strax settur bjeraðslæknir í Akeireýrar- hjeraði, í fjarveru Þorgr. læknis Johnsens. Erfitt hefði það orðið flestum sem ganga frá prófborð- inu, að taka við því stóra hjeraði, en Þorgr. varð ekki skotaskuld úr því. Sjúklingar streymdu að, spít- alinn fyltist og ferðast gat ungi lælcnirinn á við tvo, svo það var skriður á skútunni meðan Þorgr. sat. við stýrið. Svo sigldi Þorgr. til Hafnar og gekk þar á sjúkrahiis, en farar- eyririnn var það, sem hann hafði gra'tt á Akureyri, og kom hann því sem næst skuldlaus úr utan- förinni, enda kunni hann fljótt með fje að fara. Ekki Iiafði hann úr öðru að spila þegar heim var komið, en að gerast aukalæknir á Akranesi með ]()0() kr. launum, en þar dvaldi hann þó aðeins ] ár (1885'—86). Árið 1886 var hann skipaður hjer- aðslæknir í Austur-Skaftafells- sýslu og Hofsprestakalli í Suður- múlasýslu. Var hje'raðið fullar 4 dagleiðir á lengd, en oft varð hann að þjóna einnig Suður-Múlas. Ljðsmynðastofa Pjefurs Lelfssouar, Þingholtsstræti 2 (áður verslun Láms G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10-12 og 1—7, helga daga 1—4. •*«>«!! Sjáifur leiö þú sjálfan þig. Tryggið heiísu yðar m e ð d a g 1 e g r i notkun af flil Bran. Fæst hjá öllurn verslunum og í lyfjabúðum. ALL-BRAN Ready-to-eat Also makers of KELLOGG'S CORN FLAKES Sold by alJ Grocera—in the Red artd Green RacJcaAe HeiUaókakort, Drjefsefnakassar, frá þjóðverjanum fá almanna lof fyrir fegurð, gæði og lágt verð. Ritfangadeilð V. B. K. Sokkar, besta, failegasfa og mesta úrvalið í ¥ersi. Snót, Vesturgötu 17. Liiaiidl iHðm selur Valfl. Ponlsea, Klapparstíg 29. Sími 24. Glæný egg kosta aðelns 18 anra í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.