Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ 19 Jðla-eplin Jonathan „Occidental“ kassinn 23.50. Delicious „Occidental" kassinn 26.50. Þetta eru heimsins bestu epli, hljóta fyrstu verðlaun á hverju ári. — Athugið nafnið á hverjum kassa og hverju epli, „Occidental.“ Bjngaldin, Jamaica y2 kgr. 1.12. Blöaldin, Margar teg. ný uppskera frá 15 til 30 aura. Vinber, Almeria, fullþroskuð 1.50. Pernr, fullþroskaðar 1-50. *. Aldini i dósnm, Allar teg. 1 kgr. dós 1.85. Hnetnr, Valhnetur, Heslihnetur, Brasilhnetur, Jólamöndlur. — Aðal rúsínur, alt ný vara. Alt í jólakfiknrnnr Eggg 18 aura. Aldinmank, glasið 1 kr. y2 kgr. 95 aura laust. Rnsinnr, steinlansar pk. 80 aura. Hangikjöt afbragðsgott. Ertnr, grœnar, frá 35 aura dósin. Sardínnr, norskar frá 65 au. til 1 kr. *— franskar frá 0-75—2.75. Spil, frá 45 aur. til 2.75. Jólakerti, pk. 60 aura. 5000 Handsápur seljast hræódýrt. Mest irral I luiiio. Bestar vðrur i landinu. Lagst verð í landinu. J. ýræmtrmr-ry.-n:, .-»p- 1ive Ðaldursgötu 11. Vesturgötu 3. Laugaveg 49. Sími 1668 Sími 43. Sími 1393. —* sem kom hingað fyrir 2 árum og sgldur var til Vestmanna- eyja. En á bátslaginu vildi hann fá nokkrar breytingar, sem hann hafði hugsað sjer og bað mig að vera sjer þar hjálpleg- an. Gerði jeg það með gleði. Rjeðum við síðan ráðum okkar um það hverjar breytingar væri heppilegastar og kom okkur saman um þær. Síðan fekk jeg skipasmið í Noregi til þess að smíða bátinn eftir fyrirsögn okk ar, og hafa hann úr valinni íuru, Þessi bátur er nú kominn hingað, fivo að segja fullgerður, vantar aðeins í hann rafleiðslur og línuspil og ýmislegt smá- vegis, en það verður sett í hann hjer. Og þegar því er lokið mun báturinn ekki kosta meira en 30 þús. krónur, með öllu og öllu, en ef hann hefði verið smíðaður hjer úr eik. hefði hann varia kostað minna en 45 þús. krónur. Þegar við vorum að ráðgast um lag á bátnum, var það eink- um þrent, sem við lögðum á- herslu á: að hann yrði traustur, að hann væri gott sjóskip, og að hann væri hraðskreiður. Þetta alt hygg jeg að okkur hafi tekist að sameina. 1 bátn- um er 45 hesta Rap-vjel og hún knýr bátinn 8V2 mílu á klukkustund. Hann var aðeins rúma 4 sólarhringa á leiðinni frá Bergen til Keflavíkur, og geta menn af því markað að hann skríður vel, bæði fyrir vjel og seglum, 'því að hann notaði segl þegar hægt var. Vjelar, sem bera báta ofurliða. Það er sárgrætilegt að hugsa um þá heimsku, sem nú er hjer uppi, að menn rífa vjelar úr bátum sínum og setja aðrar miklu stærri og kraftmeiri í staðinn, án þess-að hugsa nokk- uð um það hvort bátarnir þola þær. Vil jeg ekki segja, að þetta hafi valdið því, að bátar hafa farist, en allar líkur benda til þess. Álít jeg að þetta sje þeim mun hættulegra sem íslending- ar eru djarfari til sjósókna en aðrar þjóðir. Hjer er verkefni sem Slysa- varnafjelag Islands ætti að taka að sjer. Ellingsen var fyrsti maður sem hreyfði stofnun björgunar- fjelags. Jeg varð fyrsti maður til þess að hreyfa því hjer á landi, að stofnað yrði björgunarfjelag eða slysavarnafjelag. Það eru nú 17 ár síðan. Reyndi jeg þá að fá ýmsa merka menn 1 lið með mjer, en þá var skilningur á þessu máli svo lítill, að ekkert gat úr fjelagsstofnun orðið. Síð an hefi jeg ekki haft tíma til þess að gefa rhig við þessu mál- efni. En nú er hjer komið Slysa varnafjelag, og það verður með- al annars að kappkosta að kenna mönnum að fara varlega á sjó og sjá um að mönnum líð- ist ekki að setja svo stórar vjel ar í báta sína, að þær keyri bát ana í kaf. Þessar sterku vjelar pína bátana svo til gangs, að þeir geta ekki lyft sjer, heldur stingast á kaf í öldurnar og sökkva eins og steinn. Allir þeir, sem vilja senda frá sjer fallega jólaböggla — skreyta þá með Crepe pappír — böndum — merkjum og miðum. Fallegustu jólakortin fást hjá okkur. Kðhier - oreel Versmiðjan er nú stærsta orgelverksmiðja Þýskalands — hljóðfærin frá henni eru orðin þekt og viðurkend um allan heim fyrir hljóðfegurð. og unnið fjölda verðlauna. Lítið í gluggann á Laugavegi 41. Fiangikiöt Allir fá sjer hangikjöt til jólanna — en ekki er sama hvert kjötið er. — Hangikjöt frá Sláturfjelagi Suður- íands er viðurkent að gæðum. Reynið það, og mun yðtur vel líka. — Fæst í Matarbúð Sláturfjelagsins, Laugaveg 42. — 812. Elðaujelar hvítemailleraðar, ýmsar stærðir, nýkomnar. Verðið lágt. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103 og 1903. H a 11 ó! Ef yður vantar dúglegan og ábyggilegan mann við verslun yðar, þá hringið í síma 2130, og þjer verðið ánægður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.