Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ TilvalÖar 6 stórir Verð Tið hvers manns Sxæfi! Ta&ið eftir kostaverðnnnm á qrammofónnnnm Hljððfærasláttnr verðar í sýningarbáð- II I I fl it I IS| Í Ú h II tP I inni i Veltnnndi 1 1 dagfrákl.5-7. ||l|QuIwl OlillðlO- 0 jolagjafir! gluggar. Loftskeytamaður brjálast- Silvo s ifurfægiíög- ur er notaður á silfur, pleit, nickeí o.s.frv. Qiörir alt ó- viðjafnanlega blæ-fallegt. Ávextir: Nýir, niðursoðnir, sultaðir og þurkaðir eru bestir og ódýrastir í Versl. Vaðnes. Barón nokkur, Blcho að nafni, var fyrir nokkru á skemtiferð .í lystisnekkju sinni á Miðjarðarhaf- inu. Loftskeytastöðvar í Prakk- landi fengu neyðarskeyti frá skip- inu, og var helst af þeim að skilja, af sjóíæningjar hefði ráðist á skip ið. Hermálaráðuneytið sendi fjög- ur herskip til hjálpar, en þegar þau komu að skipinu var ekkert að vanhúnaði þar. Skipstjórinn skýrði frá þvr, að hann hefði aldrei sent þessi skeyti, en gaf jafnframt þá skýringu, að loftskeytamaður- inn hefði orðið ruglaður, og hjeldi því stöðugt fram, að ræningjar væru að elta skipið. Hann var tekinn og fluttur á geðveikrahæli, enda játaði hann að hann hefði sent skeytin, en hjelt fast við það, að ræningjar væri sífelt að ofsækja skipið. Sími 228. Gestur: Jæja, gamli vinnr, mjer þótti gaman að því að fá að spjalla við þig. En nú verð jeg að fara. Sjúklingur: Hvað er þettaf Þú ert alveg nýkominn — eða ertu nú búinn með vínherin mín? 1929. Jðlasalan 1929 Alla næstu viku og til jóla gefum við 10% 15% 20% <aislátt af Karlmannsiötnm 4 teg. af bláum fötum. Fjöldi misl. teg. Vetrarfrökknm — Rykf.ökkum. Ef þjer viljið klæðast fallegum fötum, eða frakka fyrir jólin, þá komið fyrst eða síðast til okkar áður en þjer festið kaupin. Eentugar jðlagjafir: Skinnhanskar karla, Manchettskyrtur, Hálsbindi, Treflar, Hatt- ar, Húfur. Skinnhanskar kvenna, Tricotinenærfatnaður, Slæðíir, Peysufataklæðið fallega komið aftur. Jólavörur! Fjölbreyttast úrval! Jólaverð! ohesfter Laugaveg 40. Sími 894. & Saöunah. að mjer. Hjdr er meðbiðill í leikn- um. Hún brosti tvírætt. — Já, víst er meðbiðill hjer. Hann náfölnaði. Hvers vegna sögðuð þjer mjer þetta ekki undir eins til að hlífa mjer við þessari pínu! Hún brosti enn. Hún tók á meni, sem hún hafði nm hálsinn. Hjer er mynd af meðbiðli, sem sífelt mun keppa við yður um hjarta mitt. Viljið þjer sjá myndina ? Hann starði agndofa á hana. Þessi sterki maðnr skalf eins og hrísla, þegar hann fann, að hann átti á hættu að missa konuna, sem hann elskaði. — Sjáið þjer, sagði hún um leið og hún opnaði menið. Inni í því var mynd af Edithu. Hann varpaði öndinni Ijettilega. — Ef jeg lofa yður því, að jeg skuli aldrei verða afbrýðissamur við þennan meðbiðil og að jeg skuli umgangast hana eins og mitt eigið barn, — viljið þjer þá sam- þykkja að giftast mjer? Hún laut höfði til samþykkis, og hann tók hana í fang sjer og kysti hana fyrsta kossinn. Nokkrum dögum seinna skrifaði Mostyu May Jaffray vini sínum og sagði honurn frá áformi sínu. Sagði hann frá bónorði sínu og lýsti fyr- ir Jaffray á mjög bjartsýnan hátt. Málafærslumaðurinn fleygði frá sjer brjefinu með blótsyrði. — Bölvaður asninn, var hið miður kurteisislega orðatiltæki, sem hann notaði um áforin vinar síns. Hann endurtók þetta nokkrum sinnum, meðan honum var að renna mesta reiðin, en síðan bætti hann við: — Þetta kann ekki góðri lukku að stýra. Þetta verður áreiðanlega til bölvuuar. Hann hjelt áfram að tala við sjálfan sig lengi fram eftir deginum. — Þetta verður áreiðan- lega. til bölvunar. Edita gat ekki að sjer gert að spyrja sjálfa sig hvort hún mundi verða jafnhamingjusöm með móð- ur sinni í þessum hreyttu kring- umstæðum. May leit út fyrir að ve'ra jafngeðja og góður maður og hann vissi auðsjáanlega um það, að djúp ást var staðfest milli þeirra mægðna, og hann var manna vissastur til að kunna að virða hana á rjettan hátt. Editha og ungfrú Crawford sátu í dagstofunni í húsi May’s í Par- ís og biðu eftir þeim Sadunah og May, sem voru væntanleg úr brúð- kaupsferð sinni. Hún hefði verið stutt, þvi að May hafði þegar eytt nokkru af frítíma. sínum í París áður en þau giftust, og hann hafði aUs ekki tíma til langrar ferðar. Laroche var kominn til baka til að koma nokkrum skjölum í lag fyrir húsbónda sinn, því að daginn eftir ætlaði May að byrja á vinnu sinni aftur eftir hna stutt_ sína í æfntýraheiminum. Edithu fanst ekki langt síðan að móðii' hennar hafði heitið May eiginorði og að hún hafði hrygg- brotið Laroche. Henni fanst nú, þegar þær sátu þarna saman, eins og þetta liefði alt gerst í gær. Nú var Laroche heldur ekki lengur heimilismaður May, vegna þeirrar breytinga, sem orðið liafði á h%im- ilisástæðum, heldur borðaði hann og svaf á gistihúsi. — Aumingja Laroche, sagði ung 'frú Crawford og andvarpaði. Hún hafði mikla samúð með elskendum, því að innan mánaðar ætlaði hún sjer að giftast manninum, s#m hún elskaði. Editha roðnaði, eins og hún vissi eitthvað Ijótt upp á sig. — Aumingja nngi maðurinn, sani- sinti hún. Jeg er hrædd um, að hann hafi tekið sjer það nærri, hvernig jeg fór með hann. Mjer þykir gott, að jeg þarf ekki að sjá hann oft. Það var gott að mamma gerði þessa breytingu, svo hann þyrfti ekki að umgangast okkur. Nú heyrði Editha skyndilega ’ vagni, og á næsta augnabliki þutu þær báðar fram í ganginn til að bjóða' hjónin velkomin. Sadunah faðmaði dóttur sína að sjer og May kysti hana blíðlega á ennið og sagði: — Jæja barnið mitt, nú er mamma þín komin, svo að þjer þarf ekki að leiðast lengur. Þe'gar liann sá að augu ungu stúlkunnar voru full af gleðitárum, klappaði hann lienni blíðlega á öxlina og bætti við: — Farið þið upp á her- bergi þitt og talið þið saman. —• Þú ert góður, sagði Editah um leið og’ hún tók utan um móður sína og leiddi hana upp stigann. Sadunah leit þakklátmn augum til manns síris, er kinlcaði til hennar lcolli. Þegar þr&r vora orCaar eiiiay saman, opnuðu þær hjörtu sín hvor fyrir annari eins og elskend- ur. Þær höfðu hugsað hvor um aðra allan tíman, sem þær höfðu ekki sjest, og þær höfðu báðar þráð þann tíma að þær gætu sjest aftur, osfrv. osfrv. — Elsku mamma, segðu mjer eitt, sagði Editha loksins. — Ertu hamingjusöm, og heldurðu að þú munir halda áfram að vera ham- ingjusöm? — Það held jeg, nei, jeg er viss um það. Jeg er sannfærð um, að hann er ágætismaður, þe'gar maður kemst loksins inn fyrir þá hulu, S6m hann hefir yfir sjer hvers- dagslega. Það lield jeg líka, sagði Editha hjartanlega. — Það er ákaflega fallegt af honum að lofa okkur að tala saman strax og þú varst komin heim. Hún gekk að því vísu, að enda þótt móðir hennar væri e’kki meira en í meðallagi hrifin af May, þá var hann hrifinn af henni upp fyrir bæði eyru. — Hann skilur okkur svo vel, lijelt móðir hennar áfram. Honum mundi aldrei detta í hug að leita ástar minnar á þann hátt að mjer mundi misiíka, þvi að hann finnur,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.