Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Blflrlð swo nel ai alhuga wBrustnlnau HtBSL. BBMBBHBI Jag. Athugið jðlasýnlttguna f versllMln iflill IflGObsen. ist' aftur í fjórar undirdeildir, sem fyrir verksmiðjumar sem að þeim sje: rannsóknar'deildina, áhalda- standa, heldur einnig fyrir við- deildina, kerfadeildina og skoð- skiftamenn þeirra, símafjelög og unardeildina. Deildir þessar hafa símastjómir. ýmiskonar tilraunastofur til um- „Permalloy“ lieitir járn og nikk- Pyrsta fjarskygnissenditækið (19 27) á tilraunastofunni í New York ráða, svo sem kabil-tilraunastofu, efnarannsóknarstofu, málmrann- sóknarstofu, símatækja-tilrauna- stofu, hljóðrannsóknarstofu, fjöl- síma og magnara tilraunastofu, nhaídatilraunastofu, stofu fyrir sjerstakar tilraunir, er ekki eiga heima í ne'inum þessara, koladufts- tilraunastofu, stofu fyrir slit- og endingartilraunir, tilraunastofu fyrir loftskeytalampa og önnur lofttóm glerhylki, tilraunastofu fyrir sjálfvirkar talsímastöðvar. 1 byrjun greinar þessarar var minst á helstu viðfangsefni til- raunastofa þe'ssara undanfarin ár. Starf þeirra er ekki eingöngu í því fólgið, að finna upp ný tæki eða ke‘rfi, heldur einnig að end- urbæta þau sem til eru, koma fram leiðslukostnaðinum niður, ná meiri nýtingu, lengri enclingu o. s. frv. Að lýsa starfstilhögun þessa fyrir- tækis, og árangrinum af því, yrði of langt mál; verður því að láta nægja tvö dæmi af handa hófi, til þess að gefa lesendum nokkra hug- mynd um hversu þýðingarmikil starfsemi þeirra er, e'kki eingöngu elblanda ein, sem hefir orðið til á tilraunastofum þe'ssum. Efni þetta er ekki nýtt í sjálfu sjer, en það er rjetta blönduniri o;g blöndunar- hlutföllin sem tilraunastofurnar í New York fundu eftir miklar og langvarandi tilraUnir. Eiginleikar þess gagnvart segulmagni eru mjög merkilegiri Þannig er segul- mögnunarstöðull þeSs 100 sinfium meiri en besta áður þekts segul- stáls. Blanda þessi er svo næm fyr- h* seguláhrifum, t. d. Atlantshafs- síma tií þess að auka sjálfspönu þeirra; er þá gert úr henni þunt band, sem er undið utan um eix*- vírinn í kablinum. Með því hefir tekist að auka símritunarhraðann sexfalt. Fyrir árið 1914 var ekki hægt að tala lengra en nokkur hundruð kílómetra. Þá kom þriggja skauta lampinn til sögunnar, og með hon- um talsímaliðarair, eða magnai’- arnir, svo að nú má tala að heita má ótakmarkaðar vegalengdir. í Yesturheimi er nú daglega talað 8000 kílómetra le'ið, sem er álíka langt og hjeðan t.il ludlands. Vielbátaútgerð Islendinga. Álit O. Ellingsen kaupmanns. Hjer í blaðinu hefir áður ver ið sagt frá vjelbátnum, sem Valdemar Kristmundsson for- maður í Keflavík keypti í Nor- egi og siglt var hingað fyrir skemstu. Þótti það hin mesta glæfraför að hætta sjer ut á Atlantshafið á svo lítilli fleytu (báturinn er aðeins 20 smálest- ir) um þetta leytí árs. En bátn- um farnaðist vel. Var hann svo heppinn að komast undan rok- inu mikla, sem varð mörgum skipum að grandi. Síðastl. sunnudag var nokkr- um mönnum boðið að skoða bát inn, og brugðu menn sjer með honum skemtiferð út fyrir eyj- ar. Á eftir var mönnum boðið til káffidrykkju á Hótel Heklu og þar flutti O. Ellingsen kaupm. ræðu og mæltist honum eitthvað á þessa leið: íslensk1 fiskiskip þurfa að vera traust. Það er ekki beinlínis í auglýs ingarskyni, að vjei* höfum boðið yður að skoða bát þenna, heldur vegna þess, að vjer álítum, að hjer sje um merkilega tilraun að i*æða um að fá hentugan bát til fiskveiða við Island. Þegar jeg kom fyrst hingað til lands, varð mjer það þegar ljóst, er jeg mætti gömlu kútter unum hjá Vestmannaeyjum og sá brimið þar, að hjer þarf alt aðrar fleytur til fiskveiða held- ur en í Noregi. I Noregi hafa Skófalnaðarsýuing í skóverslnn Jóns Stefánssonar í dag Nýkomnar miklar birgðir af fallegum Jólaskófatnarði. Úr- valiS er fjölbreyttara og ódýrara en nokkru sinni fyr, gerið svo vel að líta inn og kynna yður verð og gæði. Skðverslun iðns Stefðnssonar Laugaveg 17. Kaupmenn geriD góD innkaup íi! jólanna í Heildverslim GARÐARS GÍSLASONAR FYRIRLIGGJANDI MEÐAL ANNARS: Ilveiti (Swan) og allar venjulegar kornvörur. Raffi og Kaffibætir. — Sykur alskonar Brauð (Beukelaers o. fl.) fjöldi tegunda. Suðu- og átsúkkulaði, Mungæti (konfekt) margar teg. og fleiri góðgætisvörur. Ávaxtamauk, jarðarberja og bl. í 1, 2 og 7 lbs- og 5 kg. Þurkaðir ávextir (nýir) allar venjulegar tegundir. Niðursoðnir Ávextir margar tegundir í 1/2 °g 1/1 dósum. Ostar: Edam. Gouda — og mysuostur. Handsápur, fjöldi ágætra tegunda. „Prior“-vindlar, „London Opinion“ vindlingar og als- konar tóbak. Nýir ávextir fyrirliggjandi og viðbót væntanleg með „Gullfossi“ 20. þessa mánaðar. bátarnir skjól af skerjagarðin- um, eða sækja aðeins stutt út á haf, en hjer verður að sækja langt út á opið haf. Bátai'nir hjer þurfa því að vera traustari og með öðru lagi, til þess að þeir þoli hafrótið. Jeg lagði því alt kapp á það meðan jeg var fyrir Slippnum, að hafa allar viðgerð ir sem traustastar, enda hafa þær reynst vel. (Hjer nefndi hann nokkur skip, sem gert hafði verið við í Slippnum fyrir 25 árum, með furu, er endist vel enn í dag). En eitt þótti mjer undarlegt, að ajlir vildu hafa skip og báta úr eik, og svo er enn í dag, að það er eins og menn haldi að ekkert dugi nemá 'eikin. En bæði er nú það, að eik er óhæfilega dýr viður og nú er svo komið að varla er hægt að fá nógu langan efnivið úr eik. Verður því oft að marg- skeyta saman í byrðing. Svo er eikin líka að mörgu leyti óþægi- leg. Ef hún gisnar, er ilt að þjetta hana, flaskast oft úr henni og hún þjettist ekki í sjó, en það gerir furan. Nýi báturinn er úr furu, og þriðjungi ódýrari en eikarbátur. Mjer þótti vænt um það þegar Valdemar Kristmundsson for- maður kom til mín í vor og sagði að sig langaði til að eign- ast bát, líkan „Rap“-bátnum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.