Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIfí 23 9ININ0N<c Austurstræti 12. Hafið þjer hugsað yður að .gefa konu yðar fallegan kjól í jólagjöf, þá komið upp í „N I N O N“ JMargir fallegir kjólar með nýjasta sniði og efni. 30—45—65—75—95—135 krónu. ;Svarta silkikjóla 105 kr. Má skifta milli jóla og nýárs. Gjafaávísanir fyrir hverja upphæð „N I N O N“ Opið 2—7. Súhhulalli-Kapanieilup Blöndahls eru teknar fram yfir allar aðrar karamellur. Fást í flestum sælgætis- og matvöruverslunum. MasDús m í Bidi h.L Sími 2358. III SdíI od kerti. Egíls 01, Bosdrykkir. Sími 40. Jólabúðingtir. Jólaundirbúningur byrjar snemma í Englandi. Á myndinni sje'st einn af æðstu embættismönnum í London, þar sem hann hefir tekið sjer fyrir hendur það starf að hræra búðing, sem ætlaður er á matborð fátæklinga, er fá ókeypis jólamat. Frlmerkjaiiöf isiands- oinafjelagsins (Vínarborg Stjórn fjelagsins er komin hing- aö, með Alþingishátíðafrímerk- in, er fjelagið geíur ísiandi. Ágóðinn af frímerkjasölunni á að fara í hátíðakostnaðinn. Er undirbúningsnefnd Alþing ishátíðarinnar hafði skamma stund setið á rökstólum og rætt um það, hver ráð væru vænleg- ust til þess að standa straum af hátíðarkostnaðinum kom það til orða hjá nefndinni, að rjett myndi vera að gefa út sjerstök frímerki, í tilefni af hátíðinni. Myndi geta orðið gróði að út- gáfu slíkra frímerkja. íslandsvinaf jelagið í Vínarborg. Eins og menn muna, kom hing að blaðamaður frá Vínarborg í fyrra, Gert Luithlen að nafni. Hann er í stjórn Islandsvinafje- lagsins í Vínarborg. Aðalerindi hans hingað þá var það, að tjá Alþingishátíðarnefndinni, að fje lagið hefði ákveðið að gefa Is- landi frímerki, er gefin skyldu út alþingishátíðarárið. Nefndin tók þessu tilboði. Með Drotningunni síðast kom stjórn Islandsvinafjelags þessa,' dr. Reiter lögmaður, sem er for maður f jelagsins, frú Moore rit- ari fjelagsins og blaðamaðurinn Luithlen. Hann er varaformað-’ lagsstjórnin með alt upplagið- með sjer. Eins og gefur að skilja, hefir 0 hátíðarnefndin fengið tryggingu fyrir því, að eigi sje prentað neitt umfram það sem hingað hefir komið af frímerkjum þess um, og er að öllu leyti vandlega búið um þá hlið málsins. 16 tegundir eru af.frimerkj- um þessum, er gilda frá 3 aur- um upp í 10 kr. Er gerð þeirra og frágangur mjög vandaður. Af 3 aura til 15 aura frímerkj- Unam eru prentuð 325 þús. eint. Af 20 aura til 40 aura eru prent uð 125 þús. eint., og af þeim sem hafa hærra gildi eru prent uð 25 þús. eint. Sumar eru myndir frímerkj- anna sögulegar, aðrar frá Þing- völlum. Þar er og mynd af Al- þingishúsinu, íslenska fánanum o. fl. Eru frímerkin yfirleitt hin prýðilegustu. Ætlast er til að frímerki þessi verði notuð um 3 mánaða skeið næsta ár. Tekjur af frímerkja- sölu þann tíma, umfram venju- legar frímerkjatekjur póstsjóðs renna til Alþingishátíðarinnar. Býst M. Kjaran við, að á þann hátt fáist verulegur hluti köötn- aðarins greiddur. Þankastrik. | Hvað sækja bændur á Þingvöll í gær hitti Mgbl. Magnús 19 30? Kjaran fi-amkvæmdastjóra, og ~ spurði hann hvernig nú væri ^ er sýslnnefndarmaðnrinn okk komið þessu frímerkjamáli. jar reið h>íer um hjerað til þess að — Frímerkin eru komin hingað. fá ákveðið hvejfir ætluðu að fara í sumar sem leið leitaði hátíð- a tHngvöll að ári, datt mjer ofan- arnefndin til íslenskra dráttlist- armanna og bað þá að gera upp drætti er nota mætti á hátíðafrí merkin. Uppdrætti fekk nefnd in frá þessum mönnum, Birni Björnssyni, Finni Jónssyni, Guð mitndi Einarssyni, Ríkarði Jóns svni og Tryggva Magnússyni. Voru frumdrættir þessir sendir fjelaginu í Vín. Austurríkskur maður, Ludvig Hesshaime, samræmdi frum- drætti þessa, og gerði um þá samskonar umgerð. Síðan var tekið til frímerkja- gerðarinnar, og eru frímerkin nú öll fullprentuð, og kom fje- rituð spurning í hug. Að vísu má gera ráð fyrir því, að sitthvað verði að sjá og heyra þar, sem einhvers veTður virði, og megi því vænta nokkurs í aðra hönd fyrir kostnaði og tímatöf. Jafnvel þótt eigi sje gert ráð fyrir langri dvöl á Þingvöllum 1930, býðst þar sennilega alveg ó- vanalegt tækifæri fyrir íslendinga að ná saman, kynnast nokknð og ræða aðaláhugamál sín, tækifæri, sem jeg tel, að við megum e'igi láta ónotað. Því miður eru þær ástæður eigi fyrir hendi, að hægt sje að segja upp stjórnmálasambandi voru við Ðarnalakkskór X c___ t» l-t -0 ©: m S i-t =3 •a *c cu crq oq með öklaböndíum, ristarböndum og reimaðir. Barna- og unglinga stígvjel og skór, svört og mislit í öllum stærðum- Kveninniskór sjerlega fallegt úrval. « c eð bc -3 bC Kvenskór, lághælaðir, mislitir fjölbr. úrval. Kvenlakkskór, m. tískugerSir á kr. 16.50 Je jO Hlífðarstígvjel og skóhlífar alskonar. co Haupið iólaskðna snamma. Skóbúci Reykiauíkur. Aðalstræti 8. Bassuðuujelar ýmsar gerðir og stærðir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103 og 1903. Kjöt og fiskmeti niðursoðið, best og ódýrast hjá ]es Zimsen. dönslcu þjóðina; það hefði þó ver- ið vel við eigandi að gera það á Þingvelli árið 1930, og endurreisa þá um le'ið hið forna lýðveldi á 1000 ára afmæli Alþingis. Hefði því áreiðanlega verið gefinn gaum- nr út á við, þar sem væntanlega verða á alþingishátíðinni fulltriiar margra ríkja. En þó að eigi verði hægt að framkvæma aðskilnað við Dani 1930, ættum vjer að minsta kosti að nota tækifærið, til að leggja grundvöllinn að því, að fullkom- iun skilnaður geti farið fram svo fljótt se'm lög standa til, en til þess að það sje sæmilega trygt, verða að minsta kosti allir þeir, sem í sveitum landsins búa, að vinna á sameiginle'gum grund- velli í bandalagi við þá íbúa kaup- staðanna, er samvinnu aðhyllast við sveitirnar. Það virðist vera nokkurn veg- inn ljóst, ef marka má afstöðu stjórnmálaflokkanna eftir blöðun- um, að þá er þess eigi að vænta, að forráðamenn íslenskra sósíalista styðji að framgangi sjálfstæðis- kröfu vorrar, og liggja til þess ýmsar ástæður, sem jeg hirði eigi um að greina hjer. Hitt er öllum ljóst, að eins og stendur, hafa hinir íslensku sósíalistar mjög góða aðstöðu, þar sem þeir varðveita fjöi^egg núveTandi stjómar og geta þvi þvingaS fram ýms mál, sem algerlega koma í bága við hagsmuni og hugsjónir íslenskra bænda og jafnframt væntanlega fullkomnu sjálfstæði landsins. Jeg slcal fúslega viðurkenna, að fjelagsskapur verlramanna er rjett- mætur til að gæta hagsmuna þeirrar stjettar, svo lengi sem hann eigi verður þjóðarheildinni til hnekkis andlega og hagsmuna- lega. En hitt er alveg óviðunandi í bændalandi, að sósíalistar sjeu yfirráS landsstjórnarinnar. Það virðist því liggja nokkurn veginn ljóst fyrir, hvað gera þarf. Allir þeir, sem ennþá búa í sveitum landsins og þeir í kaup- stöðunum, sem bandalag aðhyllast, þurfa og eiga að mynda einn stjórnmálaflokk, nægilega sterkan til þeás að uppsögn sambandslag- anna sje trygð og til að sporna við frekari aðgerðum sósíalista. Jeg geri nú ráð fyrir, að ýmsir telji svo mikið djúp staðfest milli Framsóknarflokksins og Sjálfstæð isflokksins, að það verði eigi brú- að á svo skömmum tíma, sem hjer er bent á. En jeg vil spyrja: Hvað ber þessum flokkum á milli í raun og veru, þegar frá ei-u teknar persónulegar skammir þeirra, er fremstir standa í fylkingunum? Að vísu er eðlilegt, að nokkuð beri á milli meðan Framsókn er háð só- síalistum, en það er líka það veiga- mesta — er hyrfi jafnframt af sjálfu sjer, ef eigi þyrfti að nota stuðning sósíalista til stjómar- myndunar og viðhalds. — Blöðin íslensku hafa annað þarf- ara verkefni fyrir hendi, heldur en Bytja þjóðinni með hverjum pósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.