Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 13
Srcumudaginn 15. des. 1929. Bandaríkin og Hibingishátfðin. Eftir Richard Beck. Sanáríki hverju er það mikils- vert, að eiga sjer að vinum og velunnendum hinar mannfleiri og •flugri systurþjóðir. Gleðiefni var það því öllum sann-þjóðræknum Mendingum er hljóðbært varð, að rikisþing Bandaríkja hefði sam- þykt, að sýna hinni íslensku þjóð óvtínjulegan vott virðingar og vin- fengis á komandi sumri, á þúsund ára afmæli Alþingis. Fyrst með því, að ákveða að senda fimm full- trúa á hátíðina; og þá eigi síður með því, að veita rausnarlega fjár' sleit. Þegar aðstæður allar eru til upphæð (50.000 dollara) til þess ^ greina teknar, verður það enn ljós-1 að láta gera líkneski af Leifi Eiríks ar, að hjer hefir atorkumaður og syni og færa hinni íslensku þjóð atgjörvis um vjelað. Að sjálfsögðu að gjöf. Er slík viðurkenning af ber að geta þess, að fleiri studdu hálfu stórþjóðar í garð hinnar að framgangi málsins en flutn- smæstu harla sjaldgæf. Má og ingsmaður þess, en drýgstan þátt á ætla, að hún auki stóruin virðingu i hann þó vitanlega í fullnaðar-úr- mtlendinga yfirleitt fyrir íslending' slitum þess. Bortness þingmaður er bónda- aon af norskum ættum; faðir hans, Ole O. Burtness, er fæddur í Hal- lingdal í Noregi, en fluttist ungur að aldri með foreldrum sínum til kallað var saman til að rœða tvi> (Ve8turh6,iins; 8ettust Þau að ' Wis- stórmál Bandaríkjaþjóðar — land- consin' 11111 nohitura úra skeið búnaðar- og tollmál —• er nauðsyn (dvaldi hann í lova-ríki. Þaðan bar til að ráða sem skjótast fxam fluttist hann svo ti] Norður-Da úr. Liggur því í augum uppi, að til þess þurfti óbilandi áhuga, þekkingi og mikla málafylgju-* hæfileika, að fá nokkurt aukamál afgreitt á þingi þessu. Auk þess; var tíminn naumur. Sjest það best á því, að öldungadeildin (the senate) samþykti frumvarp Burt- ness samdægurs og fundum þeSs *m og öllu því, sein íslenskt er. Hin íslenska þjóð á því mikla þakkarskuld að gjalda þeim öll- um, útlendingum sem íslendingum, er fylgdu máli þessu fram til sig- urs; og mest á hún auðvitað þeim manninum að þakka, er málið flutti á ríkisþingi Bandaríkja með slíkum dugnaði og lægni sem raun ber vitni. Er maður þessi, sem fiestum Islendingum mun kunn- ugt, Oljger B. Burtness, fulltrúa- deildarþingmaður frá Norður-Da- kótaríki. Er vert að muna, að við ijamman reip var að draga. Málið 0. B. Burtness. Víst tel jeg, að íslendingar kjósi að vita nokkuð gjör deili á manni þeim, er reynst hefir svo dyggur málsvari þeirra og velge'rðarmað- kóta og nam land í grend við smá- ur. Vill svo til, að jeg hefi um bæinn Mekinock, árið 1879. Hefir skeið verið nágranni Burtness hann búið þar síðan. Fæddist Burt- þingmanns, og þvi kynst honum ness þingmaður á bóndabæ föður persónulega. Fór jeg þess á leit síns 14. mars 1884. Ólst hann þar við hann, að hann ljeti mjer í tje upp. Alþýðuskólamentunar naut nokkrar upplýsingar um æfi sína hann þar í hjeraðinu. Síðan stund- og starf, að je'g mætti þær í letur aði hann undirbúnings- og fram- færa löndum mínum til fróðleiks. lialdsnám á ríkisháskóla Norður- Brást hann vel við beiðni minni. Dakóta í Grand Forks. Lauk hann Fer þó fjarri, að hann láti hátt um þar stúdentsprófi 1906, en prófi í störf sín; hann ásælist alls ekki löguin ári síðar. Vann hann mikið var sem sje flutt á aukaþingi, er auglýsingafrægð. til fyrir sjer jafnframt námi, svo sem títt er um háskólanemendur í Ve'sturheimi. Námsmaður var hann góður; sem dæmi þess má nefna, að hann var kosinn í fjelagsskap þann, er Phi Beta Kappa nefnist, en sú sæmd veitist þeim einum, sem hæstar einkunnir hljóta. Auk þess tók hann drjúgan þátt í fje- lagslífi og andle'gu lífi stúdenta, einkum í rökræðum, og ritstjóri árbókar háskólans var hann um eitt skeið. Mikinn þátt tók haxrn einnig í íþróttum. Má ’því segja, að þegar hafi verið sýnt á skóla- árunum hverju atgjörvi Burtnessj var gæddur. i Að loknu laganámi hóf hann lög- fræðisstörf í Grand Forks; var hann um mörg ár i fjelagi við íslendinginn Barða G. Skúlason, sem kunnur er að hæfileikum, sjerstakle'ga mælsku. Vann Burt- ness að lagastörfuin nær eingöngu, uns hann var kosinn þingmaður fulltrúadeildar ríkisþings Banda- ríkja árið 1921. En jafnframt þing- menskunni liefir hann þó unnið nokkuð að lögfræðislegum störfum og gerir enn. Ymsum opinberum störfum hefir hann gegnt í fæð- ingarhjeraði sínu. Sat t. d. á lög- gjafarþingi Norður-Dakóta-ríkis 1919—20. Síðan hann var fyrst kjörinn á ríkisþing Bandaríkja (1921), liefir hann jafnan verið elidurkjörinn. Er því bert, að kjós- endur bera fult traust til hans. Enda hefir hann reynst þeim góð- ur fulltrúi. Á ríkisþinginu hefir Burtness sjerstaklega gefið sig við löggjöf, er landbúnað snertir, flutningsmál og fjármál. Velferðarmál Grand Forks borg- ar — þar sem hann hefir átt heima um langt skeið — lætur Burtness sig miklu skifta. Enda er hann framúrskarandi vel látinn. Hann er atkvæðamaður í ýmsum fjeiög- um; t. d. skipar hann háan sess í reglu frímúrara. Burtness þingmaður er mikiH vexti og vel á sig kominn. Sópar að honum á ræðupalli; er hann og vel máli farinn. Hann efr hinn prúðmannlegasti í allri framgöngu og hinn skemtilegasti heim að sækja. Forseti Norður-Dakóta há- skóla sagði það um Burtness í eyru mín nýlega, að fáa stjóm- málamenn vissi hann jafnheila í orðum og athöfnum. Ekki verður hjer, þó freistandi væri, rakin nema að örlitlu leyti saga frumvarps þess, sem Burt- ness flutti um þátttöku Bandarikjá í Alþingiskátíðinni, og fjekk sam- þykt á ríkisþinginu. En geta verð- ur þess, að framsöguræða hans var bæði vel samin og vel rök- studd. Sýnir hún glögt áhuga hans og þekkingu á málinu. Kemur þar •fram mikill hlýhugur til íslands og íslendinga. Er þar farið mörg- um fögi-um orðum um íslenska menning og manndáð. Svör Burt- ne’ss þingmanns við fyrirspúrnum og aðfinslum, sem eigi voru þó margar, voru glögg og rökföst; enda var frumvarpið samþykt í einu hljóði. Einu má heldur eigi sleppa, er fram kom í umræðunum um frum- varpið. La Guardia þingmaður frá ÍNew Yorlt ríki beindi þeirri fyrir- spum til framsögumanns, hvort hann væri fús á að ákveða, að lík- \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.