Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 8
6 MORGUNBLAÐIÐ hsöhrðs- SMIÖRIÍHI 9 ÁS í iólabaklsturinn Og iólamatinn er iafn-sjálfsagt og ikerti ó iólunum. * i flutti bíla um höfnina. Flutninga- báturinn sökk, en Mauretania lask- aðist all-mikið. Fulltrúar útgerðar- fjelagsins, Cunard-línunnar, hjeldu því fram, að skipið mundi geta haldið áfram fe'rðinni, en hafnar- verðir gáfu skýrslu um bilunina til vátryggingafjelagsins, og lagði það blátt bann fyrir að skipið hjeldi áfram. Það varð að tefjast í nokkra daga til viðgerða. Agætar Iðlagjaflr. Kaffistell, 40 teg., Matarstell, Þvottastell, Ávaxtaskálar, Reyk- sott, Blómsturvasar, Vínsett,, Silfurplett afar mikið úrval, Nagla- sett, Burstasett, Saumasett, Dömutöskur og Veski. Barnaleikföng allar mögulegar tegundir með borgarinnar lægsta verði. Jóla- trjesskraut, Kerti og Spil og ótal margt fleira ágætt til jólagjafa Pola Negri fær skilnað. Fyrir nokkru giftist hin fræga leikkona Pola Negri, í annað sinn fursta nokkrum, Serge Mdivani að nafni. Hún er nú að undirbúa skilnað við mann sinn. 1 tilefni af skilnaði hennar hafa frönsk blöð rifjað upp ástamál hinnar frægu pólsku leikkonu. Þrír mdnn eru aðallega taldir, fyrri maður henn- ar, Domski fursti, Rod la Rocque og Rudolph Valentino. Auk þess er talið, að hún muni um tíma hafa verið trúlofuð Chaplin. Einkennileg innbrot. Það kom tvisvar fyrir í haust, að brotist var inn hjá borgarstjór- anum í Eisenheim í Þýskalandi. Bæði skiftin höfðu þjófarnir látið sjer nægja að stela mat og drykk, og þegar farið var að tala um þetta í blöðunum, komu þeir einu sinni enn, eín í þetta skifti skildu þeir' eftir miðja hjá silfurborðbún- aðinum, og á hann var skrifað: „Þetta er okkur alveg sama um.“ er hvergi fæst ódýrara. IL Einarsson s Blðrnsson ^ankastræti 11. iðlasalag I „kiödd“ Konur, skoðið fallegu Golftreyjurnar. höfum allar stærðir,. Aldrei hefir verið jafn mikið úrval að velja úr og nú. Alskonar peysur á unglinga. Ódýr útiföt á börn, mjög falleg, góð jólagjöf. Manchettskyrtur veruléga fallegar. Silkitreflar og Bindi í þús- undatali. Fallegir Silkiundirkjólar og buxur. Góðir Náttkjólar. ódýrir. Skoðið góðu og fallegu Silkisokkana, sem við seljum svo ódýrt. Vetrarkápur með loðskinni, á dömur frá 13.90. Vetrar- kápur á unglingsstúlkur frá 11.90. Mikið úval af alskonar Regn» kápum á konur, karla og unglinga. Matrosföt á drengi, mjöjr falleg og ódýr. Það, sem hjer er talið, er aðeins lítið sýnishom. af öllum þeim ósköpum, sem seljast nú fyrir jólin. Enginn mun sjá eftir að versla í Klöpp. Best «S «i|Im » Morgunbl HöJíIiir niil Jón Egilsson. Andaðist nóttina milli 29.—30. nóvember 1929. vinum yðar einhverskonar sælgæti í jólagjöf, þá er skynsamlegast fyrir yður að kaupa það í Fallegn postulíns bollapörin, sem Nýja Kaffibrenslan gefur viðskiftavinum sínum eru komin! HÚSMÆÐUR! Kaupið okkar ágæta nýbrenda og malaða kaffi, eg safnið seðlunum! Bollapörin eru afgreidd daglega í Aðalstræti 11 B nvia kafimrensiaa. Oúlfmottur og Bangadreglar nýkomið í fjölbreyttu úrvali. Velðarfæraversl. „Oeysir". Nú sefur þú, vinur, með sarföla kinn, er sært hefir morðingjans högg. En leiðið, sem geymir nú líkama þinn, laugað er táranna dögg, því víða' hefir lát þitt snert viðkvæman streng hjá vinum, og skert þeirra móð. Og mist hefir góðan og göfugan dreng frá garði, hin íslenska þjóð. Þín sorglegu afdrif við syrgjum nú hljótt, er sviplega hvarfstu oss frá. Við gátum ei skilið, þú skyldir svo fljótt skapadóm þvílíkan fá. En enginn fær vitað um örlaga skeið, sem ákveðið hverjum er sett, * eða hve löng verður æfinnar leið á þessum jarðneska blett. Það saknar þín bróðir með sárustu hrygð, er samvinnu og trygð þinnar naut, og þakkar af hjarta þá hugljúfu trygð, sem honum Ijest falla í skaut. Og systir, sem framar ei fær þig að sjá, flytur nú þakkarorð blíð. Tárperlur glitra um bliknaða Brá, breytta við samverutíð. Alfaðir, varðveittu vinina hans, veittu þeim huggun og yl. Uppræt úr hjarta hvers einasta manns illgresi, sem þar er til, framar svo aldrei hin fámenna þjóð fremji slíkt hörmunga kíf, að selja til dauða á svikanna glóð saklausra meðbræðra líf. Ág. Jónsson, Rauðarárstíg 3 Versl. HEKLA, Laugaveg 6 (Sími 1126)y eða í Tóbaksbúðinni í Austurstræti 12 (Sími 1510> NB. Þjer getið einnig feng- ið keyptar þar um leið all- ar tóbaksvörur, er þjer þurfið. Reckitts v Þvottablámi C jöri r I i n i ö f a r» nhvitt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.