Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 9
Sumradaginn 15. des. 1929. MírrfltttiMalid £ M n Ávalt nýtt: Avatt best: og þar að auki innlent. „Smára“-smjörlíkið er flutt daglega nýtt af strokknum í verslanir bæjarins. Til framleiðslunnar eru notuð aðeins fyrsta flokks jurtaefni (aldrei ódýrari og lakari tegungir) og nýmjólk. Yður er því trygt það besta sem unt er að framleiða. Allar nýjungar í framleiðsluaðferðum teknar upp samstundis. fiefias Mikkoskjiir. Fyrir hátíðina fæst „Smári“ í fallegum 2% kg. öskjum, sem eru sjerlega hentugar undir jólakökurnar. . g Notið aðeins nýtt „Smára“-smjörlíki í kökurnar. IMl ••••••••••••••••••••€ ••••••••••••••••••••••••••••••• • • • • Oftmðiítið isglegafar - ' B No k ar rír«r af Veggióð i úr rorilna tu nni geta i> eyt íbnð yðar, sra mikið til batn- aðar, að allir sein lnn kona, rerða þegar i saunkiilluðn Jóiask. pi ✓ iafnve þó en jin jól værn í nánd. Svaríasiii Uetturioo. • • • • I • • • • • • • • •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• •• •• •• • • • • • • • © •• •• •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •••••••••••••••••*••••*•••••••••••••••••« • •••••••••••••••••••••••••••••••••••••^••• * ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••99i9t9f* Orifaada kaffið er drýgst Alþmgi liefir verið kvatt saman á ráðstefnn 17. janúar næstkom- andi. Þá á stjórnarliðið að leggja blessun sína yíir stjórnarfarið í landinu. Liðið mun ekki láta á sjer standa nú, fremur en endra- nær. Við munum hvernig fór, þeg- ar víta átti fyrsta lögbrot dóms- málaráðherrans. Alt liðið sló skjaldborg um ráðherrann og lög- brotið. Það samþykti ályktun, sem fól í sjer vísvitandi og sönnuð ó- sannindi. Þótt stjórnarliðið sje þannig reiðu bú.ð til þess að mynda órjúfandi skjaldborg til varnar óhappaverk- 1 um valdliafanna, er fjarri þvi að hver einstakur þingmaður treysti sjer til að verja verknaðinn frammi fýrir kjósendum landsins. Hver dirfist að mæla bót ofsókn valdhafaiina gegn æðsta dómstóli lands.ns, Hæstarjetti? Hver fæst til þess að rjattlæta setningu Pálma Hannessonar í rek- torsembættið ? Hver vill afsaka slcipun skipherr ans á hið nýja varðskip „Ægi“ ? Hver þorir að mæla bót herferð inni gegn prófastinum í Bjarnanesi og starfsemi „einkafógeta“ dóms- málaráðherrans við það mál? Hver treystir sjer til að verja hið taumlausa ranglæti í embætta- veitingum og ofsóknaræðið gegn embættismönnum og opinberum starfsmönnum? Hver er sá þingmaður', sem vill verja brottreketur Steindóre Gunn laugssonar úr dómsmálaráðuneyt- inu ‘l Hver vill rjettlæta hin mörgu nýju embætti, sem stjórnin hefir ungað út í algerðu heimildarleysi, og liina óteljandi bitlinga, sem hún eys út á báðar hendur til pólitískra gæðinga ? y Þannig mætti lengi telja. Hið spilta stjórnarfar hefir hvarvetna skilið eftir spor, sem enginn þorir að verja — allir hræðast. / ' H. Þó að verk stjórnarinnar sjeu þannig, að enginn þingmaður treysti sjer til að rjettlæta þau eða verja fyrir kjósendum, mun samt eklti á skorta þegar á Alþing kemur, að skjaldborgin verði nægi- lega sterk til að viðhalda liinu spilta stjórnarfari í landinu. Lítum stundarkorn á, hve’rnig umhorfs er meðal stuðningsflokka stjórnarinnar á Alþingi. Stjórnin hefir stuðning 22 þing- manna. Það er á valdi þessara manna að krefja valdhafana á- byrgðar fyrir óhappaverkin mörgu. En eru miklar likur til þess, að þetta verði gert, þar sem svo er komið, að nálega allir stjórnarliðar á Alþingi hafa fengið launuð aukastörf hjá stjórninni — eru m. ö. o. komnir að bitlinga- jötunni? Fáir trúa þessu; en svona er það, eins og sjest glöggt ef liðið er kannað. Lítum yfir hópinn. Ásgeir Ásgeirwon.- Endurekoð- entig iðlaglðf er td.: Seðlaveski, Peningabudda, Lyklaveski, Reykjarpípa, Tóbaksveski, Vindlaveski, Reykborð úr Eik, Mahoni eða birki, Eirbakkar, Vindlakassar, Cigarettukassar, Tóbaksdósir og yfir höfuð allir hlutir, sem með þarf á reykborð, alt úr eir, fyrirliggjandi í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Rit Jónasar Hallgrímssonar fást hjá bóksölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.