Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ 15 Eftirtaldar bílategundir fyrirliggjandi: SEDAN me?5 3 rúðum á hlið, fyrii- 5 menn. PHAETON fyrir 5 menn. DE LUXE fyrir 2 menn og mikinn farangur. FLUTNINGABÍLAR með bílstjórahúsi og án. NOTAÐIR BÍLAR, mjög ódýrír. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1. Jðlasalan byrjar á morgnn með 10—20% afslætti af manchettskyrtum, höttum og milli- fatapeysum og vestum. Ilmvötn, hárvötn allskonar, tann- krem og tannvötn með tækifærisverði. Þar sem jeg hefi fengið ný sambönd í manchett- skyrtum, náttfötum og höttum, vil jeg gefa fólki tæki- færi til að kynnast þessum vörum með því a§ selja þær með þessu ótrúlega lága verði. Ymsar jólavörur mjög smekklegar til tækifærisgjafa. Lítið í gluggana hjá Andrjesi Andrjessyni Laugaveg 3. FABRIEKSMERK Muiuð að þetta erbesta og eftir qæðum óðýrasta súkkulaðið. flskbúðln, I. lenönvsson Kolasundi. Sími 655 og 1610. Nýr fiskur, reyktur fiskur, saltfiskur, góðar fiskibollur o.m.fl. Alt með lægsta verði. Öllum stærri matsöluhúsum gefin fá- heyrð kostakjör. Semjið við mig um viðskiftin, það borgar sig. B. Beuónýsson. ATIV6IB að með Schlutei* dieselvjelinni kostar olía íyrir hverja fram- Jeidda kilóvatlstund aðeins 7—8 aura. H. F. RAFMAGN. Hafnarslræti 18. Sími 1005. fyrir Leuthen lækni, sem var orð- inn lítt ferðafær. Öllu þessu flæmi þjónaði Þorgr. í 11 ár, en losnaði við Suður-Múlas., þegar Beru- fjarðarhjerað vai1 stofnað. Þarna var þá Reykvíkingurinn lentur í afskektu sveitahjeraði, og eftir aldarandanum á vorum dög- um hefði hann átt að verða lítilf jör legur húsmaður eða búskussi, sem ekki hugsaði um annað en að kom- ast til Reykjavíkur aftur. Þetta fór þá á alt annan veg. Hann sett- ist að í miðri sveit, náði þar í litla jörð, Borgir, og gerðist góður b ndi jafnframt læknisstörfunum, bygði kotið upp og bætti það svo, að það fleytti um 300 fjár. Litla jörðin varð að höfðingjasetri í höndum Reykvíkingsins. Eflaust hafa læknisstörfin og búskapurinn verið ærið starf fyr- ir hvern meðalmann, en ékki nægði það Þorgr. lækni. Ljet hann fljótt til sín taka nm ýms hjeraðsmál og skulu þess nefnd nokkur dæmi. Fyrsta áhugamál hans var bama. fræðsla. Sama árið og hann tók við embættinu bar hann fram tillögu á safnaðarfundi uhi að barna- kenslu væri komið á í Nesjahreppi. Skyldi hver biiandi gefa eitt lamb eða lambsvirði, til þess að launa kennaranum og standast kostnað við skólahaldið. Tillaga þessi fekk góðan byr, kehnari var fenginn, og síðan tóku aðrir hreppar í sýsl- unni upp- barnakenslu á vetrum með líkum hætti. Öræfingar eru afskektastir allra manna á þessum slóðum, og gátu lítt til læknis náð, enda 2 dag- leiðir'til hans. Þorgr. skýrði lands- höfðingja frá þessum vandkvæð- um og lagði til, að styrkur væri veittur tiJ læknisferða 2svar á ári suður í 0ra.fi. Fjelst landshöfðingi á þetta og veitti 200 kr. árle'gan styrk til fe’rðanna. Ferðir þessar komu mörgum að góðum notum, en naumast hafa þær verið gróða- fyrirtæki, þvi vika gekk í hverja ferð, og ekki varð komist af með minna en fylgdarmann og 4 hesta. Síðar var styrkur þessi hækkaður. eins >og kunnugt er. Varð þetta tii þess að ýms önnur bygðarlög hafa fengið styrk til læknisvitjana. Þriðja áhugamál Þorgr. lælmis voru ýmsir búfjáækvillar, sem gerðu mönnum stórtjón. —- Bráða- fár ge'rði mikinn usla í Nesja- hreppi og drap þar um 800 fjár einn veturinn. Hann bafði frjett af tilraunum Norðmanna með bólu setningu gegn þessum sjúkdómi. Var hún með þeim hætti, að nýru úi pestarkindum voru skafin niður á glerplötur, þurkuð, duftið hrært ú:. í vatni og bólusett með mauk- inu. Reyndi hann fyrst að bólu- setja þrjár kindur og þegar það gafst ve'l, bólusetti hann alt sitt fje og' síðan syeitunga sinna. Við þetta brá svo, að stórtíðindi þóttu ef kind drapst iir bráðapest í Ne'sjahrepjii. Að sjálfsögðu tóku siðan aðrar sveitir upp sama sið. Annar sjúkdómur lá þar í landi eystra: skitupest á lömbum, sem stafaði af ormum. Mest bar á henni, þegar lömbunum var gefið nýtt, grænt hey. Þorgr. læltni þótti sennile'gt, að ormarnir leyndust í lieyinu og bærust með því niður í innýflin. Kom honum það ráð til hugar, að drepa mætti ormalirfurn ar í heyinu með hita, með þvi að láta það orna. Hann ljet því lin- þurka heyið, sem neðst var sett í tóttina. Það ornaði þá og hitaði! jafnframt alt heyið, sem sett var ofan á. Eftir þetta hvarf pest þe'ssi úr fje lpeknisins og tóku þá aðrir upp þennan sið. Hefir Þorgr. ráð- lagt ýmsum öðrum þessa lækn- ingaaðferð, og telur hann meiri hættu stafa af grænu heyi en út- beit.. Gömlu bændumir höfðu grun um þetta, og töldu óvarlegt að gefa lömbunum grænt hey, þó e'kki þektu þeir hver orsökin var. Álit Þorgr. læknis hjá Skaftfell- ingum má nokkuð marka af því, að kosinn var hann í hreppsnefnd, sýslunefnd og amtsráð og síðan á Alþing, svo margt hafði hann að hugsa auk læknisstarfa og húskap- ar. Gerðist hann meðal annars for- göngumaður að vegagerð á Mýrum og Suðursveit, barðist með ýms- um ráðum fyrir því að kauptún risi upp á Homafirði og að strand- ferðaskip kæmu þar við, e*n þar var þá> engin bygð. Til þess að koma þessu í framkvæmd gekst hann fyrir því, að kaupfjelag yrði stofnað og fjekst þá 0. Wathne tíi þess að stofna verslun á Horna- firði og senda þangað skip, Síðar tók 0. Tulinius við Hornaf jarðar- versluninni og hefir þar verið kauptún síðan, >og allmikiil útveg- ur á síðari árum. Stofnun kauptúnsins dró þann dilk á eftir sjel', að byggja þurfti veg í kaupstaðinn fyrir hjeraðs- búa. Með harðfylgi hafðist það af, að fá fje til vegabótanna, og voru nú h.jeraðsbúar hálfu betur settir með verslun og samgöngur en áð- ur hafði verið. Lítið dæmi sýnir það, hve Þorgr. var fylginn sjer, að eitt sinn fluttu Hornfirðingar mikið af nauðsynja- vörum með „Hólum“ til Horna- fjarðar, sdm var þá á áætlun. Skip- ið fór í góðu veðri fram hjá Horna firði og urðu hjeraðsbúar að sækja vörur sínar, 4 daga, ferð, til Djiipa- vogs. Þorgr. hað bændurna gera reikninga fyrir skaða. sínum og hafði það af, með tilstyrk lands- höfðingja, að Sameinaða fjelagið horgaði 1000 kr. skaðabætur. Er það í fyrsta og síðasta sinn, sem það fjelag hefir nokkuð greitt fyrir að - fara fram hjá viðkomu- stöðum. Árið 1904 var Þorgr. veitt Kefla víkurhjerað, og þar var sjórinn að- alatvinnuvegurinn. En honum fjell ljftt að sjá þarfir sjómannanna, eUgu síður en sveitafólks, enda er hann sonur sjómanns. Þóttist hann sjá, að opnu róðiarbátarnir þar væru ekki hentir til mikillar sjó- sóknar, og ráðlegra að koma sjer upp vjelarbátum. Hafði hann kvnst þeim á Austfjöiðum. Árið 1906 var slíkur hátur til sölu í Reykjavík, og fjekk þá Þorgr. bestu menn í Keflavík til þess að stofna fjelag og kaupa bátinn. Farnaðist, bát þessum svo vel, að nú vildu allir e'iga vjelbáta, en opnu hátarnir hurfu smámsaman úr sögunni. Ern þar nú um 20 vjel- bátar, sem hreppsbúar eiga og ra«n afli þeirra yfir vertíðina ntma hátt upp í 1 milj. kr. Öll útgerð er fjárfrek og þarf á miklum lánum að halda. Þau urðu Keflvíkingar að sæltja í bank ana, í Rvík. Þorgr. læknir gekst þá fyrir því, með bestu mönnnm þar syðra, að stofna sparisjóðinn í Keflavík. Hefir hann verið í „Glðgt er gests angað“ w 'f §8 í f §1 % 8fe 0? 1 IjgÉ P en gesturinn sjer ekki annað en blettfdaus og blikandi fögur húsgögn og gólf. Lögurinn hreins- ar ,og fágar alt á svip- stundu. Engin brák eftir. Ljettir húsverkin, spar- ar vinnu, tíma og pen- inga. Yandalaust í notkun. í heildsölu hjá Ó. Johnson & Kaaber Fæst í flestum búðum. Nýkomlð: Kjólar í öllum stærðum. Undirföt úr silki, ull og bómull. Vasaklútakassar, dömutöskur og margskonar jólavamingur. Verslnnin Vik, Laugaveg 52. Sími 1485. Nú eru hinar marg eftir- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. C. PROPPÉ, Statesmnn er sSóra orðið kr. 1.25 borðið. SPIL ffðlbreytt og smeftklegt nrval. Ritfangadeild U. B. K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.