Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Skoðið vörusýninsuna í dag. Katrín Viðar. Hliáðfæraverslnn. Sfmi 1815 Læfcjargðfn 2. Þessa daga 111 jðlani ætlum við að selja alla rafmagnslampa og fleira í búðinni í Hafnarstræti með 10-15'% afslætti til þess að gera viðskiftamönnum okkar hægara fyrir að búa sig undir jólin. Þar fást meðal annars Stotz stranjárnin sem ekki geta kveikt út frá sjer og P. H. lampinn sem gefur 25% meira ljósmagn en normal lamp- inn, og margt fleira. Aðeins vaudaðar vörnr. Irsliriir Ormsson. TIRB A RUBBBR BIPORT CO„ Akran, Ohio, V. 9, A. Menn hafa veitt því eftirtekt, að sami bíllinn er mis- þýðnr þó á sama vegi sje, sami bíístjóri og sami hlass- þungi. Þetta er komið undir gæðum gúmmísins. Reynsla er nú fengin fyrir því, að Goodyear dekkin eru heimsins mýkstu dekk og jafnframt endingarbestu. Yerða því líka ódýrust og notadrýgst. Goodyear gúmmíverfesmiðjurnar eru heimskunnar. Goodyear gúmmí selur aðaluæhoðsmaður þeirra á íslandi. P. STEFÁNSSON, Lækjartorgi 1. Kjörskráin til bæjarsljðniarkosiiraga f jannar 1930. Auk þess, sem kjörskráin liggur frammi á skrifstofu borgarstjóra samkvæmt auglýsingu 13. desember, verður eftirrit af henni lagt fram á bæjarþingsstofunni mánu- daginn 16. desember, og verður þar til sýnis hvern virkan dag til 28. þ. m., kl. 10—20. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. desember 1929. K ZIMSEN. Það sem jeg hefi hjer sagt, er aðeins um skrokk bátanna og vjelar, en ekki veitti af að strangara eftirlit en nú er, væri með seglum og reiða slíkra báta, frágangi á lestarhlerum, björg- unar^höldum og fleira og fleira. Þrátt fyrir lög um skoðun á bát um og öryggi þeirra, er eftirlitið með þeim hvergi nærri nógu -fullkomið — er jafnvel mismun andi á ýmsum stöðum í landinu. Hjer þarf að koma strangt eftir lit og kröfurnar, sem gerðav eru til öryggis bátanna þurfa að vera í samræmi við lögin, og- hinar sömu um land alt. Er þetta svo stórvægilegt alvöru- mál, að það þolir enga bið. Skuldir Hið útlond. VALLARSTRÆTI 4 — LAUGAVEG 10. Engtr sýnlngarglnggar naeð stærra nrvali af konfektkissnm, síkknlaði og marsiganmFiiflnm. Handsnúnar og stígnar, fyrirliggjandi. Margra ára reynsla hjer á landi. Verðið lágt! Seldar með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Fá 1 k i n n . SÍMI 670. Úr skýrslum Hagstofunnar. Nokkur undanfarin ár hefir Hagstofa íslands safnað um hver áramót skýrslur um skuld- ir við útlönd og inneignir erlendis, banka, kaupmanna, út gerðarmanna og annara, er við skifti hafa við útlönd, og þarj við er bætt skuldum ríkissjóðs og bæjarfjelaga. I seinasta blaði Hagtíðinda er skýrsla um þetta og nær yfir árin 1925—1928, eða frá þeimj tíma að fast gengi komst á ís-j lenska krónu. Er þar gerður, greinarmunur á fastaskuldum og lausaskuldum. Fastaskuldirj eru þær, sem greiðast eiga: smátt og smátt með vissum af- borgunum, en lausaskuldir þær, sem greiðast eiga með litlum fyrirvara, eða ekki hefir verið samið um greiðslu á. Sje skuld- um þeim, sem greiðast eiga í er lendum gjaldeyri, breytt í ís- lenskar krónur eftir gengi við hver árslok, verður heildarupp- hæð skuldanna við útlönd þessi: Fastaskuldir. í árslok 1925 .... 33.836.000 - — 1926 .... 37.387.000 - — 1927 .... 41.111.000 - — 1928 .... 41.986.000 Lausaskuldir. 1 árslok 1925 .... 5.665.000 - — 1926 .... 16.436.000 - — 1927 .... 8.268.000 - — 1928 .... 1.022.000 Ríkisslculdir. Ef hluti bankanna af enska láninu frá 1921 og veðdeildar- brjefalánin eru talin til skulda ríkissjóðs, verður skuldaupphæð inn fekk í Englandi 1924 og hans við útlöncj, talin í íslensk- 5 milj. kr. sem Islandsbanki um krónum, þannig: skuldaði fjármálastjórn Dan- 1925 .... kr. 16.743.000 merkur. 1926 .... — 19.454.000 \ Fastaskuldir atvinnufyrir- 1927 .... — 23.668.000 ! tækja námu rúml. 5 milj. ísl. 1928 .... — 23.063.000 i króna, þar af hjá Eimskipa- Allar eru skuldir þessar við fjelaginu rúml. 1 milj. og hjá Ðanmörku nema enska lánið, botnvörpuskipafjelögum tæp 1 sem nam alls rúml. 10 milj. kr. miljón. um síðast liðin áramót. Og það Upphæð fastaskuldanna hækk er ekki nema þriðjungur af út- aði árið 1926, ekki vegna þess Iendum skuldum ríkissjóðs, sem að ný lán væri tekin, heldur hann stendur sjálfur straum af, vegna þess hvað danska krónan og hafa skuldirnar farið mink- hækkaði. En það ár hækka all- saumavieiar. andi, því að engin ný lán hafa verið tekin. Alt eru þetta fastaskuldir, því að árið 1925 greiddi ríkis- sjóður allar erlendar lausaskuld ir sínar. Skuldir kaupstaða. Um síðastliðin áramót voru erlendar skuldir kaupstaða í ís lenskum krónum sem hjer segir: Reykjavík .... kr. 4.471.000 Vestmannaeyjar — 233.000 Akureyri .......... — 233.000 ísafjörður .... — 84.000 Allar þessar skuldir eru við Danmörku. Aðrar skuldir. Skuldir bankanna við útlönd, að frádregnu enska láninu, nam 8V2 milj. króna um s.l. áramót. Þar af er 3% milj- eftir- stöðvar af láni, sem Landsbank Hin dásanwega T ætol-handsáp* mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt Einkasalari I. BrvnklfsSBB g Hvaran. ar erlendar skuldir þó ekki. nema um 1.8 milj. kr., þrátt fyrir veðdeildarbrjefalánin, sem námu 2.5 milj. kr. Hafa því aðrar skuldir lækkað um milj. króna. Á árunum 1927 og 1928 hafa inneignir viðskiftarekenda auk- ist erlendis að miklum mun og sýnir það hið góða árferði, sem þá var hjer í landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.