Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 22
22 MÖTtQ UKBLAPíÐ MUSIKVÖRUR. S4UM4VJELAR Afar margbreytilegt úrval. — LÍTIÐ í GLUGGANA. F Á L K I N N Laugaveg 24. Sími 670. 1 ó I a g j a f i r, lyrir bðrn og fnllorðna. Mest úrval verðið lægst. Verslun lóns Dórðarsonar. Ávextir allskonar: Nýir « niöursoönir - þurkaöir. Kálmeti 9 margar tegunöir. Hvlenfluw.fleiHl les Zlmsen Mr. 0. Overbeck’s Rejavenator. Þessar undravjelar lina jjjáningar manna, lækna marga og breyta útliti eldri og yngri sem sí-ungir sjeu; þær eru algerlega hættulausar og getur hver heilhentur maður notað þær fyrirhafnarlaust og án nokkurs sársauka. Fyrir mánuði síðan fluttust hingað nokkrar slíkar vjelar og seldust þær strax. Með næstu skipum er von á enn fleiri og eru flestar þeirra þegar seldar fyrir fram. — Lítið í glugga Hljóð- færaversl. frú Katrínar Viðar, Lækjargötu 2. Þar sjest hvað um þær er sagt í „The' Daily News.“ — Leiðarvísir (á íslensku) um notkun vjelanna og allar nauðsynlegar uy)plýsingar um þær fást hjá rnjer. Jón Pálsson, fyrv. bankafjehirðir, Laufásveg 59. — Sími 1925. Einka-umboðsmaður fyrir ísland. Jólaskór við allra hæfi. Stærralog^fjöl- ©i toreyttara úrval en nokkru sinni áður. VERÐIÐ lágt að vanda. )»») > Litið i glnggana. H va n n be rgs b ræð u r. S j ómannastof an. Jafnaðarmenn segja Guðsorð sje ull, sem sjómenn kæri sig ekki um. Einn af aðal ásteytingarsteinum jafnaðarmanna, var, að áætlaðar voru 2000 kr. til sjómannastofuun- ar. Þeir vildu fella þennan styrk niður, en veita fje til Le'sstofu handa Sjómannafjelagi Reykjavík- ur. Komst Ól, Fr. meðal annars þannig að orði, að sjómannastof- an hefði „snýkt sig inn á sjómehn, með einhverju Guðsorðs-gutli, sem sjómenn kærðu sig ekkert um.“ Flokksmenn hans tóku í sama dreng. Sjálfstæðismenn skýrðu frá darfsemi sjóm'annastofunnar, sem, eins og kunnugt er, t. d. hefir ! otið mjög miklar vin. ældir meðal erlendra og innlendra sjómanna, er hingað koma, og ekkert heimili eiga hjer í bænum. Er óþarfi að fjölyrða um þá| frekju sócialista að ætla að taka styrkinn af sjó- mannastofunni, og nota hann í þágu pólitískrar starfsemi sinnar. Gamla sagan um styrktarsjóð sjó- ma.nna: og verkamanna. Ár eftir ár hefir sú saga endur- tekið sig, að samþyktur hefir verið í bæjarstjórn fjárstyrkur til styrkt arsjóðs sjómanna og verkainanna, með því skilyrði, að bæjarstjórn fengi að skipa einn mann í sjóð- stjórnina, og styrk geti allir sjó- menn og verkamenn fengið úr sjóðnum, án tillits til þess hvort þeir sjeu í verkalýðsfjelagi. Þó styrkurinn hafi verið samþyktur, hafa sócialistar ekki notað sjer hann — því þeir vilja að hvorugu skilyrðinu ganga. Meiri hluti bæjarstjórnar er nú Iiættur að setja upphæð þessa á áætlunina. Sócialistar komu í þetta sinn með lireytingartill. um að fá styrk þennan. (J. ól.) bar fram till. með hin fyrnefndu skilyrði — og var hún samþyki me'ð atkvæði Sjálfstæðismanna. Á gatnamðtnm. Það kemur fyrir þegar gott er veður, að jeg stansa á horninu á Frakkastíg og Laugavegi, þegar jeg kom frá borðun, til þess að fá að vita hvað er að gerast í bænum. Menn eru aldrei eins gjarnir á að leysa frá skjóðunni eins og meðan nýetinn fiskurinn er að þvælast í maganum. Þá liggur eng- iim á, og allir hafa eitthvað að segja. Þegar jeg hefi staðið þarna á horninu í góðu veðri, svo sem stundarfjórðung, þá finst mjer Iireint jeg vera orðinn að lifandi fi'jettablaði og vita alt það helsta sem talað er nm í höfuðstaðnum. í gær, þegar jeg stóð á horninu heyrði jeg mest talað um Her- mann. Hvað ætlar hann sjer? „Jeg spyr þig, — Ó, Hermann!“, eins og í vísunni stendur. Hann vill auðsjáanle'ga komast í bæjarstjórn. Hann heldur að það sje einhver viðbót við lögreglu- Ungur doktor. Bengt Strömgreen, sonur Strömgreens prófessors við Hafnarháskóla, hefir nýlega fengið tekna doktorsritgerð við háskólann um brautir halastjarna. Hann er aðeins 21 árs að aldri. Á myndinni situr hann við stjörnukíki. stjórann. En — „Annað hvort aftur á bak — ellegar nokkuð á skjön“. — Og tilfellið er, að Hermann fer „á skjön.“ Honum var tylt í lögreglustjóra- stöðu með þeim ummælum, að liann væri afburðamaður, sá fyrsti íslenski lögreglustjóri frá fæðingil. Og þegar það kemur fyrir, að hann nær í sakamenn lijer innanbæjar, án þess að detta um þá, aðeins með því móti að honum er vísað á þá, með stöðu, heimilisfangi o. s. frv. þá ræður Tíminn sjer ekki fyrir hrifningu, og talar um hið óskap- lega mikla álit sem allur almenn- ingur hefir á þessuni He'rnianni. En nú er víst, að þegar Tíminn talar * um „allan almenning“, þá er það hin þrengsta Tímaklika. — Svo kemur það spaugilega. Líka í þetta sinn hefir Tíma-Jónas vilst af vegi sannleikans. Því Jón- as í „Ráðinu“ — eða með ,,ráðið“, hvort heldur þið viljið- hafa það, er ne'fnilega orðinn hundleiður á Hermanni, og liefir því fengið þá flugu að koma honum í bæjar- stjórn. Hvað skyldi þá um álit hinna, síðan sjálfur húsbóndi Hermanns og vildarvinur hefír tapað trúnni á lagavitið og hans Sherloclt- Holmesar hæfileika. Páll Eggert var tregur til að vera nr. 2 á Framsóknarlistanum. Því hann vill fyrir engan mun í bæjarstjórn lendn. Það er honum sem kunnugt er um hönd að hugS'-i uiu alt sem tilheyrir mítíðinni — Iivað þá framtíðinni. — Þar kem- ur hann hvergi nærri. En þegar hann sá hvernig álit lögreglustjórans Hermanns var hrapað niður úr allri áhættu, þá slakaði liann til. Með því að vera 2, maður á listanum gengur Páll Eggert Ólason prófessor í einskon- ar ábyrgð fyrir því að Hermann fái ekki nema sárafá atkvæði. Það einasta sem er athugavert við þessa „sögulegu“ rannsókn Páls, er það, að hann sýnir Þjóð- banka vorum með þessu nokkuð ótilhlýðilegt vantraust, því bank- inn er svo til óskiftur á listanum með Hermanni — á pappírnum, alt í’rá d)Traverði í gjaldkera. Um bankastjórnina sjálfa er se'm kunn- ugt er, aldrei talað. — Þetta var unginn úr samræð- unum á horninu á Frakkastíg. En það slitnaði snögglega upp íir samræðunum, því fram hjá okkur gekk „uuiformeraður“ lög- regluþjónn. Og' hann skotraði ang- unum' til lokkar svo hermannlega eins og haiin væri útsendur frá okkar eigin Sherlock Holmesar í Lækjargötu. Fp. Umferð í Danmörku. f byrjun þessa mánaðar gaf tlanska stjórnin skýrslu til stjóm- arinnar um brot á umferðarregl- um.síðastl. ár; frá 1. október 1928 til 30. september 1929. Alls hafði lögreglan afgreitt um 4000 kæmr um brot á umferðarreglum. Þeár, sem kærðir hafa verið, eru ekki svona margir, og á það rót sína að rekja til þess, að margir hafa brotið fleira en eitt ákvæði. Meðal þeirra er einn bíleigandi, sem tal- inn var að hafa sett met í slíku. Vagn hans var bilaður á vinstra framhjóli, öxulútbúnaður ófær, hundheinillinii ónýtur og ljósin í miklu ólagi. Auk alls þessa var ökuskírteini hans úrelt fyrir átta mánuðum. - I -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.