Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 12
MORGVNBLAÐIÐ ^ r 12 Sunnudagur 13.janúar 1952 . Tyrkir flyfja úl ko! fyrsla sitini AÍSTKAR — í fýrsta skipti flytja" Tyrkir nú út kol. Hafa um 50 þús. smálestir þegar verið flutt- ar til Frakklands. Er kolafram- leiðsla Tyrkjg nú meiri en nokkiu sinni fyrr, þar sem varið hefur verið 40 millj. dala af Marshallfé til etlingar Songuldak kolanámunum. í hittiðfyrra voru framleiddar 2.834 millj. smálesta af góðum kolum, en 1.744 smál. 1938. Ætl- unin er að koma framleiðslunni upp í 3.500 millj. smálest á þessu ári. __________________ Tii að koma í veg fyrir árásarsíríð PARÍSARBORG 12. janúar. — Allsherjarþing S.þ. samþykkti í dag tillögurnar um viðbúr.að að- ildarríkjanna gegn árásarstríði, sem Stjórnmálanefndin hafði áður goldið jákvæði sitt við. Gert er ráð fyrir, að aðildar- ríkin hafi jafnan einhvern hluta herafla síns tiltækan handa S.þ. Geti þær gripið til þessa liðs, hve nær sem þeim sýnist, til varnar árásarstríði. Tillagan var sam- þykkt með 51 atkvæði gegn 5 atkvæðum Rússa og hjáríkjanna. Enn gin- og kiaufa- vefki í Noregi NÝTT tilfelii af gin- og klaufa- veiki hefir orðið vart í Östfold í Noregi. Öllum búpeningi var slátrað í einum hreppi þar og mjóikurbúinu í Sarpsborg hefir verði iokað. Leikur grunur á að manskur landbúnaðarverkamað- ur hafi borið veikina. Yíirdýra- læknirinn hefur skorað á bændur að taka menn af sýktum svæðum ekki til starfa fyrr en að undan- genginni sótthreinsun á fötum þeirra. — G.A._________ Yfiriýsing frá lands- samlökum i9n- aðarins VEGNA frásagnar í dagblaðinu Tíminn hinn 6. þ.m. að milli Fé- lags ísl. iðnrekenda og Landssam bands iðnaðarmanna sé nú „í upp siglingu allhörð deila um hinn væntanlega bankastjóra hins ráð 'gerða Iðnaðarbanka“, þá vilja stjórnir L. I. og F. í. I. taka fram eftirfarandi. 1. Það er tilhæfulaust með öllu að nokkur deila sé í uppsiglingu milli þessara aðila um banka- stjóraval eða önnur atriði í sam- bandi við stofnun Iðnaðarbank- ans. Fullkomin samvinna hefur ríkt og mun ríkja með landssam- tökum iðnaðarins um að koma þessari lánsfjárstofnun á la.gg- irnar. 2. Verkefnið, sem nú bíður for ystumanna iðnaðarins í sambandi við Iðnaðarbankann, er söf.uur. hlutafjár að upphæð 3Yz milli. króna, og er það mjög illa til fundið um þessar mundir að koma þeim söguburði á kreik, að iðnaðarsamtökin séu í innbyrðis ósætti um þetta mikilvæga mál, stofnun og rekstur Iðnaðarbank- ans. 3. Það eru enganveginn stjórn- ir L. I. og F. í. I., sem velja munu bankastjórann, þegar sá tími kemur, heldur stjórn hlutafélags ins, sem kosin er með hlutfalls- kosningum á árlegum aðalfundi. Stjórn Landsambands iðnaðarmanna. Stjórn FéJags ísl. ranrlo Marskáikur af Frakkiandi PARÍSARBORG, 12. janúar. — Lagt hefir verið til, að Tassigny, er var yfirmaður franska hersins i Indó-Kína, verði sæmdur æðsta nafnbót franska hersins og kall- aður marskálkur af Frakklandi. Hershöfðinginn lézt I gær. — Reykjavlkurbrjef Framh. af bls. 9. nema þau fái nægilegt magn köxnunarefnis, fosfórsýru og kalís Þaö hefir komið í ljós við athwganir á eðli íslenzks jrirð- vegs á síðnstu árnm, að fosfór sýruskortur er óvenjulega mikill í íslenzkum ræktar- lóndusn. Er því a!vei; sérstíik ástæða til að minna á tillögu Ásgeirs Þorsteinssonar vsrk- frasðijigs, sem hann bar fram hér í blaði.mi fyrir nokkru um að slá tvær flugur í einu höggi. Ilvería frá einhlioa köfnunar- ■eínis framleíðslu, og framleiða biiindu fosfórsýru o% köfnun- areínisáhurðar, er koma mnn íslenzkum bændum r.ð tvö- ffthium notum. Efnivöruna — fosfórgrjótið, er hægt að fá í Norður Aíríku. Er auðvelt að flytja það hingað til lands með þehn skipum, sem flytja fisk héðan til MiðjarSarhafsJanda. Með því að kaapa hingað þessa efnivöru sparast erlend- ur gjaldeyrir. Að öðrum kosti þarf að kaupa fosfórsýrnáburð inn tilbóinn til landsins. Aburðartegund sem hefir inni að halda tvö aðaláburðarefnin, „nitrat“ og fosfórsýru, er bænd- um hentugust bæði i ílutningum og notkun. Þar er sprengihættan ekki lengurfræðilegur möguleiki, hvernig sem að er farið. Og þessi áburðartegund er hin öruggasta í geymslu. En „nitrat“-tegund- irnar eru rakasæknar og því hætt við að þær rýrni mjög vio geymslu. t. d. yfir sumarið í skemmum eða lélegum útihúsum sveitanna. Með því að snúa sér að hinum blandaða áburði munu bændur fá ódýrastan, notadrýgstan og rneðfærilegastan áburð. Hafís FREGNIR hafa í þessari viku borizt um nálægð hafíss við Vest firði. Enda þótt ísfregnir hljóti jafnan að vekja nokkurn ugg í brjóstum þessarar þjóðar, sem á liðnum öidum hefur orðið fyrir þungum búsifjum af völdum haf- ísa, er. þó naumast ástæða til þess að verða mjög uppnæmur við þeim að þessu sinni. Það er ekk- ert ný bóla að hafís sé nálægur norðvesturhluta landsins um þetta leyti. Hitt er jafnvel al- gengara að hann sé þar, að vísu misjafnlega nálægt landi. Fyrir nokkrum dögum hitti ég níræða konu austan af Langa- n.esi. Hún mundi oft eftir haf- ísum við land þar. Einu sinni henti það atvik á næsta bæ við hana, að þegar komið var niður úr svefnlofti að morgni hafði stór hvítabjörn gert sig heima- kominn og ruðst inn í bæinn. Lagði hann leið sína í búrið og tók að lepja mjólk úr fati. En r.ærri má geta að fólkinu hafi orðið allhverft við þessa heim- sókn utan af ísbreiðunni, sem lá við landið. Ekki varð neitt tjón af henni og var bjorninn unninn. Litvinoff og' spádómur hans LITVINOFF, fyrrverandi utan- ríkisráðherra Sovét Rúslands og einn af brautryðjendum komm- únismanns þar í landi er nýlega látinn. Með honum er til moldar genginn einn af þekktustu og svipmestu stjórnmálamönnum Evrópu. í sambandi við lát hans hefur verið rifjað upp samtai, sem hann átti við blaðamenn i Kaupmanna höfn þegar hann dvaldi þar árið 1919, sem sendimaður þeirra Lenins og Trotskýs þeirra erinda, að vinna að friðarsamningum við þau ríki, sem sent höfðu heri til Rússlands gegn byltingarmönn um. Litvinoff lýsti því yfir í þessu blaðasamtali, að kommúnistar myndu þe.gar veita rússnesku þjóðinni fullt prentfrelsi og fundafrelsi er landið hefði verið friðað. Rúm 30 ár eru liðin síðan scndimaður Lenins gaf þetta fyrsrheit. En ennþá hefur rúss neska þjóðin ekki fengiö það efnt. Hinsvegar hafa frum- kvöðlar byltingarinnar haldið áfram að týna tölunni. Fimm- tán úr innsta hring þeirra, „Politbureauinu“, hafa orðið ið „hreinsunum“ að bráð. Að- eins tveir eru ennþá á lífi hinn mikli Stalin og maddama Kollontay. Jafnvel Karl Radek, afkastamesti rithöfund ur byitingariimar, sem Lit- vinoff fékk framseldan úr fangelsi í Þýzkalandi í fanga- skiptum fyrir brezkan borg- arstjórason, féll í ónáð og var dæmdur fyrir svik og undir- ferli gagnvart Sovéískipulag- inu. Þannig hefur rússneska bylt ingin étið börn sín. Ein af frásögnunum um dvöl Litvinoffs í Kaupmannahöfn 1919 greindi frá því að einn af blaða- mönnum kommúnista þar hefði rætt við hann um væntanlega kommúnistabyltingu í Dan- mörku. Litvinoff brosti þá og komst að orði á þessa leið: Hér er enginn grundvöllur fyrir byltingu. Þið skuluð ekki hugsa um slíkt. Þið eigið allt það, sem við í Rússlandi erum að berjast fyrir. Vel má vera að fyrir Maxim Litvinoff hafi vakað að afla þjóð sinni þeirra réttinda og þess frelsis, sem hin fámenna en menntaða danska þjóð naut. En hann hefur orðið fyrir miklum von- brigðum. Rússneska þjóðin fékk ekki frelsið þót oki zars- ins væri af henni létt. Nýtt helsi var á hana Iagt, svart- nætti nýrrar ofbeldisstjórnar luktist um hana. Dregið í happ- drætli L. B. K. DREGIÐ hefir verið í happdrætti Landssambands blandaðra kóra. Aðalvinningurinn, Piper Cup- flugvél, kom upp á nr. 2234. Flugferð tii Norðurlanda kom upp á nr. 19953, málverk upp á nr. 29631 og ferð frá Reykjavík til Akureyrar með Ríkisskip nr. 12853. Loftleiða ffetfai aíis 1542H farþega s.L ár SU MIKLA aukning, sem orðið hefir á farþega- og vöruflutning- um Loftieiða á s. 1. ári sýnir m. a. að óðfluga stefnir nú til þess, að flugvélin verði eitt helzta samgöngutæki okkar og eigi síður notuð til flutninga á vörum en farþegum, en aukning farþega- fiugsins nemur 24% í innanlandsflugi Loftleiða og 196% á vöru- flutningum, miðað við árið 1950. — Þýik viðreisn Framh. af bls. 8 manna hljómsveit við Grosses Haus. Ýmsum Þjóðverjum er alls ekk ert vel við, að útlendingar hafi orð á hagsæld þar í landi. Benda þeir á, að þar sé 1,25 .miUj. at- vinnuleysingja. En ái’ið 1951 veitti atvinnumálaráðuneytið ,530 þús. atvinnuleysingja vinnu. Og fjöldi vinnandi fóiks er nú hlut- fallsiega miklu meiri en 1938. Það er líka staðreynd, að í Vestur-Berlin eru 225 þúsundir I atvinnuleysingja að staðaldri. •— Þetta er fólk, sem getur unnið og vill vinna. Það kostar líka hér um bil milljarð marka árlegan styrk að halda Vestur-Berlln upp úr skítnum. ERU FLÓTTAMENNIRNIR ENGIN BYRSI? Ósigurinn í stríðinu og gengis- festingin 1948 losaði Vestur- Þýzkaland við hér um bil allar innlendar ríkisskuldir. Aftur á móti streymdu inn í landið milljarðar í dölum. Skuldirnar við útlönd, bæði þær, sem stafa frá árunum fyrir og eftir stríðið, hafa minnkað. Margra skoðun er, að flótta- mennirnir séu til engrar byrði, þegar til lengdar lætur. Aftur á móti heyrist oft talað um að auka við vinnuaflið og jafnframt fram leðsluafköstin. Og Bandaríkin búa sig undir að veita Vestur- Þýzkalandi víðtæka flóttamanna- aðstoð. Margir Vestur-Þjóðverjar, eink um innan vébanda kirkjunnar, líta vígbúnað landsins óhýru auga. Hinir eru þó miklu fleiri, sem telja að um sé að ræða leið- ina að viðreisn landsins. Og prest ur einn í Hameln, Graff heitir hann, biður í kirkjunni fyrir þýzkri æsku endurborinni í hin- um prússneska anda. > Árið 1951 ferðuðust alls 15.428 farþegar með flugvélum Loft- leiða. Eru það heldur fleiri en fluttir voru með vélum félagsins árið 1950, enda þótt „Hekla“, millilandaflugvél félagsins, væri leigð allt árið og ferðuðust því ekki aðrir farþegar á vegum fé- lagsins landa í milli en þeir, sem fiuttir voru vegna Grænlandsleið angurs Dr. Lauge Koch, og -er auk.ningin 24% í innanlandsflug- inu miðað við fyrra ár. Aukn- ingin er hlutfallslega miklu meiri að því er vöruflutning'ana varð- ar, en flutt voru alls 320,5 tonn árið 1951 og er það 196% meira en fyrra ár. Langmest hefir ver- ið flutt af vörum til Vestmanna- eyja og nemur aukningin á þeirri leið einni 121,5 tonnum. Póst- flutningar voru heldur meiri en fyrra ár, eða alls 29.5 tonn. Á s. 1. ári voru farnar 15 Græn- landsferðir með Catalínavélum Loftleiða og auk þess farnar nokkrar ferðir milli hafna á Grænlandi. Fluttir voru 210 far- þegar og 13.5 tonn af vörum í þessum i'erðurn. Aukahmdur verSi ekki að svo sföddu PARÍSARBORG, 12. janúar. — Allsherjarþingið hefir gert sam- þykkt um aukafund Oryggisráðs- ins. Lagði Vishinskí fyrir nokkru til, að ráðið kæmi saman þegar í stað og ræddi m. a. vopnahlés- málin í Kóreu, Bornar voru fram breytingartil iögur, svo að nú hefir orðið að samkomulagi, að aukafundur komi saman seinna meir, þegar henta þykir. Ekki verði þar raétt um Kóreusamningana, því að það muni aðeins spilla fyrir að sitja að þeim á tveimur. stöðum sam- tímis. Rússar og hiáríkin greiddu at- kvæði gegn tillögunum í þessari nýju mynd. ÚTSALA Höfum ákveðið að selja ýmsar eldri vörur versl- unarinnar fyrir allt að IfáEf virði. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA í GLUGGANA imimimiiMiMiMiMMnmMimmMMMiluamHmiii.itmiimíimmmiiiiiiiiiiiiiimininmiiiiinimimimjiiiinni imiimmmmifmBV 1) Nokkurn tíma skreiðist 2) Þeir þreýta hana. Það dreg- birnan áfram á undan þeim ur stöðugt af henni. Loks nemur Markúsi og Matta. Ihún staðar og býzt til að verja húnana sína með síðustu kröft- um sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.