Morgunblaðið - 30.08.1953, Page 16

Morgunblaðið - 30.08.1953, Page 16
Yeðurúflit í dag: N og NV-gola. — Léttskýjað með köflum. & 195. tbl. — Sunnudagur 30. ágúst 1953. Reykjavíkurbréf cr á bis. 9. Verðmæti síldarinnar á vertíðinni við Norður- land um 60 millj. kr. virði Vertíðinni senn lokið FULLVÍST má telja, að síldarvertíðinni við Norðurland sé nú lokið. Skipin eru nú flest hætt veiðum, og á söltunarstöðvunum er flest aðkomufólk komið heim. — í fyrrakvöld flutti Davið Ólafsson fiskimálastjóri erindi í útvarpið um síldarvertíðina. Var þar mik- jnn fróðleik að fá. Skýrði hann m. a. frá því, að samanlagður afli síldveiðiskipanna, en þau voru 163, væri að magni um 270 þús. mál eða um 1660 mál á hvert skip. Kvikmynd um nýtl fáknmál fyrlr feeyrn- Norðurlandameisiaranum bersf gjöf TJARNARBiÓ sýmr ra. k.. sssnnu- dag kl. 2 e. h. mýjj® ikvu&sisynd, The New Sign ’Lwngmsgg*, «an efni hennar hefir Sir Kikferii Paget Bert, samið. Myndin er nýtl 'ítabfflisDial fyrir heyrnarlausa og naá]Ife''assa-_ —■- Á undan myndinní roiíijitm préí£. Alex- ander Jóhannessem sdkyEa efni hennar. Allir skólastióraK,, tonærarar og aðrir, sem láta sig Isctiia. .msal varða eru velkomnir á s.ýsii!5fflgiima á meðan húsrúm leylir. ■SALTSÍLDIN Á þessari vertíð lögðu skipin á- íierzlu á að veiða síldina til sölt- imar, enda mikill verðmunur á saltsíldinni og bræðslusíldinni. — j Bftir vertíðina nemur síldarsö.t- unin rúmíega 150 þúsund tunnum og eru útflutningsverðmæti þess- arar síldar um 60 milljónir króna. HÁLFS SÓLARHRINGS BRÆHSLUAFLI í erindi sínu skýrði fiskimála- stjóri frá því að síldarverksmiðj- urnar á Norðurlandi hafi enn í ár crðið fyrir stórfelldum töpum. — Bræðslusíldin sem veiddist var RÉTT í ÞANN MUNÐ OG BLAÐ IB VAR AÐ FARA í PRESS- UNA, SÍMAÐI FRÉTTARITARI MBL. Á RAUFARHÖFN, EINAR JÓNSSON, AÐ ÖLL HERPI- NÓTASKIP VÆRU HÆTT VEIÐ UM VIÐ NORHURLAND. — FRÉTTARITARINN SAGÐI REK NETJABÁTANA SEM ERU DJÚPT AUSTUR í HAFI OG SALTA UM BORÐ, HAFA FENG I® FRÁ HÁLFRI í HEILA TUNNU SÍLDAR í NET í FYRRI NÓTT. HELSINGFORS, 28. ágúst — Níunda umferð í heimsmeisf- arakeppninni í bridge var spil- uð i gær. Þegar fréttin barst, var engri keppni lokið. — Staðan er nú þannig, að Bretar eru efstir með 12 stig, Sv'ss, Ítalía, Frakkland og Svíþjóð hafa II hvert, Egyptaland 9, Belgía og Noregur 6, írland 5, Danmörk og Finnland 4 hvott. fundur Horðurlanda á morgun UTANRÍKISRÁ&HERRAFUND UR Norðurlandanna verður hald- inrt í Stokkhólmi dagana 31. ág. og 1. september næstkomandi. Fó- Magnús Vignir Magnússon skrifstofustjóri utanríkísráðu- neytisins, utan í morgun tíl að sitja fundinn í foríöllum Bjarna Benediktssonar, utanríkisráð- hei’ra. Helgi P. Briem sendiherra er sem stendur fjarverandi frá Stokkhólmi. |Á FÖSTUDAGINN var hringt í j ritstjórn Mbl. og spurzt fyrir um það, hvort það myndi brjóta í bág við lög og reglur um skák- ! áhugamenn, að senda þeim | nokkrar krónur. — Að fengnum upplýsingum um, að slíkar gjaf- ir væru þeim reglum óviðkom- andi, var ritstjórninni sent opið í bréf sem í voru 1000 kr. í pen- ingum, með þeirri ósk að blaðið kæmi þeim í hendur Friðriks! Ólafssonar, skákmeistara Norð- urlanda. — Starfsmenn hjá Agli Vilhjálmssyni h.f., Laugavegi i 118, voru sendendur. — Friðrik ' var svo afhent peningabréfið i ritstjórnarskrifstofum Mbl. og gerði það einn blaðamannanna, Anna Bjarnason. — Þessar línur létu starfsmennirnir fylgja til Friðriks: „Við dáumst af hinum glæsilega skákferli þínum og óskum þér innilega til hamingju með unninn sigur. Hjálagða upp- hæð biðjum við þig að þiggja, sem vott um þakklæti okkar.“ Hefur Friðrik beðið Mbi. að færa þakkir fyrir þessa höfðing- legu gjöf. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ckki meiri en' það, að verksmiðj- Xirnar nyrðra hefðu getað brætt þetta magn allt á hálfum sóiar- hring. AFKOMA SKIPANNA Um rekstrarafkomu síldveiði- ekipanna sagði Davíð Ólafsson í tæðunni, að flotinn hefði ekki orð ið fyrir stóráföllum að þessu sinni, þó nokkur skip hafi fengið mjög lítinn afla. Þegar athugað- air er afli þeirra skipa, sem eitt- hvað fengu, er meðalafli herpi- nótaskipa um 3800 mál, en hringnótaskipa um 2800. Á blaðsíðu 2 er útdráttur úr Tæðu fiskimálastjóra. 9 hermannaskála? i senáð- um á KeflavikuErflugveiíi Ný fegund steypumófa nofuð við smíðlna KEFLAVÍKURFLUGVELLI 29. ágúst. — Nýlega hafa verið teknar i notkun tvær nýjar herskálabyggingar á Keflavíkurflugvelli. Eru það varanlegar steinsteyptar byggingar, þriggja hæða. Sjö skálar til viðbótar af sömu gerð eru enn í smíðum og verða senn tilbúnir. Ný-naiisfar hand- r l AMSTERDAM, 29. ágúst — Ný- lega hefur hollenzka lögreglan •tekið nokkra menn fasta í Amsterdam, sem grunaðir eru Um að hafa unnið að því að skipu leggja hinn gamla nazistaflokk Hollands. — í síðustu viku fór nokkuð að bera á flokknum í Hollandi og tilkynnti henfi m a., að hann mundi hafa menn í kjöri við næstu þingkosningar í land - Inu. Meðal hinna handteknu er forystumaður hollenzku n y - nazistanna, Pal van Tienen Er hann 31 árs að aldri og fyrrum gestapómaður. Á skrifstofu hans fannst fjöldinn allur af ýmis- konar áróðursritum, sem öll voru gerð upptæk. —dpa. Skálarnir eru svo byggðir skv. kröfu varnarmálanefndar að auð- velt sé að breyta þeim í íbúðir Islendinga þegar þeirra er ekki lengur þörf fyrir varnarliðið. í hverjum skála eru 72 herbergi og auk þess sameiginleg dagstofa á hverri hæð. Jafnframt verða reistir tveir matsalir, er hver um sig getur rúmað 500 manns í einu. UPPFYLLA ISLENZKAR BYGGINGARKRÖFUR Samkvæmt ósk varnarmála- nefndar uppfylla húsin kröfur, sem gerðar eru til bygginga af svipuðu tagi hér á landi. Verða húsin því látin standa, þótt varn arliðið hverfi af landi brott og má þá taka þau til notkunar fyr- ir íslenzkt starfsfólk á Keflavík- urflúgvelli. BYGGÐIR AF ÍSLENDINGUM Skáiar þessir hafa að öllu leyti verið byggðir af íslenzkum bygg- ingarmönnum og verkfræðingum. Eru það Sameinaðir verktakar, sem annast hafa framkvæmdirn- ar. Atbyglisvert er að íslenzkur vikur er mikið notaður til einangr unar við smíði húsanna. Strætisvagni varaarliðsins v O fullum farþegnra hvolfir STRÆTISVAGNI herliðsins á Keflavíkurflugvelli hvolfdi á leið- inni frá Reykjavík til Keflavíkur á föstudaginn. Farþegar í vagn- inum skrámuðust, en enginn slasaðist alvarlega. SÉRSTÖK TEGUND STEYPIMÓTA Einnig má geta þess að steypumótin voru ekki smíðuS úr borðum, eins og venjuiegt er hér á iandi, hcldur voru þau sett saman úr stórum vatns- þcttum krossviöarpiötum, sem smurt var á jarðolíu til að hindra að stcypan festist við mótin. Þegar steypan í mótun- um hafði þornað, voru plöt- urnar felldar af veggjunum og voru þeir þá nægilega sléttir til þess að ekki þurfti að póssa þá frekar. (Frá varnarliðinu) KAUPMANNAHÖFN, 29. ágúst — Nýlega var haldið þing í Ráð- húsinu í Kaupmannahöfn, sem fjallaði um það, að setja bæri á stofn eina alheimsstjórn. 465 full- trúar frá 30 löndum sátu þingið og var forystumaður brezka Frjálslyndaflokksins, Clement Davies, forseti þess. í setningar- ræðu sinni kvað hann nauðsyn- legt að setja á stofn eina al- heimsstjórn og væri þess að vænta, að henni yrði komið á fót á vegum S. Þ. — Heiðurs- gestur þingsins var Lord Boyd Orr. —dpa. VESTAN 1 VOGASTAPA Gerðist þetta klukkan hálf sex, þar sem vagninn kom niður af Vogastapa, niður að Innri-Njarð- vík. Innanborðs vdru allmargir skemmtikraftar úr skemmtiflokkn um bandaríska All-Coliege Varí- ety Show, sem verið hefur til skemmtunar á Keflavíkurflug- velli. Var strætisvagninn að mæta veghefli, er þetta gerðist. FARÞEGAR SLÖSUÐUST LÍTIí) Farþegar, sem voru 32, skrám- uðust margir og fengu rispur. Voru þeir sumir’ hverjir fluttir í sjúkrahús hersins, þar sem gert var að sárum þeirra. Síðan fengu þeir að fara heim. Enginn slasað- ist alvarlega. Strætisvagninn var sáralítið skemmdur. ÖrÞOLfNDI ÁSTAND VEGARINS Bílstjórar, sem Mbl. ræddi við í sambandi við slys þetta, kvarta mjög yfir því, hve Keflavíkurveg urinn er í afleitu og algerlega ó- forsvaranlegu ástandi. Segja þeir að ofaníburð vanti í hann. Hann sé alsettur holum og grjótharð- ur svo að mikil hætta sé á því að stýrisútbúnaður og hvers konar öryggistæki á bílum hrökki í sund ur fyrr eða síðar. Er þetta ambögulegt, þar sem þessi vegur mun nú vera sá fjölfarnasti á öllu Islandi. Bifreiðar varnarliðsins aka mikið eftir þessum vegi, en ekkert hefur orðið vart við að varnarliðið eigi nokkurn þátt í viðhaldi vegarins. Myndin sýnir einn hinna nýju hermannaskála, sem Sameinaðir vcrktakar hafa reist fyrir bandaríska varnarliðið á Keflavíkurflugvelli. Tveir skálanna eru þegar tilbúnir, en alls munu þeir verða 9 talsins (Ljósm.: Varnarliðið). Kosningar í nóvcmber Lundúnum — Kosningarnar til þings í Júgóslafíu eru ákveðnar í fyrri hluta nóvembermánaðar, að því er júgóslafneska frétta- stofan hefur tilkynnt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.