Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 1
40. árgangur 275. tbl. — Miðvikudagur 2. desember 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsim Dul5w's 3- •' ym. Clíurchill lagður aí stað á Bermundafundinn Þeir mh fyrst ú iœita undir- ohihs þjúðununn fullt freisi oy sjálfstæði Rússar vilja leggja mikið í sölurnar til að koma í veg fyrir stofnun Evrópuhcrs Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB WASIIINGTON, 1. des. — Foster Dulles utanríkisráðherra Banda- ríkjanna sagði í dag á hinum vikulega blaðamannafundi sínum, að hann væri mjög efins í, að tímabært væri að ná samkomulagi við Sovétstjórnina, á meðan Austur-Evrópuþjóðunum væri haldið í járnkrumlu einræðisaflanna í Kreml og sjálfstæði þeirra algerlega fyrir borð borið. Alitið er, oð honn muni leggju f jöl- mnrgur merkilegur tillögur fyrir Loniel og Eisenhower Talsímaþráður yfir Atlantshaf LUNDÚNUM, 1. des. — í ráði er, að Bretar, Banda ríkjamenn og Kanadamenn leggi sæsíma yfir Atlantshaf, sem æti- Þar á meðal um væntanlegan fjórveldafund cg fund þeirra Malenkovs Ekki kvaðst utanríkisráðherr- ánn vilja staðfesta þau ummæli Edens utanríkisráðherra Breta, áð sennilegt væri, að Bandaríkja- menn mundu taka þátt í fjór- veldafundinum sem Rússar haf i nýlega stungið upp á. EM)A EKKI EVROPUHER- INN VII) RÚSSA Er Dulles vár beðinn um að segja á!it sitt á síðustu orðsend- ingu Rússa, benti hann á, að í henni væru ýmis vafasöm atriði sem einungis væru fram borin í þvi skyni að sundra samstarfi lýðræðisríkjanna. Sagði hann yf- irlýsingu Sovétstjórnarinnar um Evrópuherinn bezt sýna, hver til- gangur hennar raunverulega væri. — Kvað hann Bandaríkja- mcnn ekki mundu ræða við Rússa þá kröfu þeirra, að Evrópu herinn væri ckki stofnaður. — Kvað hann Bandaríkjamenn hins vegar vilja ræða við þá Þýzkalands- og Austurríkismái. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB I.UNDÚNUM og BERMUDA, 1. des. — AFP-fréttastofan fullyrðir* _ _, ...... í dag, að Churchill muni á Bermudafundinum beita öllum áhrif-, i um sinum til þess, að þeir Lamel og Eisenhower gangist mn a til- lögu Rússa um fjórveldafund án sérstakra skilyrða. Segir frétta- stofan enn fremur, að Churchill ætli að leggja fyrir Eisenhower og Laniel ákveðnar tillögur sem hann vilji afhenda Sovétstjórninni og miða að lausn Þýzkalandsvandamálanna. — í þeim er m. a. gert ráð fyrir, að ef sameining Þýzkalands er óhugsandi verði Vestur- Þýzkaland svo algerlega sjálfstætt, að það megi sjá upp á eindæmi, um varnir sínar. Verður þetta fyrsti síminn alia leið yfir hafið og er gert ráð fyrir, að 3 ár taki að leggja hann. — Bandaríkjamenn ætla að greiða heiming kostnaðarins, Kanadamenn og Bretar hitt. -—Reuter-NTB. 411% iækkun flutninpgjalda einnig á fiski frá Grimsby FISKIKAUPMANNAFELAG Grimsby og hin opinbera brezka flutningsnefnd hafa gert með sér samning um 40% lækkun fiskflutningsgjalda með járnbrauíum. Er þetta í samræmi við samning Huli- kaupmanna fyrir hálfum mánuði. Formaour fiskikaupmanna- félagsins í Grimsby sagði í þessu sambandi, að hér væri ekki um að ræða alm. fiutn- ingsgjaldalækkun. Járnbraut- irnar hafi séð sig tilneyddar til að lækka flutningsgjöldin vegna samkeppni vörubíla- eigenda. En það mun einmitt hafa verið Georg Dawson, sem sýndi mönnum bezt og sannaði að fiskflutningar með vörubílum voru ódýrari en með járnbrautum. Rússar á undanhaldi: Fjórveldafundur Rússa sfjórnmála- og siðferðilegur sigur Vesf urveldanna WASHINGTON, 1. des. — Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi í dag, að það væri mikill pólitískur og siðferðilegur sigur fyrir Vesturveldin, að Sovétstjórnin skuli nú vera fús til að taka þátt i fjórveldafundi. „En“, bætti hann við, „ekki er þó þar með sagt, að Vesturveldin séu knúin til að ræða öll þau mál sem Malenkovstjórnin vill að þar séu rædd. Við viljum fyrst og fremst reyná að leysa flækjuna í Evrópumálum," sagði ráðherrann. VILL VIN Dulles kvaðst ekki vera ánægð ur með Berlín sem fundarstað, þar eð borginni væri skipt og ýfingar þar miklar, eins og allir vissu. Hins vegar sagðist ráðherr ann vera þeirrar skoðunar, að Vín væri heppilegri. RÁÐ UNDIR RIFI HVERJU í fréttunum er og frá því skýrt, að Churchill sé með tillögur upp á vasann um það, hvernig Vest^ urveldin eigi að bregðast við, ef Rússar á væntanlegum f jórvelda- fundi bjóðist til að fara með her- afla sinn úr Þýzkalandi og Aust- urríki með því skilyrði, að Banda ríkjamenn kalli allt herlið sitt frá herstöðvum sem þeir hafa afnot af í öðrum löndum, einkum Ev- rópulöndunum. — Þykir vest- rænum stjórnmálamönnum slík- ar tillögur hinir mestu afarkostir, vegna þess að ef þær kæmust til ^ framkvæmda yrði vörnum Ev- ^ rópu illa borgið. VILL FARA TIL MOSKVU | Stjórnmálafréttaritarar í Lund- júnum segja, að Churchill muni I leggja mikla áherzlu á að ræða stöðu Pekingsstjórnárinnar í framtíðinni og fimmveldafund, sem hún tæki þátt í. Segja þeir og, að hann ætli að minna Eis- enhower og Laniel á, að hann sé þess albúinn og hafi mikinn hug á að skreppa til Moskvu til við- ræðna við Malenkov. Tvennir líniarnir Mossadegh ræðir við rússneska sendiherrann Anatoli Lavrentiev nokkrum dögum áður en hann hrakti íranskeisara úr landi í ágústmánuði síðastl. Til hægri er raynd scm tekin var af Mossadegh f.vrir nokkrum dögum, þegar hann ver mál sitt fyrir herréttinum í Telieran, þar sem hann er ákærður íyrir drottinsvik við keisarann. Getraunaslarhemi Norðurlanda !il fyrirmyndar LUNDÚNUM, 1. des. — Verka- mannaþingmaðurinn James John son hafði orð á því í Neðri deild brezka þingsins í dag, að nauð- synlegt væri, að Bretar færu að dæmi Norðmanna og Svía og verðu ákveðnum hundraðshluta af tekjum getraunanna til í- þróttastarfsemi í landinu, Vildi hann vissulega láta vísindi og listir njóta mikils styrks af get- raunagróðanum, eins og tíðkast á Norðurlöndum, en vildi auk þess stvrkja íþróttastarfsemina. «• I umræðum um mál þetta í þinginu upplýstist, að ríkið fengi árlega 20,4 millj. sterlings- punda í skatta frá brezkum get- raunum. — Reuter. Lögðu niður vinnu FLESTIR hafnarverkamenn í New York lögðu niðúr vinnu í gær. FÓR í GÆR Þjóðarleiðtogarnir þrír, sem þátt taka í Bermudafundinum, eru nú önnum kafnir við að und- irbúa ferð sína. — Fyrstur legg- ur Churchill af stað og fer hann með sömu flugvél sem á sínum tíma flutti brezku konungshjón- in yfir Atlantshafið. Var í dag Framh. á bls. 2. Maraþonsræður illa séðar PARÍS, 1. des. — Franska þingið ákvað í dag að hafa 3 fundi á degi hverjum næstu viku til þess að ganga frá fjárlagafrum- varpinu fyrir desemberlok. Enn- fremur hafa þingmenn verið hvattir til að halda ekki Mara- ■þonsræður til að tefja ekki störf þingsins. Astæðan til þess, hversu þingið hefur orðið lítinn tíma til að ljúka umræðum um fjárlaga- frumvarpið eru umræðurnar um utanríkismál, sem undan farið hafa þvælzt fyrir þinginu. — Laniel, forsætisráðherra, hefur hvatt þingheim til að samþykkja frumvarpið sem allra fyrst. ■— Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.