Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. des. 1953 í dag er 336. dagur ársins. Árdegisílæði kl. 2,15, Síðdegisflæði kl. 14,40. Næiurlæknir er í Læknavarð- slofunni, sími 5030. Næturvörður er í Réykjavíkur- Aþóteki, símí 1760. Ljósaslofa Hvítabandsins er að Þorfinnsgötu 16, opin daglega frá M. 1,30—-5 e. h. Dagbók I.O.O.F. 7 = 135122814 2. 9 0.III. E.T. Brúðkaup S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Birni Jóns- -syni, sóknarpresti í Keflavík, ung- -frú Þórhalla Gunnlaugsdóttir, Hringbraut 90, Rvik og Guð- TOundur Elíasson frá Akranesi. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Emelía Jóna Jónsdóttir, Þvervegi 38, Reykjavík og Ragnar Jóhannesson, Hraunstíg 1, Hafn- arfirði. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Rósa Þorláks- Jóttir, símastúlka á Selfossi og Þorsteinn Kolbeins, starfsmaður íijá Silla og Valda, Reykjavík. Ennfremur opinberuðu trúlofun .sína ungfrú Inga Eiríksdóttir, starfstúlka hjá Kaupfélagi Árnes- inga, Selfossi og Hilmar Sigurðs- .son, starfsmaður hjá Sölufélagi garðyrkjumanna. • Afmæli • 65 ára er í dag Þórunn Þor- steinsdóttir, Hæðargerði 8. Þorsteinn Sigurðsson, bóndi að Vatnsleysu í Biskupstungum, for maður Búnaðarfélags fslands, á sextugsafmæli í dag. Þorsteinn er vinsæll maður meðal sveit- unga sinna, er lengi hafa notið forsjár hans í mörgum málefn- um héraðsins. Hann er glaðvær maður og bjartsýnn, er hefur hug á að láta hugsjónir sínar rætast. Margir samverkamenn hans í bændastétt munu í dag senda honum hlýjar kveðjur og þakk- læti fyrir velvild hans og góðhug. • Alþmgi • Dagskrá sameinaðs Alþingis í dag: 1. Fyrirspurn: Bifreiða- kostnaður ríkisins og opinberra stofnana. Ein umr. 2. Uppsögn varnarsamnings. Frh. einnar umr. 3. Bátagjaldeyrir. Frh. einnar umr. 4. Endurskoðun varnarsamn- ings. Frh. einnar umr. 5. Strand- ferðir og flóabátar. Frh. fyrri umr. 8. Vegarstæði milli Siglu- fjarðar og Skagaf jarðar. Fyrri umr. • Skipafréttir • SEimskipafélag úlands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 29. f. ml frá Antwerpen. Dettifoss fór frá Kotka 28. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg í fyrra-, dag til Rotterdam, Antwerpen og1 JHull. Gullfoss kom til Kaupmanna j hafnar 29. frá Leith. Lagarfoss kom til New York 28. frá Kefla-' vík. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 29. til Hamborgar. Selfoss fór frá Oslo í fyrradag til Gautaborgar.! Tröllafoss fór frá Reykjavík 20; ^ vaentanlegur til New York í dag. Tungufoss kom til Siglufjarðar 28. frá Kristiansand. Vatnajökuli ■ kom til Reykjavíkur 29. frá Ant- •werpen. 6>kipaútgerð riki->ins: Hekla fer frá Reykjavík um há- degi í dag austur um land í hring- f«rð. Esja er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Skaft- -fellingur 1 er frá Reykjavík í dag til Vestn annaeyja. #1 1. Jökiar: Vatnajökull er í Reykjavík. jJrangajökull er í Reykjavík. Krabbameinsfélag Reykja- | víkur. Áheit frá H. Ó. kr. 100. Gjöf frá N. N. ki. 1000. Minningargjöf til Kálfa- tjarnarkirkju. 1 síðastliðnum ágústmánuði gaf ekkjan Elín Þorláksdóttir frá 1 Bræðraparti í Vogum Kálfatjarn- arkirkju kr. 1000,00, —- eitt þús- und krónur — til minningar um mann smn, Guðmund Bjarnason og son þeirra, Bjarna Guðmunds- I son. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf | færum við fyrir hönd kirkju og l safnaðar okkar innilegasta þakk- læti og beztu, árnaðaróskir. .SVili'nurnefnd Kálfatjarnarsóknar. Kna,ttspyrn,umenn KR P Kaffisamsæti fyrir kappliðs- ' menn í meistara-, I. og II. flokki , síðastiiðjð. su,mar verður haidið í félagsheimilinu kl. 20,30 í kvöld. Félag austfirzkra kvenna heldur bazar í Goodtemplara- húsinu í dag kl. 2. Leiðrétting. 1 grein, sem birtist hér í blaðinu fyrir skömmu um Félag aust- Yirzkra kvenna, misritaðist nafn formannsins. Átti það að vera frú Guðný Viihjálmsdóttir. Skóiaskýrsla Verzlunar- skólans 1952—53 Blaðinu hefur borizt skýrsla Verzlunarskóla íslands um starf- semi hans á skólaárinu 1952—53. Hefst hún á stuttri grein um hinn fráfarandi skólastjóra skólans, Vilhjálm Þ. Gíslason og starf hans við skólann frá því er hann tók við stjórn hans árið 1931. Þá er rakin stuttlega ævi- og starfsferill hins nýja skólastjóra, dr. Jóns Gísiasonar. Fylgja myndir af báð- um skólastjórunum. Síðan er rak- in starfsemi skólans á árinu, en þetta var hið 48, starfsár hans. Tala nemenda í upphafi skólaárs- ins var samtals 345. Starfað var í 12 bekkjardeildum. í verzlunar- deild voru 308 nemendur, en 37 í lærdómsdeild. Kennarar við skól- ann voru samtals 24. Þá er birt skýrsla yfir námsefni og kennslu og verkefni við verzlunar- og stúdentspróf. Að lokum er grein- argerð um félagslíf innan skólans og frásögn af skólauppsögn í lær- dómsdeild. Húsmæðrafél. Reykjavíkur minnir félagskonur á bazarinn, sem veiður sunnudaginn 6. þ. m. lagi Reykjavíkur, sími 1915; Tó- baksbúðinni Boston, Laugavegi, sími 3383; Bókaverzlun. Fróða, Leifsgötu 4, sími 2037; Verzl. Laugateig, Laugateig 24, sími 81666; Ólafi Jóhannssyni, Soga- bletti 15, sími 3090 og Nesbúðinni, Nesvegi 39. 1 Hafnarfirði í Bóka- búð V. Long, sími 9288. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda sameiginlegt spilakvöld í kvöld (miðvikudagj kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. — Spiluð verð- ur félagsvist. — Verðlaun veitt. Vinningar í getraununum: , 1. vinningur 1126 kr. fyrir 11 „Harvey“, hinn vinsæli gaman- rátta (1) 2 vinningur 160 kr. Ieikur, eftir Mary Chase, verður fyr5r 10 rétta (7) 3 vinningur 28 sýr.dur í Þjóðleikhústnu í 3. sinn í kvöld. Hér hefur leikritið hlotið hinar beztu viðtökur, ekki síður en annars staðar, þar sem hann hefur verið sýndur. Á myndinni sjást Lárus Pálsson, sem fer með aðalhlutyerkið, og Guðbjörg jjgiSD1 'V.U',8 Þorbjarnardóttir. ’ ’ Félagskonur, verið samtaka um að ná settu marki! Komið mun- unum til frú Ingu Andreasen, Þórsgötu 21, frú Jónínu Guð- mundsdóttur, Barónstíg 80 og í kr. fyrir 9 rétta (36). -— 1. vinn- ipgur: 760 (1/11, 1/10, 2/9) — 2. vinningur: 759 (2/10, 1/9), 2876, 4187 (1/10, 6/9), 4459 (1/10, 6/9), 12612 (1/10, 4/9). — 3. vinn- ingur: 504, 693, 832, 3192, 3200, 5003, 5155, 5469 (2/9), 5898, 10964, 11010, 11357, (2/9), 11381, 12061, 12130, 13097. Eddu-söfnunin: Á vegum söfnunarnefndarinnar, í Reykjavík: Svava og Hulda Ing- varsdætur kr. 1000. N.N. (bréf Borgartún 7, þar sem verður opið s®nf) 100. N.N. (bréf sent) 120. frá kl. 2—7 næstkomandi föstu- Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan dag og laugardag. h.f. 10 000. Verzl. Herjólfur 1000. Jakobína 100. Þóra Óskarsdóttir i ,... , 1000. Ragnar Sigurðss. 50. Starfs- Atthagafelag Strandamanna fólk oiíuverzlunar íslands h.f. heldur skemmtifund í Tjarnar-, 4992. Verzlun O. Ellingsen 1000. kaffi kl. 8,30 næstkomandi fimmtu dagskvöld (annað kvöld). Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búð- inni minni, Víðimel 35, Hirti Niel- sen h.f., Templarasundi 3, Mýrar- húsaskóla, verzl. Stefáns Árna- sonar, Grímsstaðaholti, og Reyni- völlum í Skerjafirði. Þjóðhátíðardagur Finna er 6. desember. 1 tilefni af því, að 36 ár eru Skipshöfnin á Esju 1425. Starfs- fólk Herbertsprents 780. Starfs- menn hjá Hamiltonfélaginu, Kefia víkurflugvelli, 12 910,40. Kvenna- deildin „Sjöstjarnan“, Kópavogi, 900. Geirmundur h.f., Garði, 2000. Sjómannskona, Akureyri, 500. Margrét Ingvarsdóttir, Loðmund- arfirði, 200. Út varp 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Islenzku- síðan Finnland hlaut stjálfstæði, kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. heldur Finnlandsvinafélagið Suomi 18,30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 kvöldfagnað í Tjarnarcafé 6. des. Tómstundaþáttur barna og ung- n. k. og bíður þangað öllum Finn- önga (Jón Pálsson). 19,15 Þing- •um, sem búsettir eru hér í bænum.' fréttir. 19,30 Óperulög (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. Minningarspjöld Dvalar- heimilis aldraðra sjómanna fást á þess- um stöðum: Veiðarfæraverzl. Verðandi, sími 3786; Sjómannafé- Auglýsencður! Þær auglýsingar, sem birtast eiga I sunnudagsblaðinu, þurfa að hafa bor- ist auglýsingaskrifstofunni fyrir kl. 6 á föstudag. JptorgtttddalHÍ) 20,20 Erindi: Geðvernd á vinnu- stöðum (Helgi Tómasson læknir). 20;45 Tónleikar: Kvartett í E-dúr op. 125 nr. 2 eftir Schubert (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21,10 Islenzkt mál (Bjarni ViN hjálmsson capd. mag.). 21,25 Ein-< söngur: Conchi'ta Súpervia syngut (plötur). 21,45 Búnaðarþáttur S Um bændafarir (Þorsteinn Sig-< urðsson, formaður búnaðarfélags .Islands). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Útvarpssagan í „Halla“ eftir Jón Trausta; IX (Helgi Hjörvar). 22,35 Dans- og dægurlög: Woody Herman og hljómsveit hans leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stcðvar: i Darunörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylg.ja íþróttafréttir á eftix* almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei* á 19 — 25 — 31 — og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestn óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um mið.f an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir m.eð fiskfréttum. 17,05 Fréttir með fréttaaukum. 21,10 Erl. út- varpið. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt bylgjúböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að kvöldi. —- Fastir liðir: Kl. 11,00. klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung- lingatími; 17,00 Fréttir 0g frétta- auki; 20,15 Fréttir. England: General verseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylg.iuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika héi* á landi, alit eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrrx hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastii* liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fi-éttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18.00 fréttir; 18,15 íþrótta- fréttir; 20,00 fréttir; .23,00 fréttir. Verkfall OSLÓ — Ekkert samkomulag hef ur náðst í farmannadeilunni í Noregi. — Er búizt við, að verk- fall hefjist á norska kaupskipa- flotanum á fimmtudag. Félag aus'tfirzkra kvenna heldur BAZAR í G. T. húsinu miðvikudaginn 2. desember kl. 2 e. h. Þar verður margt góðra muna. Komið og gerið góð kaup! Bazarnefndin. Sagt um Itonur: I .... hún fer ekki í útreiðar- túi', þótt hún fari í reiðföt .... hún fer ekki að synda, þótt hún fari í sundföt .... hún gerir ekkl húsverkin, þótt hún set.ji á sig svuntu....... en ef hún fer í brúðarkjól, — þá ætlar hún að láta til skarar skríða og giftir sig! | ★ I — 'Heyrðu, elskan, sagði móðir- in við dóttur sína, — þér finnst ég e. t. v. vera, dálítið gamaldags, en mér fannst þú koma voðalega seint heim í gærkvöldi og mig langar til þes að fá að vita hvar þú varst. — Auðvitað, mamma mín! Ég borðaði kvöldverð með . .. ., ja, þú þekkir hann ekki, — á eftir fórum við á milli nokkurra skemmtistaða, sem ég geri ekki ráð fyrir að þú þekkir, og svo enduðum við á skrí.tnum, litlum næturklúbb, sem |ég hef gleymt hvað heitir, en hann ier í kjallara, einhvers staðar inni jí borginni. Er þetta þá ekki í lagi, mamma? í — Jú, jú, elskan! Mig langaði aðeins til þess að vita, hvai' þú hefðir verið. ★ Piparsveinar vita meira um kvenfólk heldur en giftir menn. Þess vegna eru þeir piparsveinar! ★ Maður nokkur í Bandarík.junum stefndi konu sinni fyrir þá sök, að hún hafði skotið þrem skotum með skammbyssu í koddann hans. Korx an sagðist krefjast þess af eigin- manni sínum, að hann hlustaði á það, sem hún hefði til þess að segja honum, en hann hefði farið að sofa á meðan hún var enn að tala..... ★ Pétur. — Konan mín hefur sagt, að hún ætli að skilja við mig, ef ég hætti ekki að vera úti á hverju kvöldi. Páll. — Það var leitt að heyra. Pétui'. — Já, ég hugsa, að ég muni sakna hennar........ ★ Einhver gamans°mur px'entari hefur samið eftirfarandi: Stúlkur, sem borða mikið af gukótum og spínati, hafa svona fætur ! ! Stúlkur, sem eru mikið á hest- baki, hafa svona fætur ( ) Stúlkur, sem drekka sig fullar, hafa svona fætur ) ( En stúlkur, sem hafa góða dóm- greind, hafa svona fætur X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.