Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 16
Veðurúflit í dag: Norðan stinningskaldi. Bjartviðri. 275. tbl. — Miðvikudagur 2. desember 1953. r Islenzk bókasýning í Osló Sýnir órjúfandi samhengi í bókmenntum íslendinga í DAG var opnuð í Osló bókasýning, þar sem sýndar eru íslenzkar bækur, blöð og tímarit. Sýninguna opnaði sendiherra íslands * Noregi Bjarni Ásgeirsson og komst hann svo að orði, í lauslegri íslenzkri þýðingu: VAXANDI BÓKAÚTGAFA Á seinni árum hefur bókaút- gáfan vaxið hröðum skrefum á íslandi, og margir eru þeirrar skoðunar að fleiri bækur séu þar gefnar út miðað við fólksfjölda en í nokkru landi öðru. Ástæðan er ekki einungis hinn almenni áhugi íslendinga á bóklestri, heldur og fæð þjóðarinnar. Sér- Ever einstaklingur í hinu ís- lenzka þjóðfélagi verður að taka á sig stærri birgðar en einstakl- ingar í stærri þjóðlöndum, til þ'ess að Islendingar dragist ekki aftur úr öðrum þjóðum á and- legu sviði. Þetta kemur m.a. fram í útbreiðslu dagblaðanna á íslandi. Tvö stærstu dagblöðin hafa verið gefin út í um 12000 og 16000 eintökum. Mundi það svara til 250 þús. óg 350 þús. í Noregi. Ef sendiherrann á hér við Morg- unblaðið, þá þykir rétt að geta þess, að daglega er blaðið prent- að í 22.000 eintökum, eins og skýrt var frá í norskum blöðum nýlega. FLZTA TÍMARIT Á NORÐURLÖNDUM Af tímaritunum vil ég einkum beina athygli yðar að Skýrni, sem er það tímarit á Norður- löndum, er lengst hefur verið út- .gefið eða á annað hundrað ár. í»ví miður eru einungis lítil sýnis horn íslenzkra bóka og tímarita á sýningu þessari, en þó að hún gefi yður ekki fullkomna mynd Síðusiu skipsferðir fil útfanda fyrir jól SÍÐUSTU skipsferðir til útlanda fyrir jól nálgast nú mjög. Brúar- foss fer á morgun, fimmtudag, til Englands. Vatnajökull fer 5. þ. rh. til Bandaríkjanna og Tungu- foss hinn 7. til Norðurlanda, \ Noregs, Danmerkur og Svíþjóð- ■ar. — Eru þetta síðustu skipsferðir til viðkomandi landa fyrir hátíð- ina. Drottningin fer héðan að vísu 7. des., en heldur þá til Grænlands og kemur ekki til Kaupmannahafnar fyrr en 22. des. af íslenzkum bókakosti fyrr og síðar, vona ég að þér sannfær- ist um þá staðreynd eftir að hafa séð þessa íslenzku bókasýningu, að fullkomið samhengi er í bók- menntum íslendinga, allt frá fornri tíð sagnaritunarinnar til vorra daga. ★ Við þetta tækifæri hélt Wil- helm Mundte, yfirbókavörður, einnig ræðu og kvað hann bók- menntir Norðmanna og menn- ingu standa í meiri þakkarskuld við Islendinga en nokkra aðra þjóð í heimi. Fór bókavörðurinn lofsamlegum orðum um Island og íslenzka menningu og bar saman í stuttu, en áhrifamiklu erindi, sjálfstæðisbaráttu Norðmanna og fslendinga, menningu þeirra og tungu. Veiðzt hafa um ðra •juu mai nyr AKUREYRI, 1. des. — Fjögur skip hafa stundað síldveiðar á Akureyrarpolli og Oddeyrarál. —• Hefur veiði sumra þeirra verið sæmileg. Um síðustu helgi kom varðskipið Ægir hingað til að leita síldar hér í firðinum. Urðu þeir varir við talsvert magn, sem talið er að sé síld og virtist þeim mest kringum Svalbarðseyri. —• Þar hafa skipin lítið sem ekkert stundað veiðar. í vikunni sem leið var Garðar frá Rauðuvík hæstur með 1135 1 eftir vikuna, Snæfell með 770 mál, Von Grenivík 665 mál. Á dag, ásamt tveim fulltrxium flugvallastjóra ríkisins. Sitjandi talið íaugardaginn var hafði alls ver- frá vinstri: Guðmundur Guðmundsson (eldvarnir), Sigfús H. Guð- ig }agt upp í síldarverksmiðjuna mundsson, framkv.stj. öryggismála, Gunnar Sigurðsson, settur flug- vallastj. á Reykjavíkurflugvelli og Arnór Hjálmarsson (flugum- ftrðarstjórn). Að baki þeirra, einnig frá vinstri: Geir Halldórsson Starfsmenn fiugmálastjórnarinnar, sem fara til Bandaríkjanna í Krossanesi 5600 mál síldar. Á sunnudaginn lögðu þrjú skip upp síld í Krossanesi: Snæfell 246 „Fiskstöflun”af- njupuö viö iSjo- mannaskólann í GÆRMORGUN í alldimmri austan hríð var afhjúpuð hjá Sjómannaskólanum, á hinum gamla fiskreit, allstór lágmynd, Fiskstöflun, eftir Sigurjón Ólafs- son myndhöggvara. Fegrunar- félagið lét reisa myndina og er þetta fyrsta höggmyndin, sem félagið lætur reisa hér í bænum. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- (flugumferðarstjórn), Hrafnkell Sveinsson (flugumferðarstjórn),1 Stjarnan 232 og Voh 171 mál. Á mánudaginn lagði Stjarnan upp 56 mál, en síðan hefur lítil sem engin síldveiði verið. Heild- arafli skipanna er því nú um 6300 mál síidar. — Vignir, Bók Guðna Jónsson- ar gild sem doktors- rilgerð HEIMSPEKIDEILD Háskóla ís- lands hefur .tekið gilt til doktors- varnar rít Guðna Jónssonar magisters: „Bólstaðir og búend- ur í Stokkseyrarhreppi". Vörnin fer fram í hátíðasal Háskólans laugardaginn hinn 12. des. kl. 1,30 eftir hádegi. Valdimar Ólafsson (flugumferðarstjórn), Magnús Björnsson (flug- umsjón), Þorgrímur Halldórsson (radiótæki) og Leifur Guðmunds- son (flugumsjón). Tvo starfsmenn frá Keflavíkurflugvelli vantar á myndina, eru það Haraldur Guðmundsson (flugumferðarstjórn) og Skafti Þóroddsson (flugumsjón). — Ljósm. Mbl. Gunnar Rúnar. Um 30 flugþjónusfustarfsm. þjálfaðir í Bandaríkjunum 10 fara vesfur um haf í dag 5 mynílir seldost þegar fyrsta da^iim SÍÐASTLIÐINN sunnudag opn- aði Þorvaldur Skúlason mál- verkasýningu í Listvinasalnum; ■Fjöldi fólks var viðstaddur opn- un sýningarinnar, og 5 myndir seldust þegar fyrsta daginn. — Síðan hefur aðsókn verið mikil, og er ekki að efa, að sýningin mun. vekja eftirtekt meðal al- mennings, þar sem í hlut á einn af þekktustu listamönnum þjóð- arinnar. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14—22 næsta hálf- an mánuð. ÁRDEGIS í dag fara héðan til Bandaríkjanna 10 ungir menn, sem starfa hér hjá flugmálastjórninni, til framhaldsnáms þar vestra. í 4 GREINUM j 30 HAFA LOKIÐ PRÓFUM Menn þessir munu fara í fjórar J Alls hafa notið þessarar þjálf- greinar flugþjónustu. — Flestir unar og lokið tilskyldum prófum þeirra, eða fimm, fara til náms 30 fslendingar. — Ráðgert er að í flugumferðarstjórn, þrír í flug- álíka fjölmennur hópur og sá, umsjón, eimj kynnir sér eldvarn- sem fer í dag, leggi leið sína til jj|]|f|| klÁmicfll 3 ir á flugvöllum og annar viðhald Bandaríkjanna næsta vor. Þeir IIIIIIII gJJvlÍUJlI! Ö og viðgerðir radíótækja í flug- verða þeir síðustu til að fylla þá vélum og á flugvöllum. Flestir tölu er Keflavíkursamningurinn mannanna fara til flugvallarins segir til u*n. við borgina Oklahoma í sam-1 Allir þessir ungu menn, sem nefndu ríki og aðrir verða i New fara utan í dag, hafa starfað á York. j Reykjavíkur- og Keflavíkurflug- Á undanförnum árum, eða allt J velli að einum undanskyldum, frá 1949 hafa starfsmenn flug-Jþeim sem leggja mun stund á málastjórnarinnar farið til Banda i viðhald radíótækja. ríkjanna til frekara náms. Þetta | er allra stærsti hópurinn, sem GÓÐ FLUGÞJÓNUSTA farið hefur í einu. — Þetta er einn liðurinn í Keflavíkursamn Geta má þess að lokum að óvíða mun í heiminum vera jafn ingnum frá 1947, þar sem kveðið(vel skólaðir starfsmenn í öllum var á um að Bandaríkjastjórn gremum flugþjónustunnar sem skyldi þjálfa íslenzka starfsmenn! ^é1- ® landi, enda hafa hin er- flugumferðarstjórnarinnar svo, Ilen<lu flugfélög sem hér hafa við- að íslendingar yrðu færir um að komu rómað mjög alla þjónustu taka að sér allan rekstur Kefla- víkurflugvallar. Nefnd til Kenia LUNDÚNUM, 1. des. — Nefnd brezkra þingmanna fer til Kenia innan skamms til að kynna sér jístandið i landinu af eigin raun. varpsstjóri, flutti stutt ávarp áð- ur en myndin var afhjúpuð. Gat (hann þess að Fegrunarfélags- ^stjórninni hefði þótt vel á því fara að mynd þessi, sem ríkið (hafði keypt fyrir nokkrum ár- ,um, yrði reist á skólalóð Sjó- mannaskólans. | Bróðir Sigurjóns, Gísli, svipti seglinu af lágmyndinni, sem sjálf er um tvær mannhæðir. j Friðrik V. Ólafsson skólastjóri Sjómannaskólans, þakkaði Fegr- unarfélaginu í nafni skóla síns og minnti á hve viðeigandi væri ! að myndin væri á þessum stað, því þar voru saltfiskreitir fyrr I á árum. I Guðbjartur Ólafsson hafnsögu- maður þakkaði einnig Fegrunar- féjaginu í nafni sjómannastéttár- innar. Kynnisför blaða- manna um Banda- SIGURÐUR Bjarnason ritstjóri kom í fyrrinótt flugleiðis heim frá Bandaríkjunum. En hann hefur ásamt 15 öðrum blaða- j mönnum frá Vestur-Evrópulönd- j um ferðazt undanfarnar þrjár vikur um Bandaríkin í boði rík- isstjórnarinnar í Washington. Engin flngferð iiorður síðan á föstudag AKUREYRINGAR hafa ekki séð Reykjavíkurblöðin frá því á föstudaginn var. — Síðan hefur aldrei verið flugveður milli Ak- ureyrar og Reykjavíkur. Allmargt manna hér í Reykja- vík mun hafa beðið síðan um helgi eftir að komast norður. Islendinga. 35 brezkir togarar íslandi ISLENZKA sendiráðið í London sendi nýlega frá sér skýrslu um það að fyrstu 10 mánuði þessa árs hefðu 35 brezkir togarar fengið viðgerð og aðra þjónustu í íslenzkum höfnum. Meðal þess- ara skipa voru 6 frá Grimsby og 8 frá Hull. — í 13 skipti komu brezkir togarar á þessu tímabili til íslenzkra hafna með slasaða menn og var læknisþjónusta. jafnan veitt. Þessa skýrslu hefur sendiráðið gefið út til að kveða niður kviksögur um að íslending- ar veiti brezkum togurum ekki sjálfsagða þjónustu og hjálp. Hátíðahöld stúdenta í gær STUDENTAR efndu að venju til fjölbreyttra hátíðahalda í gær,. 1. desember. — Brugðið var nú út af gamalli venju — engin skrúð- ganga farin og aðalræða dagsins flutt í hásíðasal háskólans í stað þess að um langt árabil hefur hún verið flutt af svölum Alþingis- hússins. Stúdentahátíðahöldin hófust með guðsþjónustu. Prédikaði sr. Jóhann Hannesson, en sr. Þor- steinn BjÖrnsson þjónaði fyrir altari. Aðalræðu dagsins flutti pró- fessor Jóhann Sæmundsson. Var hún eins og áður segir flutt í hátíðasal Háskólans. Klukkan 3.30 hófst hátíðasam- koma stúdenta í Háskólanum. — Form. stúdentaráðs flutti ávarp, en ræður fluttu Pétur Sigurðs- son, háskólaritari og Guðmundur Thoroddsen prófessor. — Ingvar Jónasson lék á fiðlu við undir- leik Jóns Nordals og Jóhann Konráðsson söng einsöng með aðstoð Carls Billich. í gærkvöldi gekkst síðan stúd- entaráð fyrir mannfagnaði í Þjóðleikhúskjallaranum. 'S>- Skákeinvígi MbL: Akranes-Keflavík KEFLAVÍK AKRANES 20. leikur Akraness. Bd3—bl _J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.