Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 2. des. 1953 MORGUNbLAÐIÐ 5 Fréttabréf úr Suður-Þingeyjarsýslus Um 300 kindur fórust í fjurskaðu- verðinu s.l. huust 1. VETRARDAG — Þegar vetur heilsar er margs að minnast frá liðnu sumri, bæði hvað snertir veðurfar, jarðargróður, aflaföng, framkvæmdir og atburðarás. ís- lenzka sumarið er stutt, jafnvel þótt vel viðri. Er því nauðsyn- legt fyrir alla góða Islendinga að færa sem mesta björg í bú yfir þennan stutta bjargræðistíma, ef þjóðinni á að vegna vel og henni á að auðnast að halda sjálfstæði sínu. Þetta á ekki hvað sízt við um bændastéttina. VEÐRÁTTAN Síðasta sumars mun að sjálf- sögðu verða minnzt, sem eirts hins bezta og uppskeru auðugasta sumars fyrir íslenzkan landbún- að, sem komið hefur á síðari öld- um. Vorið var milt svo að aldrei gerði illviðriskarl fram yfir sauð- burð. Gróður kom þó ekki snemma og stafaði það af miklu leyti af úrkomuleysi, enda kom varla dropi úr lofti allan sauð- burðinn, nema helzt inn til dala og í Mývatnssveit, kom gróður þar því dálítið fyrr. Gekk sauð- burður framúrskarandi vel og voru lambahöld hvar vetna með ágætum. Er kom fram í júni gerði gróð- urtíð svo góða, að jafnvel heyrð- ist um það talað að grasið sæist spretta á jörðinni. Sláttur byrj- aði því hér með fyrra móti eða um 20. júní, næstum því mánuði fyrr en sumarið 1952. Um mán- aðamótin júní-júlí komu nokkrir óþurrkadagar. Hraktist hey því nokkuð sums staðar. Hitt var þó verra, að þessa daga varð hlé á túnaslætti og taðan spratt úr sér til stórtjóns á einni viku eða tveimur. Júlímánuður var að öðru leyti þurrviðrasamur og framúrskarandi hagstæður til heyskapar. Það sama má segja um ágúst. Hirtust hey eftir hend- inni, sem kallað er, með ágætri verkun. I september var enn- fremur mjög gott tíðarfar, þótt nokkur úrkomuköst gerði í þeim mánuði á köflum. Fyrir göngurn- ar komu ágætir þurkdagar og hirtu þá bændur upp hey sín með beztu verkun. Varð hey- skapur hvarvetna meiri en nokkru sinni fyrr og gátu bænd- ur því með ósýnilegri öryggistil- finningu hugsað til ásetningsins á komandi hausti. Telja bændur töðufenginn allt að þriðjungi meiri eftir sumarið, en sumarið næsta á undan. Eins og kunnugt er gerði ó- vanalegt fjárskaðaveður mánu- daginn 12. október. Fram að þeim tíma hafði haustveðráttan verið hlý. Með stórhríðinni 12. október má segja að veturinn hafi tilkynnt komu sína án lít- illar vægðar. Snjó hlóð niður í þessari stórhríð. Fé fennti í hundraða tali. Bændurnir lögðu nótt við dag til þess að reyna að bjarga hinu fennta fé og því sem uppistandandi var, hrakið og bjargarsnautt í gaddinum. Þeir vinnudagar voru ekki taldir í stundum. Fjárskaðar urðu til- finnanlegir hjá mörgum bændum einkum í Aðaldal og Reykjadal, en alls mun hafa týnzt og farizt um 300 fjár um miðausturhluta héraðsins. Það var óneitanlega óyndislegt fyrir þá bændur, sem hér áttu hlut að máli, að draga bæði dautt og hálfdautt fé sitt upp úr fönninni, jafnvel á tún- unum, að hinu ógleymdu, sem aldrei fannst, en kvaldist til dauða undir fannbreiðunum. Flestir telja þetta fjárskaða- veður illvígast sinnar tegundar, sem komið hefur síðan um alda- mót. Var það mikið ólán að bænd ur skyldú ekki sýna þá fyrir- hyggju, að smala fé sínu sunnu- daginn fyrir hríðina. Máltækið segir: „Til þess eru vítin að var- ast þau“. Er nú vonandi að iessi dýrkeypta áminning verði bænd- FyrirkomuSag knait- spyrniamóta stórbætt 6off sumar. Niki! uppskera garðávaxta. 1100 laxar veiddus! á sföng. Fjögur nýbýli. 40 heimili FilHSH félög YÍlja bjóðð CíL liðlilíl hellH. í Aðaldai fá rafmagn. Nýja Laxárvirkjunin um til varnaðar eftirleiðis, er hausta tekur og veður gerast vá- lynd. UPPSKERA GARBÁVAXTA Kartöfluuppskeran var alls staðar mjög góð, en sölukartöfl- ur eru litið ræktaðar hér nema á Svalbarðsströnd. Þar var upp- skeran geysimikil, eða allt að 7—8 þúsurtd tunnur. Gulrófna- uppskeran var einnig afbragðs góð þar sem til þeirra vár sáð, en vegna kálflugu hefur lítið verið ræktað af þeim undanfarið. í sumar bgr lítið á kálflugum í nýjum görðum. Gróðurhúsaræktun var enn- fremur ágæt í sumar og berja- spretta með allra mesta móti, en húsmæðurnar notfæra sér þá uppskeru í vaxandi mæli til ó- metanlegs gagns fyrir heimilin. LAX- OG SILUNGSVEIÐI I sumar veiddust um 1100 lax- ar í Laxá ár því svæði, sem ein- ungis er veitt með stöng, er það svipað veiðimagn og í fyrra. — Virðist laxinn vaxa í ánni ár frá ári, enda er áin alfriðuð frá 1. september, a.m.k. á því svæði er félagsskapur hefur verið mynd- aður um veiðina. Telja veiðimenn að veiðin í sumar hefði getað orðið miklu meiri en raun varð á hefði viðr- að betur fyrir stangaveiði. Netaveiði í Mývatni var góð í sumar, en ádráttarveiði fremur lítil. Ekki liggja fyrir skýrslur um veiðimagnið í Mývatni hin einkum fyrir Bárðdælinga, sem hafa átt við mikla samgönguörð- ugleika að etja vegna Skjálfanda- fljóts. AÐALFUNDUR Knattspyrnu- ráðs Reykjavikur var haldinn miðvikudaginn 19. þ. m. í Félags- heimili Knattspyrnufél. Fram. Fundinn sátu 25 fulltrúar þeirra fimm knattspyrnufélaga, Lokið er við sandgræðslugirð- sem aðild eiga að ráðinu og enn fremur full’trúar nökkurra heild arsamtaka íþróttahreyfingarinn- ar. — Fundarstjóri var kjörinn Fri- mann Helgason og fundarritari Kristján Friðsteinsson. Fráfarandi formaður Ólafur Jónsson flutti skýrslu ráðsins fyrir s. 1. starfsár. Hafði Knatt- inguna í norðurhluta Aðaldals- hrauns, sem byrjað var á í fyrra- sumar, en eins og kunnugt er, hefur sandblásturinn innan frá Skjálfanda farið stöðugt vax- andi undanfarin ár. Er þetta því þýðingarmikil öryggisráðstöfun fyrir hinn íjölbreytta og fagra gróður Aðaldalshrauns. , ,. , , Fyrrihluta sumars var lokið spyrnuraðið haldið 57 fundi a ar- tengingu á rafveitu þeirri um “u- A starfsannuihélt raðið 1000. a* i j * ' fund sinn, en það er stofnað 29. Aoaldal, sem byriað var a sum- , , , oc , , . mai 1919, og verður þvi 35 ara arið 1952. Hafa þa 40 bændur í næsta Vor sveitinni fengið rafmagn frá Lax j gaký°slu gimii t fdrmaður arvirkjumnm, en eftir er að leiða þess> gð ráðinu hefðu þorizt um_ rafmagn til 16 heimila, sem ekki góknir fr- félögunum Fram> Vík- hafa rafmagn. Þau þægindi, sem ing og Þrótti um að fa að bjóða rafmagnið færir sveitaheimilun- hingað erlendum knattspyrnu- um eru svo mikils virði, að sum- hðum n. k. sumar. Kn.fél. Valur ar húsmæður telja sig geta spar- hafði einnig sótt um heimild til að fullkomna eldhússtúlku við að bjóða hingað knattspyrnu- húsverkin. Er það sameiginlegt mönnum frá Þýzkalandi úr 2. áhugamál allra þeirra, sem hafa aldursflokki og loks hefði íþrótta fengið þessi dásamlegu þægindi, bandalag Akraness óskað þess að að sem allra flestir landsmenn mega láta keppa a. m. k. 3 leiki geti öðlast þau og það sem fyrst. hér í Reykjavík við þýzkt lið, í allt sumar hefur verið unnið sem Akurnesingar hafa í hyggju við nýju Laxárvirkjunina. — Er að bjóðá hingað næsta sumar. bygging þessa mesta mannvirkis Engin þessara mála eru full í héraðinu nú lokið að fullu eða afgreidd ennþá, en eru nú í at- því sem næst. Við Mývatnsósa er hugun hjá Knattspyrnuráðinu og þó eftir að vinna enn allmikið til Knattspyrnusambandi íslands. þess að tryggja virkjuninni meira Þess má geta, að ef úr heim og öruggara vatnsmagn að vetr- inum. Hafa Rafmagnsveitur rík- ' isins unnið að því í sumar og haust, að gera nýjan farveg úr Mývatni hjá Geirastöðum með síðari ár, en meðan skýrslur! þetta fyrir auSum' Er ^etta all‘ . mikil og kostnaðarsöm fram- kvæmd. j Vígsla nýju Lavárvirkjunarinn ar fór fram með opinberri athöfn í þessum mánuði, en þá var raf- straum Jileypt á nýju háspennu- linuna til Akureyrar í fyrsta skipti. I Við athöfnina voru samartkomn ir allmargir bóðsgestir og opin- . berir fulltrúar. Vakti það nokkra athygli Þingeyinga, að í hópi gest anna skyldi hvorki fyrirfinnast bóndi né verkamaður og ekki ' einu sinni þeir verkamenn, sem höfðu unnið við virkjunina frá því fyrsta. Var þarna um að ræða lokaða vígsluhátíð hinna útvöldu gagnstætt því, sem tíðkast hefur t.d. hjá vegamálastjórninni við brúarvígslur. Ekki var laust við að brosað væri að þessu fyrir- komulagi, en hjá öðrum kom sú skoðun fram, að vígsluathöfnin væri spegilmynd þeirrar stefnu í raforkumálum þjóðarinnar, sem fram undir þetta hefur verið ríkjandi — að flytja orku feg- urstu fallvatnanna fram hjá blóm legum landbúnaðarbyggðum til sjávarsíðunnar í stað þess að dreifa henni réttlátlega milli sveita og bæja, eins og vera ber. Hvað, sem þessari skoðun líður skiptir hitt höfuð máli, að upp er risinn veglegur ljós- og orkugjafi á bökkum Laxár, sem vonir standa til að á allra næstu árum eigi eftir að tendra nýtt ijós og nýjan yl meðal fjöldans um nær- liggjandi héruð, sem skortir hvort tveggja mjög tilfinnanlega í dag. H. G. sókn Knattspyrnufél. Vals verð- ur, er það í fyrsta sinn sem drengjaflokkur erlendra knatt- spyrnumanna kemur hirtgað tit lands. Fráfarandi varaform. Sveinn. Zoéga flutti skýrslu yfir linátt- spyrnumótin s. 1. sumar. Sam- kvæmt þeirri skýrslu fóru franv á vegum ráðsins 20 knattspyrnu- mót í hinum ýmsu aldursflokk- um og var leikjafjöldi mótanna 163. Knattspyrnufélögin efndu. auk þess til ýmissa annarra leikja sem samtals urðu 51. Þannig hefur leikjafjöldi knatt spyrnufélaganna í Reykjavík á s. 1. sumri verið 216, en það jafn- gildir því, að u. þ. b. 1,5 leikui- hafi farið fram hvern einasta« dag frá 1 maí til 1. okt. Eitt aðalmálið sem lá fyrir fundinum voru tillögur um fyrir- komulag knattspyrnumótannA hér í Reykjavík. Er þar unv mjög ýtarlegar tillögur að ræða, sem fela í sér mjög verulegai- breytingar "a mótafyrirkomulag- inu frá því sem verið hefur. Ekki vannst timi til að ljúka af- greiðslu þess máls sem og nokk- urra annarra, en þeim var vísað til nefnda, og verða væntanlega afgreidd endanlega á framhalds- aðalfundi ráðsins, sem verður* haldinn 3. des. n. k. í Félags- heimili KR. I stjórn ráðsins voru kjörnir: Sigurður Magnússon fulltr. Fram, form., Haraldur Gíslason, KR, Sveinn Zoéga Val, Gunnlaugiu* Lárusson Víking og Kristviiv Kristinsson Þrótti. voru haldnar yfir ársveiði Mý- vetninga, veiddust í góðum árum allt að 100,000 silungar, en það jafngildir 70—80 tonnum af nýj- um silungi. Hvort heildarveiðin í Mývatni er eins mikil nú skal ósagt látið, en vissulega er sil- ungsveiðin Mývetningum dýr- mæt tekjulind. FRAMKVÆMDIR Ræktunar- og byggingarfram- kvæmdir hafa verið heldur minni en undanfarin ár og sömuleiðis misjafnari samkvæmt umsögn1 héraðsráðunauts búnaðarsam- bandsins, Skafta Benediktssonar í Garði, en nákvæm skýrsla ligg- ur ekki fyrir um þessi atriði enn þá. Tvö ibúðarhús eru í smiðum og auk þess 4 nýbýlahús. I?ru þessi nýbýli öll reist með skiptingu sjálfseignajarða. Þorbergur Krist jánsson stofnar eitt nýbýlið í Klambraseli, Reynir Kjartansson annað í Miðhvammi, Sigurbjörn Kristjánsson þriðja á Finnstöðum og Stefán Þ. Jónsson það fjórða í Onólfsstaðalandi. Virðist stofn- un nýbýla með skiptingu jarða vera vinsælt i Þingeyjarsýslu enn sem fyrr og það fyrirkomu- lag meira í samræmi við lífs- skoðun og sjálfsbjargarviðleitni íslendinga, en leiguliðabúskapur í hinum nýju nýbýlahverfum. OPINBERAR FRAMKVÆMDIR I sumar var hafinn undirbún- ingur að nýrri brúarsmíð á Skjálfandafljót hjá Stóruvöllum í Bárðardal. Er búið að ganga frá brúarstöplunum báðum, en sjálf brúarsmíðin á að fara fram næsta sumar. Verður þetta mikið mannvirki og mjög nauðsynleg og þýðingarmikil framkvæmd, Ensku knuttspyrnun BEZT AÐ AUGLtSA í MORGUISBLAÐmU A LAUGARDAG urðu úrslit í 1. deild: Arsenal 2 — Newcastle 1 Aston Villa 2 — Charlton 1 Blackpool 0 — Bölton 0 Cardiff 3 — Liverpool 1 Chelsea 1 — Preston 0 Huddersfield 3 — Burnley 1 Manch. City 2 — WBA 3 Portsmouth 1 — Manch. Utd 1 Sheff. Utd 5 — Tottenham 2 Sunderland 0 — Middlesbro 2 Wolves 4 — Sheffield W. 1 Eftir útreið þá, sem enska landsliðið hlaut á miðvikudag í landsleiknum gegn hinum snjöllu Ungverjum, snerist athygli knatt spyrnuunnenda í Englandi um helgina að yngri kynslóðinni í liðum lígukeppninnar, sem i framtíðinni á að endurvekja orð- stí þjóðaríþróttar Englendinga. Framkvæmdastjóri með hinn rétta efnivið er Matt Busby hjá Manchester United, sem í leikn- um gegn Portsmouth tefldi fram 8 leikmönnum yngri en 21 árs, og hann hefur alið upp frá ferm- ingaraldri. Liðið var 1-0 undir í hléi, en jafnaði og ótti allan síð- ari hálfleikinn og sýndi ágætan leik. WBA og Úlfarnir, félögin frá hinum sótugu Miðlöndum, ráða áfram ferðinni í I. deild. WBA hlaut 7. sigur sinn að heiman í vetur á kostnað Manchester City, og Úlfarnir halda áfram 100% árangri á heimavelli með sigrin- um yfir Sheff. Wed. Úlfarnir hafa ekki tapað í síðustu 17 leikj- um. Blackpool og Bolton hittust síðast á Wembley í vor, og sá fundur var einn tvisýnasti og eft- irminnilegasti úrslitaleikur bik- arkeppninnar, sem menn minn- ast. Nú gat hvorugt liðanna skor- að, enda þótt Blackpool tefldi fram 10 af þeim leikmönnum, sem sigruðu í vor með 4-3. Arsenal var fyrir 3 mánuðunx í neðsta sæti, en er nú komið upp i 7. með 9 sigra í síðustu 12 leikj- um. 62.000 su það sigra Newcastle* sem þó átti % ieiksins. Milbum skoraði fyrir Newcastle eftir hálf tíma, en Holton jafnaði þegar 2 min. voru af síðari hálfleik, og sigurmarkið kom 20 mín. siðar. Óvæntustu úrslitin voru siguf Middlesbro í Sunderland, sem nú er eftir hálft leiktímabilið enn á botninum þrátt fyrir dýrasta li'ð keppninnar, en neðstu 2 liðin eru. jafnframt elztu iið I. deiidar, Sunderland hefur leikið þar sanu fleytt í 63 ár, en Liverpool í 47. (Reuter). Staðan er nú í I. deild: L U J T Mörk St_ WBA 20 15 2 3 56-25 32 Wolves 20 13 5 2 51-27 31 Huddersfld 20 12 3 5 38-21 27 Burnley 20 12 0 8 38-37 2A Bolton 19 8 7 4 37-28 23 Blackpool 19 9 4 6 35-30 22 Arsenal 20 9 4 7 41-37 22 Charlton 20 10 1 9 43-39 21 Manch. Utd 20 6 9 5 31-27 21 Cardiff 20 8 5 7 25-35 21 Aston Villa 19 9 l' 9 33-34 1!> Pre’ston 20 9 1 10 48-30 19* Tottenham 20 9 1 10 32-35 1!> Sheff Wedn 21 8 3 10 36-47 1!> Newcastle 20 5 6 9 31-38 16 Chelsea 20 6 4 10 33-45 ltk Manch City 20 5 5 10 24-39 1» Sheff. Utd 19 6 3 10 31-40 15 Poi tsmouth 20 4 6 10 38-51 14 Middlesbro 20 5 4 11 30-46 14 Sunderland 19 5 3 11 39-50 13 Liverpool 20 4 5 11 36-49 13 Framh. á bla. 12, ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.