Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 2. des. 1953 MORG 11 NBLAÐIÐ 3 IBUÐIR til sölu: 3ja herb. rúmgóð kjallara- ibúð við Blönduhlíð. Laus til íbúðar 14. maí. — I. veðréttur laus. 2ja hcrb. íbúð á I. hæð við Eskihlíð. Laus 14. maí. HæS og ris, alls 7 herbergja nýtízku íbúð með sérhita- veitu og sérinngangi, á- samt bílskúr, á Melunum. Lítil 3ja herb. íbúð í ofan- jarðarkjallara við Ljós- vallagötu. Laus til íbúðar um áramótin. 5 herb. hæð í timburhúsi í Vesturbænum. 4ra lierb. óvenju vönduð kjallaraíbúð, um 120 fer- metra, í Hlíðahverfi. Sér- inngangur og sérmiðstöð. Málflutningsskrifslofa VAGNS E. JÓNSSON.4R Austurstræti 9. Sími 4400. Körfustólar legubckkir og klúbbstólar fyrirliggjandi. KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Inngangur að Brautarho’':i. Keflavfk Kuldaúlpur á fullorðna með skinni og þykku ullarefni. Kuldaúlpur á börn, tvílitar og einlitar á kvenfólk. Klæð’averzlun Jóhanns Péturssonar. Telpuundiiföt á 1—14 ára. Verð frá kr. 38,00 til 55,00. Náttkjólar á fullorðna. Verð frá kr. 60,00 til 90,00. Húllsauma- og plíserstofa Ingibjargar Guðjóns, Grundarstíg 4. Vil kaupa notllð Jakkafcri á drongi. Uppl. í síma 7154. Gott kaffi þarf að drekka nýlagað og í rólegheitum, ef maður á að njóta þess verulega vel. Það er heldur ekki gott að hella því úr einni könnunni í aðra áður en það er drukkið. Með því að fá yð'ur AROMAT postu- líns rafmagnskaffikönnu, getið þér aukið ánægju- stundir yðar og notið þess að drekka verulega gott kaffi í næði. AROMAT kaffikannan sýður vatnið og hellir á sig sjálf. Hún er úr fallegu þýzku postulíni og er tii pi ýði á hvaða borði sem er. RAFORKA Vesturgötu 2. Sími 80946. G. E. C. rafmagnsperur 15—200 watta lýsa bezt endast lengst Helgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19. Stúlka óskar eftir góðu HERBERGI gegn búshjálp. Uppl. í síma 5644 kl. 2—5. JEPPI til sölu, með stálhúsi, í góðu standi. Upplýsingar í síma 81716 og 81307. Kvönfélag Há'neigssóknar heldur skemmtifund fimmtu daginn 3. des. í Aðalstræti 12 kl. 8,30. Á fundinum verða skemmtiatriði og fé- lagskonur mega taka með sér einn gest. STULKA helzt vön saumaskap, getur fengið atvinnu strax. Upplýsingar í síma 80860. Óska eflir að kynnast Eldri konu sem er vel verki farin, til að annast lítið heimili nú þeg- ar eða um áramót. Hæg og góð íbúð. Tilboð, merkt: „Heimili — 249“, sendist Mbl. fyrir hád. laugard. Ungur reglusamtir maður með bílprófi óskar eftir ATVINNU helzt við afgreiðslustörf. Vanur hvaða vinnu sem er. Tilboð, merkt: „Ábyggileg- ur — 251“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld StúEkur 4 stúlkur óskast strax við límingu á barnaleikföngum. Engin kunnátta nauðsynleg. Vel borgað. Uppl. Hofteig 8. Sími 3039. Hafnarf jörður: Vandað timburh'ús til gölii í Hafnarfirði Tvær 3ja herb. ibúðir og ein 2ja lierb. íbúð eru í húsinu. íRækluð lóð, olíu- kynding. Laust til íbúðar næsta vor. Nánari upplýsingar gefur ÁRNI GUNNLAUGSON lögfr. Austurgötu 28. Hafnarfirði. Sími 9730 og 9270 lieima. Hálf húseign 4ra herbergja ibúð o. fl. við miðbæinn til sölu. Getur orðið laust strax. Góð 3ja herbergja íbúðar- hæð á hitaveitusvæðinu í austurbænum til sölu, laus nú þegar. 3ja herbergja risíbúð í ný- legu steinhúsi í Klepps- holti til sölu. 5 herbergja risíbúð, með svölum, á hitaveitusvæð- inu í vesturbænum til sölu 2ja herbergja kjallaraíbúð við Þverveg til sölu. Sér- inngangur. Sérhiti. Út- borgun kr. 50 þús. Fokhelt steinhús, kja'llari hæð og rishæð, til sölu. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7 Sími ’518 og kl. 7,30—8,30 eJt. 81546. Saltvíkurrófur safamiklar, stórar og góð- ar, koma daglega I bæinn Verðið er kr. 60,00 fyrir 40 kg.-poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755 Höfum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af kven- höttum og vetrarhúfum. — Kjólablóm. Hagstætt verð. VERZL. JENNY Frakkastíg 7. Hinn margeftirspurði ámálaði strammi er nú kominn. Fjölbreytt úrval af áteiknuðum dúk- um, púðum, vöggusettum og koddaverum. VERZL. JENNY Frakkastíg 7. Ajthugið „Vor að Skálholtsstað“ er góð jólagjöf. Fæst enn í bókabúðum. PÍANÓ til sólu Upplýsingar í síma 7271. Einar Ásmundsson haitirittarlögmtður Tjamorgata 10. Simi 5407. Allskonaz löghmðistörf. Sala iasteigna og skipa. Viðtalstlmi út at tastalgnaaðla •ðallega kl. lO — 12 f.h. GRÆNAR BAUNIR? OPA bllDuPSuOA SÍMÍ 7QQi Rcvlon snyrtivörur. — Mjög fallegt úrval af gjafakössum o. fl. Lækjargötu 4. K.rónur 72 kosta rifsefni, margir litir. BEZT, Vesturgötu 3 Gólfteppi og renningar gera beimili yðar hlýrra. Klæðið gólfls með Axminster A-l, fyrii veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. T»li» við okkur sem fyrst. Verzlunin Axmiaster Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastig). Þeir auglýsendur, sem vilja koma jólakveðj- um og öðrum auglýsingum í jólablaðið, eru vinsamlega beðnir að láta auglýsingaskrifstof- una vita sem allra fyrst. iHorgnufrlaíúh Sími 1600 — Sími 6801. Borgarliarðar OSTUR 30, 40 og 45% fitumagn ■ Avallt fyrirliggjandi. [ ^JCrlótjánóóon CJo. h.p. j SkrifstofustúLka ; Skrifstofustúlka ábyggileg og reglusöm, sem kann S • t m ; íslenzka eða enska hraðritun og er vel að sér í ■ • reikningi, óskast. — Eiginhaldarumsóknir með ; upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ; sendist blaðinu, merkt: „Áramót — 201“. : j! Hátt launuð verzlunarstaða i m Duglegur verzlunarmaður óskast til að veita mat- 3 vöruverzlun forstöðu, sem er í nágrenni Reykjavíkur. Hér S| er um vel launaða stöðu að ræða og verður því viðkom- 5Í andi að vera vanur og árvakur í starfi. Húsnæði getur fylgt. — Tilboð merkt: Prósentur og hátt l kaup — 250, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. des. n. k. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Listmálarar: ■' ■ ' ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Wimdsor & Newton ■ ■ ■ ■ ■ ■ • • • • litir, nýkomnir í miklu úrvali. ■ ■ ■ • • • • ■ • REGNBOGINN, ■ ■ ■ ■ • • • * Laugaveg 62 — Sími 3858. ■ ■ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.