Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 12
12 IHORGV IV BLAÐIÐ Miðvikudagur 2. des. 1953 l? Ný barnasaga Ármann Kr. Einars- son „Todda í Sunnuhlíð" NÝLEGA er komin út á for- lagi Æskuniiar bók með þessu nafni, eftir Margréti Jónsdóttur, skáldkonu. Þetta er saga af lítilli stúlku, sem fæðst hefur í Kaupmanna- höfn. Og með því að móðir henn- ar er íslenzk, fær hún að fara til íslands með Ingu móðursystur sinni, heim til ömmu sinnar í Sunnuhlíð. Gott er alltaf að koma til ömmu. Og bókin greinir frá því, sem fyrir Toddu bar og á daga hennar dreif í dvölinni hjá ömmu. Todda fær að fara í réttir. Bjargar fugli með Jónsa frá kisu, situr kattabrúðkaup, fer til kirkju, á góð jól í Sunnuhlíð, fer á álfabrennu, verður hættu- lega veik, heyrir margar góðar sögur, skrifar bréf til pabba og mömmu, því að nú er skollið á strið, og hún kemst ekki heim fyrst um sinn. Og loks kemur fyrsti sumardagur méð gjafir og leiki. Bókin er á prýðisgóðu máli, og ákjósanlegur lestur fyrir börn og unglinga. Það er grunur minn, FALINN FJÁRSJÓÐUR, heitir ný barna- og unglingabók eftir Ármann Kr. Einarsson, sem á bókamarkaðinn kom núna um ' ag mörgum telpum á barnaskóla- helgina, Bókaforlag Odds Björns- j aldri þyki skemmtilegt og fróð- sonar á Akureyri gefur bókina út,' iegt að kýnnast Toddu í Sunnu- og er hún hin snotrasta að öllum hlíð. Sjá sveitina, sem hún heim- frágangi. Auk skáldsagna sinna hefur Ár mann skrifað nokkrar barnabæk- ur, sem notið hafa vinsælda. Þessi nýja saga hans er um 150 blaðsíður að stærð og skiptist í 12 kafla, með eftirfarandi fyrir- sögnum: Árni fer í sveitina — Rúna í sótti, og fólkið, sem hún kynnt- ist, með undrunaraugum barns- ins, sem komið var alla leið frá kóngsins Kaupmannahöfn til að verða augasteinn ömmu sinnar og eftirlæti allra, sem hún kynntist. Þetta er einkar hugljúf bók, eins og bækur Margrétar eru. Hraunkoti — Gussi kemur til sög j Og ég hef komist að því, hjá unnar. — Hekluferðin. — Leynd- j litlum vinkonum mínum, að armál. — Réttardagurinn. — (Todda í Sunnuhlíð er kærkomið Eltingarleikur viðRebba. — Vofa'framhald af bókinni, Todda frá fer á krejk. — Gosið. — Nýjar j Blágerði, eftir sama höfund, sem vonir. — Óvæntur gestur. — Ósk- Æskan gaf út 1951. irnar rætast. Eins og sjá má af þessu efnis- yfirliti, er sagan viðburðarík. Bókin er ætluð stálpuðum börn- um, unglingum og öllum fullorðn um vinum þeirra, sem gaman hafa af sögum. Margar teikningar eftir Odd Björnsson prýða bókina. Alti Már heíur gert litmynd á kápu. — Enska knaifspyrnan Framh. af bls. 6. II. deild: Blackburn 2 — Plymouth 3 Brentford 0 — Rotherham 1 Bristol 3 — Leicester 0 Bury 2 — Nottingham 1 Derby 4 — Swansea 2 Doncaster 1 — Luton 3 Everton 2 — Leeds 1 Hull 2 — West Ham 1 Lincoln 1 — Stoke 1 Notts Co 0 — Fulham 0 Oldham 2 — Birmingham 3 L U J T Mörk St. Leicester 20 10 7 3 47-28 27 Everton 20 10 7 3 40-29 27 Doncaster 20 12 2 6 36-24 26 Birmingh. 20 9 6 5 43-26 24 Rotherham 21 11 2 8 37-35 24 10. Blackb. 19 7 6 6 34-31 20 14. Swans. 20 8 3 9 28-36 19 15. Derby 19 7 4 8 37-39 18 17. Plym. 20 4 9 7 28-36 17 — ién í>. Björmson ísak Jónsson. - Hringurinn Framh. af bls. 8. rún Hvannberg og Sigþrúður Guðjónsdóttir. Mun nefndin væntanlega láta heyra frá sér, er hún hefur gert áætlun um vetrarstarfið. Þegar má þó geta þess, að ákveðið hef- ur verið að selja nú fyrir jólin til ágóða fyrir barnaspítalann jóla- kort með merki Hringsins. Verða þau til sölu í ritfangaverzluninni Pennanum í Ingólfshvoli, við Hafnarstræti, ásamt útibúum og í Örkinni, Austurstræti 17. Ný skáldsaga eftir Slaughter .. BREIÐFIRÐWé SÍMf Almermur dardsikiir/ í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Söngvari: Torfi Tómasson Aðgöngumiðar frá klukkan 7. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR Söngstjóri: Jón Þórarinsson SAMSÖNGUR í Austurbæjarbíói, fimmtud. 3. des. kl. 7. EINSÖNGVARAR: Asgeir Hallsson, Gunnar Kristinsson, Sigurður Björnsson. Ernst Normann flautuleikari og Carl Billich píanóleikari, aðstoða. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal. Síðasta sinn. ^EY1QA\ÍKU^ „Skóli fyrir skatigreið- endur“ Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverk: Alfreð Andrésson Sýning í kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. s s l þcrarinn JchJAcn Q tOGGHTU* SKJALArTOANOI OG OÖMTOlKua I IW.KU Q KIRKJUHVOLI - S(MI 81655 Morgunblaðið er helmingi útbreiddara en nokknrt annað íslenzkt blað. Bez»a anflýsinfabliiKS. —■ <$X$*$><§X$X$X§X^<$*$><$K«»/SX$><Í><$><$><£<$><$><$K$><$><$K$><§X$><$K$><$X*><$><$X§><$><§><$><$><$><£><Í><$><$X$><^<$X$><$><§X§><$><$*$X^^ KVÖLDVA Framh. af bls. 10. ÍSLAND ER MITT LAND — Hefðirðu getað hugsað þér áð ílendast í Ameríku? — Nei, slíkt hvarflaði ekki að mér. Ég hefði fyrir löngu verið kominn heim, ef ég hefði ekki átt svo mikið við að vera hjá börnum mínum tveimur. — Ég skal ekkert fullyrða um, hvort ' það eigi fyrir mér að liggja eða ekki að fara öðru sinni vestur um haf — en — segir Jón að lokum — ísland er mitt land og þar vil ég bera beinin. sib. - Sfyrkjum lamaða Framh. af bls. 8. unnt er að gleðja þá, sem eiga bágt, eða veita þeim vonir. Gleymið ekki fallegu bók- merkjunum hennar Evu Hjálm- ars. Látið hana njóta hinna mörgu yndisstunda, sem þið haf- ið notið við að lesa sögurnar hennar, þegar þið voruð börn. Öll börn munu einnig gleðjast yfir að fá þessi merki í uppá- haldsbækurnar sínar, méðan þau eru að lesa þær. Sérstaklega passa þau vel í sálmabókina ekki sízt um jólin. Fást í Bókabúð Lárusar Blöndal á Skólavörðu- stígnum og víðar. Árclíus Níelsson. Kvöldvöku h-dda sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæð- ishúsinu n.k. föstudag 4. des. kl. 8,30 stundvíslega. D a g s k r á : Ávarp: Bjarni Benediktsson ráðherra. Þrísöngur: Svava Þorbjarnardóttir, Hanna Helgadóttir og Inga Sigurðardóttir. Undirleik annazt Dr. Victor Urbancic. Leikþáttur: Áróra Halldórsdóttir, Emelía Jónasdóttir og Steinunn Bjarnadóttir. Tvísöngur, með guitarundirleik: Ólafur Beinteinss. og frú. Leikþáttur: Lárus Ingólfsson og Rúrik Haraldsson Smárakvartettinn syngur með aðstoð Carls Billich. Dans: Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins 1 dag og á morgun. Verð: kr. 15.00. Sjálfstæðismenn, fjölmennið og mætið stundvíslega. LAAAA AaAAAAAAAA A ^ A A A A AAAAAA AAAAAAAAAAA.AAA J MARHÚ8 Eftir Ed Dodd CT^_? 1) Páll heldur að Markús sé löggæzlumaður, og ræðst því á hann í ofsalegri vonzku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.