Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 15
MiSvikudagur 2. des. 1953 MOKGVNBLA91Ð 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta ílokks vinna. Hreingerningax Vanir menn. — Fl.jót afgreiðsla Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. mr«*> Scmkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Kristniboðssam- koma í kvöld kl. 8,30. Kristileg skólasamtök sjá um samkomuna. Fórn til húsins. Allir velkomnir. /rrfLÆ’rS'P nijŒr muf f|jLL« tjBjE ■ < _ }< 1 ífe;I SgP. iQ L O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 814. Venju- leg fundarstörf. Frá liðnu sumri, ölafur Hjartar. Spurningabókin, Finnbogi, o. fl. Félagar fjölmenni.' Æ.T. ■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■*»■■■■•** Félagslíl Þróttur. Handknattleiksm.: Æfing í kvöld kl, 8,30, 2. og 3. fl. Fjöl- mennið. Síðasta æfing fyrir mót. Þjálfarinn. Víkingar. — Knattspyrnumenn: Meistara-, I. og II. fl. Æfing í KR-skálanum í kvöld kl. 9,40. Ing- var mætir. — Nefndin. KÆLI8KAPAR í eftirtöldum stærðum: 7 cub. fet kosta kr. 7.457.00 9 cub. fet kosta kr. 7.958.00 10 cub. fet kosta kr. 8.754.00 t ! Enn fremur er til með sjálfvirkri af- frystingu og tveimur hurðum (sjá mynd)£ Fimm ára ábyrgð. O ■» 114 LAUGAVEG 1661 © © ® IL 0 IM ÞVOTT4VÉLARIMAR komnar. Kosta aðeins 1875.00. GOBLIIM RYKSIIGIJR 3 gerðir fyrirliggjandi. Vesturgötu 2 — Sími 80946. Hin góða og ódýra Lill jarðarberjasulta ávaxtasulta hindberjasulta fæst tujá okkuir V'erzl. Stóraborg, Borgargerði Trésmíðafélag Reykjavikur tilkynnir: Þeir félagsmenn eða ekkjur látinna félagsmanna, sem kynnu að óska styrks úr styrktarsjóðum félagsins sendi um það skriflega beiðni til skrifstofu félagsins, Laufás- veg 8, fyrir 10. þ. m. Umsókninni fylgi upplýsingar um heimilisástæður og tekjur. STJÓRNIN Fyrirliggjandi: Báru-asbest á þök Væntanlegt: Utanhússplötur, 6 mm. og 10 mm. þykktir Innanhúss-plötur 6 mm. Asbestplötur eru varanlegasta byggingarefnið. MARS TRADING COMPANY, Klapparstíg 26. Sími 1372. ÞVEGILLIIMN vcrSur ávallt vinsæl jólagjöf! útsala í Reykjavík: 8IY|JAVÍK & Morgunblaðið er stærsta og fjölbreyttasta blað landsins. , Sikrifstofur okkar og vörugeymsiur vcrða lokaðar t dag kl. 1—4 vegna jarðarfarar Björn Ólafs skipstjóra frá Mýrarhúsum. Mjólkurfólag Reykjavíkur. SKRIFSTOLLIV1 VORLM verður lokað í dag frá kl. 12—4, vegna útfarar Björns Ólafs, framkvæmdastjóra. VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS Dr. phil. BJARNI AÐALBJARNARSON, andaðist að heimili sínu, Tjarnarbraut 29, Hafnarfirði, aðfaranótt 1. desember. Vandamenn. Unnusti minn og faðir REYNIR SIGTRYGGSSON andaðist sunnudaginn 29. nóvember. Jórunn Anna Sigurjónsdóttir og dóttir. ——I———— — Móðir okkar og tengdamóðir IIELGA HELGADÓTTIR, sem andaðist þann 27. nóvember, verður jarðsett fimmtudaginn 3. desember kl. 1,30, frá Fossvogskirkju. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti færi ég öllum, sem auðsýndu samúð og vináttu við fráfall og jarðþrför mannsins míns GUÐNA ÞÓRAttlNSSONAR. Vigdís Björnsdóttir. >>>••,a.ia,.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.