Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. des. 1953 MORGU NBLABíÐ 7 karl Strand: L IJ t n r§ U M A B SENN ERU nóvemberlok en veðráttan bíður enn hikandi á landamærum hausts og vetrar. Skuggahjálmur jólaföstunnar, sem venjulega grúfir þungt yfir London á þessum tíma árs er enn furðu léttur. Tveir eða þrír þokudagar aðeins, en að öðru leyti stillur og mildir dagar. Og sú tilhugsun, að veturinn geti naumast orðið meira en fjórir mánuðir úr því sem komið er gefur þessum fresti aukið gildi. JÓLAÖSIN BYRJUÐ í verzlunarhverfum borgar- innar er veturinn hinsvegar löngu kominn og jafnvel jólin eru tekin að setja svip sinn á búðargluggana. Með hverju ár- inu sem líður verður vörufram- boðið meira og margvíslegra. Þeir sem kynntust fyrst stór- verzlunum Lundúna fyrir tíu til tólf árum síðan, þegar fáein gamalmenni voru nær ein til af- greiðslu í hálftómum búðarsöl- um, eiga erfitt með að þekkja á ný þessa sömu staði, sem nú eru birgir af vörum, æfintýra- lega skreyttir og iðandi af lífi. Senn verður sá tími eins og martröð í hálfgleymdum draum, þegar hvergi sást skreyting né Ijós í glugga, þegar hárgreiður, sokkabönd eða þúsund aðrir hversdagslegir smáhlutir voru ó- fáanlegir þótt leitað væri með logandi ljósi í öllum búðum eft- ir endilöngu Oxfordstræti. Eng- ann mun langa til þess að dreyma þann draum á ný með sömu martröð. Og þó áttu þessir dagar einnig skopleg og ánægju- leg atvik. Þá var kaupandinn ánægður ef hann fann eitthvað að kaupa í búðinni, sem hann vanhagaði um. Nú er hann á- nægður ef hann sleppur við að kaupa það sem hann vanhagar ekki um. Hið síðastnefnda atriði er raunar orðum aukið. Hægt er að eyða heilum og hálfum dögum í ýmsum stórverzlunum borgar- innar, fara deild úr deild án þess að nokkur búðarþjónn geri alvarlega tilraun til þess að selja gestinum nokkurn skapaðan hlut. í mesta lagi er hann spurð- ur hvort nokkuð sé hægt fyrir hann að gera um leið og hann kemur inn og svari hann neit- andi þá er hann látinn eiga sig. Mannmergðin á þessum stöðum gefur því sjaldan rétta hugmynd um kaupendafjöldann. Margir koma til þess að skoða, sýna sig og sjá aðra, njóta ylsins, birt- unnar og umhverfisins. En þetta er verzlunum drjúg auglýsing. Og afskiptaleysið er þægilsgt andrúmsloft, sem laðar við- skiptavininn fremur en letur. Þær vörubirgðir, sem hvar- vetna blasa við augunum, eru áþreifanlegar sannanir um við- reisn iðnaðarins á síðustu tveim- ur til þremur árum. Bæði vöru - gæði og úrval hafa aukizt til muna, og verðbólgan hefir num- ið staðar að mestu. En sagan er eigi að síður aðeins hálfsögð. Sú verðhækkun, sem þegar hefir átt sér stað í iðnaðinum hefir dregið úr útflutningi, samkeppn- in við Þýzkaland og Japan hefir harðnað og þótt útflutningurinn til Bandaríkjanna hafi sigið á jafnt og þétt þetta ár hefir það ekki nægt til þess að vega upp á móti þeim mörkuðum, sem tap- ast hafa annarsstaðar. ERLENDIR MARKAÐIR TAPAST Þeir áfangar sem ríkisstjórnin hefir náð í húsabyggingum og framleiðslu fyrir innanlands- markað hafa orðið ýmsurn ráð- herrum hennar drjúgt umtáls- efni til hugarhægðar. En hinn raunsæasti þeirra, Butler fjár- málaráðherra, hefir ekki látið þann meðbyr blekkja sig. Síð- astliðinn föstudag lýsti hann þvi með góðum og gildum rökum á Jólsn Eiálgasf — Belri og ódýrari framlciðsla — * ■ Verkfall fyrir dyrum? — Sjónvarpið — Arsþing fsfálsra lækna — Nýir 99Siams-tvíburaré >6 Wariboko (til vinstri) og Tomunotanye fundi ráðgefandi nefndar iðnað- leggja á ný fyrir þingið frum- arins hverjar hættur lægju fram-J varp um leyfisveitingar til ein- undan, ef erlendir markaðir stakra fyrirtækja til sjónvarps, héldu áfram að tapast á sama' í auglýsingjaskyni. Hugmyndin hátt og hingað til. Hann benti er að vísu allmjög breytt frá á það að líkur væru til þess að því sem hún var, er hún kom samkeppnin færi harðnandi á fyrst fram á sjónarsviðið, þar næsta ári og búast mætti við að sem nú er gert ráð fyrir ströngu Bandaríkin lækkuðu vöruverð s eftirliti, ekki ósvipuðu því er sitt til útflutnings, til þess að gerist hjá sjónvarpsstarfsemi iMnno R..Hor ho.r,r). brezka útvarpsins. Eigi að síður vinna markaði. Butler beindi einkum máli sínu til atvinnurek- anda og verklýðsfélaga með á- skorun um betri og ódýrari fram- leiðslu. á málið marga andstæðinga, jafn vel innan stjórnarflokksins, menn, sem óttast vanmenningar- áhrif frá sjónvarpi reknu í aug- Fjármálaráðherrann hefir næg ]ýsingaskyni. Því verður ekki rök málum sínum til fram- ^ neítað að ameríska fyrirmyndin færslu. Kolaiðnaðurinn sem gefur fyllstu óstæðu til slíks ótta. allur annar brezkur iðnaður f llstu ástæðu til slíks ótta. grundvallast a, stendur enn holl- Lávarðadeild brezka þingsins um fæti og engar oyggjandi ur- er venjulega hógvær og afskipta- bætur virðast a næstu grosum. liul af meiriháttar stórmálum, Þott veltækmn i namunum hafi einkum ef um flokksmál er að aukizt hafa afköstin í hlutfalli ræða. En sú nýlunda hefir orðið vjð mannfjolda ekki batnað að j þetta sinn að hópur lavarða sama skapi. Framleiðsla velsmiðj úr báðum aðalflokkunum hefir anna hefir einmg dregizt sam-'snúizt á móti frumvarpinu af an, en sa iðnaður hefir hingað miklum þunga og Halifax lávarð- til verið einn mattarstolpi lands- Ur hefir borið fram tillögu um að vísa frumvarpi stjórnarinnar ins. Þó er ástandið í bómullar- iðnaðinum enn ískyggilegra, því frá. ’þTssí' óvænm mótstaða ’hefir utfluttar bomullarvorur standa orðjð því eftirtektarverðari, sem ekki lengur undir innfluttum það er ljósara að lhaldsflokkur. hraefnum iðnaðarins. Þessir tveir inn mun heimta algert flokks. hornsteinar brezkrar fram- (fylgj málinu til handa er það leiðslu er ákaflega mikilvægur ^ kemur til atkvæðagreiðslu í liður i fjárhagsóstandi þjóðai- neðri deild þingsins. Það verður innar, og sá fólksfjöldi, sem hefir uppeldi sitt af þeim er mjög mikill. VERKFALL FYRIR DYRUM En nú stendur fyrir dyrum verkfall i vélaiðnaðinum, sem likur eru til að fram gangi, ef stjórnin tekur ekki í taumana með gagngerðum málamiðlun- um. Verkamenn í þessari iðn- grein fara fram á 15% kaup- hækkun, sem synjað hefir verið af atvinnurekendum. Að vísu er ekki gert ráð fyrir verkfalli nema einn dag, í áréttingarskyni til þess að byrja með, en þar sem það getur náð til um 2.000.000 verkamanna yrði skaði þjóðar- búsins af því einu um 15 milljón- ir punda. Ýmsum iðnaði af þessu tagi er þannig háttað að eins dags verkfall yrði í rauninni þriggja daga töf. Um sama leyti og þessar um- ræður fara fram hefir vélaiðn- aðurinn tapað 11 milljón sterl- ingspunda útboði á járnbrautar- vélum til Indlands. Sú pöntun fór til Þýzkalands, sem undir- bauð brezka tilboðið. Vélaiðnað- urinn stendur því milli tveggja elda, kröfu um kauphækkanir annarsvegar, kröfu um verð- lækkanir hinsvegar. DEILT UM AUGLÝSINGASJÓNVARP í brezka þinginu hefir deilan um auglýsingasjónarvarp bóla$> upp á ný og, tekið á sig óvæntaiii svip. Stjórnin hefir látið til leiðj- ast, fyrir endurtekinn áróður fri verzlpnarstétt íhaldsflokksins að ing í einu þingkjördæmi Lund- únaborgar. Þetta kjördæmi, Holborn og St. Pancras hefir oft verið baráttukjördæmi þar sem fylgi Verkamannaflokksins og íhaldsflokksins hefir vegið salt. Við kosningarnar 1951 vann Verkamannaflokkurinn kjör- dæmið með litlum meirihluta. En eins og kunnugt er, gefa aukakosningar nokkra hugmynd um vinsældir hverrar stjórnar, einkum er líða tekur á kjörtima- bilið. Úrslita þessarar kosningar var því beðið með mikilli eftir- væntingu og kappsamlega smal- að atkvæðum á báða bóga. Úrslitin urðu þau að Verka- mannaflokkurinn hélt kjördæm- inu og jók meirihluta sinn litils- háttar. Eftirtektarvert var að um 25% færri kjósendur greiddu atkvæði en í kosningunum 1951. Þetta var 23. aukakosningin síðan núverandi stjórn tók við völdum. í þessum kosningum hefir íhaldsflokkurinn haldið 12 sætum og unnið eitt. Verka- mannaflokkurinn hefir haldið 10 sætum og tapað einu. Meirihluti stjórnarinnar í Hpuse of Comm- ons er nú 19 þingmanna munur. Sveiflur kjörfylgisins hafa því verið harla litlar. Svo skemmtilega vildi til að daginn eftir þessa harðvítugu kosningabaróttu var Mr. Attlee gerður að heiðursborgara i City. Sir Winston Churchill flutti að- alræðuna fyrir minni hans! ÁRSÞING FRJÁLSRA LÆKNA HALDIÐ í LUNDÚNUM Síðastliðinn laugardag hélt fé- lagsskapur frjálsra lækna — Fellowship for Freedom in Medicine — ársþing sitt í Lond- on. Félagsskapur þessi var stofn- aður í mótmælaskyni er heil- birgðislögin frá 1948 gengu í gildi og ríkið tók við rekstri lækninga. Aðalhvatamaður stofn unarinnar var Horder lávarður, sem er mjög þekktur læknir i London. Læknaþingið átaldi harðlega þær tilhneigingar. sem borið hef- ir á að gera heilbrigðismálin að pólitísku bitbeini og samþykkti að stefna að því að yfirstjórn heilbrigðismálanna væri falin sérstakri stjórn af þar til völd um mönnum, er stæðu beint únd því nýstárlegt að sjá hversu tafl- ið snýst milli deildanna í þessari togstreitu. Það er oft gert lítið úr lávarða- deildinni nú á dögum og margir líta á hana eins og úrelta stofn- un. En þvi verður ekki neitað að á síðustu árum hefir máls- meðferð þeirrar deildar oft varp-! ir eftirliti brezka þingsins. Það að skýrara Ijósi á pólitísk L>enti á, að á síðastliðnum tíu kappsmál en átt hefir sér stað arum hefðu sex heilbrigðismála- í neðri deildinni, þar sem flokks- raðherrar farið með völd. Slík aginn er mjög mikið strangari. I stoðug Umskipti hlytu ætíð að 1 lávarðadeildinni finnast ætíð standa heilbrigðisþjónustunni mepn, sem fara sínar leiðir og fyrir þrifum segja álit sitt hispurslaust hver sem í hlut á, Virðing deildarinn- ar meðal almennings er í sókn. Nú fyrir stuttu hefir komið til tals að endurskoða lögin um deildina og nema brott ýmsa agnúa, sem á þeim eru, Fundar- sókn i deildinni er harla slæleg, af þeim Ca 830 lávörðum, sem rétt eiga til þátttöku mæta sjald- an meira en eitt hundrað eða svo. Margir eiga sæti i deildinni, sem engan áhuga hafa á þjóð- málum, og bsr öllum saman um það, að slíkt sé vafasamt til gengis. Hinsvegar eru þar á öll- um tímum menn, sem láta þjóð- mál mikið til sin taka en njóta sín ekki vegna hins takmarkaða isins. Ungir læknar. sem vinna á slysadeildum sptialanna vsrða einkum fyrir barðinu á slíkum. stefnum, þar sem í þeirra hlufc fellur það vandasama starf a'S framkvæma fyrstu skoðun og aðgerð á slysatilfellum þeim er á stofnuninni koma, ent annríki venjulega mikið og vinnuhraði. Síðan rikið tók við rekstri flestra spítala virðisfc freistingin til skaðabótakrafa hafa vaxið til muna. Og jafnvel þótt ekki komi til skaðabóta er hverjum lækni ó- geðfellt að eiga slík málaferli yfir höfði sér. Árangurinn hcfir því orðið sá að yngri læknar hliðra sér hjá því að takast á hendur lágt launuð ábyrgðar- störf hjá ríkinu, einkum í af- skekktum stöðum, þar sem lítið er um ráðgefandi hjálp eldri lækna. Fyrr á tímum meðan sjúkra- hús voru annaðhvort sjálfseign- arstofnanir eða rekin af bæjar— félögum eða einkafyrirtækjum tóku slíkir aðilar venjulega a& sér að verja lækni sinn fyrir rétti og greiða skaðabætur ef til kom. Nú á dögum heimtar ríkiffc hinsvegar að slíkar skaðabætur séu greiddar af læknunum sjálf- um. Brezka læknafélagið hefir tek- ið þetta mál til vandlegrar at— hugunar og komizt að þeirri nið- urstöðu að þótt sjálfsagt sé að gera fyllstu kröfur til læknisins- um vandvirkni í starfi, sé eina lausnin sú að hvert sjúkrahús sjái ungum læknum fyrir greið- um aðgangi að eldri og reynd- ari læknum í hverri grein, þeg- ar þau vandamál ber að hönd- um, sem líkleg eru til þess að reynast hinum unga lækni of- viða. Með því sé ekki einungis forðað slysum, heldur sé einnig létt af ungum læknum þeinv vanda að taka ákvarðanir, sem ofvaxnar eru reynslu þeirra og- þroska. — Eftir er að vita hversu tillögur þessar verða hagnýttar i heilbrigðisráðuneytinu. „SÍAMS TVÍBURAR" FRÁ NÍGERÍU Síðustu tíðindin úr lækna- heiminum í London eru dálítið nýstárleg. Tvær þeldökkar ung- frúr frá Nigeria komu fyrir stuttu til Hammersmith Hospital til þess að leita sér læknishjálp- ar. Og þá varð uppi fótur og fit um allan spítalann og jafnvel viðar. Því hér var ekki um nein- ar venjulegar ungfrúr að ræða. Þær heita Wariboko og Tom- unotanye og eru systur. Þær eru hrokkinhærðar, dökkeygar og~ kátar og fjörugar. Þær eru tæpra fjögurra mánaða gamlar og vógu sjö pund samanlagt þegar þær fæddust. Þær eru samvaxnir tví- burar. Og Hammersmith lækn- arnir ætla að reyna að skilja þær sundur. Samvaxnir tviburar — Síams- tviburar, eins og þeir eru venju- lega kallaðir — eru ekki eins sjaldgæfir og búast mætti við. Þeir fæðast til jafnaðar árlega einhversstaðar í heiminum, en. dánartalan er há. Hinsvegar eru næg dæmi þess að aðgerð hafi tekizt. Brezka læknablaðið get- ur um annað par, sem fæddist Allmjög er farið að bera á því að erfitt sé að fá unga lækna til þess að starfa á slysadeildum og i öðrum lágt launuðum stöðum í Bretlandi. Ber þar einkum tvennt til. Annarsvegar er kaup- gjaldið, sem yfirleitt er lágt, mið- að i flestum tilfellum við verð- lag eins og það var árið 1948 þegar ríkið tók við. Hin aðal- orsökin er sú, að kærur sjúklinga vegna vanrækslu eða mistaka í Nigeria árið 1936 og var aðskil hafa mjög farið í vöxt á þessu tímabili. SJÚKLINGAR VILJA GERA SJÚKDÓMA SÍNA AÐ FÉÞÚFU Kærur sjúklinga á hendur starfssviðs. Dæmi eru til þess að lagknum er ekkJ nýtt fyrirbæri menn hafa nauðugir flutzt upp f Bretlandi þrátt fyrir strangan í deildina frá House of Comm- ag£) innan stéttarinnar, enda af nutu mikilla vinsælda, en hvor ons, þegar þeir tóku lávarðstign ýmsum toga SpUnnar. Vitanlega Óe.lmingiir fyrir sig var dálítið ið af lækr.i á staðnum. Og eitt par var skilið sundur með góð- um árangri í New Orleans í september síðastl. Ég sé á fornum bókum að snemma á tólftu öldinnj fædd- ust samvaxnar systur í Biddend- en, sem er lítill bær niðri i Kent. Þær lifðu til 34 ára aldurs og í arf, VERKAMANNAFLOKKUR- INN JÓK FYLGi SITT í AUKAKOSNINGUNUM Nýlega er afsfaðin , aukakosn- getur læknum yfirsést sem öðr- um dauðjegum mönnum, en tíð- ast er prsökin sú að miður vand- aður sjúklingur, reynir að gera sér sjúkdpm sinn að féþúfu ým- ist á kostnað læknisins eða rík-,! afbrýðissamur gagnvart hinupk London, 23/11. ’53. í MORGIMJLA01MJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.