Morgunblaðið - 04.01.1955, Page 15
Þriðjudagur 4. janúar 1955
MORGUNBLAÐIÐ
15
Tilkytming
Vordingborg húsmæSraskóli,
ca. IV2 tíma ferð frá Kaup-
mannahöfn. Nýtt námskeið byrjar
4. maí. Kennsla í barnauppeldi,
kjólasaumi, vefnaði og handavinnu.
Skólaskrá verður send. Sími 275.
Valborg Olsen.
Kennsla
Bý undir landspróf
í reikningi, algebru, eðlisfræði,;
lesgreinum, málfræði, setninga-
fræði, dönsku, ensku. Ottó Arnald-
ur Magnússon, kennari, Grettis-
götu 44 A, simi 5082.
Les meS Verzlunar- og Mennta-
skólanemendum þýzku (mál-
fræði, stílar, þýðingar, leskaflar,
endursagnir, talæfingar), ennfrem-
ur efnafræði, eðlisfræði, stærð-
fræði 0. fl. Ottó Arnaldur Magnús-
son, kennari, Grettisgötu 44 A,
sími 5082.
I.O.G.T.
St. VerSandi nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
1. Inntaka nýliða.
2. Kosning og vigsla embættis-
manna.
3. Önnur mál. Æ.T.
Félagslíi
Iþróttaliús Í.B.R.
íþróttahúsið að Hálogalandi
tekur aftur til starfa þriðjudaginn
4. janúar.
Í.B.K.
þróttur.
Handknattleiksæfing á Háloga-
landi á föstudagskvöld kl. 8,30. —
Takið með ykkur nýja félaga.
Stjómin.
Þróttur.
Áríðandi fundur hjá handknatt-
leiksdeild að Kaffi Höll n. k.
fimmtudag kl. 8,30.
Frjálsíþróttamenn I.R.
Munið æfinguna í kvöld.
Stjórnin.
KYNNING
Óska eftir að kynnast góðri
stúlku á aldrinum 24—30
ára. Fullkominni þagmælsku
heitið. Nafn og heimilisfang
með mynd sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Þagmælska — 370“.
.t
Kærar þakkir sendi ég öllum, sem á margvíslegan hátt
glöddu mig á sjötíu ára afmæli mínu 23. des. s.l.
Gleðilegs nýárs óska ég ykkur öllum.
Sigurbjöfg Guðmundsdóttir.
„Hekla”
austur um land í hringferð hinn
8. þ. m. Tekið á móti flutningi til
Fáskrúðsf jarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn-
ar, Kópaskers og Húsavíkur í dag
og á morgun. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
M.s. Herðubreið
austur um land til Bakkafjarðar
hinn 5. janúar n. k. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar og Bakka-
fjarðar árdegis í úag og á mánu-
dag. Farseðlar seldir á þriðjudag.
*
BEZT að avglýsa
I MORGUPIBLAt>IISll
Hjartans þakklæti til allra, sem heimsóttu mig og
heiðruðu á annan hátt á fimmtugsafmæli mínu, 27. des-
ember síðastliðinn.
Axel Ólafsson
ÁsvallagötU 9.
Tilkynning
frá Sogsvirkjuninni
Útboð á byggingarvinnu að fyrirhugaðri aflstöð við
Efra- Sog auglýst hérmeð. Útboðsskilmálar, útboðslýs-
ing og uppdrættir fást á skrifstofu Sogsvirkjunarinnar,
Tjarnargötu 12, Reykjavík, gegn 10.000,00 króna skila-
tryggingu.
Tilboðum skal skila eigi síðar en 1. marz 1955 og skulu
bjóðendur skyldir að standa við tilboð sín eigi skemur en
3 mánuði frá þeim degi.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Reykjavík, 3. janúar 1955.
Steingrímur Jpnsson.
Starismann
Karl eða konu, sem náð hefur flýti í vélritun og hefir
próf frá Verzlunar- eða gagnfræðaskóla, vantar í opin-
bera stofnun.
Umsóknir merktar: „Opinber stofnun —390“, óskast
send afgreiðslu blaðsins fyrir 8. þ. mán.
DIS-PEL
Hinn ódýri og góði lykteyðari
fæst nú í mörgum verzlunum.
DIS-PEL heldur hreinsunar-
mætti sínum frá fyrsta dropa til
síðustu stundar.
DIS-PEL flöskunni með kveikn
um á ekki að fleygja heldur
fylla aftur, þessvegna kaupið
þér ennþá ódýrari flösku til
áfyllingar.
DIS-PEL hefir engin heilsu-
spillandi áhrif.
Lokað
frá klukkan 1—4 eftir hádegi vegna jarðarfarar
Gunnlaugs Sigvaldasonar.
Magnús Th. S. Blöndahl h. f.
Þakjárn
fyrirliggjandi
—7= 4-:
Faðir okkar
ODDUR J. BJARNASON
skósmíðameistari, andaðist í nótt á Landakotsspítala.
Reykjavík, 3. janúar 1955.
Anna Oddsdóttir, Ingibjörg Oddsdóttir,
Kristján Oddsson, Steingrímur Odsson.
Móðir okkar
SIGRÍÐUR GUNNARSDÓTTIR,
fiá Seyðisfirði, andaðist í Landakotsspítala laugardaginn
1. janúar. — Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Börn hinnar látnu.
Móðir okkar og tengdamóðir
INGIGERÐUR HALLSTEINSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu Seljalandi A-10, 29. des. s.l.
Börn og tengdabörn.
ÞÓRA MAGNÚSDÓTTIR
andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 31. des.
Fyrir hönd vandamanna,
Einar Hildibrandsson.
ÓLAFUR ÓLAFSSON
frá Litlu-Hlíð, andaðist á Vífilsstöðum 31. des.
Áslaug Halldórsdóttir,
og börn hins látna.
Sonur okkar og fóstursonur,
GUNNAR FRIÐÞJÓFUR GUNNARSSON,
Sörlaskjóli 13, fórst af b.v. Ingólfi Arnarsyni 12 des. s.l.
Minningarathöfn fer fram í Dómkirkjunni miðviku-
daginn 5. janúar kl. 13,30.
Gunnar Jónsson, Þórhildur Guðmundsdóttir,
Sigurður Gíslason.
Jarðarför okkar hjartkæru móður, tengdamóður,
systur og ömmu
JÓNINNU GUÐBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
fer fram frá heimili hennar, Kirkjuveg 17, Hafnarfirði,
miðvikudaginn 5. janúar kl. 1,30.
Halldór Kristinsson, Svava Sigurðardéttir,
Kristinn Guðmundsson,
Einar Halldórsson, Guðfinnur Halldórsson.
Okkar hjartkæri eiginmaður, faðir og tengdafaðir
séra HARALDUR JÓNASSON
prófastur að Kolfreyjustað, verður jarðsettur frá Foss-
vogskirkju klukkan 13,30, miðvikudaginn 5. janúar.
Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu
minnast hans er bent á einhverja líknarstofnun.
Athöfninni verður útvarpað.
Eiginkona, börn og tengdabörn.
Hugheilar þakkir og óskir blessunar Guðs fyrir auð-
sýnda samúð og innilegan vinarhug við andlát og jarð-
arför konu minnar, móður og tengdamóður
KATRÍNAR BJÖRGÓLFSDÓTTUR
Fyrir hönd okkar og annarra vandamanna,
Guðmundur Pálsson,
Guðrún Franklín, Stefán Franklín.
Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við andlát
og jarðarför föður okkar og tendaföður
CARLS BERNDSEN
Börn og tengdabörn.
IMMfBMB »«■ • I OfUkfli f 11 ■ ■ • • *• 1