Morgunblaðið - 07.01.1955, Side 3

Morgunblaðið - 07.01.1955, Side 3
Föstudagur 7. jan. 1955 MORGUNBLAÐIB 3 Ljósaperur Eigum fyrirliggjandi 25 40 60 75 watta ljósaperur. Heildverzl. Hekla h.f. Hverfisgötu 103. Sími 1275. íbúð fiB sölu 4ra herb. íbúS í smíðum í Hlíðunum til sölu. Ibúðin selst í fokheldu ástandi, fullpússuð að utan, með útidyrahurðum eða lengra komin eða fullgerð, eftir samkomulagi. Hæð og ris óskast Hef kaupanda að 4ra herb. hæð, helzt ásamt 3—4 her- bergja íbúðarrisi. Útborg- un allt að kr. 300 þúsund. STEINN JÖNSSON hdl. Fasteigna-, skipa- og verð- bréfasala, Kirkjuhvoli. Fyr- irspurnum um fasteignir svarað í síma 4951 milli kl. 11 og 12 og 5—7 daglega. KEIMIMAR! óskast 1—2 tíma á dag til þess að lesa með 9 og 13 ára drengjum. Sími 5186 og 2841. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herbergja íbúðiun. 3ja herbergja íbúð á hita- veitusvæðinu í veturbæn- um til sölu. ALM. FASTEIGfVASALAN Austurstræti 12. - Sími 7^24 Ráðskona óskast til að anast heimili fyrir roskin hjón í veikinda- forföllum húsmóður. Uppl. að Nesvegi 12. UIMGLBIMG vantar til aS bera blaHið til kaupenda við BREIÐAGhRÐl Talið strax vi'S afgreiStluna. — Sími 1600. Loðkraga- kápurnar eru komnar aftur. ‘Ueidur h.f Bankastræti 7. IMýkomið Satínbútar í barnagalla, gaberdinebútar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Vetnaðarnámskeið Byrja kvöldnámskeið í vefn- aði 18. þ. m. Upplýsingar í síma 82214 og í Vefstofunni, Austurstræti 17. Guðrún Jónasdóttir. Fokhelt hús i Garðahreppi er til sölu. Húsið er rétt við Hafnarfjörð, austan Kinna- hverfis. Það er 90 ferm. timburhús á sleyptum kjall- ara. Stór eignarlóS fylgir. Árni Gunnlaugsson lögfræð- ingur, Austurgötu 10. Símar 9764 og 9270. SIMIÐ- KEIMIMSLA Næsta námskeið í kjólasniði hefst miðvikudaginn 12. janúar. Sigrún Á. SigurSardóttir, Drápuhlíð 48 (áður Grettisgötu 6) Sími 82178. 3fa herhergja risíbúð í Kópavogi til sölu. Getur orðið laus fljótlega. Út- borgun kr. 80 þús. Vandað steinhús, kjallari, 2 hæðir, rishæð og bílskúr, á hitaveitusvæði, til sölu. Allt laust fljótlega. Fokhelt steinhús, 86 ferm., kjallari, hæð og port- byggð rishæð með svölum, á fallegum stað í Kópa- vogi, til sölu. Nýtízku 4ra og 5 herbergja íbúðarliæðir til sölu. 3ja herbergja risíbúð við Langholtsveg til sölu. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. AGÆTIS BUJÖRÐ rétt hjá Selfossi er til sölu. Einnig forkunnargóð fok- held íbúðarhæð í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. — Sími 4492. , Plíseruð pils úr undraefninu j „Lorette". Alullarpeysur. Vatteraðir hrjóstahaldarar í hvítu og svörtu. Öll númer. ú€ymphak Laugavegi 26. Söngmenn Karlakórinn Fóstbræður ósk- ar eftir góðum söngmönn- um, sérstaklega í fyrsta tenór og annan bassa. — Upplýsingar í síma 6590. íbúð til sölu við Hjallaveg, 3 herbergi, eldhús og bað. Stærð um 70 ferm. Sérinngangur. Laus til íbúðar 25. þ. m. Uppl. veitir Gunnlaugur Þórðarson hdl., Aðalstræti 9 B. Sími 6410 kl. 10—12. Stöðvarpláss óskast strax. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Hag- kvæmt — 441“, fyrir hádegi á laugardag. Smábarnaskóli minn í Heiðargerði 98 hefst aftur í dag. ÁSA JÓNSDÓTTIR uppeldisfræðingur. Sími 82886. Áreiðanleg STÚLKA óskast í vist. Auður Auðuns, Ægissíðu 86. — Sími 6090. Vesturgötu 3. TIL LEIGU neðri hæð, tvö herbergi og eldhús, með öllum þægind- um, stærð 75 ferm., í nýju steinhúsi í einu úthverfi bæjarins. Tveggja ára fyrir- framgreiðsla áskilin. Tilboð óskast send afgreiðslu Mbl., er tilgreini mánaðarleigu, merkt: „15.—1.—1955 - 437“, fyrir 10. þessa mánaðar. Vanur bilaviðgerðar- maður óskast. Upplýsingar í síma 6053. Verzlunarstarf Stúlka, rösk og áreiðanleg, helzt vön, óskast í stóra matvöruverzlun. — Tilboð, merkt: „Strax — 442“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. Tvær ungar, reglusamar stúlkur vanta HERBERCI nú þegar, helzt í miðbænum. — Barnagæzla kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Stundvísar — 439“. Tvær '1 ALBIIM bátavélar til sölu. — Mjög lágt verð. Upplýsingar hjá Sigvalda Loftssyni, Suður- götu 98, Akranesi. Námsflokkar Reykjavíkur Kennsla hefst í kvöld samkvæmt stundaskrá. Skólastjóri. NIÐURSUÐU VÖRUR Ég aé vel með þesaim gler- augum, þau eru kejpt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr, öll læknarecept afgreidd. Pússninqasandur Verð kr. 10,00, tunnan, heimkeyrt. — Pétur bniciRnD i V C ST-U R..O OTU 71. : s I M t 8 19 S6 Kjólaefni mikið úrval. 1JerzL Jlníjltic.sgar ^ohnson Lækjargötu 4. IMÝTTI Þýzk ryksuga og saumavél, sem gerir allt, í skáp, til sölu. — Sími 80534. Spartið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Vattfóður Og loðkragaefni í mörgum litum. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Svartir krepnœlonsokkar Svartir nælonsokkar, ís- garnssokkar, bómullar- sokkar. Everglazebútar. Gardínubútar. HÖFN, Vesturgötu 12. ÚBpukrækjur Loðkragaefni, smellur settar á úlpur, —- Rínarsteinar í mörgum litum. EXETER Baldursgötu 36. Skriftarnámskeið hefst föstudaginn 14. janúar. Ragnhihlur Ásgeirsdóttir. Sími 2907. Einbýlishús á hitaveitusvæðinu í vestur- bænum til sölu. — Nánari upplýsingar í sima 82897 frá kl. 7—10 e. h. íslenzkir og amerískir KJÓLAR í fjölbreyttu úrvali. Garðastræti 2. - Sími 4578. Hvítir hattar Garðastræti 2. - Sími 4578. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíg).'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.