Morgunblaðið - 27.04.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27. apríl 1955
MOhGUNBLÁBI&i
5
Zlg-Zag vél
Óskum að kaupa góða zig-
zag-vél. Upplýsingar í síma
82446, eftir kl. 6 í síma 6111
Overlock vél
Overlock og teygjuvél ósk-
ast til kaups strax. Tilboð
sendist pósthólf 293.
TIL LEBGU
tvö herbergi, hálft eldhús og
bað, aðeins yfir sumarmán-
uðina. Tilb., merkt: „Sumar
— 203“, sendist afgr. Mbl.,
fyrir 30. þ. m.
20—25 þús.
2 eða 3 herb. íbúð óskast til
leigu strax eða seinna í sum
ar. Fyrirframgreiðsla 20—
25 þús. kr. Tilb. sendist
Mbl., merkt: „55 — 206“.
Hafnarfjörður
Skipstjóri óskar eftir 3—4
herbergja íbúð, í Hafnar-
firði. Upplýsingar í síma
81534. —
Athugið!
15 ára stúlka óskar eftir
einhvers konar vinnu hálf-
an daginn. Margt kemur til
greina. Tilb. sendist afgr.
Mbl., fyrir 1. maí, merkt:
„Áreiðanleg — 211“.
Bílamiðstöðin
Hallveigarstíg 9. —
Plymouth ’46, hagkvæmt
verð. Nash ’48, á góðu verði
og með góðum greiðsluskil-
málum. Chevrolet ’47. Hud-
son ’48.
ViS kaupa
fokhelda liæS, ca. 100—120
ferm., á góðum stað. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Fokhelt — 210“, fyrir
föstudagskvöid.
TIL LEIGU
1 herb. .og eldhús, 1. maí.
Tilboð merkt: „A — 213“,
sendist Mbl., fyrir föstudags
kvöld. —
Nýjar
DRAGTIR
og kvöldkjólar, í fjöl-
breyttu úrvali.
Garðastr. 2. Sími 4578.
P O P L I N
HATTAR
Garðastr. 2. Sími 4578.
Vinnuskúr
MiðstöSvarketill og svefn-
sófi, til sölu, ódýrt. Siglu-
vog 10. —
Barnabeizli
tvær gerðir, nýkomið. —
Davíð S. Jónsson & Co.
Þingholtsstræti 18.
Hárspennur
með plastikhnúð. ódýrar.
Fyrirliggjandi.
Davíð S. Jónsson & Co.
Þingholtsstræti 18.
Mjó
Mjaðmabelti
hentug fyrir unglinga.
MEYJASKEMMAN
Gott úrval af
brjóstahöldum
MEYJASKEMMAN
Laugavegi 12.
Afvinna
Stúlka óskar eftir atvinnu.
Er vön afgreiðslu. Tilboð
merkt: „Vön — 207“, send-
ist Mbl., fyrir sunnudag.
Reglusöm kona óskar eftir
HERBERCI
í góðu húsi, nálægt Miðbæ.
Lítilsháttar húshjálp getur
komið til greina síðari hluta
dags. Tilb. merkt: „567 —
195“, sendist afgr. Mbl., fyr
ir föstudag.
Bílaeigendur
Vil kaupa góðan 6 manna
bíl, gegn 4—5.000,00 kr.
mánaðargreiðslu. Einhver
útborgun möguleg. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
föstud.kv., merkt: „Milli-
liðalaust — 205“.
Karlmanns-
armbandsur
fannst aðfaranótt sunnu-
dags, í Miðbænum. Vitjist
í Sælgætissöluna Sjálfstasð-
ishúsinu, milli kl. 3 og 5 eða
eftir kl. 9 á kvöldin.
Miðaldra kona óskar eftir
Ráðskonustöðu
á fámennu heimili í Rvík.
Er vön öllum heimilisstörf-
um. Tilb. ásamt uppl., send-
ist afgr. blaðsins fyrir 1.
maí, merkt: „Maí — 204“.
TAKIB
EFTIR
Saumum yfir tjöld á barna-
vagna. Höfum Silver Cross
barnavagnatau í 5 litum og
dúk í 6 litum. — Athugið:
Notum aðeins fyrsta flokks
efni. Vönduð vinna. — Sími
9481. Öldugötu 11, Hafnar-
firði. —
GeymiS auglýsinguna!
Bifreiðaeigendur
Maður í fastri atvinnu, ósk-
ar eftir að fá keyptan 6
manna bíl, með mánaðarleg
um afborgunum, ekki eldra
model en 47. Tiib. sendist
blaðinu fyrir 5. maí, merkt:
„Ábyggilegur — 217“.
Efnaðan traustan bónda í
sveit vantar góða
Ráðskonu
Rafmagn til ljósa og hitun-
ar. Má hafa 1—2 börn. —
Kaup eftir samkomulagi. —
Uppiýsingar í síma 9894.
Herbergi og sími
Herbergi til leigu í Vestur-
bænum, gegn afnot af síma.
Þjónusta getur komið til
mála. Uppl. í síma 6959.
Telpa óskast
til að gæta 4ra ára drengs
part úr degi. Uppl. á Sól-
eyjargötu 15, Fjólugötumeg
in. —
ÍBUÐ
2 herb. og eldhús til sölu,
og stór geymsla. Útb. kr.
35 þús. Tilboð sendist Mbh
fyrir 1. maí, merkt: „Stein
hús — 218“.
HERBERGI
óskast, sem næst Miðbæn-
um. Uppl. í síma 9571,
milli kk 3 og 7 í dag og á
morgun. —
KEFLAVÍK
Ibúðarhæð, óstandsett, ósk-
ast keypt, í Keflavík. Má
vera í risi. Tilb. sendist
strax til afgr. Mbl. í Kefla
vík, merkt: „Hæð — 220“.
Verkakvennafélagið
Framsékn
heldur fund fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8,30
í Iðnó (uppi).
Fundarefni: Rætt um uppsögn samninga.
Stjórnin.
Hyfundur Ijóstæknifélays íslands ,
verður haldinn í Tjarnarkaffi, uppi, í dag (miðvikudag
27. apríl 1955) og hefst kl. 20:30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Sendisveinn
Okkur vantar sendisvein nú þegar eða 1. maí.
Verzlunin
MÁLNINC OC JÁRNVÖRUR
LAUGAVEGI 23.
mM
s
S;
s
Keflavík
3ja herbergja íbúð í Keflavík til sölu. — Upplýsingar
gefur eftir hádegi
HAUKUR JÓNSSON, hdl.
Hafnarstræti 19 — Sími 7266
Byggingalóð
eða lítið timburhús á góðum stað í bænum óskast
til kaups. — Tilboð merkt: „Byggingalóð —199“,-
sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m.
»4
a
3
a
a
■»
S
a.
a:
1
H Ú S
HERBERGI
Ungur, algjör reglumaður,
óskar eftir herbergi, sem
næst Miðbænum. Upplýsing
ar í síma 2428 og eftir kl. 6
í síma 6111.
■ 3 herbergi og eldhús, ca. 70 fermetrar við Suðurlands-
* braut (Vetrarbraut) til sölu. — 1 hektari lands ívlgir.
■
a
Upplýsingar gefur eftir hádegi
m
m
m
HAUKUR JÓNSSON, hdl.
! Hafnarstræti 19 — Sími 7266
m
•m
SIS-VELADEILD