Morgunblaðið - 15.09.1955, Síða 2

Morgunblaðið - 15.09.1955, Síða 2
18 MORGUISBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. sept. 1955 — Hesmsókn Framhald af bls frá skólalóðinni hjá skóla Jónssonar. Og eitt er víst, að þeg- ar þetta unga fólk vex upp og fer sjálfl að stofna heimili og skapa sér og samborgurunum fagran trjálund í kringum heimili sín, að þá kunna þau að tyrfa gr&sflöt sína og gera garðinn fallegan. Og bíðum, — það sem hefur kannske ailra mesta þýð- ingu fyrir framtiðina, er sá áhugi og skilningur fyrir fegurð, sem vaknar hjá þessu uppvax- andi fólki. ★ Þannig er starfað á ótal svið- um í Vinnuskóla Reykjavíkur. Auðséð er strax, að þessir litlu snéðar og teipur hafa þegar unnið margt gott verkið. Já, þeir eru víst orðnir allmargir kíló- metramir af skurðum, sem þeir haf . grafið og þurrkað upp heil- ar niýrar fyrir innan Elliðaár, unáirbúið stór garðlönd, íegrað svsiði umhverfis skólana, unnið að lóðum við flest barnaheimili Sumargjafar, haldið skemmti- 17 | mis við holl sumarstörf við þeirra ísaks hæfi. Þegar hinum venjulegu skól- um lýkur á vorin, þýðir það að hundruöum skólabarna er gefinn laus taumurinn. Mörgum þeirra koma foreldrarnir í sveit, en alltaf er þó talsverður fjöldi barna og unglinga, sem ranglar um bæinn aðgerðarlaus. Að vísu er það svo, að ef unglingur er orðinn betta 15 eða 16 ára getur hann oft fengið vinnu á góðu kaupi. En hvað þá um þau sem yngri eru, þetta 12 og upp í 15 ára. Það er erfítt fyrir þau að fá nokkuð' að gera og þau eru einmitt á þeim aldri, þcgar þau geta ekki verið aðgerðarlaus. Starfslöngunin er nær ótakmörk- uð, heízt geta þau ekki verið kyrr. Þetta eru óharðneðir ungl- ingar, sem þola varla fulla vinnu, en þau veiða að fá eitthvað að gera. Uppeldishlíð þessa máls kem- ur m. a. fram í því, að við verð- um að velja til verkstjórnar menn sem eru lagnir við börn og görðunum fcgrum og vel hirtum, verkað tugi tonna af saltfiski, ! ur.glinga. Vmnufíokkarnir verða flakað önnur tugatonn af karfa, | líka að vera litlir, svo að hægt gróðursett óriega um 30 þús. trjá- J sé að kenna hverjum og einum plöntur í Heiðmörk og Öskjuhlíð, hin réttu vinnubrögð. Af þessu leiðir hlutfallsiega meiri verk- stjómarkostnað hclduT en við aðra vinnu. Þegar þessi starfsemi hófst (þá var hún kölluð unglingavinnan), var hún heldur fábreytt. Var þá í upphafi lítið kostað til að finna ný verkefni. Piltarnir voru t. d. dregið fiskaíla á land með skóla- bótnum við dorg í Faxaflóa og óta’ ótal margt annað. En Kristján J. Gunnarsson «kó:astjóri tók það þó skýrt og skoriftort fram við mig, að þeg- ar Reykjavíkurbær héldi uppi Vinnuskölanum væri cilgangur- Við saltfiskþvottinn i Fossvogi er oft líf í tuskunum og keppast stúlkurnar við. Ganga þá boða- föllin um uppþvottakerin. Þetta verk vinna þær vel og hlýtur Bæjarútgerðin að hafa fullt gagn af, þótt afköstin séu e. t. v. ekki aiveg eins mikil og ef fuliorðið starfsfólk væri. Ljósm. Mbl. Ól. K. M« Á þeim fáu árum, sem vinnuskóiinn hefur starfað hefur hann unnið mlkið verk við framræslu á mýrum. Myndin er tekin af (Bkurðgrei'tri við þurrkun Krossmýrar fyrir innan Elliðaár. Ljósm. S. Vignir. inn ekki nein hagnaðarvon. Aðal- atriðið er hið mikla uppeldislega gildi sem starfsemi hans hefur. Reykjavíkurbær hefur kostað kapps um að búa þannig að ákvörðun tekin að lækka kaup unglinganna nokkuð, en verja þeim mun meira fé til að gera starfið sem fjölbreyttast og upp- byggilegast. Það hefði verið hægt að halda áfram við skurðina og e. t. v. kostnaðarminnst og hagkvæmast fyrir bæjaryfirvöldin. En frekar i en það vildi Vinnuskölanefnd leggja í þann kostnað að gera út | vélbát til þess að lofa ungling- ! unum að kynnast fiskveiðum. j Telpurnar eru látnar skiptast um ; að fara á barnaieikvellina og hjálpa til við barnagæzlu, pilt- : arnir fé æfingu í að róa báti, efnt | er til námskeiðs í slysavörnum og jurtum er saínað út um land- ið og þær pressaðar og kennt að þekkja blómin. Þá er farið í sum- arferðalag og ótal margt fleira mætti telja, sem gert er börnun- um til ánægju og uppbyggingar. Enn er stöðugt leitað eftir nýjum og nýjum verkefnum. ★ Aðalsjónarmiðið, sem jafn- an verður að ríkja er að móta skapgerð unglingarma og viðhorf til vinnunnar. Oft eru þetta fyrstu kynni þeirra af vinnu. Það verður því með lempni að hjálpa þeim yfir þann erfiða látnir grafa skurðí við þurrkun lands og fengu sitt kaup og svo var lítið meir hugsað um það. En árið 1951 varð breyting á .^þessu. Þá var Vinnuskólinn í raun Vinnuskólanum, að starf hans1 og veru stofnaður. Sérstök nefnd ] þátt í lífi þeirra þegar starfsorka gæti orðið sem fjölbreyttast og! var af bæjarins hálfu skipuð til þeirra færist yfir úr leik barns- Jþroskavænlegast. Þeir mörgu for- J að fara með málefni hans og hafa! ins til vinnu hins íullvaxna eldrar, sem átt hafa börn í Vinnuj frá upphafi átt sæti í henni þeirj rnanns. Er lögð sérstök áherzla skóianum og bæjarbúar almennt j Bolli Thoroddsen, bæjarverk- munu þakklátir fyrir þá um-; fræðingur, Jónas B. Jónsson, hyggju, sem bærinn hefur á ’ fræðsiufulltrúi, E. B. Malmquist, þennan hátt sýnt unglingum, sem | ræktunarráðunautur og Magnús á það að unglingarnir læri reglu- semi, stundvísi, hreinlæti og góða umgengni á vinnustað. f sumar voru um 250 börn í að öðrum kosti hefðu oft farið á | Sigurðsson, kennari. — Þá var súVinnuskóla Reykjavíkur. í þess- Á hverju vori hafa unglingarnir plantað um 30 þús. trjáplöntum fyrst og fremst í Heiðmörk, en einnig á skógræktarsvæðið í Öskju< hlíðinni. Myndina tók einn nemandinn Margrét Jónsdóttir VÍ3 trjápiöntun í Heiðinörk. j ari grein hef ég aðeins getað stikl næsta vor, þegar skóiahurð skell« að á því helzta úr hinni fjöl- ur og skruddan rneð. breyttu starfsemi. Nú með haust- í annari grein mun ég skýrS inu er þessi sumarskóli að hætta frá einum þeim þætti Vinnuskóln störfum og ungiingarnir setjast ans, sem ég hef lítið komið inni á námsbekki bar sem reynir á á hér, en er ekki sízt merkilegur. bókvitið. En aftur mun starfsemi! Það er vinnuskólinn að Ú1 fljÓÍ3« hans hefjast af fullum krafti vatni. Þ. Th, Fföpo maisna nefnd fjnllnr um deílnr miSIi Eqnndore og Pern LAGFÆRING SKÓLALÓÐAR t. v.: Þegar vinnuskólinn tók að sér að lagfæra lóðina kringum Lang- holtsskólann var þar óræktarmelur, for, bleytumýri og uppgröftur. Nú hafa unglingarnir umbreytt skólasvæðinu, svo að það er einn fegursti bletturinn í öllu Langholtinu. Á myndinni er unnið að l>ví að setja grasþökur á. Ljósm. S. Vignir. f HLJÓMSKÁLAGARÐINUM t. h.: Það er vafalítið að starf unglinganna við garðrækt stuðlar að því að efla fegurðarsmekk þeirra. Vinnuskólinn sér um alla hirðingu blómjurta í görðunum og ber •ilum sarnan um að unglingarnir vinni verkið með prýði. Skylt uppeldi blómanna er það að stúlk- ur í Vinnuskólanum eru látnar skiptast á að fara á barnaleikvellina til að hjálpa til við gæzlu hamanna. Ljósm. S. Vignir. WASHINGTON, 9. sept. — Reuter-NTB 1 SAMBAND Ameríkuríkjanna samþykkti í dag að skipa nefnd, sem í ættu sæti fulltrúar fjögurra landa, til að rannsaka um-t kvörtun stjórnarinnar í Equador, en eins og kunnugt er, álítuj) stjórnin, að Perúmenn hyggi á innrás í landið. Segja þeir, að umj 20 þús. perúiskir hermenn hafi verið fluttir til landamæranna, Þar að auki hafi Perú eflt herflota sinn mjög. i Formaður Sambandsins, Jose Mora, sagði í Washington í dag, að fulltrúar frá Bandaríkjunum, Argentínu, Brazilíu og Chile eigi sæti í neíndinni. Eru það her- j málafulltrúar þeir, sem lönd1 þessi eiga í Rio de Janeiro. ★ ★ ★ Það voru einmitt þessi fjögur riki, sem skárust í leikinn árið 1942, til að binda endi á landa- mæraskærur, er átt höfðu sér stað milli Equádor og Perú um nokkurra ára skeið. í dag sendu þessi ríki orð- sendingar til Equador og Perú, og létu þar í ljósi kvíða sinn yfir, að þessar skærur stofnuðu friðn- um í Suður-Ameríku í hættu. Landsvæðið, sem Perú og Equa« dor kljást um er mýrlent frunw skógasvæði. j --------------------- ] PARÍS, 12. sept.: — Tilkynnt vat! opinberlega í París í dag að kommúnistaflokkurinn í Algieij hefði verið bannaður. Ástæðan til bannsins er þátttaka flokksing í uppreisninni, sem gerð var í síð asta mánuði og sem olli mann* tjóni 1500 Frakka og Araba. Lögregla og herlið leituðu | dag uppi bækistöðvar kommún* ista um allt landið og lokuðn þeim. t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.