Morgunblaðið - 24.06.1956, Síða 2

Morgunblaðið - 24.06.1956, Síða 2
M O R G V JV B L A Ð I Ð Sunnudagur 24. júní 1958 Kosiö um frelsi og framfarir eða hðft og kyrrstöðu URSL.IT kosninga þeirra, er fram fara í dag geta haft örlagarík áhrif fyrir lífsafkomu þjóöarinnar og einstaklinga henn sue. ★ Síðastliðin 17 ár, eða þann tima sem Sjálfstæðismenn hafa haft áhrif á stjórn landsins hefir verið óslitið tímabil framfara og aukinnar velmegunar almenn- ings hér á landi. Þjóðin hefir hrist af sér erienda skuldafjötra, þrefaldað skipastól sinn, marg- faldað ræktunarframkvæmdir sínar og auk margvíslegra fram fara á öðrum sviðum. Kaupmátt- ur verkamannslauna er nú um það bii tvöíaldur á við það sem þá var. Hinar öru framfarir liafa vissu- lega skapað vandamál og jafn- vægisieysi á ýmsum sviðum, cn ekki verður um það deiit, að bylting hefir átt sér stað í lífs- kjörum þjóðarinnar á þessum tíma. Áþreifanlegar staðreyndir sem hljóta að vera hverjum viti born- um manni augljósar, afsanna að fullu fullyrðingar andstæðinga Sjálfstæðisflokksins um það, að það timabil sem þeir hafa haft áhrif á stjórn landsins hafi verið timabil glundroða og upplausn- ar í efnaliagskerfi þjóðarinnar og lifskjörum heiinar hafi hrakaö. En þeir sem nú hafa náð full orðins aldri muna aðra og verri tima. Það voru þeir tímar, þegar Hræðslubandalagið stjórnaði ár- in 1931—39. Þá ríkti kyrrstaða og afturför 94000 íslendingar að kjörborðinu ¥ DAG ganga íslendingar til alþingiskosninga, að lok- inni harðri kosningahríð. í 33 kjördiemum munu alls kring- um 94.000 manns ganga að kjörborðinu. l»ar af eru 38.400 í Reykjavík. Landsyfirkjör- stjórn hefur tilkynnt að kjör- staðir verði opnaðir klukkan 10 árdegis í dag um allt land. Hér í Rcvkjavík á kjörfundi að Ijúka á miðnætíi. Að venju vcrður reynt að hraða kosningunum svo seni föng eru á og eru kjósendur hvattir til þess að mætat snemma á kjörstað. Þegar að lokinni kosningu í kjördæm- unum hefst talning atkvæða. Við alþingiskosningarnar 1953 voru alls um 87.600 manns sem neyttu kosningaréttar síns. Þá tóku 6 flokkar þátt í kosningun- «m, en nú eru þeir 4. Við síð- ustu kosningar Sjálfstæðismenn alls 28738 atkvæði, Framsóknar- flokkurinn 16959, kommúnistar 12422, Alþýðuflokkurinn 12093, Þjóðvarnarflokkurinn 4667 og þess að gera siíkt. — Ríkisútvarp- Fundurínn sem gleymdist í FRÉTTUM Morgunblaðsins í gær, þar sem sagt var frá kjósendafundum flokkanna, gleymdist fundur Hræðslu- bandalagsins, enda var hann svo lítili, að menn tóku ekki eftir honum. Var auðséð, að kjósendur í Reykjavík höfðu einnig gleymt Hræðslubanda- iagiuu. Það kemur nú samt í Ijós í blöðum Hræðslubandalagsins i gær, að einhver slíkur fund- ur hafi verið haldinn sama kvöldið og hinn fjölmenni Sjálfstæðisfundur var. Hræðslubandalagið héit fund í Gamia Bíói og var hann hcldur sviplaus. Samt er Tím- mn að geipa af honum í blað inu í gær og tala um að hann hafi heppnast vel. En hvílík fjarstæða það er má sjá af því, að Hræðslubandalagið setti gjallarhorn fyrir utan dyr Gamla Bíó eins og þeir hyggj ust við að fullt yrði út úr dyrum. En cngir söfnuðust saman við dyrnar til að hlusta á hátalarana, því að húsið var ekki fulit. ið hefur að venju viðbúnað til Lýðveldisflokkurinn 2531. Hlaut þá Sjálfstæðisflokkurinn 21 þing mann kjörinn, Framsókn 16, kommúnistar 2 og kraftar og Þjóðvarnarmenn einn hvor. Við síðustu kosningar varð kosningaþátttalcan mest í V- Skaftafellssýslu 95,6%. — Þá kusu hér í bænum 31745 af 35451, sem á kjörskrá voru. Mikil umferð. Lögreglan býst við gífurlegri umferð á götunum í dag, einkum' kringum kjörstaðina, sem eru þrír: Miðbæjar-, Austurbæjar- og Laugarnesskólinn og hefur þar verið komið á hringakstri til þess að komist verði hjá umferðar- hnútum. Sagði fultrúi lögreglu- stjóra, Ólafur Jónsson, að það myndi verða allt að því „Þor- láksmessu“-umferð í bænum í dag. Til þess að mæta þessu verið boðið út miklu af lögreglu- mönnum til aukastarfa. TALIÐ f ALLA NÓTT Sem fyrr segir verður lagt allt kapp á að fólk kjósi sem fyrst, enda hafa allir flokkarnir lagt að stuðningsmönnum sínum að gera það sem í þeirra valdi stendur til þess að flytja jafnóðum fréttir af talingu, sem hefst þegar að lok- inni kosningu í hverju kjördæmi. Ef að líkum lætur munu heildar- úrslitin vexða kunn undir morgun á mánudaginn. — Verður næsta nótt mesta vökunótt ársins og fer eiginlega vel á slíku þar eð þá er Jónsmessunótt. GOTT ViæUR Á AUSTURLANDI Veðurstofan sagði Mbl. í gær, að um suður- og vesturhluta landsins myndi í dag verða vest- an kaldi, skýjað og einhver úr- koma. Á Norðurlandi verða skúraleiðingar en um Austurland bjart veður og einnig um suð- austurhluta landsins og þar fá þeir sýnilega gott kosningaveð- ur. á flestum sviðum efnahagsmál- anna, lífskjörum almennlngs hrakaðl og atvinnuleysi var al- mennt. Orsökin var stjórnar- stefna þessara flokka, trú þeirra á höft og bönn og miskunnar- lausrar skattapíningar þjóðféiags . þegnanna og atvinnuveganna, sem lamaðt allt framtak og olli hinu mikla atvinnuleysi. Væri ekki svo langt um liðið, að fjöl- mennur kjósendahópur hcfir annað hvort ekki þekkt þessa tima eða þeir eru fallnir í gleymsku, myndu flokkar þeir, er þá fóru með stjórn landsins ekki þora að bjóða iandsmönn- um forystu um iorsji málefna þeirra. Haraidur Guðmundsson komst nýlega þannig að orði á stjórn- málafundi á Selfossi að erfiðir timar myndu framundan, þegar Hræðslubandalagið tæki við stjórn landsins, sem haiin full- yrti að verða myndi. Það er víst að spádómur hans um versnandi tíma ef Hræðslubandalagið skyldi komast til valda, er ekki út í bláinn, ef tekið er tillit til feng- innar reynslu. En hitt er á valdi kjósenda, hvort Hræðslubanda- laginu verður veitt til þess kjör- fylgi að koma sams konar hallæri á aftur og hér ríkti í stjórnartíð þess fyrir stríðið. Leggjum öll okkar skerf í kosningasjoðinn T DAG heitir söfnunarnefnd Sjálfstæðisflokksins á ALLA * stuðningsmenn sína, scm enn ekki hafa lagt sinn skerf til flokksstarfsins, að gera það í dag, kosningadaginn, til þess að létta undir miklum óhjákvæmilegum tilkostnaði, sem flokkurinn verður að bera vegna alþingiskosninganna. • • • Skrifstofa söfnunarnefndarinnar er í Sjálfstæðis* húsinu og er opin allan daginn. Þangað skulu þeir einnig skila, sem hafa undir höndurn, söfnunarlista frá Sjálfstæðis- flokknum. Stuðningsmenn D-listans. Styrkjum kosningasjóð Sjálfstæðisflokksins. Margt smátt gerir eitt stórt. Blekkingar Alþýðublaðs- ins um gjaldeyrismálin i klausu í Alþýðublaðinu í gær anna erlendis að liafa vaxið um er reynt að ómerkja upplýs- ingar, er Jóhann Hafstein gaf í útvarpsumræðunum s.I. miðviku- dagskvöld, þar sem hann rak of- an í próf. Gylfa Gíslason töluleg- ar blekkingar er liann fór með í sambandi við gjaldeyrismálin. Gylfi spurði hhistendur að því i útvarpsumræðunum, hvort þcir vissu, að viðskiptajöfnuður gagn- vart útlöndum væri nú óhagstæð- ur um 1 milj. kr. á dag. Jóliann benti hinsvegar á það, að væri þetta rétt, hlytu skuldir bank- 150 milj. kr. frá áramótum til mailoka, því að eriend lán hafa ekki verið tekin á þessum tíma. Hið sanna væri, að skiuldirnar hefðu aðeins aukizt um 6 milj. kr. og væri blekking Gylfa þan ig auðsæ. En tala sú er Jóhann í útvarpsumræðunum. Það getur þcss, að vöruskiptnjöfnuður hafi verið óhagstæður um rúmar 400 milj. kr. á s.l. ári, eða rúma 1 milj. kr. á dag. Vöruskiptajöfnuð- urinn, þ.e. yfirlit yfir innfluttar og útfluttar vörur, er hinsvegar aðeins hluti af viðskiptajöfnuðin- nefndi, er gefin upp í opinberum: 'um cg er því enginn mælikvarði hagskýrslum og verður því ekki véfengd. Alþýðublaðið reynir hinsvegar að draga fjöður yfir blekkingar Gylfa með þvi að fara út í allt annað cn það sem um var deilt Lilli iundurinn - Stóri fundurinn KOMMUNISTABLAÐIÐ var að reyna að bera sig manna- lega í gær eftir hinn auma fund þeirra á Lækjartorgi. Svo mikið er gortið í kommúnista- blaðinu, að það leyfir sér að halda því fram að fundur þeirra hafi verið fjölmennari en fundur Sjálfstæðismanna. Sannleikurinn er sá, að kommúnistafundurinn var ekki hálfdrættingur á við hinn fjölmenna fund Sjálfstæðis- manna. Annars er óþarfi að vera nokkurn lilut að karpa um þetta. Myndir frá báðum þessum fundum hafa birzt í blöðunum og er því enginn vandi fyrir hvern sem er að sjá hið sanna í þessu máli. Sjálfstœ&ismenn ! KJÓSIÐ SNEMMA SJÁLFSTÆÐISMENN! Þið getið cngan betri grciða gert flokki ykkar en að kjósa snemma. 4» TLETTA er nauðsynlegt vegna ykkar sjálfra til þess " aS "orðast troðning og tafir, sem eru óhjákvæmi- „g-n- síðari hluta dags, ef kjörsókn er treg fram eftir degi. ★ ÞEIR, sem eru gamlir eða á einhvern hátt lasburða ættu líka einmitt að kjósa snemma til að komast hjá troðningi, scm stundum vill vera síðari hluta dags. ★ ÞEIR, sem búa í sumarbústöðum eða húsum í útjaðri bæjarlandsins ættu einnig að hafa í huga að verða ekki um of síðbúnir til kosninga. ★ ÞIÐ ættuð líka að athuga það, Sjálfstæðismenn, að vegna flokksskrifstofanna er það til mikils léttis að þið kjósið sem allra fyrst að deginum til og er það, eins og áður er sagt, flokknum hinn niesti greiði, ef menn sækja kosninguna snemma. x HAFIÐ allt þetta hugfast, Sjálfstæðismenn. Á morg- un göngum við fram til sigurs! á gjaldeyrisafkomuna. Undan- farin ár hefir verið 2—400 milj. kr. halli á vöruskiptajöfnuði ís- lendinga, án þess gjaldeyrisstað- an gagnvart útlöndum hafi versn að, og stafar það auðvitað af því, að aðrir liðir viðskiptajafnaðar- ins hafa verið hagstæðir, sem þessum halla nemur. Leiðir það af sjálfu sér, að það er viðskipta- jöfnuðurinn í heHd, sem máll slúptir fyrir gjaldeyrisafkomuna, ekki einstakir liðir hans, eins og Alþ.bl. virðist álíta. Þá heldur Alþýðublaðið því fram, að raun- veruiegur halli á gjaldeyrisvið- skiptum við útlönd hafi verið 60 milj. kr. en ekki 6 milj., en hærri töluna fær það með því að bæta við nettósk'uld bankanna greiðslu skuldbindingum þeirra. En þess- ar skuldbindingar koma til inn- lausnar á næstu mánuðum, og innan þess tima verður auðvitað að gera ráð fyrir auknium gjald- eyristekjum, þannig, aö hér er einnig um blckkingar að ræða í því skyni að láta gjaldeyrisað- stöðuna sýnast verri, en hún raunverulcga er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.