Morgunblaðið - 24.06.1956, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.06.1956, Qupperneq 5
Sunnudagur 24.júní 1956. M O R n 11N fí f. A f> 1Ð 5 S jávarútvegurinn — lífæd íslendinga Bréfruslið í Lækjargöfu SJÁVARÚTVEGURINN er lífæð þjóðarinnar. Án hans væri ekki unnt að lifa menningarlífi í landi voru. Eins og kunnugt er, verðum vér að kaupa erlendis mest af þeim nauðsynjavörum er þjóðin þarfnast, og leggur sjávar- útvegurinn þjóðinni til 95 af hundraði, af þeim gjaldeyri sem til þessara kaupa fer, og sjá þá allir hvílíkur hyrningarsteinn þjóðfélagsins sjávarútvegurinn er. Sjálfstæðisflokkurinn er sá stjórnmálaflokkur sem mest og bezt hefur stuðlað að vexti og I viðgangi þessa atvinnuvegar, og sá eini flokkur, sem einhvers raunhæfs er af að vænta í fram- tíðinni. Að vísu keppast hinir flokkarnir um að semja sem glæsi legastar ályktanir um sjávarút- vegsmál á landsfundum sínum, og öðrum samkomum, en það er aöeins gert til þess að sýnast, og lítur nógu vel út á pappírnum, en meira verður það ekki. Stað- reyndirnar eru þær, að Sjálf- Etæðisflokkurinn hefur haft for- ystu um uppbyggingu fiskiskipa- flotans, bæði bátaflotans sem þrefaldast hefur síðan árið 1938, og togaraflotans, en aukning hans hefur á þessum árum numið 120 af hundraði. Togararnir eru stórvirkustu at- vinnutæki sem til eru í landinu, Ekapa þeir mikil verðmæti fyrir þjóðina í erlendum gjaldeyri, og veita mörgum atvinnu á sjó og 1 landi, en rekstur þeirra hefur ekki verið á heilbrigðum og traustum grundvelli undanfarin ár, en það verður að breytast hið fyrsta. Sömu sögu er að segja um bátaflotann. Til þess að viðun- andi breytingu til batnaðar í þessu efni verði komið í fram- kvæmd, þarf samstillt átak allra þeirra sem einhver áhrif geta haft á farsæla lausn málsins. Kostnaðurinn við framleiðslu sjávarafurða hefur farið fram úr því verði sem fyrir hana fæst, hann hefur farið sívaxandi, en verðlag útflutningsafurðanna hef- ur ekki hækkað að sama skapi, en þær verða að sæta því verð- lagi sem á erlendum markaði fæst, og við getum engin áhrif á það haft til hækkunar. Málið sem mesta þýðingu hefur haft fyrir afkomu fiskiskipaflot-1 ans, er landhelgismálið eða stækk un hins friðaða svæðis umhverfis landið. — Sjálfstæðisflokkurinn, með Ólaf Thors sjávarútvegs- málaráðherra í brjósti fylkingar, hefur unnið að því máli með festu, og var friðunarlínan, á fyrsta stigi málsins, færð eins langt út frá landinu og frekast var unnt að standa við og verja, fyrir hvaða dómstóli sem er, og var þar stuðst við niðurstöðu þá er dómstóllinn í Haag komst að, í deilumáli Breta og Norðmanna út af rýmkun norsku landhelg- innar. Það sem sjávarútvegurinn þarfnast mest er þetta: 1. Heilbrigður og traustur rekst- ursgrundvöllur. 2. Nægilegt stofnfé til endurnýj- unar og aukingar framleiðslu- tækj anna. 3. Hagkvæm reksturslán. Ólafur H. Jónsson. 4. Aukin og bætt aðstaða í landi til móttöku og vinnslu sjávar- afurðanna, og meiri fjöl- breytni í vinnslunni. 5. öflugri rannsóknarstarfsemi um fiskigöngur, einkum síld- argöngur, sjávarstrauma og -hita, og átu í sjónum, og ýmis- legt fleira í sambandi við veið- arnar og meðferð og vinnslu fisksins. 6. Víðtækari tilraun með veiði- tæki og veiðiaðferðir. 7. Aukin leit að nýjum fiski- miðum. Sjálfstæðisflokknum er bezt treystandi í þessum málum sem öðrum, og þar sem sjávarútvegs- málin hafa megin-þýðingu fyrir þjóðina, þá munu allir þjóðhollir fslendingar gefa Sjálfstæðis- flokknum atkvæði sitt við þessar kosningar. ÞAÐ var mikiff verk að þrífa Lækjargötuna og Austurstræt ið í gærmorgun og hef'ur víst aldrei sézt þvílíkt bréfarusl í Miðbænum. Ástæðan var sú að Þjóðvarn arflokkurinn tók upp á því að dreifa ókeypis málgagni sínu Skrum Framsóknar- manna FYRIR nokkru birti Framsókn- arblaðið grein um Kaupfélag Skaftfellinga í tilefni merkisaf- mælis þess. En grein þessi var svo skrumkennd á köflum og fáránleg, að Skaftfellingum of- býður hræsnin. Sem dæmi um þetta má nefna, að sagt er að Kaupfélag Skaftfell inga hafi byggt frystihúsið á Kirkjubæjarklaustri og eigi það. Er það ekki nema fjarstæða, því að það er Sláturfélag Suðurlands, sem hefur byggt og á þetta frysti- hús. Sætir það furðu ef kaupfélag ið ætlar þannig að eigna sér frystihúsið. Þá er sagt frá bví að Kaupfé- lagið hafi fyrir mörgum árum keypt flutningaskipið Skaftfell- ing. Þetta er líka alrangt. Það voru bændur í sveitinni og aðrir íbúar Vestur-Skaftafellssýslu, sem lögðu fé í skipið. Það má vera að Kaupfélagið hafi lagt fram einhverja litla fjárhæð, en víst hefur verzlun Halldórs Jóns- sonar ekki lagt fram minni fjár- hæð til kaupa á skipinu. • Frjálsri þjóð. Margir úr hin- um mikla fjölda, sem var á ferli um Lækjargötuna á leið inni á Sjálfstæðisfundinn tók við blaðinu, en þegar fólkið hafði séð, hver snepillinn var missti það alla lyst á að lesa þetta dreifirit. Því miður voru ekki nógu stórar bréfakörfur við ljósa- staurana til þess að þeir gætu tekið við öllu þessu rusli. Eru Þjóðvarnarmenn því beðnir um næst þegar þeir ætla að dreifa blaði sínu ókeypis að gera hreinlætisyfirvöidunum aðvart, svo hægt sé að setja upp stórar körfur á I.ækjar- götunni. ______________________ s Góð veðráila í Arnarfirði BlLDUDAL, 20. júní — Veður hefur hér undanfarið verið mjög hlýtt og gott, gróðurskúrir af og til. Gróðri öllum hefur fleygt fram síðustu dagana. Nokkrar trillur hafa stundað handfæraveiði en afli hefur verið fremur tregur. — Rækjuveiðar liggja niðri í bili en munu hefj- ast aftur innan skamms. —Friðrik. MADRID — Spanska stjórnin hefur lagt blessun sína á upp- drætti að geysimikilli 16 km. langri bíla og járnbrautarbrú, sem tengja á saman tvær heims- álfur. Annar brúarendinn verður í Afríku, en hinn í Evrópu, við Gibraltar. Fullyrt er að ekki muni taka nema tvö ár að gera brúna og að hún eigi að kosta 50 millj. sterlingspunda, eða á þriðja milljarð króna. Peningana vant- ar ennþá. Ólafur H. Jónsson. K]ósi5 D-listann Upplýsingamiðstöð er í V.R.-Vonarstræti 4 D-LISTANS Sími 1275 (3 línur) Bílasímar D-LESTAIMS í dag Miðbæjarskólahverfi 7566 — Austurbæjarskólahverfi 80601 — Laugarnesskólaliverfi 1400. A X D F G Listi Alþýðuflokksins L i s t i Sjálfstæðisflokksins L i s t i Þjóvarnarflokks íslands L i s t i Alþýðubandalagsins Haraldur Guðmundsson Gylfi Þ. Gíslason Rannveig Þorsteinsdóttir Eggert G. Þorsteinsson Jóhanna Egilsdóttir Egill Sigurgeirsson Kristinn E. Breiðfjörð Hjalti Gunnlaugsson Guðmundur Sigtryggsson Ellert Ág. Magnússon Grétar Ó. Fells Skeggi Samúelsson Guðbjörg Arndal Pálmi Jósefsson Jón Eiríksson Sigurður Guðmundsson Bjarni Benediktsson Björn Ólafsson Jóhann Hafstein Gunnar Thoroddsen Ragnhildur Helgadóttir Ólafur Björnsson Ásgeir Sigurðsson Angantýr Guðjónsson Sveinn Guðmundsson Davíð Ólafsson Auður Auðuns Kristján Sveinsson Pétur Sæmundsen Birgir Kjaran Ólafur H. Jónsson Sigurður Kristjánsson Gils Guðmundsson Bergur Sigurbjörnsson Þórhallur Vilmundarson Björn E. Jónsson Guðríður Gísladóttir Hákon Kristjánsson Gunnar Jónsson Karl Sigurðsson Eggert H. Kristjánsson Unnsteinn Stefánsson Sigurður Kári Jóhannsson Jafet Sigurðsson Dagbjört Eiríksdóttir Ólafur Pálsson Þórhallur Bjarnason Friðrik Ásmundsson Brekkan Einar Olgeirsson Hannibal Valdimarsson Alfreð Gíslason Eðvarð Sigurðsson Adda Bára Sigfúsdóttir Snorri Jcnsson Eggert Ólafsson Hólmar Magnússon Áki Pétursson Drífa Viðar Ingimar Sigurðsson Benedikt Daviðsson Skúli H. Norðdal Hulda Ottesen Þórarinn Guðnason Halldór Kiljan Laxness A B D F G Landslistl Alþýðuflokksins Landslisti Framsóknarflokksins Landslisti Sjálfstæðisflokksins Landslisti Þjóðvarnarflokks íslands Landslisti Alþýðubandalagsáns Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar D-LISTINN — listi Sjáltstœðisflokksins - hefir verið kosinn með því að krossa fyrir framan D,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.