Morgunblaðið - 24.06.1956, Síða 9
Sunnudagur 24. júní 1956.
MORCÍ/lVBllÐIB
9
Sjálfstœöísflokkurinn er
flokkur œskunnar
Ávarp Ragnhildar Helgadóttur
á útifundi Sjálfstæðismanna
GÓÐIR Reykvíkingar!
I»að, sem birtan er auganu, það
sem næringin er líkamanum —
það er freísið huganum.
Á frelsinu livílir stjálfstæðis-
stefnan. Frelsið er grunövölluir
sögu siðustu ára. Og saga siðustu
ára ber mark Sjáifstæðisflokks-
Ins.
Æskan, sem nú clst upp í þessu
landi, er hamingjusöm æska. Hún
býr við frelsi og góð kjör. Æskan
Viil framfarir og íramkvæmdir í
kringum sig. Æskan vill vinna
mikið, ef hún getur vænzt ár-
angurs.
Undir forusíu Sjálfstæðis-
flokksins hcfur á undanförnum
árum verið unnið nvert stórvirk-
ið af öðru í íslcnzku þjóðlífi. Ár-
angurinn þekkjum við: betri lífs-
kjör, stórvirkari framleiðslu-
tækið stöðugri og betri vinna.
haerri laun, fegurri og hentugri
heimiii og meiri fristundir en
nokkru sinni áður.
Allt þetta Hlýtur að vera mjög
að skapi ungs fólks og allra ís
lendinga.
Kosningarnar, sem nú eru á
næsia leiti munu skipia sköpum
um það, hvort áfram skuli haldið
á sömu braut framfara og velT
megunar eða hvort framlak og
allt áræði skuli reyrt í fjötra og
helköld hönd deyfðar halda niðri
þvi, er til heiiia horfir.
Saga undanfarinna ára, saga
framfaranna og stefnan sjálf eru
þau miklu meðmæli, seni Sjálf-
siæðisflokkurinn leggur fram fyr
ir kjósendur á sunnudaginn.
En vitnisburður andstæðing-
anna eru af öðrum toga. Alþýðu-
bandalagið, sem nú er nefnt svo,
er sami flokkurinn og um skeið
hefir verið helzti andstæðingur
Sjálfstæðisflokksins hér i Reykja
vík. Hans stefna er að koma hér
á nýjum þjóðfélagsháttum, skipu
Iagi kommúnismans. Kommún-
ismanum fylgir einræði, það hef
ur nýlega fengizt staðfest á óyggj
andi, en átakanlegan hátt.
Ilvaða æskufólk getur stutt til
áhrifa þá menn, sem vinna gegn
lýðræðinu?
Hinn aðalanðstæðingurinn i
þessum kosningum, Hræðslu-
bandalagið svonefnða, telur sig
bafa reiknað út, að það geti feng-
ið meirihlutaaðstöðu á Alþingi,
þótt 2 af hverjum 3 kjósendum
greiði öðrum l'Iokkum atkvæði.
Það stendur í skugga kyrrstöðu
og dugieysis, er hér á landi ríkti
meðan þessir flokkar héldu um
stjórnvölinn á áratugnum fyrir
heimsstyrjöldina. Hið litla, sem
þeir hafa látið
skrána, sýnir ai
sömu og þá.
Hver þessara þriggja
skylði vera æskunni I
skapi?
Um svarið þarf ekki að
Æskan kýs flokk andlegs og
legs frelsis, Sjálfstæðisílokkinn.
I.and okkar, ísland. er
söguríkrar fortíðar, mikiilar sam
tíðar og enn meiri framtíðar.
Tryggjum að saga næstu ára
íslandi verði saga sjálfstæðis. —
frelsis, framiaks og framfara.
Tryggjum, að sú saga verði
enn sem fyrr samin af Sjálf-
stæðisflokknum.
Úr útvarpsræðu Matthíasar Á. Mathiesen:
Ungir Hafnfirðingar,
kjósum Ingólf Flygennng
ÞAÐ hefir vakið athygli manna
á síðari árum, hve rikan þátt
æska landsins hefir tekið í stjórn-
málabaráttunni. Jafnframt hefur
1 riRKIS JU VERINU
A stjórnartíma Sjálfstæðisflokksins hefur iðnaðarframleiðslan stór
aukizt. Fiskiðnaðurinn er stærsta grein iðnaðarins, afkastageta
frystihúsanna er nú 1102 tonn af fiskflökum á sólarhring, en var
205 tonn á sólarhring 1S38. (Ljósm. Mbl. ÓLK.M.)
það orðið lýðum ljóst, að hinn
þungi straumur æskunnar hefur
legið til Sjálfstæðisflokksins.
Það þarf ekki að lita langt
aftur í tímann til þess að finna
ástæðuna fyrir þessari þróun.
Sú æska, sem nú er á mann-
dómsárum, lifði unglingsár sín
á þeim tíma, er samstjórn Al-
þýðuflokksins og Framsókn-
ar fór með völd í landinu, ár-
um atvinnuleysis og eymdar.
í víðsýnni umbótastefnu
Sjálfstæðisflokksins hefur
æskan fundið hljómgrunn fyr-
ir frelsisþrá sinni, þránni til
þess að vinna íyrir land sitt
og þjóð.
Ekkert er æskunni eðlilegra
heídur en að berjast fyrir hug-
sjónum Sjálfstæðisstefnunnar,
frelsi og framtaki.
¥
Það sem ég hefi minnst á um
vaxandi áhuga æskulýðsjns á
stjórnmálabaráttu þjóðarinnar og
fylgisaukningu Sj álfstæðisflokks
ins á meðal ungs fólks, hefur
ekki hvað sízt komið fram hér í
Hafnarfirði við undangengnar
kosningar.
Raunverulega má segja, að hér
í Hafnarfirði sé aðeins um tvær
stefnur að ræða, annars vegar
hina sosialistisku þjóðnýtingar-
stefnu, sem er sameiginleg þeim
kommúnistum og Alþðuflokks-
mönnum og hins vegar hin víð-
sýna umbótasteína Sjálfstæðis-
flokksins.
Kommúnismi, hin innflutta
byltingarstefna, hefur nú beðið
mikið afhroð sakir stórkostiegra
uppljóstrana, um þá glæpi, morð
og svik, sem viðgengist hafa í
föðurlandi kommúnismans, Rúss-
landi.
Kommúnistarnir íslenzku hafa
því neyðst til að breiða yfir sig
huliðshjúp og nota gamla baráttu
aðferð Alþýðuflokksins, sem fólg
in er í misnotkun verkaiýðshreyf
ingarinnar sér til framdráttar.
Þrátt fyrir, að þeir kommún-
istar haía notað þá aðferð, sem
tíðkuð mun hafa verið af land-
helgisþjófum í gamla daga, að
breiða yfir nafn og númer, mun
æska landsins sjá 1 gegnurn
sauðagæruna og hafna kommún
Ragnhildur Helgadóttir flytur ræSu sína á fundi Hcimdallar s. L
föstudagskvöld. (Ljósm. Gunnar Th. Svanberg)
istum í hvaða umbúðum, sem þeir
birtast íslenzku þjóðinni.
★
Alþýðuflokkurinn var einu
sinni verkalýðsílokkur.
Alþýðuflokkurinn átti þá ýmsa
ágæta leiðtoga úr alþýðustétt
E» Adam var ekki lengi i
Paradís.
Hinir gunnreifu haráttumenn
sáu glitta í kjötkatla víðs vegar
í þjóðfélaginu og þá hófst hin
íurðulegasta uppganga í feitar
forstjórastöður og önnur hátt
launuð embætti.
Þeir, sem einu sinni höfðu stað-
ið í fylkingarbrjósti alþýðusam-
takanna, höfðu á því góðan skiln-
ing og sæmileg tök, að notfæra
sér samtök verkamanna og ann-
arrar alþýðu, til þess að komast
í valdamiklar cg vellaunaðar
stöður í þjóðfélginu.
Eitt af þessum fyrirbrigðum
Alþýðuflckksins er Emil Jónsson.
Eins og Hafnfii'öingar muna flúði
Frn. á bls 16.
A LEIKSVIBINU
Á síðustu árum hafa listir og vísindi blómgast meira en nokkru sinni
fyrr. Æskan tekur af áhuga þátt í mcnningarstörfiinum. Myndin er af
Rryndísi Schram, dansmey við Þjóðleikhúsiff. (Ljósm. Mbl. Ó1.K.M4.