Morgunblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 15
Sunnudagur 24.júní 1956. MORGUNBLÁÐIÐ 15 Æska Reykjavíkur! Ragnhildur Helgadóttir á þing I uJftrt* i iamarítfJt mtJ I \Jtrlhaar ^JrarnL"itnultr L/f., $eyLfuviL f.tm <0 •*»« 4N4l.Mk4*AI WJIHH E. PIHL & S0N C PIHl £ £ MNGVAO URANIAVEJ 12 OVIUHGtHWCP- K0BENHAVN V Hér birtist smækkuð' mynd af auglýsingu danska verkfræðifirmans. Þannig afhjúpast Framsóknar,- hneyksiið. FramsóknttrhneyfcsH aShjúpaó Framséknarráðherra hyglir dönskum lta“”S,,hSSk0.sb,lS * J ingafirma, sem skrautf jöður í fifðirBffðfkiyiim hatt sinn í Danmörku og bið- WcflUlmUHl ur um fleiri af slíku. Þannig ÞAÐ vakti mikla athygli í fyrra, er raforkumálaráðherra, Framsóknarmaöurinn Stein- grímur Steinþórsson, fól verk- fræðifirmanu Verklegar fram- kvæmdir, að annast byggingu Grímsárvirkjunarinnar á Aust urlandi. Þar misnotaði ráðherrann herfilega hið opinbera vald sitt með því að ganga framhjá öðr- um tilboðum sem voru að mikl um mun lægri og hagstæðari, en taka boði áðurnefnds félags. Ástæðunnar tii þess var held- ur ekki langt að leita. Hún var einfaldlega sú, að sonur Her- manns Jónassonar var einn af eigendum og stjórnendum félagsins og þá var auðvitað sjálfsagt að eyða nokkrum milljónum af almannafé fram yfir það sem nauðsynlegt var. Þetta framferði ráðherrans sætti harðri gagnrýni og vakti réttláta reiði alls almennings í landinu. Tíminn svaraði því til, að réttmætt hefði verið að taka hærra tilboöið, þar sem1 Verklegar framkvæmdir væru alíslenzkt félag, en aðrir verk- takar, sem tilboð sendu voru í samvinnu við erlend verk- fræðifirmu. Var það eina vörn blaðsins og ráðherrans í hneykslismáll þessu. En nú er komið á daginn, að þessi afsökun Framsóknar- blaðslns á spillingunni var uppspunl einn frá rótum. t tímariti danska verkfræð- ingafélagsins „Ingeniörén“ birt ist fyrir skömmu flennistór auglýsing frá danska verk- fræðifirmanu E. Phil & Sön, Uraniavcj 12, Köbenhavn. Þar getur að líta stóra mynd af Grímsárvirkjuninni, sem fyr- Alhugasemd VEGNA frásagnar í Morgunblað inu í gær sem er villandi — þyk- ir mér rétt að taka fram — að borðar þeir, er Sjálfstæðisflokk- urinn festi upp á Laugavegi 105 — voru skornir niður án minnar vitundar og hafði ég engin bein eða óbein afskipti af þeim verkn- aði, enda meðgenginn af öðrum aðilum. — Hitt er rétt að ég hafði áður óskað eftir því að borðarnir yrðu fjarlægðir og greindi frá því að heimildir bristi til að hafa borðana þarna með því að annar eigandi hússins, Brunabótafélag íslands, leyfði ekki að þeir væru bar. Þrátt fyrir þetta var ekki framkvæmt loforð um að fjar- lægja borðana. En mér þótti mál- ið þá ekki þess vert að sinna því frekar. Kristján Friðriksson. ATHS. MBL. Hvað sem Kristján segir þá er það víst, að hann hótaði að fjarlægja borðann og borðinn var síðan skorinn niður. Hvort hann hefur gert það sjálfur, lát- ið aðra gera það eða þá verið „vitundarlaus" um verknaðinn, skal að sinni ósagt látið. er hið „íslenzka" firma sam- ansett, sem Framsóknarráð- herrann taldi rétt að veita verkið, þrátt fyrir mun hag- stæðari tilboð. Þetta er ltið dæmi um spill- ingu þá og rangindi sem ein- kennt hefir stjórn Framsókn- armanna á málum landsins frá fyrstu tíð. Slíkir menn eiga ekkert erindi í valdastólana og það er þjóðarinnar að koma í veg fyrir það. — ReykjavíMréf Framh. af bls. 13. miði, er að brjóta ríkisvald borg- aranna á bak aftur og skapa sér sjálfur ríkisvald, alræði öreig- anna. Rússneska byltingin er þar til fyrirmyndar. Auðvaldsríki verður aðeins sigrað með mætti samtaka, nógu öflugum og vopn- um búin til að geta ráðið niður- lögum þess.“ Takið eftir, þetta segja íslenzkir sósíalistar. — Og svo kemur enn: „Flokkurinn leggur alla stund á að sýna hinni vinnandi alþýðu fram á, að ís- land verður aldrei raunverulega sjálfstætt, fyrr en verkamenn og bændur hafa tekið ríkisvaldið í sinar hendur og gengið í banda- lag við ráðstjórnarlýðveldi ann- arra landa."------- Þetta sögðu mennirnir, sem nú stjórna Alþýðubandalaginu. — Maður fer nú að skilja banda- lagsnafnið, þar sem það á að vera meginhlutverk Alþýðubandalags- ins að koma íslandi í bandalag við ráðstjórnarlýðveldi annarra Fávíslegf aS slaka á vörnunum þrátf fyrir vinarhót Rússa segir utanríkisráðherra Danmerkur Einkaskeyti til Mbl. frá Kaupmannahöfn, 23. jún. DA>ISKA þinginu var slitið í dag. Áður en til þingslitanna kom fóru fram umræður um utanríkismál. Þar hélt utanrik isráðherrann ræðu og sagði henni m. a. að á hlnum síðustu timum hefði sambúðin milli austurs cg vesturs batnað að mun á yfirborðinu. En gleym- um því aldrei að öll helztu deilumálin bíða enn óleyst og það sem skeð hefir síðustu vik urnar í Sovétrikjunum eru aðeins reikningsskil milli kommúnistaieiðtoganna inn- byrðis. Það verðum við að hafa í huga að Sovétstjórnin liefir í eðli sínu ekkert breyzt. Hún er cnn alræðis- og ein- ræðisstjórn og því fer f jarri að hin vestrænu lýðræðisríki geti slakað á sameiginlegum til- raunum sínum til að tryggja öryggi sitt og veraldarinnar með hjálp samtaka sinna, At- lantshafsbandalagsins. Það væri því í hæsta máta óviturlegt að breyta í nokkru frá þeirri utanríkisstefnu sem við höfum fylgt til þessa, né slaka nokkuð til í öryggis- málunum. Siffur Syrir Hússa e/ varnarsamninffn um verður safft upp segir Aftenposten Ý FORYSTUGREIN um kosningarnar á íslandi, sem norska stórblaðið Aftenposten birti í gær, segir að það sé stór sigur fyrir Rússa og jafnframt hnekkir fyrir vestrænar lýðræðisþjóðir, ef íslenzkir alþingiskjósendur greiði atkvæði með því að segja upp varnarsamningnum frá 1951. Blaðið segir að ályktun Alþingis um málið hafi þegar valdið nokkru tjóni, en það muni koma Atlantshafsbanda- laginu mjög illa og nágrannaþjóðum íslands sömuleiðis, ef landið verði opið og óvarið. Blaðið bendir á hve geysilega mikilvæg miðstöð Kefla- vík sé fyrir varnir Norðurtanda og segir að lokum, að það sé nu á valdi hins íslcnzka kjósanda hvort hann svipti hinn vestræna heim svo þýðingarmiklum lið í sameiginleg- um vörnum þeirra þjóða, sem eiga strendur sínar að Atlants- hafi. landa.--------En það mun ís- lenzk þjóð aldrei láta henda. Ófrelsi býður ofbeldi heim ÞAÐ vita allir að harðstjórn Stalins var aðeins möguleg vegna þess að kommúnisminn er ein- mitt hinn rétti jarðvegur fyrir slíka blóðstjórn. Gæti það skeð hér á íslandi, að öfgafullri flokksforustu eins og í Rússlandi héldist uppi mót- mæla- og gagnrýnislaust að drýgja réttarglæpi, pynta sak- laust fólk og taka menn af án dóms og laga. Svar íslenzkra sósíalista liggur skýlaust fyrir í 22. gr. flokkslaga Sameiningarflokks alþýðu, sem samþykkt voru við stofnun flokksins 1938 og enn eru í fullu gildi, en þar segir: „Þegar flokksstjórnin hefur tekið ákvörðun um stefnu flokksins i ákveðnu máli, skal flokksmönnum óleyfilegt að lialda fram öðr- um skcður.um utan flokksins. ---------Þó skal leyfð gagn- rýni á einstökum atriðum i starfi flokksins, ef sú gagn- rýni er sett fram af hollustu við flokkinn og getur ekki talizt valda flokknum álits- hnekki eða tjóni.“ Þarna sést, að andlegt frelsi þeirra, sem ánetjast kommún- ismanum er ekkert. En andlegt ófrelsi býður alltaf ofbeldinu heim. Það hefur sagan oft sýnt og nú síðast í Rússlandi. Eitt af eftirsóknarverðustu úrum heims. ROAMER úrin eru ein af hinni nákvæmu og vandvirku framleiðslu Svisslands. t verksmiðju, sem stofnsett var (árið) 188S eru 1200 fyrsta flokks fagmenn sem fram- leiða og setja saman sérhvern hlut sem ROAMER sigurverkið stendur saman aL 100% vatnsþétt. — Höggþétt —- Fást hjá flestum úismiðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.