Morgunblaðið - 24.06.1956, Page 17
Sunnudagur 24. júní 1956.
MORGUNBLAÐ1Ð
17
Stríð eðo friður
VINSTRI MENN BJÓBA
ÞJÓÐINNI KREPPU
Ef íslendingar bregðast skyld-
um sínum sem meðlimir í At-
____ , , „ _ , , _ , lantshafsbandalaginu og s egja
|TNDANFARIN ar hafa veður þvi með hvRgloandi illgimi upp með litlum íyrirvara samn_
■ i ------:* ..ii—j t._* i—í._ a Bandankjamenn.
U öll verið válynd. I>að hefir
verið háð meira kapphlaup í
vígbúnaði en áður hefir þekkzt
í sögu mannkynsins. Hingað til
hefir slíkt kapphlaup aldrei end-
að nema á einn veg, með ófriði.
Nú kann að visu nýtt viðhorf
að hafa skapazt með tilkomu
þeirra vopna, sem gætu, ef þeim
væri beitt, jafnvel útrýmt
mannkyninu á jörðunni. Það er
ólíklegt að nokkur þjóð með
stjórn óbrjálaðra manna vilji
hleypa slíkum hildarleik af stað.
En hitt er til, að ófriður geti
hafizt milli smáþjóða, þar sem
stórveldin skipi sér sitt hvoru
megin, og orðið að því heimsbáli,
sem enginn í rauninni hafi ætl-
að sér út í. Þjóðverjar ætluðu
sér heldur ekki í heimsstríð, en
hvernig fór?
HLUTUR ÍSLANDS
í ÓFRIÐI
Það er von mannkynsins að
þriðja styrjöldin komi ekki, en
skelli hún á, þá eru það fábján-
ar einir sem trúa því, að ísland
verði ekki hernumið. Væru hér
engar varnir, þá yrði háð kapp-
hlaup um landið fyrstu átta
klukkutíma stríðsins. Annar hvor
ófriðaraðili mundi ná hér fót-
festu, síðan kæmu gagnárásir og
hafnbönn. Hér yrði barizt um
hvert þorp og hvern bóndabæ,
þá er hætt við að mörgum ís-
lendingi þætti þröngt fyrir dyf-
um. Þetta er hin ægilega raun,
sem margár þjóðir hafa orðið
að þola, en íslendingar þekkja
ekki nema af afspurn.
KOMMÚNISTAR ERU
ÆTTJARÐARVINIR
En ættland þeirra er Sovét-
Rússland. Þeir predikuðu það
einu sinni, og að mörgu leyti
með réttu, að mennirnir ættu að
hugsa „hnattrænt". Þeir héldu
því fram, að friðarríki ætti að
koma um allan heim, þjóðerni
og litarháttur manna skipti engu
máli. Engin þjóð ætti að kúga
aðra og allir ættu að vera frjáls-
ir. Þetta voru ekki slorleg boð.
En hvernig hafa svo efndirnar
orðið að sögn Rússa sjálfra. Hug-
sjónirnar hafa verið sviknar,
smáríki hafa verið kúguð, lýð-
ræði og réttaröryggi hefir verið
þurrkað út, milljónir manna hafa
verið fluttar frá ættlöndum sín-
um, og það versta af öllu, að
fjölskyldum hefir verið sundrað
upp á lífstíð. — Um aldamótin
síðustu skalf öll Norðurálfa út
af því, hvort einn franskur liðs-
foringi, Dreyfus, hefði verið
dæmdur með réttu eða röngu.
Mikil er hnignun mannkynsins á
hálfri öld.
Yfir allt þetta, sem skeð hefir,
hafa íslenzkir kommúnistar lagt
blessun sína. Þarna var þeirra
föðurland, sem allt á íslandi átti
að miðast við, hvernig rússnesk
yfirráð, rússneskt réttarfar og
rússneskt þjóðskipulag gæti átt
sem greiðastá innrás í fsland. Fyr
ir þetta nýja föðurland hafa
þeir barizt í ræðu og riti og öllu
viljað fórna. „Hvað er að fórast
yfir því, þótt 16 milljónir Pól-
verja hverfi á einni nóttu inn
í sósíalismann“, sagði einn
þeirra. Hvað væri að fást um
þótt 160 þús. hræður úti á ís-
landi gerðu slíkt hið sama. Um-
boðsmennirnir mundu sjálfir fá
jarlstignir til að byrja með, en
mundu svo hverfa smátt og
smátt á nóttunni, ef þeir dirfð-
ust að sýna herraþjóðinni skort
á hlýðni og hollustu.
ÍSLAND ÖGRUM SKORI®
En hér dugar ekki að prédika
rússneska ættjarðarást opinber-
lega. Hún verður að vera íslenzk
á yfirborðinu. Æskulýðsfylking-
in fer í skemmtiferðir til Þing-
valla og hvað vill hún ekki
leggja á sig fyrir góðan mólstað,
jafnvel það að leggja sér guðs
orð til munns og syngja fullum
hálsi: „Vertu blessuð, blessi þig,
blessað nafnið hans.“ Síðan er
reynt að endurvekja dautt Dana-
hatur hér á landi til þess að snúa
t ingi sínum við Bandaríkin, þá
HJÁLPARSTARFSEMI L mU”U Þeir kalla.menn «** *&*
BANDARÍKJAMANNA ?°g Það “. se*“ Saga a®
_ , . • munu, ekki eftir sex manuði,
egar m po í l> y heldur þegar í stað hætta öllum
nutimans eru horfin og ny við- , , ,,
, j is framkvæmdum, hvaða vit væri
arar lldar vérSur rituð. muni aem L.„d,b«„ki„„ hef-
t ir haft af starfsemi hersins munu
ollum sagnfræðingum koma sam _
« * ' -l • ____ skyndilega þverra. Allir þeir íðn-
an um það, að su hjalpfysi sem J , , „ , *
'x « iT •'! Z' i •» aðarmenn, sem þar hafa starfað,
motað hefir hjalpar- og bjorg- . * , , . . .
unarstarf Bandaríkjanna víðs- munu koma hér inn a vinnumark
vegar um heim, hafi ekki átt aðlnn og atvinnuleysi mun skap-
neina hliðstæðu í sögunni. Hið ast- af Þeim astæðu fyrst og
mikla og frjósama land þessarar frenlst . að alger efmsskortur
þjóðar kom óskemmt út úr verður 1 landmu. Her við bætist,
styrjöldinni, þar sem önnur þjóð að margt roskinna manna vinna
lönd lágu í rústum og hungurs- a vellinum, sem ekki yrðu hlut-
neyð og drepsóttir ógnuðu ekki gengir 1 sjosokn eða aðra þa
tugum, heldur jafnvel hundruð- vinnu, sem uthenntir fulla starfs-
um milljóna manna. Þá var það orku; ~ Það Þyrfti að skoða
að Bandaríkjamenn jusu óspart mn i hofuðkupuna a þeim stjorn
af sínum nægtabrunni og sendu m£JÍfmonnum’ _som ^alda aia
skip sín í stríðum straumum með ÞJoðin muni kJosa yflr * slg
matvæli, lyf, byggingarefni og voruskort, stoðvun
hvað eina sem að gagni mátti framfara og atvmnuleysi. Hitt er
koma. Til þessa þurftu þeir sjálf- annað, mal> að sem skynsamn
ir að leggja hart að sér og bera Þ^oð 1x1 r okkur að byggja upp
þunga skatta. Fyrir alla þessa Yora eigin atvmnuvegx af hinum
hjálp hafa Bandaríkjamenn ovænta hvalreka og verða færir
fengið svívirðingar einar að um að standa með soma °g sJalf-
launum frá vinum og umboðs- stæði a eigin - otum þegar her-
mönnum Rússa. — Hér á landi lnn að lokum flvtur ur landl-
hafa Bandaríkjamenn einnig lát-
Er Alþýðuflokkurinn flokkur
hinna vinnandi stétta?
ið gott af sér leiða. Má þar nefna
HVER VILL GISTA A
Var á móti lýð veld- yl
isstofnuuiiini á
Þingvelli 1944
Sogsstöðina, áburðarverksmiðj- GANGSTETTINNI?
una, sementsverksmiðjuna o. s. , .Þe2ar voruskorturmn svarf að
frv. Hafi íslenzkt fiskiskip vant- bjoðmni 1951 var það hin mesta
að, þá hafa jafnskjótt hópar flug- hormung fynr folk að fa flik
véla verið komnar á loft til þess utan a kroppmn. Dugandi og
að leita á hundruðum fermílna. yinsæll framsoknarmaður hafð!
Þegar brúna á Múlakvísl braut homið ser upp fataframleiðslu og
og Skaftfellingar stóðu í vand- verzlun og orðið agengt um efn-
ræðum með flutninga að sér og ^utvegun. Karlmannafot atti að
frá, þá voru jafnskjótt hinir öfl- felja emn m°rgUn’ en um kL 10
ugustu herbílar komnir á vett- k,voldlð aður for folk að raða
vang og önnuðust flutninga vilc- ser upp a gangstettmm fynr
um saman, þar til ný brú hafði framan huslð- Einn var syo for-
verið reist yfir fljótið. - Þannig ^aU að.taka með ser syefnpoka.
mætti endalaust telja. - Og eitt Hann glstl Vlð Þroskuld buðar-
var víst, aldrei var farið fram innar alla nottina „og svaf Þar
á neina greiðslu, ekki einu sinni værum svefm, sarofundaður af
þakklæti. hinum sem stoðu. — Upp a
þetta ástand er Hræðslubanda-
lagið nú að bjóða þjóðinni.
Hverju máli skiptir þótt f ólk
eyði nóttunum á gangstéttum, ef
vissir menn fá aðeins að sitja
Íí ráðherrastól.
íslendingar, verið ekki hrædd-
ir að lifa í hópi frjálsra þjóða.
Varizt fyrst og fremst eigin mis-
, tök. Standið vörð um atvinnu-
.vegi þjóðarinnar, mynt hennar
.SNJALL íslendingur hefur láiið og fjárhag og gjaldið jafnframt
í ljós fyrirlitningu sína á hinum varhuga við ykkar eigin „her-
pöntuðu samþykktum allra félaga nionnum .
og nefnda um lýðveldisstofnun 17. K. H. S.
júní, með þessum orðum: „Eftir
því sem næst verður komist liafa
nú öll félög og allar nefndir á
íslandi samþykkt að stofna lýð-
veldi á íslandi 17. júní, nema
Alþingi og mæðiveikinefndin“. |
— ★ — j
Þetta eru orð hins mikla „leið-
toga“ kommúnistabandalagsins, j
Hannibals Valdimarssonar, í blaði I
sínu Skutli, skömmu fyrir þann
mikla hátíðisdag þjóðarinnar, er |
íslendingar fögnuðu lýðveldis- HINN 17. júní s.l. sæmdi forseti
stofnuninni á Þingvelli, 17. júní fslands, að tillögu orðunefndar,
1944. j þessa menn riddarakrossi fálka-
— ★ —■ I orðunnar:
Það er fróðlegt að renna aug- ‘ Finnboga R. Þorvaldsson, próf.
um yfir síður þessa litla blaðs Reykjavík, fyrir verkfræðistörf.
„foringjans nýja“, og afstöðu Jakob Thorarensen, skáld,
hans til lýðveldisstofunarinnar. — Reykjavík, fyrir ritstörf
Æska þessa lands ætti sérstak- jón Eyþórsson,. veðurfræðing,
lega að kynna sér þetta. Fulltíða Reykjavík, fyrir rannsóknarstörf.
menn muna afstöðu nans. Minna Jón Þorleifsson, listmálara,
má á þetta nú, er Hannibal tel- Reykjavík, fyrir störf sem list-
ur sig til þess kjörinn að vera málari
áhrifamaður um gang stjórnmál- Ragnar Jónsson, forstjóra,
anna í hinu unga lýðveldi, sem Reykjavík, fyrir störf í þágu ís-
hann barðist með hnúum og hnef- lenzkra lista
um gegn að stofnað yrði. j Ragnheiði Jónsdóttur, skóla-
__ . , * ’ stjóra, Reykjavík, fyrir störf í
Væntanlega eru menn ekki menningarmálum,
heldur bunir að gleyma þessum Þórarinn Björnsson, skóla-
°rðumhans tæpum manuði fyrir meistara, Akureyri, fyrir störf að
iyðyeldisstofnunina: „En mi er mcnningarmálum.
aö þvi stefnt að leysa malið þannig
að vér hljótum óvild allra þjóða —
°S uppskerum níðingsnafn fyrir
framkomu vora gagnvart hinum
ástsæla aldna konungi íslands“.
Hannibal á skrítna fortíð. Og
framtíðin — sú verður tæplega
upp á marga fiskall
Orðuveitingar
á Þjóðhátíðar-
daginn
ÞAÐ kann að vera, að á árunum
þegar Reykjavík var að breytast
úr „bæ í borg“ hafi Alþýðuflokk
urinn átt einhvern tilverurétt. —
Aldrei tókst honum þó að verða
sterk og lifandi fjöldahreyfing.
En þrátt fyrir það, naut hann um
skeið nokkurs álits og hafði meiri
áhrif á gang ýmsra mála, en
vænta mátti, eftir styrkleika-
hlutfalli hans og annarra flokka.
Réði þar greinilega miklu um,
að allir mótherjar og margir
„samherjar“, virtu mjög að verð-
leikum, heiðarleika, góðvild og
samvinnulægni Jóns heitins
Baldvinssonar, sem um árabil,
virðist hafa borið flokkinn uppi,
einkum á aðlaðandi persónuleika
sínum, ásamt fáeinum samherj-
um, sem voru áþekktir honum
um margt og einlægir góðvildar-
menn eins og hann, má þar nefna:
Felix Guðmundsson, Sigurjón Á.
Ólafsson og Ágúst Jósefsson. —
Menn sem ekki uxu langt frá
uppruna sínum, en áttu samleið
með alþýðu manna, þekktu kjör
fólksins og höfðu hug á að bæta
þau svo sem auðið væri, eftir
því sem kringumstæður leyfðu.
Alþýðuflokkurinn var fámenn-
ur og fátækur, en forráðamenn
hans kusu þá að flokkurinn stæði
á eigin fótum, þó sporin sem
hann markaði á þann hátt, væru
ekki ýkja stór, heldur en að hann
styddist við láns og leigu hækjur
frá öðrum flokkum. — Þeir vildu
sem sagt, reyna að láta flokkinn
lifa sjálfstæðu lífi, uppá eigin
spýtur, með stuðningi alþýðunn-
ar og sem vinsamlegastri sam-
búð við aðra flokka. — Þetta átti
að 'vera Alþýðuflokkur að meiru
en nafninu einu. — Er tímar liðu
breyttust mjög viðhorf. Þreyta,
heilsuleysi, en þó einkum óein-
lægni nokkurra svokallaðra sam-
herja, buguðu Jón heitinn Bald-
vinsson. — Og frá þeim tima voru
örlög Alþýðufloklcsins ráðin. —
En segja má, að lífsmeiður þess
flokks, sé ekki traustur, sem ekki
þolir fráfall foringja síns, þótt
mætur hafi verið. — Því gangur
lífsins er sá, að maður kemur
manns í stað, til að halda merk-
inu uppi, ef um lífræna stefnu
er að ræða. — En tilfellið er, að
Alþýðuflokknum bætist oflítið af
fersku blóði, til þess að hann eigi
nokkra framtíðarvon, — hann
hlýtur þess vegna a-ð lognast útaf.
Alþýðuflokkurinn hefur kall
að sig flokk hinna vinnandi
stétta! — Hvað sem átt er við
með því? — Eins og allar stétt-
ir þjóðfélagsins séu ekki vinn-
andi stéttir? — Þetta er blekk-
ingamál og misnotkun hug-
taka. — En ef einkum er átt
við daglaunamenn eða verka-
menn, verður manni á að
spyrja: — Hvað þá um sjó-
menn, iðnaðarmenn og hænd-
ur? — Eru það ekki vinnandi
stéttir, frá sjónarmiði Alþýðu-
flokksforystunnar? — Verzl-
unarfólk, embættismenn, skrif
stofufólk, hjúkrunarfólk, kenn
arar, bifreiðastjórar, blaða-
menn o. s. frv. — Allt eru þetta
vinnandi stéttir, og nauðsyn-
legar hver á sínum vettvangi.
— Þess vegna er fremur óvið-
feldið, af einum eða tveimur
flokkum, að telja sig sérstak-
lega vera flokk hinna vinn-
andi stétta, — og jafnvel þó
að hægt sé að skilja hvað þcir
eigi við með því, er maður
samt ekki kominn að kjarna
málsins.
Sjálfstæðisflokkurinn einn,
er flokkur hinna vinnandi
-v stétta, því hann er flokkur
allra hinna mismunandi stétta
þjóðfélagsins, flokkur £ irar
þjóðarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn er fjðl-
mennasti verkamannaflokkurinn
(að minnsta kosti í Reykjavík).
— Rúmur helmingur allra bænda
í landinu hafa kosið sér að eiga
landsmálalega samleið með Sjálf-
stæðisflokknum, meiri hluti sjó-
mannastéttarinnar og stór hluti
iðnaðarmanna, telja landsmála
yfirburði Sjálfstæðisflokksins
augljósa, og þannig er og um
aðrar stéttir þjóðfélagsins.
Ef við athugum lítillega fram-
bjóðendur Alþýðuflokksins, get-
ur það ómögulega sannfært
nokkurn um, að þeir öðrum frem-
ur séu frambjóðendur og tals-
menn þeirra stétta þjóðfélagsins,
sem þeir kalla á sínu máli, hinar
„vinnandi stéttir.“
Þannig til dæmis í Reykja-
vík, Haraldur Guðmundsson
tryggingaforstjóri. í Hafnar-
firði Emil Jónsson, vitamála-
stjóri. Á ísafirði Gunnlaugur
Þórðarson, franskur doktor, og
fyrrverandi Gildaskálafor-
stjóri. Á Siglufirði, alkunnur
Áki Jakobsson. Á Akureyri
Friðjón Skarphéðinsson sýslu-
maður og bæjarfógeti. í Vest-
mannaeyjum Ólafur Þ. Krist-
jánsson skólastjóri. í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu Guð-
mundur I. Guðmundsson sýslu
maður og bæjarfógeti. I Borg-
arf jarðarsýslu Benedikt Grön-
dal ritstjóri. 1 Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu Pétur Péturs
son skrifstofustjóri. í Norður-
ísafjarðarsýslu Friðfinnur
Ólafsson forstjóri. í Austur-
Húnavatnssýslu Bragi Sigur-
jónsson ritstjóri.
Allt munu þetta vera sæmileg-
ir menn, og sumir ágætir, og
væntanlega standa vel í stöðum
sínum, hver á sínum stað. — En
það verða stöðugt færri og færri,
kjó:3ndur, sem leggja trúnað á
það, að allir þessir „stjórar“ séu
föðrum frambjóðendum fremur
æskilegir eða sjálfsagðir talsmenn
hinna vinnandi stétta þjóðfélags-
ins. — Því trúa fáir. — Alþýðu-
flokkurinn hefur mist hið nauð-
synlega lífræna samband við al-
þýðnna, til sjávar og sveita. —
Þess vegna er upplausnin í Al-
þýðuflokknum, eins átakanleg og
hún er. — Þess vegna líkist Al-
þýðuflokkurinn meir og meir
óhugnanlegri, skininni beina-
grind, sem skinn og hold hefur
visnað af.
Fyrir röskum aldarfjórðungi,
eða nánar tiltekið, fyrir lands-
kjörskosningarnar um vorið 1930,
spáði ég því á pólitískum fundi,
að Haraldur Guðmundsson myndi
ekki reynast kvensterkur, ég
spáði því að heiðurskonan frú
Guðrún heitin Lárusdóttir myndi
fella Harald, sem og varð. — Við
þessar lcosningar, er sú breyting
á orðin, að nú mun Haraldur
örugglega verða kvensterkur. —
Honum mun sem sagt að þessu
sinni mjög auðveldlega takast að
fella Rannveigu Þorsteinsdóttur
frá þingmennsku.
Við þessar kosningar hlýtur
Alþýðuflokkurinn að liðast í
sundur, og sennilega munu
milli 2—3 þúsund fyrrverandi
Aiþýðuflokkskjósendur kjósa
Sjálfstæðisflokkinn.
Kjósendur! Minnizt þess, að
í kjörklefanum eruð þið ein,
með Guði ykkar og samvizku
ykkar. — f kjörklcfanum sjá
hvorugur þeirra Haraldur Guð
mundsson eða Hermann Jónas-
son, — hvernig þið kjósið.
S. K. Steindórs.
Kiósið D-l istann